Mánudagsblaðið - 09.06.1952, Blaðsíða 4
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 9. júní 1952.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
BLAÐ FYRIR ALLA
Rltstjórl og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í lauaa-
sölu, en árgangurinn 100 kr.
Afgratðala: Tjarnargötu 39. — Símar ritstjómar: 3498 og 3975.
Auglýsingasími: 6947.
Prentsmiðja Þjóðviljana.
LUK DÖREN TIL HIMLEN.
FOR HELVEDE“
Ræfí við lamanieikaraRn Eliíh Foss
LEIKHÚSGESTUM mun í
fersku minni leikur Eliths
Foss í hlutverki Gottfreds í
leikritinu „Det lykkelige Skib-
brud“, sem danskur leikflokk-
ur sýndi hér á dögunum.
Flokkurinn er farinn heim,
en Elith Foss varð eftir og
hefur nú, er þetta er ritað,
haldið þrjú skemmtikvöld
(Vestmannaeyjum, ísafirði
og s. 1. föstudagskvöld í
Þjóðleikhúskjallaranum) við
mikla hrifningu.
Elith Foss er ósvikinn gam-
anleikari, þjálfaður í hinum
mörgu og ólíku greinum
gamanleiksins. Allt frá því
að hann ,,debuteraði“ í einni
af sögum H.C.Andersen, „Den
nye Barselstue' fyrir 20 árum,
hefur hann leikið gamanhlut-
yerk, svo hundruðum skiptir,
bæði í útvarpi, á leiksviði og
nú síðast í kvikmyndum úr
ævintýrum Andersens, sem
einungis verða sýndar á sjón-
varpstækjum vestur í Ame-
ríku.
Við Konunglega leikhúsið
hefur hann starfað s.l. 20 ár
og leikið þar hlutverk úr ó-
tal sjónleikum allt frá „As you
like it“ eftir Shakespeare að
nýjustu gamanhlutverkum
við Konunglega leikhúsið s. 1.
vetur.
Þegar blaðið hitti hann að
máii í s.l. viku, var hann ný-
komin úr ferð til Eyja, ep
þangað hafði hann farið á
.vegum Heimdallar, til þeSs að
skemrnta.
„Ég veit ékki, hvort áhéyr-
;enæur hlógú meir að tilraun-
um minum til þess að tala
Sslenzku eða því, sem ég las
»pp, en víst er um eitt, að
yiðtökurnar voru hinar ákjós-
anlegustu, og allir skemmtu
gér“, sagði Foss.
Hvað lesið þér aðallega
»pp?
„Nokkurs konár yfirlit yfir
Öanska fyndni siðustu tvær
aldir. Allt frá Holberg gamla
íil Storm-Petersens.“
Þér hafið auðvitað leikið
með mörgum kunnum leikur-
,um?
„Já víst er nú það,“ segir
Foss, „Þar á meðal Ib Schön-
berg,Bodil Ipsen, Else Skobue,
Jóhannes og Adam Poulsen,
Mogens Wieth, Poul Reumert
og enn fleirum“. ,
Elith Foss.
Og erfiðasta hlutverkið?
„Það er áreiðanlega Her-
lekin í „Den Usynlige“ eftir
Holberg. Ég kem inn í fyrsta
þætti og er inni þar til í leiks-
lok, og á þeim tíma syng ég
og tala, leik á fiðlu og dansa.
Þetta hlutverk var eitt aðal-
hlutverk Olav Poulsen, sem
lézt árið 1917. Það hefur ekki
verið leikið fyrr en nú í febrú-
ar í vetur, er ég tók við því.
Ég lagði nú nokkuð mikið að
mér, því einni sýningu lauk
svo, að ég brákaði á mér
löppina og lenti á spítala um
tíma“.
Elith Foss kann fjölda af
kýmnisögum úr leiklífinu. Þar
á meðal er eftirfarandi: Eitt
sinn á æfingu í leikhúsinu
var sviðsútbúnaður þannig,
að 2 dyr voru á sviðinu. Voru
áðrar dyrnar að Helvíti, en
hinar að Himnaríki. Svo ó-
heppilega vildi til, að dyrnar
að Himnaríki voru alltaf að
opnast og truflaði það leikinn
að nokkru. Þegar þetta hafði
endurtekið sig nokkrum sinn-
um, missti leikstjórinn þolin-
mæðina og hrópaði til sviðs-
manna: „Saa, luk Dören til
Himlen, for Helvede".
Ein lyfta er í danska þjóð-
leikhúsinu, sem gengur frá
kjallara og upp. í kjallaranum
er kaffistofa. Mogens Wieth
var eitt sinn að ná sér í kaffi-
bolla og ætlaði með hann upp
til herbergis síns og njóta
hans í næði. Hann barði all
harkalega á lyftudyrnar og
hrópaði um að senda niður
lyftuna. Tafðist það góða
stund. Loksins kom lyftan, en
um leið og hún opnaðist, taut-
aði Wieth í gaupni sér, að
þetta væri óhæfu seinagang-
ur og væri kaffið orðið hl. . . .
volgt. Þegar hann leit upp,
sá hann, að konungur og
drottning stóðu í lyftunni og
voru þá að skoða húsið.
Elith Foss hefur ferðast
víða. Hann hefur verið með
gestaleikflokkum í Hollandi,
Þýzkalandi, Finnlandi, Nor-
egi, Svíþjóð og víðar.
Og dvölin hér?
„Hún verður okkur ó-
gleymanleg", sagði Foss.
„Þótt víða hafi okkur verið
tekið vel, þá get ég fullyrt,
að aldrei hafi okkur verið tek-
ið eins opnum örmum og
hérna á íslandi. Við höfum
verið bornir á höndum og allt
gert fyrir okkur, sem hugsan-
legt er. Veit ég að ég tala f yrir
munn flokksins, þegar ég
þakka öllum viðkomandi fyr-
ir alúðina og hinar ágætu mót
tökur“.
Fyrir f jórum árum var
hann hér á ferð og sýndi þá
kvikmyndir í Austurbæjar-
bíó.
Árið 1949 kvæntist hann
íslenzkri konu, dóttur Juel
Henningsen, sem lengi var
kaupmaður hér í Reykjavík.
Þau hjón eiga eitt barn, sem
er með þeim hér heirna. Er
það sonur, Pétur að nafni, _og
dvelst nú með ömmu sinni
meðan þau hjón ferðast um
og skemmta.
FLU6AÆTLUN
§
f£
M
§Q
I
8
|
i
Qf
I
9
9
«
§
Miðvikudaga
frá Stavanger
til Kaupmannahafnar
frá Kaupmannahöfn
til Prestvvick -
frá Prestwick
til Reykjavíkur
frá Reykjavík
Fimmtudaga
til Gander
frá Gander
til New York
fra New York
til Gander
frá Gander
Föstudaga
til Reykjavíkur
frá Reykjavík
til Prestwick
frá Prestwick
til Kaupmannahafnar
frá Kaupmannahöfn
til Stavanger
kl.
04:00
06:00
08:00
11:00
13:00
18:00
20:00
04:30
06:00
12:00
17:00
23:00
00:30
09:00
11:00
16:00
17:30
20:30
21:30
23:30
L æ k j a i g ö S u 2, s I m I
1 4 4 0.
8
ss
2S
•o
Fyrsta ferð samkvæmt ofanritaðri áætlun verður
farin 11. júní, og næsta ferð 23. júní frá Stav-
anger. Frá og meö miðvikudeginum 2. júlí er ráð-
gert aö fljúga vikulega samkvæmt ofanritaðri á-
ætlun, sem getur þó breytzt miðaö við þá reynzlu
sem fæst af ferðunum 11. og 25. júní.
AFGREIÐSLUMENN ERLENDIS ERU:
Kaupmannahöfn, Loftleiðir h.f., Raad-
huspladsen 55, sími BYEN 8141. .
Stavanger, Sigval Bergeserp sími 27500.
Prestwick, British Overseas Airways Cor- íj
poration, Prestwickflugvelli.
New York, Loftleiðir h.f., 11 west 42nd
Street, New York 18. sími BRYANT 9-1388.
52
ss
BíS2SSSgSSS2S2S28SSs*SSSSSSSS2SSfíSíS2SSSSS2KSSSS*éS2S3SS?ÍSSéS;Sí;2S2SÍSSiSÍSSSÍS2S;S2SSSSS82
S2S;Sé,íSSSS;SS2SSS2S.Sé^2S2S;S2SSS2'2S;*2S2S2SSSSS2SSS2S2S2S2S.S.%‘2SSS2S2S2SSS2*2S2S2S2S2Sa
.8
éS
%
28 .
1
,.*2Sí*2S2S2S2S2*2S2*SSSS2S2*2SSS2S2S2S2S2S2S2SSS2S282S2S2S2*éS2S2S2S2S2S2S2SéS2S2S2S2S2S2S5iÍS
•C fO
ÞESSAR SKRIFSTOFUR "
annast undirbúning o gfyrirgreiðslu í Reykjavík
fyrir stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar, vígslu-
hiskups við forsetakjörið; $
A'meun skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur Vonarstræti 4 II. hæð, símar 6784
og 80004, opin kl. 10—12 f. h. og 1—8 e. li.
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishús-
inu sími 7100 (5 línur) opin kl. 10—12 f. h. og
1— 7 e. h. Aðstoð við utaukjörstaðaatkvæða-
greiðslu í síma 7104 frá kl. 10—12 f. li. og frá
2— 6 og 8—10 e. h.
Skrifstofa Framsóknarflokksins Edduhúsinu,
símar 6066 og 5564, opin kl. 10—12 f. h. og
1—7 e. h.
Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar eru beðnir
að hafa samband við þessar skrifstofur.
•*
28
' 2o
m
g
•,
i
REIKNINGUR
H.í. Eiiiiskipafélags íslands
fyrir árið 1951 liggur frammi í skrifstofu félagsins
frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa.
Reykjavik, 24. maí 1952.
STJÓENIN
!f '
• ^•*»’«’*S«S2"2í»S2S.*2S2S2S.S2S2S2*2S2S2SéS2*2S2SéS2S2S2S2S2S2S232S2S2S2S2S2S2S2S2S282f:
|.S.S.SéS.SéS252S2*2S2Si*2SéSéS2Sé;2S2S2S2SéS2S2S2S2S2S2S2S2S2S2S28282S282S2S2S282SS2S
1 MINNINGARSPJÖLD
| Krabbameinsfélags Reykjavíkur
p ií;:; ,. .
p fást í skrifstofu félagsins Lækjargötu 10B. Sími 6947.
| Opin daglega frá kl. 2—5 nema laugardaga.
Ennfremur í skrifstofu Elliheimilisins og verzl.
Remedia, Austurstræti 6
«S2Z282S2S2S2S2SÁS2S2S2S2»S2IXS2SH282S2S2S2S2»2S2S2g2t2S2Z2S2a2S2S2S2í2S2SSS282S232SagffiW . ÍS2S2S2S2S2S2S2