Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Side 6

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Side 6
 , MÁNUEXA.GSBLAÐIÐ Mánudagur .14, tnarz 1949. FRÁSKILIN , eftir Anonymmis Framlialdssaga 21. ist eitt augnablik og var dauður. Hún byrgði dyrnar meðan ég lá og æpti. Þú mátt aldrei gráta aftur, aldrei /hljóða, Stephan. sonúr minn,“ sagði hún. „Úlfurinn • er ekki annað en matur frá skóginum.“ flún náði í kníf og skar dauðan úlfinn á barkann og sagði: „Drekktu, sonur sæll. Blóðið úr honum gerir þig sterkan.“ Hann hnykkti höfðinu aft- ur á bak og hló kokhlátur. uEg man hvað iheitt og gott blóðið var á bragðið......... Finnst yður sagan skemmti- leg, — litla stúlka, sem heldur, að hún „sé harðsoð- in“?“ Hann fór stórri hend- inni um hárið á mér. Eg hugsaði: „Hann er vit- skertur, og ég er að verða vitskert.... græn augun í honum eru eins og í úlfi“, og ég gafst upp. Eg sagði: „Má ég ekki fara heim núna....... gerðu það fyrii’ mig að lofa mér að fara heim í þetta sinn, og ég skal koma aftur, eí þú villt.,... bara lofaðu mér að fara-núna.“ Hann hló aftur: „Sko hve kurteis óháða, litla stúlkan er orðin....en þú getur ekki farið heim ennþá......... Eg ætla að segja þér fleiri sög- ur.“ Eg brá höndum fyrir and- . lit mér til þess að sjá ekki þessi glampandi augu. Það urraði í honum og hann svipti höndunum frá andlit- inu á mér. Hann svaf, másandi eins og úlfur. Með hægum skrefum, fótmál fyrir fótmál, læddist • ég frá honum; klæddi mig og fann að ég átti bágt með að standa í fæturnar. Það var kalt. Eg vafði floskáp- unni um mig, settist á stól • við borðið; mundi, að hann hafði skilið koníakið eftir á borðinu, og þreifaði eftir því. Það var hljótt í her- berginu og ekkert heyrðist nema lágt másið. Vínið ró- aði mig og ég klæddi mig og hugsaði: ,^Ef ég hefði hníf. .. til þess að rista á hálsinn á honum, meðan hann seíur svo vært —“ Þegar ég var klædd, lædd- ist ég fram að dyrunum í myrkrinu, lokaði þeim eins hljóðlega og ég gat, og hringdi eftir lyftudrengnum, sem kom syfjaður og glotti ósvífnislega. Það var aðeins stundar- gangur heim. Mig langaði til að ganga; svalt loftið vitkaði mig. Á fyrra götuhorninu var geispandi lögregluþjónn. „Er þetta ekki nokkuð seint fyrir unga konu eins og yður að vera á róli“, sagði hann. ,.Eg var í héimsókn hjá vinkonu minni, sém er veik, lögregluþjónn, og ég bý hér skammt frá.“ „Eg skal þá fylgja yður að hafði dáið ung; hafði kvænzt aftur, móður minni, sem var honum eins og yndisleg, ung dóttir. Hann varð kunnur í starfi sínu sem læknir. Nú var hann orðinn gamall og þreyttur — of þreyttur til þess að vera starfandi lækn- ir, nema meðal bónbjarga sjúklinga, sem mundu hafa átt erfitt með að fá nokkurn í hans stað. Það var ósann- gjarnt að ætlast til þess að hann heíði áhuga og skiln- ing á dóttur, sem hafði alizt upp með kynslóð, sem •fleygði burt hugsjóninni um, menn Viktoríutímabilsins eftir Lytton Strachey og um það, hvernig ævisögur eru nú á dögum ritaðar með sama líflega frásagnarhrað- , anum og er í fyrsta flokks ! ”Wónustu ,við mannkynið“ skáldsögum. Svo sagði hann j 'aðhylltist mér að Néllie, ráðskonan, heimspekina. hefði sagzt ætla að vaka eft- s^emmta ir mér, og ég kleif hinn tími er tU’ T>ví að endirinn dyrunum, ef þér kærið ýðúr! bogna stiga. Stiginn var með ; ^etui 0lðið okkur vonoiigði. sagði hann, og talaði handriði, sem hafði verið Hann var kurteis við mig, að renna sér niður Þótti leitt að hjónáband mitt hafði farið svo illa, þóttij í þess stað „við skulum okkur, meðan um", sagöi Uann, og talaði glaðlega um kuldann og kon-j gaman una sína, sem kunni ekki við, eftir, áður en ég náði fimmt- þennan nýja vinnutíma hans.j án ára aldri og varð virðuleg ; Þetta leitt með Þvl hlutleysi, j Og ég var þakklát fyrir j í framkomu, þegar ég heyrði 1 Pem maður er lifað hefur! hljóminn af þægilegri, írskri; einhvérn segja, að ég mundi :staifsií.-^a sjötíu áia ævi, sem, ! hefur bó ekki látið honum rödd hans. I verða lagleg. ! éftir néitt merkilegt, nema það sem er að færast nær — það, sém kemur eftir, dauðann. Morguninn eftir, meðan ég, Eg skildr við pabba, les- var að dytta að andlitinu á andi Alice-for-short eftir, mér, hugsaði ég: „Það var William de Morgan, en sú. martröð. Það gæti ekki hafaj saga olli honum miklum! j gerzt. Mig hlýtur að hafa heilabrotum af því að hún; t æsku minni sagði yngri drejrmt það“. En það var Var eftir mann, sem var nær! og hraustari maður en hann blátt mar á hálsinum á mér.j sjötugu — og hann hafði! oft við móður mína, þessa þar sem Stephan hafði tekið alítaf ætlað að skrifa skáld-j yndislega klæddu og kátu j á honum og ég var ennþá sögú, þegar honum gæfizt, konu, sem dó áður en ég var skjálfhent. . tóm til frá læknisstarfinu. tólf ára. „Farðu með barnið Lúsía kom inn, mjög Pabbi var yfir sjötugt núna. í kirkju — trúin er konum hressileg. „Pat, elskan mín, j Eg minntist þess, meðan égj mikil huggun, og þær þurfa ef ég tek mér auka frídag á var að þvo mér og laga mig, hennar í þessum heimi.“ morgun til þess að fara til til, áður en ég færi að heilsa; Þessa setningu mundi ég ó- Portland og heilsa upp á j upp á ráðskonuna, að égi ljóst, með hljómnum af van- fjölskylduna um helgina, ! hafði heyrt, að það hefðu þóknunarhlátri móður minn- vildir þú fara til Boston með verið mestu vonbrigði föður mér? Þú hefur ekki séð I míns í lífinu, að ég skyldi er það?“ verða stelpa. Og ég hugsaðij fagurlega inn um málaðar föður þinn í háa herrans tíð, jum það, hlutlaust, að hanni rúðurnar, að þáð vóg upp á ;,Við skulum taka fimm- vissi ekki af mér sem mann- móti hinni þunglamalegu legri veru á sama hátt, sem rödd prédikarans. hann vissi af báðum konun- Nú hvatti pabbi mig kur- um, sem ihann hafði verið teislega til að koma heim og kvæntur, konum, sem hann um, sem þrátt fyrir þunga hengdi mjmdir af í borðstof- nýfallins snjós og tómleika unni. Eg.gat ekki verið hon-j truflandi, því að þar var allt berra greinanna, vörpuðu um eins raunveruleg og ihvorj eins hægfara eins og gang- daufri angan allra blóma- þessara kvenna sem var. ! ur hans. Eg vissi, að honum tíma sinna frá vorum æsku Hann óx upp, lauk lækn-j duldist. þetta ekki, en fannst ar, ilminum af Kölnarvatni, og ljósinu, sem skein svo lestina í kvöld,“ sagði ég. 10. kapítuli Milli raða af ilmviðs runn- búa þar, en ég vissi að ná- vist mín í húsinu mundi vera tíglastígurinn að minnar, lá dyrunum. Eg var óraunverulegri sjálfri mér en minningin um lítið barn, sem hafði hlaup- isfræðiprófi sama árið, sem það vera skylda sín að hvetja mig til að koma heim. En ég gat ekki lengur búið heima, því áð. ég var jafnvel ekki maðurinn, sem hélt setning- arræðuna yfir hinum ungu læknum (um „nauðsyn þess að gæta hófs í hvívetna“) i ennþá nógu þreytt, eða nógu ið eftir þessum stíg; óraun- skýrði það með hinu ægilega; gömul til að lifa á endur- verulegri en minningin um dæmi vissra lækna, sem voruj minningunum. þá að verða vitlausir“ út afj Eg barði að dyrum hjá. bú- kvikindum,; f ^em kallaðarj stýrpnni. „ <••„ ; að leyna hjartslættinum voru „bakteríur“. j Hún hét Nellie. Hún réðst stelpuhnokka,- sem hafði gengið svo ákaflega settlega til við hliðina á Roger. Tveimur eða þremur árumj til okkar, sem matráðskona Faðir minn kom sjálfurj síðar, gekkst pabbi og nokkr-j fyrir þrjátíu árum. það árið^ til dyra — já, auðvitað,! ir aðrir lítt fjáðir, tmgir: sém: pabbi kvongaðist móður í klukkan var orðin ellefu og: læknar fyrir því að einn af minni: Iiún kom úr óruddumj jráðskonan og vinnustúlkanj þessum „brjálæðingum11, sem .skóglendum Kanada, enj jværu háttaðar. Eg kysstij trúðu á þessar bakteríur,! hafði á leiðinni dvalizt hjáj j hann, og hélt niðri í mér var fluttur til Filadelfíu, og, þýzkri fjölskyldu 1 þrjú árj j andanum á meðan til þess að létu hann halda fyrirléstrai og önnur fjögur ár hjá, leyna lyktinni af síðustu þar. frönskum hjónum, og þarj sígarettunni í bílnum. Ein mannsævi rúmar svo hafði hún lært há list að búaj „Þú lítur vel út. góða mín.“, og svo mikið og ekki meira.j til mjog vandgerðar sósur og; „Þú líka, pabbi. Hvernig. Faðir miinn hafði lifað þau; að vera óþolinmóð við erlendj líður þér?“ Hann var sorg-j ár, þegar Darvin og Huxley, sjónarmið. jlega veiklulegur og þreyttur1 voru átrúnaðargoð ungu: Sagt var, að hún hefði ver- yfir 180 pund, frá því ég mundi eftir henni. Fjórum eða fimm árum eftir komu hennar, réðst til okkar inni- stúlka, sem líka hét Nellie. Gengu þær svo undir nöfn- unum stóra Nellie og litla Nellie. Þeim kom alltaf illa saman. Mamma sagði, að þær mundu venjast hvor annarri, en það gerðu þær ekki — ekki í þessi þrjátíu og fjögur ár. Litla Nellie ákvað að fara burtu (eins og pabbi hafði skrifað mér, nokkrum mánuðum áður), og búa hjá frænku sinni í Braintree'. Fjórum dögum eftir að hún fór, tók hún að reka inn höf- uðið til þess að fá sér te hjá stóru Nellie, þótt aldrei hefði verið einnar stundar kurteisi til að dreifa með þeim. Hún gat þess í trúnaði, að Brain- tree, sem er Htill sveitabær nálægt Boston væri leiðinleg og kirkjupresturinn ólíkur „föður okkai’ ;heima“. Eftir viku talaði stóra Nellie við föður minn. „Læknir“, sagði hún, „ég held, að þér ættuð að biðja veslinginn hana Nellie að koma aftur: Hún lítur ósköp illa út og ég er viss um, að hún fær ekki nóg að borða“. Og hann bað hana að koma aftur. Hún kom strax og sex stundum síðar var hún farin að rífast við stóru Nellis um það, hvort hún þurrkaði diskana nógu veL Orðasafn stóru Nelliear, það sém hún notaði við föður minn og gesti hans, var hið fágaðasta. En það, sem hún hafði til einka nötkunar og j stundum Við mig, var mynd- :auðugara. Eg barði að dyrum hjá henni. Hún var sem augna- blik átakanlega' fegin að sjá mig, en sagði mér svo í fám jorðum frá afturkomu litlu j Nelliear. j ,;Þú veizt“, sagði ihún, að I stelpuf jandinn, sem ætlaði að kvelja úr mér lífið, fór í burtu, en er nú komm aftur. Hún lá í feiknarstórum messings rúmi, sem hún hafði beðið móður mína utn fyrir þrjátíu árum, þogar messingsrúm voru horf in úr tízku. Hún háfði búið kvöldverð, „éitthvað létt og bragðgott“ og látið litlu Néllie koma með hann. í Hinu stóra skauti hennar 'hvildi hálfur kjúklingur á bakka og merkurkanna full af e'plasósu, og héilmikið af östrum. Á bakkanum var þar að auki fjórði hluti af ibrandý, tvær flöskur af öli, að sjá. Við töluðum stundar- korn, kurteislega, um Merka kynslóðarinnar, hafði elskaðj ið falleg, rjóðleit, grannvax- ákaft og kvænzt konu, sémj in stúlka, en hún hafði vegið Riistjári og ábyrgðarmaðnr: Agnar Bogason. Bkiðið kémur út, á mánu- — Vérð 1 króna, .Aígreiðsla, Kirkjuhvoli 3 hæð, sími 8375. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.