Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 5

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 5
•Mánudagur 14. marz 1949. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 5 Hið nýja félag „Krabbameinsfélagið" Veikefni féL éljós. Stjórnarkosning tóks! ömuriega Það er ekki óalgengt í þessu landi, að menn sitji að kvöldlagi yfir whiskysjúss- um — enda þótt þeir séu dýr- ir og góðtemplarar séu alls- staðar að snuðra með gap- andi trjónum og sperrtum skráargatseyrum — og að þá þeri margt á góma — vit og óvit. íslendingar eru að ýmsu leyti að verða einkenni legir menn. Þeir eru hver og einn með mestu efnishyggju- mönnum, sem til eru, þeir eru margir hverjir allra manna mestir yfirborðskóng- ar og flumbtrufólk, og þeir hugsa velflestir aðeins um daginn í dag. Hugmyndir, sem varpað er fram svona rétt eftir miðnættið, lítt eða ekkert hugsaðar, eiga því oft miklu skemmra í land en margt það, sem þaulhugsað er og vel grundað. Það vill nefnilega brenna við, að á- huginn, sem fæddur er um miðja óttu yfir skálunum, sé svo mikill, að begar sé á- . kveðið að hefjast handa, og er þá auðvitað afráðið að : stofna félag til stuðnings hinu sjálfsagða málefni. Næsta morgun, þegar wisky- ið er sumpart gufað upp, en sumpart . runnið frá, sjá ' skálamennirnir oft, að ekk- ert vit er í bví, sem þeir voru með á prjónunum, en þá er allt um seinán, því að íslendingur — eftirkomandi Egils og slíkra manna — gengur ekki ofan í sjálfan sig, þó líf manns liggi við, það er að segja, nema það sé líf sjálfs hans. Og svo er fé- lagið stofnað og reynt að ' færa rök fyrir því. Venju- légast er whiskyhugmyndin miklu eldri og betur „lögr- uð“ en wiskyið sjálft, því að sannast að segja er hún oft- ar lánuð erlendis, en að hún fæðist í huga wiskytillögu- mannsins. Þá er og- helzta röksemdin sú, að úr því þetta sé haft svona erlendis, þurfum við að hafa það hér líka, það sé beinlínis fjöður í fullveldishattinn, því að auðvitað sé ísland jafn full- valda og önnur fullvalda ur verið sagt, að tilgangur- inn sé að berjast, berjast karlmannlega og djarflega við krabbameinið. en hvernig eigi að fara að því, hefur ekki verið látið uppskátt enn þá, enda hefur erlendum fræðimönnum, sem raunveru lega vita lengra en nef þeirra nær í þeim efnum, 1 orðið einna tíðræddast um það, að fyrst væri að komast að fullu og öllu fyrir eðli veikinnar og upptök, áður en hægt væri að hefja virka baráttu á öllum vígstöðvum. Það hafa margir bæjarbúar lagt þann skilning í tilgang félagsins, að guðfræðingur- inn prófessor med. Niels Dungal, sem kosinn var for- maður félagsins, væri með eitthvert tromp á hendinni svo að ekki þyrfti annað en að ná saman peningum til þess að hægt væri að skella í borðið, og væri vel ef svo reyndist. En ef svo er ekki, þá má benda á, að erlend reynsla sýnir, að slík félög geta, eftir því hvernig á er haldið, reynzt beinlínis vara- söm. Það getur verið tví- eggjað sverð að vekja óþarf- an ótta almennings við þess- um kvilla með bví að of- fræða menn um hann. Þar sem jafn tiltölulega mikils- virtir sæmdar- og stillingar- menn eiga í hlut og formað- urinn og nánasti starfsmaður hans eru, verður að vænta, að þar verði öllu stillt í hóf og ráðvandlega á öllu haldið. Það sem þarf að fá upp- lýst er, hvernig hið nýja fé- lag ætlar sér að berjast við krabbameinið, því að stofna félagið og moka inn pening- um er ekki nóg. Um sjúk- dóminn er það að segja, að um eitthvað síðastliðin 100 ár hafa vísindamenn um heim allan keppzt við að leysa ráðgátu krabbameins- ins, án þess að verulegur ár- angur hafi að svo komnu orðið af því. Það gefur að skilja, að við íslendingar stöndum öðrum fremur illa að vígi til þess að taka þátt í því starfi, þótt ekki sé Þau ráð, sem . hendi eru næst í viðureigninni við krabbameinið og nýta má hér á landi, er að sjúkdóm- urinn þekkist ’ sem allra fyrst, er hann lætur á sér bæra. Skýr og greinileg fræðsla mundi geta gert hnikið til að kenna læknum vorum að greina sjúkdóminn fljótt og rétt, en til þess þarf ekki fjölmennan félags- skap. í því efni mætti vænt- anlega hafa eitthvað gagn af prófessor Dungal, því að ekki er að óreyndu hægt að á- iykta, að læknisfræðin sé og prófessor Dungal bar á borð, þegar hann slagaði inn á svið guðfræðinnar. Þá er auðvitað nauðsyn- legt, að við höfum yfir að ráða svo góðum tækjum til að lækna sjúkdóminn, sem völ er á. í þessu efni er pottur illa brotinn sem stendur. Radíumforði lands- ins er vafalaust of lítill, og Röntgentæki þau, sem Landsspítalihn hefur eignazt, munu tæplega hafa verið af fullkomnustu gerð, að minnsta kosti eru þau oft biluð, og varatæki hafa eng- in verið. Úr þessu þarf, hvað sem öðru líður, að bæta, en sama fræðslu og vafasamar j þetta hefur gleymzt meðan fullyrðingar og kenningar j Framhald á 7. síðu. ekki sæmilega grænt tré hjá honum, enda þótt hann fyrir alllöngu, án þess að hafa nokkra hugmynd um það sjálfur, gengi guðfræðilega berstrípaður rétt eins og hver annar ,",exhibitionisti“ fram fyrir almenning með 540 blaðsíðna endileysu. Hér þarf einmitt fámenni, svo að ekki endurtaki sig dæmin frá starfsemi góðtemplara, að hinir vafasömustu með- limir geti í tíma og ótíma vaðið uppi með jafn vafa- Leihfélag ffieykjavíkurbœjar: KLEPPSVINNAN” eftir Bæjarstjórn og Rannsóknardeild Háskólans LEIKSTJÓRN: BÆJARSTJÓRNIN Stórkostlegur skopleikur — ffiifreiðastj. fullir aðdáunar — ffitejarbúar þakkiátir ríki, en þá láist reyndar oft- nema vegna þess, að þótt ast að skeyta við orðum, sem! kvillinn sé hið mesta mein annars eru notuð, er tjá skal mikilleik íslands, það er: tiltölulega miðað við fólks- fjölda, því að það er eins og stórhuga mönnum finnist þau orð eiga ekki við þá. Nú er í sjálfu sér ekki nema gott að segja um það, að stofnað sé „Krabbameins- félag“, en jafn gott er að fá að vita, hver hinn eiginlegi tilgangur sé, því að blöðin, sem af miklum fjálgleik hafa talað um stofnun fé- lagsins, hafa ekki minnzt á það einu orði. Auðvitað hef- hér á landi, munu tilfellin, sem ‘hér er völ á, hvergi nægja til rannsókna, enda mundi kostnaðurinn vefjast fyrir okkur, fámennum óg fátækum, hvað fullvalda sem við annars erum — tiltölu- lega miðað við fólksfjölda. Kleppsvinnan, síðari þátt- ur, hinn ^únsæli skopleikur bæjarstjórnarinnar er nú í fullum gangi á götum bæjar- ins. Er skopleikur þessi nú mjög umtalaður meðal bæj- arbúa og þó einkum bifreiða- stjóra. Það, sem einkennir þetta leikfélag frá öðrum leikfélög- um þessa bæjar, er að leik- stjórarnir — atvinnu- og rannsóknardeild háskólans og bæjarstjórn þora ekki að sýna sig nálægt þeim sviðum, sem leikurinn fer fram á. Fyrri þáttur leiksins var einkar vel leikinn og kölluðu sumir hann „Baráttuna við náttúruöflin“, og fjallaði hann aðallega um snjómokst ur í hríðarveðri. Leikstjórar lögðu í mikinn kostnað til þess að þátturinn mætti tak- ast sem bezt, Þegar mestu hríðirnar stóðu yfir fyrir þremur fjórum vikum, bauð bæjarstjórnin út heilum her af mönnum og bifreiðum og röðuðu þeim með nokkru millibili við helztu götur höf uðstaðarins. Mönnunum voru fengnar skóflur og hakar að vopni, og þegar sem mestu kyngdi niður af snjó, hófst leikurinn með því að þeir mokuðu snjónum á pall bifreiðanna og keyrðu hann síðan í sjó- Þá er og af sömu ástæðum jnn Ekki er glöggt vitað, vafasamt, að hinir annars á- hver tilgangurinn var með gætu íslenzku læknar geti j þessu, því að stundum tókst beinlínis sökum æfingarleys- nátturunni að fylla palla bif- is — náð þeim tökum á með- reiðanna meðan þær voru á ferð eða leikni við hann, sem íeiðinni frá sjónum til leiks- lendir læknar hafa þegar |sviðsins. Voru uppi ýmsar I getgátur um raunverulegt nað. efni leiksins og sögðu sumir, a-ð það ætti að tákna mátt mannsins yfir náttúruöflun- um, en aðrir sögðu aðeins að það þýddi að bæjarstjómin sannaði með þessu, að henni tækist að eyða peningum, hvernig sem viðraði. Síðari þátturinn „Malbikið og móronin“ gengur þessa dagana fyrir fullu húsi og við ákafa kátínu áhorfenda. Þessi þáttur sannar eftir- minnilega hið fomkveðna að „aldrei er góð vísa of oft kveðin“ og að bæjarstjórn- in „hyggur sér alla vera \'iðhlægjendur vini.“ Þáttur þessi á sér langa sögu og einkennilega. Allt síðan malbik kom til lands- ins hefur það verið vitað með al bæjarbúa, að blanda sú, sem notuð er til ofaníburðar á götur bæjarins, þolir ek.ki veðurfar á íslandi. Allt virð- ist bíta á þetta forláta mal- bik — rigning — snjór — frost og sól. A sumrin þegar sói skín eig; bæjarbúar á nættu að siiilia skófatnað sinn eftir á götum úti, af því að þeir eru límdir við bráðn- uð bindiefni gatnanna í Reykjavík. Á veturna og vorin þegar snjóa leysir, eiga bifreiða- stjórar á hættu að ökutæki þeirra brotni eða hristist úr lagi á annan hátt, þegar þeir aka erinda sinna um miðbæ- inn. Dæmi em til þess að far- um alla bifreiðina á ferðum ísínum um bæinn. Bílstjórar eru betur settir en aðrir menn, því að þeir geta þó haldið sér í stýrið. Á hverju vori, eins og fyrr segir, kallar bæjarstjórnin út nýjan her og er sá útbú- inn skóflum, bifreiðum og bríetum. Aðalstarf þessa hers er að vinna bug á „o- vinunum“ holunum miktu. En varast ber, segir leik- stjórinn,að dauðrota óvininn. Markmiðið er að gera hann dálítið vankaðan svo að hann nái sér aftur siðía sumars, og þessi hildarleikur megi hefjast aftur. Kalla gárung- ar þann leik „haustleika al- mennings“ og eru þeir dálit- ið svipaðir leikum Rómverj- anna hinna fornu. Því verður vart neitað, að á þessu ári hefur sýningin og leikst'Órnin tekizt mjög vel enda hefur bæjarstjórn ekk- ert til sparað. Rannsóknar- deildin hefur fengið skipun um að sjóða saman einhverja stórkostlega og ónýta blöndu í götusúpuna, og fær deildin að kenna á afleiðingunum, ef blandan skyldi duga og drepa óvininn. Er sagt að skipunin hafi verið svo oró- uð, að ef blandan dugi þá skuli bæjarstjórn sjá til að ekki einn einasti menntaður maður fái aðgang að rann- sókr.um þar í húsum í fram- tíðinni. Bæjarbúar og þá sérstaít- lega bifreiðarstjórar eru bæj- arstjóminni sannarlega þakk látir fyrir þessa ágætu skemmtun. Skemmtikraftar okkar eru fábreyttir og skemmtanalífið eftir þvi. þegar hafi orðið veikir í "Skopleikir lengja lífið, en þessu „ölduróti og þeir eru nú strætanna“ allmargir, sem ganga með ferlegar kúl- ur á höfði eftir að hafa henzt leikarar okkar hafa svo mörgu öðru að sinna en leik- störfum, að þeirn er um að Framhald á 7. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.