Morgunblaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 49
Úrslitin í spænska boltanum beint í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MARS 2005 49 Til sölu Ford 250, 6l dísel, árg. '04. Ekinn 3 þús. km. Einnig Ford 350, 7,3l dísel, árg. '01. Uppl. í símum 894 3765 og 587 1099. Til sölu 4RUNNER, árg. 1992 Ekinn 145 þ., 35" breyttur, stórir brettakantar, aukarafkerfi, krók- bitar, lækkuð drif, cb stöð, kast- arar o.fl. Toppbíll. Selst á 33". V. 680 þús. Uppl. í s. 694 1918. Subaru Outback, Ameríkutýpa. Subaru Outback árg. '99, ek. 58 þús. mílur, ssk., rafm. í öllu, ný dekk, mjög gott eintak. Verð 1.390 þús. S. 898 3996. Opel Zafira Comfort 04/2000 Ekinn 108 þ. km, 1.8, sjálfskiptur, álfelgur, dráttarkúla, sumar- + vetrardekk. Verð 1.390.000. Tilboð 1.190.000. Áhvílandi 630.000. TOPPBÍLAR, Funahöfða 5, sími 587 2000 eða toppbilar.is Jeppar MMC Pajero Sport 2001 3000 cc slagrými, ek. 113 þús. km., sjálf- sk., 4x4. CD, álfelgur, rafm. í öllu, loftkæling, ABS, 5 dyra, skráður 5 manna. Verð 2 millj. Upplýsing- ar í síma 699 1933. Gullfallegur Grand Cherokee- jeppi. Gríptu tækifærið! Nýkom- inn frá USA. Eins og nýr Grand Cherokee Laredo 2004 (12/03). 4x4. Verð 3,4 m. Tilboð 2,9 m. stg. Sjá www.4x4OffRoads.com/ grandm - 821 3919. Sendibílar Renault Traffic-sendibíll. Til sölu mjög fallegur og vel með far- inn Renault Trafic árg. 03/03, ek- inn 78.000 km. Álfelgur, sumar- og vetrardekk, stálfelgur, topp- bogar o.fl. o.fl. Uppl. í s. 893 8939. Bílavörur Til sölu 4 sumardekk á álfelgum undan Subaru Legacy. Stærðir 195-65 R15 lítið notuð. 38.000 kr. Uppl í s. 896 4824. Ökukennsla Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Tjaldvagnar Ægisvagn árg. '99 með fortjaldi og kassa á beisli. Verð 450 þús. Upplýsingar í síma 897 0444. Vélsleðar Vélsleði til sölu m. öllu Skidoo MXZ 800, árg. 2000/12, ek- inn 1900 km. Verð 490 þús. (Listaverð 620 þús.). Upplýsingar í síma 840 3022. Hjólhýsi Fullbúið hús, tilbúið til flutnings. Íbúðarhjólhýsi, sem skiptist í stofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, snyrtingu og sér- bað. Fullbúið hús sem vert er að skoða. Verð aðeins 1.750 þús. Sími 895 3040. Bílar aukahlutir Vantar dekk! Vantar dekk undir Unimo Benz. Dekkjastærð er 10,5 eða 12,5x20. Hafið samband í s. 894 0145 eða 453 8145. Endilega hafið samband ef þið vitið um einhvern sem getur reddað mér svona dekkjum. Kv. Ragnar. Vinnuvélar Vantar staurabor Óska eftir staurabor fyrir 3 t. beltagröfu - til greina kemur af öðrum tækjum líka. Uppl. veitir Þorbergur í síma 862 4991 eða tobbi57@simnet.is Valtarar. Til sölu valtarar, 8 tonn, árgerð 1999-2000. Upplýsingar í síma 892 3524. Bátar Bílar Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Gullmoli: Lincoln Continental Signature árg. '90, ek. aðeins 125 þús. km, 4 dr., ljósblár, V-6 3.8L, sjsk., rafm. í öllu, mjög fallegur og vel með farinn bíll. Verð 650 þús. Upplýsingar í síma 565 6908, 862 7145. Mercedes Benz E280 '93. M. Benz E280 '93 til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns, Bíldshöfða 8. Ek. 200 þ. km, ssk., rafm. í rúðum, toppl., sumar- og vetrardekk. 6 cyl., tæpl. 200 hö. Skoðaður '06. Verð 790 þ. Vatnabátar, verð frá 49.900. Sportbúð Títan, s. 580 0280. www.sportbud.is. Nissan Patrol GR árg. '96. Ek. 140 þús. Samlæsingar. Góður og fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp- lýsingar í síma 693 3342. Mjög góður 1996 Dodge-pall- bíll Þrifalegur og vel hirtur. Ekinn aðeins tæp 94.000. Kraftmikill og skemmtil. í akstri. Ný dekk. Bein- skiptur, 5 gíra. Einfalt hús, stór pallur. Einfaldlega góður bíll í toppstandi. Sími 863 0300. Ford Explorer árg. '04, ek. 30 þús. km. Glæsilegur Ford Explor- er. Ssk., V6 4000cc, ek. 30.000. 7 manna. Aukahl.: Stigbretti, 6 cd- magasín, dráttarbeisli, rafm. í speglum/rúðum og sætum o.m.fl. Verð 2.990 þús. m.v. staðgr. Uppl. 821 2066. Toyota Tacoma, árg. '03, ek. 24 þús. mílur BilarUSA.com Íslenskir starfsmenn geta fundið draumabílinn, mótorhjólið eða húsbílinn. Erum með sambönd við margar bíla-heildsölur. Sendið okkur fyrirspurnir á www.bilarusa.com eða á info@bilarusa.com Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn HEYRST hefur af óþreyjufull- um veiðimönnum sem notuðu sér blíðviðrið í byrjun mánað- arins og renndu fyrir silung, með misjöfnum árangri þó enda kannski ekki úr mörgum veiðisvæðum að velja á þessum árstíma. „Það var frábært að vera við vatn í þessu veðri og á þessum árstíma og kasta flug- unni,“ sagði einn veiðimann- anna sem Morgunblaðið ræddi við í upphafi vikunnar og var sá hinn ánægðasti þótt ekki hafi hann fest í fiski í ferðinni. Og raunar er allt hægt ef viljinn til veiða er fyrir hendi því annar veiðimaður sem Morgunblaðið hafði tal af sagðist hafa náð þeim áfanga að veiða silung á flugu alla mánuði ársins, að vísu á nokkr- um árum. Þar á meðal sagðist hann einu sinni hafa veitt nokkrar bleikjur á þurrflugu á Þorláksmessu í ónefndu vatni nærri höfuðborgarsvæðinu! Samið um Svalbarðsá við veiðifélagið Hreggnasa Eins og fram kom í vikunni bárust hátt í tuttugu tilboð í veiðiréttinn í Svalbarðsá í Þist- ilfirði frá og með sumrinu 2006. Að sögn Jónasar Bóas- sonar, formanns veiðifélags Svalbarðsár, vinnur stjórnin að gerð samnings við veiði- félagið Hreggnasa og mun Gísli Ásgeirsson leiðsögumað- ur einnig koma að tilboðinu. Hreggnasi, sem Jón Þór Júl- íusson er í forsvari fyrir, er einnig með Grímsá í Borgar- firði á leigu. Jón Þór segir um langtímasamning að ræða, til minnst sjö ára, og til standi að reisa nýtt veiðihús og standa myndarlega að ræktun laxa- stofnsins í ánni. Veitt er á þrjár stangir í Svalbarðsá og meðalveiðin þar síðustu fjögur árin er tæplega 230 laxar. Áin gefur jafnan marga stórlaxa og sem dæmi má nefna að meðalvigtin sumarið 2003 var því sem næst tíu pund. Loftljósmyndir af Laxá í Mývatnssveit Fyrr í vetur kom út mynda- diskur fyrir PC-tölvur sem kallast Laxá í Mývatnssveit. Á honum eru loftljósmyndir af veiðistöðum í ánni, örnefni eru merkt inn á myndirnar auk vandaðra veiðilýsinga. Þá er á diskinum kafli um flugur sem reynst hafa vel í Laxá. Höf- undar textans eru reyndir veiðimenn í Laxá, Jónas Magnússon og Sigurbrandur Dagbjartsson, en Lárus Karl Ingason tók myndirnar. „Sigurbrandur og Jónas vildu gera fallegt efni fyrir veiðimenn sem eru að koma að ánni í fyrsta sinn og leiðbeina öðrum; miðla sinni þekkingu,“ segir Lárus Karl. „Þeir buðu mér að taka myndirnar. Þá fór ég að veiða í Laxá og varð al- veg heillaður af þessu svæði. Þetta er stórt og mikið vatns- fall og veiðistaðirnir eru óend- anlega margir.“ Sigurbrandur segir þá Jón- as hafa veitt í Laxá í Mývatns- sveit í hátt í tuttugu ár. „Þessi á er okkur afar kær. Okkur langaði að miðla reynslu okkar til annarra veiðimanna, reyna að lýsa svæðinu.“ Á disknum eru svæðaskipt- ingar sýndar, vaðleiðir og hvernig best er að fara um þetta mikla veiðisvæði, þar sem áin flæðir um hraun og milli eyja. „Við Jónas höfum veitt þarna árum saman um jónsmessuna og lent í öllum veðrum, snjó sem sumarblíðu. En margir sem koma að Laxá í fyrsta sinn skilja ekkert í öllu þessu vatni. Sumum finnst þetta erfitt og gengur illa. Það er algengt að fólk þurfi að koma fimm, sex sinnum áður en það fer virkilega að finna sig við veiðarnar. Vonandi get- ur diskurinn hjálpað til.“ Vorhugur í veiðimönnum Geirastaðaskurður í Laxá í Mývatnssveit, einn rómaðra veiðistaða árinnar. Ljósmynd/Lárus Karl Ingason Sprækur urriði hefur tekið fluguna í Laxá. Ein vandaðra veiðimynda Lárusar Karls Ingasonar á diskinum um ána. STANGVEIÐI veidar@mbl.is Pera vikunnar Ummál fernings er 36,0 cm. Flatarmál annars fernings er þrefalt flatarmál þess fyrri. Hver er hliðarlengd stærri ferningsins? Hafðu svarið með einum aukastaf. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudag- inn 18. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranes- skoli.kopavogur.is Ný þraut birtist þar fyrir kl. 16 sama dag ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. 1. 2. og 3. vinningur að þessu sinni verða stór páskaegg. Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins MIÐASALAN á Blúshátíð í Reykjavík hefst í dag kl. 14 á Hótel Borg. Þá býðst félögum á póstlista Blúsfélags Reykja- víkur að kaupa miða á 4.000 kr. sem gildir á alla tónleika hátíðarinnar nema negra- sálmatónleikana með Andreu Gylfa, Deitru Farr og Kamm- erkór Hafnarfjarðar í Frí- kirkjunni í Reykjavík á föstu- daginn langa. Almennt miðaverð er 1.800 kr. Blúshátíð hefst 22. mars kl. 21 á Hótel Borg með tónleik- um Kentárs, Björgvins Gísla- sonar og Smokie Bay Blues Band með Pollock bræður í fararbroddi. Daginn eftir, 23. mars, safnast blúsarar aftur saman á Hótel Borg kl. 21 og leika þá Grinders, KK, Derrick „Big“ Walker og Professor Wash- board frá Bandaríkjunum, Þorleifur Guðjónsson, Mood Bergþór, Smári gítar, Ingi Skúlason bassi, Friðrik Júl- íusson trommur, Hot Damn! (Smári „Tarfur“ Jósepsson & Jens Ólafsson úr Brainpolice) og Danni & Jón Ingiberg. Á skírdag kl. 21 hittast á Nordica Hótel Deitra Farr frá Chicago og Vinir Dóra ásamt Blúsmönnum Andreu. 25. mars verða síðan tón- leikar í Fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 20, þar sem Andrea Gylfadóttir, Deitra Farr, Kammerkór Hafnarfjarðar og hljómsveit flytja negra- sálma. Einnig er hægt að panta sér miða með tölvupósti á net- fangið bluesfest@blues.is. Miðasala á Blús- hátíð að hefjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.