Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Blaðsíða 7
•Máiuidagnr 14. omarz- 1949. MÁNUDAGSBLAÐIÐ Framhald af 5. síðu. peningarnir flóðu hér yfir laila bakka, Iþar sem nú fer að verða hægt að ganga þurr- um fótum. Það liggur þó í augum uppi, að félagsskapur ein- staklinga ræður við hvorug þessi viðfangsefni, það gerir enginn nema hið opinbera — ríki og sveitarfélög — enda e<r það beinlínis skylda þeirra, sem ekki má láta þau komast undan. Þau ein hafa bolmagn til þess að halda uppi árlegri rannsókn á öllum landsmönnum á viss- um aldri, þau ein eru þess megnug að kaupa fullkomn- ustu tæki. En úr því það er skylda þeirra, því vilja 'fé- lagsbundnir einstaklingar vera að rjúka fram og svara fyrir „barnið“? Því í ósköp- unum vilja menn endilega fara þeir ekki hendi næst, að félags- skapur sem ..Krabbameins- félagið“, er ekki ennþá hefur .annað en þokukennda stefnu- skrá, beitti sér fyrir því, að ; láta ríkið ekki komast und- ; an að gera skyldu sína í þessum málum; þá væri sýnu nær, en til þess þarf ekki að moka saman stórfé upp úr vösum almennings, sem rík- og ef til vill ekki eins mikils álits eins og hann kann að hafa átt skilið, en það lítið sem það var fór það í súginn eftir að hann gerðist guð- fræðingur. Hitt verður þó að játa, að eitt, sem hann hefur áreiðanlega vel gert, var hon- um þakkað af fáum. Það var þegar hann „laug í blýhólk“, eins og eitt af kóngsgersem- um landsins kallaði það. Þá hefur kosning gjaldkera fé- lagsins finni hið eina verkefni, sem gagn er í, og á það verkefni hefur verið bent hér. Ef það tekur þann ekki kostnaða-r- mikla kost, þá munu allir óska því góðs gengis. „Krahbamein.sfffagi^ an V/ íí Framhald af 5. síðu. fullnægja þessarri fýsni bæj- . ^ arbúa. Það var sannarlega ekki heldur faii yej gert af gystejni mennta- lögulega. Það kann að vera, máiaráðherra ao fara eftir að hann sé laginn að kiafsa fggru (jæmj Qg bregða sér í saman peninga, því að þann blutverk skopleikarans með eiginleika kann hann að þv- ag skipa Þjóðleikhús- hafa erft frá löngu liðnum sfjóra þann sem nú er í stöð forfeðrum fyrir botni Mið- unm. Og þar sem bæjarstjórn jarðarhafsins, en síðan hann jn Qg Eysteinn hafa gefiö ætlaði að taka að sér starfi fagurf fordæmi, þá ættu ? 3r- þeirra Stalins, Hitlers og ar stjórnardeildir okkar ekki, að láta á sér standa, því þá vita þeir eins og stendur í Hávamálum: „Þá þat finnr, es at þingi kömr, at á for- mælendur fáa.“ A. B. Mussolini á árunum og ger- ast „Fúhrer“ hér, þá laðar að fást við það, sem i hann engan mann að einu né ráða ekki við? Væri 1 neinu. Það er vonandi, að félagið Fasteignaeigendur í Reykja- ^ um af þjóðarlíkamanum. vík héldu nýverið fund til þess; Það má oft heyra það á sum- að mótmæla óréttlæti því, sem um mönnum, að þeir geti keypt þeim er gjört með hinum ill- sér hús eða íbúð, en þeir bara ræmdu húsaleigulögum. Það er ið seilist nógu djúpt ofan í. j sjálfsagt að fá lög þessi numin ■Svo sem nefnt var, er að- ’úr gildi, og það sem fyrst, en staða lækna vorra mjög erf- ið til þess að ná leikni í kraibbameinsaðgerðum, og um það verða þeir hvergi sakaðir, því að tækifærin til að afla hennar eru hér allt of fá. Hér er fjöldi af krabba meinstilfellum, sem ekki verður skorið upp við hér, t. d. í vælinda og lungum og öðrum líffærum, enda þótt það verði gert með árangri erlendis. Það er ekki að furða. því að þar er tilfella mergðin svo mikil. að góðir læknar þar ná fullkomnustu leikni í slíkum aðgerðum. Það gæti verið verkefni fé- það verður ekki með handapati og samþykktum; til þess þarf virkar aðgerðir. Trúnaðarráð það, sem á að vera starfandi inn an félagsins, verour að vera skipað einum eða tveimur dug- andi lögfræðingum ásamt tveim inur eða þremur mönnum öðr- um. Hlutverk þessa ráðs verður það að vernda ekki einungis eignir, heldur og líf félags- manna, og það fyrst og fremst fyrir hinni gömlu, gulu kart- nagla krumlu skattalöggjafar- innar (og satistatilhneigingum sumra þeirra manna, sem henn- ar valdboð framvæma.) Það er kæra sig ekki um það, vegna þess að það þýði ekki að eiga neitt í okkar þjóðfélagi. Þetta er mjög athugandi, ef satt reyndist, hvað viðkemur skatta- málum þjóðarinnar, að svona sé búið að landsmönnum á tutt- ugustu öldinni. Um hin pólitísku samtök fé- lagsins um land allt væri það að segja, að þá yrði að breyta nafni félagsins og kalla það t. d. Fasteignafélag Islands (ef það nafn er þá ekki til áður); síðan yrði félagið að hafa trún- aðarmann í hverju kjördæmi (það mætti líka hafa sérheiti á félögum þessum á hverjum stað), en hyggilegt væri að hafa aðalbækistöðvar félagssamtak lagsins að knýja íslenzku i dýPra °S dýPra 1 vasa hvera stjórnina til þess að komast skattgreiðanda með hverju ár- að samningum við erlenda Jinu' sem líður’ svo nærri staPP' snítala eða ríki um að slíkir |ar villimennsku. Skattborgararn íslenzkir sjúklingar gætu komizt að bar, án bess að þessi hönd laganna sem seilist anna í Reykjavík. Það er sjálf- sagt að mynda sterk samtök, og þá pólitískan flokk, sem kostnaðurinn við það væri út af fyrir sig banvænn. Það er hverjum manni Ijóst, að þetta er eingöngu verkefni hins opinbera. Hitt kæmi að engu haldi að safn- að væri stórfé til þess að einn eða fleiri forráðamenn félagsins færu til útlanda til 'þess að ,.kynna“ sér málið, sem væntanlega yrði hið eina afrek félagsins. Þá er ekki því að leyna, að félagið hefur verið heldur seinheppið með formanns- kjörið, því að formaðurinn hefur af ýmsum bráðapestar- og mæðiveikisástæðum aldrei ! ir eru sem sagt varnarlausir fyrir þessari ófögru hönd; hverj um húseiganda ber að taka til rækilegrar athugunar hækkun þá, sem skattstofan leyfði sér að gera á húsaleigu á framtals- skýrslum manna á s. 1. ári, og leggja mál það fyrir trúnaðar- ráð félagsins. Ef ráð þetta er ekki til, ber að stofna það nú þegar. Það væri óefað mikill styrkur, að því fyrir fasteigna- eigendur að geta lagt fyrir ráð þetta sín vandamái, þau sem við kæmu þeirra eignum og mannréttindum í þjóðfélaginu. Það er venjulega svo, að sam- taksleysi manna viðheldur mein semdum í hverju þjóðfélagi. Það er skylda þegnanna að lækna allar meinsemdir með samtök- eiginlega notið mikils álits | um, og sópa öllum sníkjudýr- hefði sitt málgagn. Fólkið verð ur að finna mótleik við hinum svívirðilegu skattaálögum. Ef fénu væri vel varið, væri minna um þessa hluti að fást. Það er hætt við, að það séu nokkuð margir, sem kunna orðið hálf illa við meðhöndlan þá, sem höfð er á almanna fé: Þó keyrir um þverbak, þegar menn not- færa sér sína aðstöðu til þess að gefa pólitískum samherjum heil höfuðból á kostnað almenn ings. Þjóðin liefur ekki efni á slíku, og hún hefur ekki efni á því að láta meðhöndla sig sem sjúkiing á geðveikrahæli, sem látinn er bera sand í botn- lausa trekt. Þetta er sá leikur, sem menn sætta sig við nú, að láta valdhafana taka jafnóðum það, sem aflast og fleygja þvi í trektina. FJALAKÖTTCEINN Meðan við bíðum. Sjónleikur í þrem þáttum eftir JOHAN BORGEN. Sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Börmim innan 16 ára bannaður aðgangur. iiimuni".'•uimiimiiiiiitiiiMiiiiiiiiiiminniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii V. R. leiinr kvðldvöku fimmtudaginn 17. marz nsestkcmandi kl. 9 e. h. stundvíslega. Húsio verður opnað kl. 8,30. Til skemmtunar verður: 1. Jazz trio. 2. Leikþáttur. 3. Einsöngur. 4. Skemmtiþættir um kaupsýshtmenii. 5. Leikrit: Lási trúlofast. 6. BANS. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu V. R. og við aðganginn, ef eitthvað verður eftir. iiiiiiiiiiiiiiiiHEiiiitmiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimitmiitiimiiiiiimimii AUGLYSING Álfadans og brenna skátafélaganna í Reykjavík verður haldin á íþróttavellinum í kvöld kl. '8. Aðgangur kostar 2 kr. fyrir börn og 5 krónur fyrir fullorðna. Klæðið ykkur vel. Vinsamlegast kaupið aðgöngumiða í bókaverzl- unum, til þess að forðast troðning á vellinum. KVÖLDSKEMMTUN verður í kvöld kl. 9 e. h. í Tripoíibíó. Kynnir verður Haraldur Á. Sigurðsson, leikari. DAGSKRÁ: 1. Iþróttir kvenna: Ben. Jakobsson. 2. Einsöngur: Magnús Jónsson. 3. Listdans: Frú Rigmor Hanson og nemendur. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, leikari. 5. T\ásöngur: Brynjólfur Ingólfsson og Magn- ús Jónsson. 6. Listdans: Frú Rigmor Hanson og nemendur. 7. Leiksýning: Skugga-Sveinn, hluti úr 3. þætti leikstjóri Haraldur Á. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir í Bækur og Ritföng, Aust- urstræti 1. STJÓRN R.R. í Hercnann.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.