Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Síða 4
MÁNUKMSSBBAHEB
Mánudagur 14. marz. 1949.
•Albert Einstein er 70 ára, i
dag, fæddur 14, marz 1879.
Hann er Gyðinga ættar, fæddur
í Ulm í Þýzkalandi, en eyddi
æsku sinni í Miinchen, því að
faðir hans stjórnaði þar elektro
tekneskri verksmiðju.
Er hann hafði lokið námi í
háskólanum í Zurich, gerðist
hann kennari við tækniháskól-
ann þar. Síðar nokkru
fékk hann það starf að athuga
einkaleyfisumsóknir í einkaleyf-
isskrifstofu svissneska banda-
lagsins í Bern. Meðan hann
dvaldist þar, gaf hann út fyrstu
ritgjörð sína um afstæðiskenn-
inguna. Síðar jók hann við þessa
kenningu sína, svo að hún tók
yfir þyngdarlögmálsfyrirbrigði
og elektromagnetisma.
Rétt fyrir 1909 varð hann J
ATLANTIS:
sem
á það minnzt, svona fimm
hundruð árum fyrir Kristni.
Hann talar nokkuð nákvæm-
lega um vestlægt land, At-
lantis, kallað, sem legið hafi
handan Stöpla Herkúlesar;
önnur súlan, Cadpe, er nú
vitað að var það sem nú er
Gibraltar.
Eftir sögn Platos hefðu
nokkrir egypskir prestar í
samtali við gríska löggjafann
mikla, Solon, sagt honum af
landi sem stærra væri en öllj
Norður-Afríka og Litla-Asía!
samanlögð og hefði eitt sinn
, legið í hafinu handan Gibralt j
svissneskur borgari og veitt : , . , , , .
& arsunds og ruu þusund ar-
kennaraembætti við háskólann . . ,, c .______,
ium fyrir tima Solons hefði'
[ Zurich, en 1911 fór hann að . .* , * ___
_ ^ , herir venð þaðan sendir, sem
lagt hefðu undir sig Miðjarð
arhafsþjóðirnar. Þeir sögðu
énnfremur, að allt* þetta
mikla land hefði um síðir
orðið fyrir óskaplegri þjóð-
aróhamingju og sokkið niður
í djúp sjávarins. Þú sérð, þá,
að við verðum að ímynda
okkur að minnsta kosti tólf I
háskólanum í Prag, en kom árið
eftir aftur til tækniháskólans í
Zurich og fékk þá fullan profess
orstitil. Frægð hans hafði, er
hér var komið, breiðizt út um
allan hinn menntaða heim. Ým-
islegt leiðrétti hann og í eldri
útreikningum t. d. um stjörnuna
Merkúrus; munaði þar tölu-
verðu á útreikningum hans og þtisund” ár aftul- ; tímann
Newtons og reyndist svo, að
Einstein hefði rétt fyrir sér.
Var hann nú talinn mesti eðlis-
fræðingur, síðan Newton leið.
Samt sem áður er það ekki
langur tími í sögu jarðarinn-
ar eða mannkynsins. Það
gæti verið eitthvað til í
henni.“
Honum voru veitt Nobelsverð-
laun 1921 og sama ár ferðaðist
hann um mörg lönd og flutti ,,Það er einmitt það, sem
fyrirlestra um afstæðiskenning,-1 ég spurði þig um.“
una. Þegar hann kom aftur tilj „Það .hefði getað verið til
Þýzkalands, var farið að bera j á timum, sem við vitum ekk-
þar á andúð gegn Gyðingum og ' ert um, land sem ef tii vill
fór hann til Bandaríkjanna var byggt mannlegum verum,
1931. I fyrirlestrum, sem hann siðuðum og voldugum, sem
hélt í Oxford sama ár, kvað I haft hafi víðtæk áhrif á sögu
haim kenningar Euclids og
Maxwells hafa vakið hjá sér
hugmyndina um afstæðiskenn-
inguna. I október 1933 yfirgaf
hann Þýzkaland og gerðist þá
aðalkennari í stærðfræði í há-
skólanum í Princeton og fékk
amerískan borgararétt. Hefur
hann gefið út mörg rit, hvert
öðru merkara. Tilraunir þær,
sem gerðar voru um kenningar
Einsteins reyndust sanna, að
hann hefði rétt fyrir sér. Hér
skal ekki frekar farið út i kenn :
mannkynsins í heild.“
„Jæja, hvað mælir með og
hvað móti.“
„Helgisagnir þjóða hafa
oft á undarlegan hátt stoð í
veruleikanum. Ef maður
hugsar sér frásögn sköpun-
arsögunnar um syndaflóðið
og hefur það í huga að hún
á sögulegan grundvöll á þess-
um stöðum; ef maður —“
„Við skulum halda okkur
að Atlantis, prófessor."
„Eg .er líka að því; í svona
ingar Einsteins, en hins vegar | tilfellum er ekki um annað
birtur kafli. þar sem hann rabb- j ag ræða en fika sig áfram
ar við vin sinn um alþýðlegra eftir hiiðstæðum dæmum.
efni. Er hann tekinn úr bókinni: við verðum að leggja eyrun
Talks with the professor eftir | V[Q það, sem forfeður okkar
W. Grierson. • j sögðu, taka tillit til þess,
• 'A' j sem þeir vissu um hlutina al-
á landafræði og sögu eru ó-
hjákvæmilega þrengri skorð
ur settar —.“
„Við erum báðir tíma-
bundnir, prófessor, ef ég má
minna þig á.“
„Jæja, þá það, hvað var
það, sem þú vildir vlta?“
„Hvaða ástæður eru til að
ætla, að þetta týnda land
hafi verið til ?“
„Við megum ganga út frá
því, held ég, að skipting láðs
og lagar í Atlantshafssvæð-
inu hafi tekið miklum breyt-
ingum frá þeim tímum, sem
manna minni ná til. Vel á
minnzt, hvað heldurðu að sé
langt síðan menn gátu farið
landveg frá Dover á Eng-
landsströnd til Calais á norð-
urströnd Frakklands? Hve-
nær varð Bretland eyja ? j
Hvers \*ogna eru engir snák-:
ar i írlandi ?“ f
„Eg vissi ekki að það værif
ekki snákar í írlandi, enl
hvort sem þeir eru þar eða
ekki, hvað kemur það hinni
týndu Atlantis við?“
„Snákarnir komust aldrei
til Irlands af þvi að írland
varð viðskila Bretlandi, áður
en Bretland varð viðskila
\úð meginlandið. Þeir kom-
ust aldrei til írlands af því
að þeir urðu of síðbúnir.
Sjórinn kom og batt enda á
allar ferðaáætlanir þeirra.
Mörg dýr önnur urðu af því
að ná til írlands frá Bret-
landi af sömu ástæðu.“
„Ó, ég vissi það ekki. En
ég skil samt við hvað þú
„Það er mjög fróðlegt og
skemmtilegt umhugsunar-
efni,e n fánýtt er ég hrædd-
ur um“, sagði prófessorinn,
„Jæja, ég vildi Samt óska,
að þú segðir mér það, sem
þú veizt. Er nokkur gild á-
stæða til að halda að Atlant-.
is, hið mikla, tinda land hafi
einu sinni verið til, eða var
þetta aldrei annað en goð-
sögn um stóra eyju í Atlants-
hafmu?“
• „Það er svo langt, ’ langt
síðan“, sagði prófessorinn og
brosti sínu þurrlega brosi.
„Við skulum sjá; nú, það
var hjá Plato, sem fyrst er
mennt og takmarkana þeirra
sem þekkingu þeirra voru
sett, og hvað kom þeim til að
taka eitthvað trúanlegt. Eg
er alveg sannfærður um að
þeir vissu, eða gátu sér til
miklu' nær sannleikanum en
við álítum. I vísindum og
heimspeki stöndum við í
þakkarskuld við þá enn þann
dag í dag; heilabúið í mönn-
um hefur lítið breytzt, ef
nokkuð, á þúsund árum; það
fer auðvitað ekki hjá því að
þekking þeirra á sumum svið
um sé, sökum skorts á Vís-
inda.tækjum, ekki eins ná-
kvæmog vor, þekkingu þeirra
átt.“
„Jæja, það voru þrálátar
arfsagnir meðal manna í
fornöld og á miðöldum um
stórar eyjar, sem verið höfðu
á hrönnum Atlantshafs.“
„Það hafa getað verið
Kanaríeyjarnar eða Kap
Verde eyjarnar."
„Ef til vill; en hvað seg-
irðu um elztu landabréfin og
kortin á miðöldum; það er
til gamalt kort, sem sýnir
j „Atlantis“, St. Brandans
jeyju, og aðra, sem kölluð er
! „Antillia“ (eftir henni voru
j Antilleseyjamar 1 Vestur-
Indium heitnar eftir fund
þeirra). Það eru ónafngreind
j ar „eyjar, fullar af villimönn
! um“. Aðrar undarlegar upp-
| lýsingar landafræðilegs eðl-
i is eru taldar því til stuðnings
j að „Atlantis“ hafi verið til.
Sumir telja, að þessar eyjar
hafi verið við líði til tiltölu-
lega skamms tíma. Land-
fræðingar miðalda trúðu því,
að þær væru í raun og veru
til.“
„En þar með er ekki sagt
að þær hafi verið til.“
„Auvitað ekki, því værum
við þá að ræða það nú ? Hef-
urðu kynnt þér nokkuð háttu
læminganna í Noregi?“
„Það lief ég ekki. Allt, sem
ég veit, er að þeir eru lítil,
brún nagdýr, eitthvað á-
þekk venjulegum hagamús-
um í útliti, en heldur stærri
og hnellnari er það ekki? En
ég spyr enn, hvað erum við
að fara, prófessor.“
„Það er undarlegur kafli
í sögu þeirra, þegar, lílct og
tíðkast meðal fugla og ann-
arra dýra, má sjá þá taka
sig upp frá ’neimkynnum sín-
um í stórhópum á haustin
og flytjast búferlum.“
|
Þú átt við samskonar 'hóp-
flutninga og meðal far-
fugla ?“
„Já, þessi undarlega hvöt
nær snögglega tökum á þeim
og í hópum, sem ekki verður
tölu á komið leggja þeir land
undir fót eins og gi'iðarmik-
ill her og fara í skipulegum
fylkingum og ávallt í á-
kveðna átt; ekkert fær stöðv
að göngu þessara æðandi þús
unda, þar sem þeir ryðja úr
vegi hverri hindrun, hveiri
hættu, klífa kletta og fjöll,
synda ár og vötn og firði;
elt af refum, hreysiköttum,
örnum, hröfnum. og hverjum
hugsanlegum ránfuglum;
gráðugir hundar og jafnvel
úlfar eta fylli sína af hinum
óteljandi fórnardýrum, sem
auð\’elt er að ná meðal
þeirra er, ráfa eins og dæmd
ir menn til aftöku. Einnig
hrjá þau veikindi og farsótt-
ir, og merkur náttúrufræð-
ingur hefur lýst því, hvernig
þúsundir af hræjum þessara
dýra liggja og rotna við veg-
inn, en öðrum þúsundum sé
skolað burt af öldum, þegar
dýrin kasta sér í sjóinn —■“
„Já, og þetita táknar hvað?“
„Hvað táknar flutninga
hvötin yfirleitt, geturðu frætt
mig á því? Eg get ekki á-
byrgzt neitt, en fróður mað-
ur skýrir frá því, hvernig
stórar hjarðir yfirgefi ár-
lega Noregsströnd og syndi
langt út í Atlantshafið. Hann
fullyrðir að þegar dýrin séu
komin á þann stað, sem far-
flutningahvötin ófrávíkjan-
ilega knýr þau, þá hringsóli
:þau þar um alllangan tíma
jeins og þau væru að leita
lands. Þegar þau svo finna
ekkert. land, sökkva þau eitt
eftir annað dauðuppgefin i
sjóinn. Alveg á sama hátt, er
sagt, að hópar af fuglum
fljúgi á haustin til staðar í
Atlantshafinu, þar sem ekk-
ert land er í dag, flögri von-
leysislega um og falli svo upp
gefin í sjóinn.“
„Trúir þú þessu, prófes-
sor?“
„Eg hef enga ástæðu til
að tortryggja það“, svaraði
hann stuttlega. „Að minnsta
kosti er það ein af líkum
þeim, sem fram eru færðar
til stuðnings því, að hið
týnda land Atlantis hafi eitt
sinn verið til.“
„Nokkrar aðrar?“
„Það eru bæði þjóðfræði-
legar, landfræðilegar og líf-
fræðilegar líkur, sem benda
til þess. Svo við tökum
fyrst —
„Hlífðu mér við smáatrið-
unum, annars sundiar mig.
Mér skilst að þú sért alveg.
sannfærður.“
„Eg er ekkert. þvílíkt. Mál-
ið er alltof flókið. Ekkert af
gögnunum er fullnægjandi
til sönnunar; hin fornfræði-
legu ekki heldur, enda þótt
sumir þykist geta rakið spor
fornrar menningar, sem á-
hrif hafi haft í öðrum lönd-
um. Yfirleitt, skilst mér, er
skoðun vísindamanna frá-
hverf kenningu Platos um
álfuna Atlantis, «em sökk.
Hinn klóki, gamli páfa-
gaukur prófessorsins virðist
hafa staðið á hleri, því að
nú gól hinn óhugnanlegi fugl:
„Heyr, heyr.“
Petain hrörnar
Henry-Philippe Petain mar-
skálkur og fyrrum átrúnaðar-
goð frönsku þjóðarinnar er nú
í fangelsinu á eynni Yeu mjög
heilsutæpur. Petain var, eins og
kunnugt er dæmdur til dauða
fyrir landráð en dómnum síðar
breytt í ævilangt fangelsi oghef
urhann dvalið á eyjunni síðan.
Petain er nú 93 ára að aldri og
eftir að fréttir bárust um versn
andi heilsu hans þá sendi
franska stjómin þrjá lækna til
þess að rannsaka hann. Lækn-
arnir hafa nú gefið skýrslu um
heilsu hans og er talið að hon-
um verði gefið frelsi til þess
að hreyfa sig eftir vild á eyj-
unni en ekki koma til megin-
landsins.
Alexander I.
Rússakeisari
Var mönnum slík ráðgáta, að
jafnvel Napoleon 1. botnaði
ekkert í honum. Hann var einn
af undarlegustu mönnum 19. ald
arinnar, eina stundina ein-
valdi, aðra byltingarmaður. Na-
poleon kallaði hann brögðóttan.
Mettermich hugði hann vit-
skertan, en Castlereaghl lord,
skrifaði eitt sinn Liverpol lá-
varði og minntist á Alexander
keisara, og kvað hann hafa frá
bæra hæfileika, en bætti því við,
að hann væri tortrygginn og
hvarflandi.“
En sannleikurinn var sá, að
Alexander var að hugsa um
sjálfan sig og Rússland. Þótt
Napoleon væri þá að höggva
sundur Evrópu, ætlaði Alexand
er ekki að láta hann brytja
Rússland í smátt, „korsikukor-
póralinn,“ eins og sumir kölluðu
hann. Alexander egndi Napol-
eon í Rússland ferðina, sam-
steypti honum að lokum, því
að hann var að bragðvísi hrein-
asta bam í höndum Rússakeis-
ara, og á því fékk hann að
kenna, áður en viðskiptum
þeirra lauk.