Mánudagsblaðið - 12.10.1953, Síða 6
MÁNUDAGSBLAÐÍÐ
Mánudagurinn 12. okt. 1953
JT 29. kafli.
! Zona kom til sjálfrar sín
áftur eins og hún vaknaði
(upp úr martröð, og var eins
og hún stirðnaði við þá sýn,
er mætti henni. Hún starði
tiöggdofa, hún hafði engan
[þátt átt í þessu. Hún hlaut
einungis að hafa komið og séð
jþað.
Hún gekk frá. Það var eins
Og hún gæti ekki snúið sér
frá því, hún gekk aftur á bak
til dyranna og síðan gegnum
fordyrið og inn í stofuna, þar
sem hún lét fallast niður á
legubekk. Hún sá myndina af
sjálfri sér og hvíslaði að
henni og öllum heiminum ég
eetlaði ekki að gera þetta, ég
getlaði ekki að gera þetta.
Loks datt henni nokkuð í
ihug. Hún stóð upp og var ó-
lákveðin um stund, en spurði
tsvo sjálfa sig, hvað hún gæti
gert. Allir staðir voru betri
ten þessi, en það var ekki í ann-
lan stað að venda. Ef hún flýði
<0g þetta sem lægi inni í svefn-
iherberginu, mundu þeir leita
Ihana uppi. Hún gekk út í eld-
íhúsið eins og í draumi. Á gólf-
Sn sá hún hvítt umslag. Hún
itók það upp, aftan á því var
múmer. Það veitti henni aft-
!ur von. Hún sneri strax til
stofunnar og símaði númer-
ið sem stóð á umslaginu.
Enginn svaraði og það leið
snokkur stund áður en hún gat
hugsað svo ljóst að hún vissi
að fólk var ekki alltaf heima.
Hún ákvað að bíða um stund.
OÞrjátiu sekúndum seinna
reyndi hún samt aftur. En það
ivar árangurslaust.
'| Hún mundi hvað Ray Mar-
ítin hafði sagt henni: Ef þú
sálgar honum, þá skaltu
[hringja í mig, og ég skal sjá
fyrir því, sem eftir er af hon-
um, og hann skal verða jarð-
aður í kyrrþey. Hún sat alla
HÓttina og hringdi, en fékk
ekkert svar. Hún hélt áfram
daginn eftir. Hún reykti síg-
arettur og hringdi og hringdi
©n allt var árangurslaust. —
Hún fór að kenna Ray Mar-
ítin um þetta allt, það var
ihann sem hafði knúð hana út
í þetta og gefið henni loforð
en ekki haldið það. Hann
skyldi vissulega gera það sem
ihann hafði lofað.
! Seint þetta sama kvöld lá
liún hálfsofandi stundarkorn
en settist svo allt í einu upp.
Hún mundi allt í einu eftir
að hún hefði lesið í einhverju
folaði eitthvað' um Ray Mar-
tin, eitthvað um Ray Mar-
hann svaraði ekki í símann.
í fciaöi fyrir nok.'rum dögum
eða mánuði — hún gat ekki
munað það. Hún fór í gegn
um a?lá íbúðina að leita að
l-.la;’'inu.
I vikugömlu blaði far.n hún
það — lögreglan var að lýsa
eftir honum og hann h.fði
ifiúið. Hún gekk hægt iun i
stofuna aftur og skömmu
föíðar sofnaði hún djúpum
. dguðasvefni.
^í^egac Jiútt yak»áðij, var
' VWUWM
ZON A
komið langt fram á dag, og
hún tókað reika fram og aft-
ur um gólfið. Hver gat hjálp-
að herui ’ H r ;r gat í þessum
bæ koni'ð henni úr þessari
gildm'
Hún reyndi að hugsa ekki
um Ernest, hann var of góð-
ur og vænn til að blanda hon-
um í þetta. Hún reyndi að
hugsa um aðra þá er líklegir
kynnu að vera. Fyrst kom.
hennj ekki neinn í hug. Að
frátöldum Ernest átti hún
engan vin.
Svo fór hún að hugsa um
Foster. Hann var ennþá vold-
ugri í Wall Street en hann
hafði verið þann tíma, er þau
voru saman. Það var kominn
tími til að hann endurgreiddi
henni nokkuð af öllu því illa,
er hann hafði gert henni beint
og óbeint.
Zona hringdi í skrifstofu
hans og bað um einkasamtal
við hann. Hver er sá sem
hringir?
Zona sagði til sín, og augna
bliki síðar var svarað, því
miður er hr. Foster ekki á
skrifstofunni nú sem stendur.
Hún vissi að hann var
þarna, en vildi hvorki heyra
hana né sjá.
Næst datt henni í hug Jim-
mie. Það var enginn sem hún
kaus fremur en hann sér til
hjálpar, en hún gat ekki beð-
ið hann frekar en Ernest. —
Það varð að vera einhver, sem
henni stóð á sama um.
Ekki þýddi heldur að biðja
Johnny Leonard. Grace vissi
ekkert um það sem komið
hafði fyrir í þetta skipti og
hún mátti ekki fá að vita
neitt.
Henry Ðwight dó veturinn
áður.
Henni varð hugsað til Rog-
ers, en .hún hafði ekki trú á
því að hann myndi koma. Hún
vissi að peningarnir, sem
hann hafði sent henni áður,
þegar hann hafði peninga, þá
hafði hann greitt af sómatil-
finningu og skyldurækni.
Loks var ekki eftir. nema
einn, aðeins einn eftir sem
húr. mundi eftir, og það var
faðir hennar. Gat hún látið
harn blanda sér 1 þetta.?
Hvað mundi hann halda? En
gerði það eiginlega nokkuð til
hvað hann hélt? Þr.ð einasta
sem reið á nú var bað. hvort
hjn gæti mútað honum til að
hjálp? sér.
Skiálfandi greip hún síma-
tólið þegar hún haiði fundið
númtrið. Henni var sagt að
hann væri ekki he«n a Hun
vt.-y.idi aftur en árangurs-
iaust. Þe?ar hún n.orguninn
.eftir reyndi enn einu sinni.
k:>m faðir hennar loksins í
símann. Pabbi, hvar hefuröu
verið allan þennan tima? Eg
hef nringt hvað ef :;r annað.
Það er undarlegt. Eg 'hef
verið hér allan tímann. Það
er að segja ég skrapp litla
stund út í gærkvöld —.
Ó, það stendur á sama, það
gerir ekkert til núna, greip
Zona fram í óþolinmóð, ég
verð að finna þig. Það er nokk
uð sem ég vil að þú gerir fyrir
mig. Geturðu komið til mín
strax ?
Já, auðvitað, sagði hann.
Eg kem undir slns. Þú getur
reitt þig á hann pabba þinn.
Þegar hann kom var hann
kátur og brosandi, og Zona
varð að s-núa sér. undan til
þess að finna ekki súra bjór-
þefinn sem lagði af honum.
Það hef.ur viljað til slys.
Slys?
Hérna hjá þér?
Hefur nokkuð viljað þér.til?
Mér sýnist þú líta einhvern
veginn svoleiðis — — .
Það er ekki ég. Það er að
segja það er ekki beinlínis
ég, en það vildi til hérna í í-
búðinni minni.
Nú, hvað er það þá, Zona?
Hvað er að? Segðu mér það
bara þá skal ég koma öllu í
lag, það veiztu.
Zona sagði honum stam-
andi söguna sem hún hafði
útbúið til handa honum. Hún
hafði haft nokkurt fólk í boði
— nokkuð af brennivíninu var
vont, en þétt var drukkið,
sagði hún. Svo hafði einn af
mönnunum fengið svima, og
jafnaði sig ekki. Svo hefði ein-
hver sagt að hann væri dáinn.
Kunningjar hennar höfðu þá
flýtt sér á burtu og látið hana
eina með dauða manninum.
Hún gat ekki sagt lögreglunni
frá þessu, því að henm yrði
ekki trúað.
Faðirinn sat og glápti. Áð-
ur en hann sagði nokkuð, lét
Zona hann fara með sér inn
í svefnherbergið. Hún var
komin inn á mitt gólf áður
en hann gerði sig líklegan að
koma á eftir, og þegar dyrnar
voru opnaðar og hann sá inn,
þá hljóp hann út eins og hann
hefði verið stunginn. Lyktin
sem lagði út úr iherberginu
fékk nasirnar á honum til að
titra og hann flýtti sér fram
í stofuna aftur.
Zona lokaði dyrunum að
svefnherberginu og kom á ef t-
ir honum. Pabbi, þú verður
að hjálpa mér, þú mátt til.
Hann stóð þarna og glápti
á dyrnar, sem vissu út úr í-
búðinni. Eg hafði ekki hug-
M!i 1
Hstamanna frá Sovétlýðvekiumum
í Gamla Bíó, þriÓjudaginn,
13. okt., ki. 9 e.h.
L
Einleikur á fiðlu:
R. Sobolevski.
2,
Einsöngur: Fírsova.
Undirleik arniast:
A. Jerokín.
M
Áðnr en tóiUeikarnir hefjast verður 3. ráðstefna MiíB sett ©g hinir erkiíaáiffl
gísfjr hoðnlr velkonmir.
ðíftlnsettir aðgöngumiðar Öst í Bókab úðum KRO.V og Lárusar Blöndal..
Sijóm Mí®
mynd um að það væri nokkuð
þessu líkt, sagði hann kjökr-
andi. Eg-----
Pabbi, ég skal borga þér
peninga fyrir það, þú skalt' fá
500 dali.
Nei, ég get það ekki. Hann
var rétt kominn að útgöngu-
dyrunum.
Þú skalt fá 1000, þúsund
dali. Hann nam staðar eitt
augnablik. Áttu þúsund dali?
Já, og þú skalt fá þá ef —.
Hræðslan greip hann aftur.
Nei, mig óraði ekki fyrir því
að það væri nokkuð þesskon-
ar. Þessi maður er, eins og
við vitum —. Hann opnaði
dyrnar og hljóp út og stökk
margar tröppur í einu eins og
verið væri að elta hann.
Mjög snemma þetta sama
kvöld þegar skyggja tók,
hugsaði hún.um þann síðasta
á listanum sínum. Það var
enginn eftir nú nema Ernesti
Hún hafði svarið honum þesá
eið, að hún skyldi hringja og
biðjast hjálpar, en hann vat‘
síðasta úrræðið. Og þegan á
allt var litið var það ekki ann-
að en þetta, sem ihann hafði
beðið um eða hvað?
Hún fletti upp númeripu
hans. Hún heyrði að síminn
var ekki á tali, og svo heyrðt
hún rödd Ernests, sem sagði
halló og aftur halló.
Zona opnaði munninn til að
svara, en hún kom engu orði
upp þegar hún heyrði rödd
hans; var sem hún sæi hann
fyrir sér, trúverðugan, reiðu-
búinn til að hjálpa , ærlegan
og göfugan. Kraftar hennar
til að svara urðu minni og
minni, því oftar sem hanti
sagði halló.
Hún gat ekki eyðilagt eina
góða manninn, sem hún hafði
þekkt á æfi sinni.
Síðasta hallóið, áður en hún
lagði frá sér símann, var sem
síðasta kveðja. Þá fyrst gat
hún kvatt, og hún hvíslaði
:Halló, Ernest.
Samvinna Norðurianéa
Framihald af 8. síðu.
austurströndinni vegna sí-
felldra ísalaga, og engir mögu
leikar á að virkja hin græn-
lenzku fallvötn. Hins vegar
býr vesturströnd íslands yfir
mikilli vatnsorku, og léttur
leikur að virkja vestfirzk fall-
vötn, og leiða orkuna vestur.
Með því móti einu, tekst hið
mikla fyrirtæki, að vinna til
fullnustu grænlenzku hráofn-
in.
1 stað skálaræðna, og dús-
veizlna, ættu fyrirmenn Norð-
urlanda að snúa sér að raun-
hæfum málum hvað snertir
samvinnu þessara litlu landa,
og má víst telja að okkar hlut-
ur af hreinlega góðri nauðsyn,
verði ekki smæstur. Græn-
land á að vera sameiginleg ný-
lenda Norðurlanda, og norð-
urlandaþjóðirnar einar að
njóta þeirra gæða er þar
knnna að finnast, bæði fiskj-