Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 8

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 8
I*es§ bera meun sár Þetta er að mörgu leyti mjög athyglisverð mynd, og þótt marga tekníska galla megi finna á henni, þá ber ekki að efast um, að kvikmyndaliús- gestir munu sækja hana vel og dást að mörgu, sem leikstjóra og höfundi tekst að draga fram í Ijósið. Mörg atriði eru byggð upp eftir amerískri fyrirmynd, og setur það dálítið yfirborðslegan svip á myndina, en verst er þó, inn,“ en það væri út af fyrir sig þess virði að sjá, hvaða dömu sem væri, ef hún kynni „að mata krókinn.“ Þeir, sem oft fara í bíó, þurfa í raun og veru ekki annað en lesa þetta prógramm, til þess að geta vel ímyndað sér, hvern- , , 1 ig þessi dyri en mattlausi og andlausi reyfari fer í höndum ; nokkurra snjallra leikara og nokkurra lélegra. Atvikin eru ' þau sömu og maður hefur séð í tugum lélegra ásta- og glæpa- mynda, með ófyrirleitum ævin- týramanni, sem raunverulega ekki langar í annað en peninga ao höfundur tekur sem fulltrúa! — heittelskandi eiginmanni, kvenþjóðarinnar í heild óvenju j sem skiptir ást sinni á milli veikgeðja stúlku og gefur það | 3000 ára gamallar múmiu og í skyn, að þetta hljóti að verða! konu sinnar — hinum eilíft var- örlög þeirra stúlkna, sem bíða færna og trygga vini fjölskyld- sama' skipsbrot og aðalpersóna unnar, ríkum en heimskum myndarinnar. Það er víst hægt að segja með sanni, að mörg stúlkan reyni það, að upp úr slitni milli hennar og þess, sem amerískum milljónerum og bröndurum, sem Alfreð Andrés- son þyrði ekki einu sinni að segja beztu vinum sínum, ef hún er hrifin af, en varhugavert | hann vildi halda vináttu þeirra. er að ætla, að þessar stúlkur. verði allar að gleðikonum. Leikur þriggja aðalleikenda, Paul Lukas, George Brent og Lýsingin á lífi gleðikonunnar | Merle 0beron' er Sóður en hlut' verkin ómerkileg, og svo kynn- ist maður einum af þessum egyptsku flögurum, skreyttum eftir hugmynd Hollywood- er mjög eðlileg og líklega sönn, en höfundur virðist ekki kunna neina leið úr þessum ógöngum, sem verða mætti þessum stúlk- um til bjargar eða firra aðrar1 manna’ sem alltaf tekst að forð! þvi að lenda í slíku. Þetta er auðséð á endi myndarinnar, sem er vandræðalegur og alls ekki áhrifaríkur. Leikurinn er ekki mjög góð- I ur nema einstöku sinnum. Kvik myndun er öll seinleg og klaufa leg og músik-valið sérstaklega misheppnað t. d. er spilaður Vín arvals með alvarlegustu atrið- um leiksins. Marie-Louise Fock leikur mjög sæmilega, en Ture Andersson veldur nokkrum vonbrigðum. Að öllu þessu sögðu, þá má víst ráðleggja sem flestum að sjá þessa mynd. FFeisíing Prógrammið segir, að þetta sé „amerísk ástamynd“ og fjalli um fagra heimsdömu, sem hefur haft lag á að „mata krók Ekki er verið aS flýta sér að kaupa Skór og stígvél og sumur annar fatnaður er nú ekk' iengur skammtaður r Eng- landi, en samt þyrpist fólr ekki í búðirnar til þess að kaupa, þótt klæðaskápurinn standi því nær tómur hjá flestum. Og orsakirnar cr ekki langt að leita: fólkið hefur svo lítið fé handa á milli. Bíó græða lítið, einkum þau fínu, eru nú fásótt. Og eftirspurnin eftir öli hefur minnkað um 20%. En verst af öllu þykir mörgum, hve verðið er hátt á öli og sígar- ettum. (Úr ensku dagblaði). ast raunveruleikann. Sérstak- lega er leikur Charles Korwin (Baroudi) lélegur, en þó kann hann að ganga í augu kvenfólks ins. Ef þið hafið eitthvað að gera, jafnvel þótt það sé ekki áríðandi, þá gerið það. A. B. Njósnarnet kom- mimista um all- an heim Rannsókn stendur nú yfir í máli fimm Þjóðverja og þriggja Tékka, og eru þeir á- kærðir um að hafa njósnað fyrir tékknesku stjórnina. Eitt vitnið í málinu, sem er fyrrverandi tékkneskur her- foringi, en er nú landflótta, skýrði réttinum frá njósnar- neti kommúnista í Evrópu og starfsaðferðum þeirra. Meðan hann var í hernum, fékk hann skipanir um að njósna um framleiðslu Banda ríkjamanna á þýzka hernáms s ■ jðinu, þátttöku þeirra í pólitísku lífi Þjóðverja- og ýmsa aðra hluti. ITann hefur nú borið vitni gegn hinum ákærðu og gaf nýlega rétt- inum leyninöfn þeirraj en hann skýrði svo frá, að allir njósnarar hefðu leyninöfn og væru þau bókfærð í tékk- neska hermálaráðuneytinu í Prag. Njósnarar kommún- ista eru nú komnir um allan heim og mjög skipulagðir. Þeir vinna saman í hópum, og hefur hver hópur einn foringja. Tveir hinna ákærðu voru undirmenn herforingj- ans. Það skeður og það skeði í heimi Reykja\ík Bláa Stjarnan, sýnir Glatt á hjalla enn þá fyrir fullu húsi. Hinar sívaxandi vinsældir þessa leikflokks sýna bezt, hversu mikil þörf var á, að slíkum j skemmtiatriðum væri bætt inn í næturlíf borgarinnar. Sýning- 1 ardagar Bláu Stjörnunnar eru : á sunnudögum og miðvikudög- í um. Hótel Borg hefur um langt! skeið verið eina kaffihús bæjar-; ins, þar sem dyraverðir eru ein-1 kennisklæddir. Áður fyrr voruj dyraverðir þar annálaðir fyrir! þann stjörnufjölda, sem þeirl báru á einkennisfötum sínum,! en nú hefur nokkuð úr því dreg ið. Forráðamönnum Sjálfstæðis- j hússins hefur nú um langt skeið fundizt að dyraverðir þeirra væri heldur mislitur hópur, hvað föt snerti, og í vikunni gladdi hússtjórnin dyraverðina með því að gefa þeim splunku- nýjan „uniform“ með húfu og öliu tilheyrandi. Gylltir borðar skrej'ta framhandlegg þeirra, og eru það einu skreytingarnar að undanskildu nafni hússins, I sem saumað er fyrir ofan skyggni húfanna. En þótt ein- kennilegt megi virðast, þá hef- ur þessi nýbreyttni ekki vakið eins almenna kátínu og búizt var við, því að dyraverðirnir minna einna helzt á þá menn, sem hafa atvinnu við líkkistu- burð erlendis, en ekki þessar brosandi ,,gjörið-þið-svo-vel-“ týpur, sem við stundum sjáum í bíó. ★ Verzlunarmannafélag Reykja víkur heldur dansleik í Sjálf- stæðislnisinu næstk. fimmtudag. Skemmtanir V. R. eru nú mönn um að góðu kunnar og þykja standa jafnfætis beztu dans- leikjum, sem hér eru haldnir að allri prúðmennsku og sóma. Skemmtinefndin hefur að vanda gert sér far um að gera skemmtiskrána vel úr garði, og verða skemmtiatriðin fimm, en auk þess verður dansað. Það ber ekki að efa, að margir vilji skemmta sér næstkomandi fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu, og ættu menn að tryggja sér miða í tíma. Hver á númer 2526? Enn hefur enginn vitjað hins ágæta vinnings í Happ- drætti Skautafélags Reykja- víkur. Vinningurinn, en um hann var dregið fyrir tveim mánuðum, er hvorki meira né minna en þvottavél, hræri vél, ísskápur og eldavél og hlýtur eigandi miðans 2526 vinninginn. Ef einh\*er hefur þennan miða í fórum sínum, þá má hann vitja gripanna hjá Hauki Gunnarssyni, starfs- manni Ferðaskrifstofu ríkis- ins. MÁNUDA6SBLABID Frægir sænskir sundmenn hér ubi mánaðamóiin \innur Sigurður Þingeyiugur 209 metra keppnina? Um mánaðamótin koma hingað til landsins tveir þekktir sænskir sundgarpar. Þeir eru fyrrverandi E'.- 'ópu me^hafi og núvmandi Norð- í: urlandamethafi í 100 metr? sundi, Björn Borg 30 ára og Rune Hellgren, en hann er bezti 200 og 400 m. bringu- sundsmaður Svía. Báðir þessir frægu sund- menn koma hér á vegum t.R. og taka þátt í sundmóti, sem félagið heldur dagana 31.1 marz og 1. apríl. Sérstaka athygli mun j keppnin milli Hellgrens og Sigurðar Þingeyings vekja í 200 metra bringusundi. Hell- gren hefur synt vegalengd- ina á 2:44,9 mín., en Sigurð- ur Þingeyingur synti hana á 2:44,5 mín. Ef svo færi, að Sigurði skyldi takast að vinna, þá eru mjög miklir möguleikar um sigur hans á Norðurlanda meistaramót- inu, sem f^am fer í Helsinki, Finnlandi, á sumri komanda. Á mótinu hér, sem haldið verður um mánaðamótin verð ur keppt í eftirfarandi grem- um: • 100 m. skriðsundi karla. 400 m. skriðsundi karla. 100 m. baksundi karla. 400 m. baksundi karla. 200 m. bringusundi karla. 400 m. bringusundi karla. 100 m. flugsundi karla. 3x100 m. þrísundi karla. 4x100 m. skriðsundi karla. Flugfélag Íslandí? geíur minjagripi Flugfélag íslands hefur nú byrjað þann skemmtilega sið að gefa farþegum beim, sem ferðast með flugfélvm þesr-' til útlanda, merki félagsins með litlum fánalitum borða sem bera má á brjósti sér. Merki þessi eru einkar snotur, lítill silfurlitaðui vængjaður hestur, sem er að hefja sig til flugs. Borðinn er, eins og áður segir, í ís- lenzkum fánalitum og festur á sama prjón sem merkið. svo að auðvelt er að bera hvortveggja á jakkakragan- um. Ekki ber að efa, að þessi litli minjagripur Flugfélags íslands, geri sitt til þess að minna erlenda farþega á landið og vísa þeim til okk- ar. Og í B-fíokki: 100 m. skriðsundi karla. 100 m. hringusundi karla. Konur keppa aftur á móti 50 m. bringusundi. 100 m. bringusundi. 50 m. skriðsundi. 50 m. baksundi. 4x50 m. bringusundi. Ekki ber að efa, að mikill áhugi ríki meðal íþrótta- manna okkar, sérstaklegi sundmanna, um að fá þessa ágætu gesti og keppa við þá. Álfabrenna I kvöld halda skátafélög bæj arins hina árlegu álfabrennu. Klukkan 8 hefst skemmtunin með þvi, að lúðrasveit Reykja- vílcur leikur, en kl. 8.30 les professor Guðbrandur Jónsson prologus. Álfakóngui' verður Ólafur Magnússon frá Mosfelli en álfadansinum taka þátt, álfar hirðmenn, púkar, fífl, grýla og leppalúði, jólasveinar o. fl. Bálkösturinn verður ákaflega stór, og má búast við stórfeng- legri brennu. Upprunalega var í ráði, að brenna skyldi haldin á þrettándanum, en veður og fannir á vellinum hafa hamlað því þar til nú. Hótel lorg og ódýru vínin Hér á landi er raunveru- lega tvöföld einokun í vín- málum. Önnur er rekin af ríklnu, en hin er rekin af HO el Borg. Á Hótel Borg er nú kom- ir. aftur sá siður, að láta ódýru vínin hverfa um 10.30 á kvöldin, og hafa þá gestir um tvennt að velja, annað kvort kaupa á 11 krónur sjússinn e'ða leita fyrir sér annars :l'aðar. Áfengisverzl- 'un ríkisins á nóg af þessum ódýru drykkjum og Hótel Borg líka. En þjónunum er skammtað' svo lítið á hverju kvöldi, að jteir geta ekki fullnægt eftirspurn gest- anna. Þingmenn þeir, sem vér vitum að hafa orðið fyr- ir þessu, ættu að nota fyrir- spurnartímann til þess að spyrja viðkomandi aðila um þennan ósóma.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.