Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Síða 2
2
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 15. október 1956
Ein synd kirkjunnar
Framhald af 2. síðu.
undi hver dagur. Þá skyldi
heilagt haldi ðsvo þrællinn og
ambáttin fengju hvíld frá dag
legu striti. Ennfremur segir,
að vinnuhjúin skulu taka þátt
í hinum lögskipuðu hátíða-
höldurn Gyðinga og gleðjast
með f jölskyldunni við mat og
drykk og hverskonar neyzlu-
föng sem fram voru reidd-
Þá lagði Móse gamli fram
ströng mótmæli gegn vöxtum
af peningalánum og hverskon
ar okri. Eigi vita menn um
hvernig þeim lögum var hlýtt.
En búast má við að okurlög
Móse hafi verið þverbrotin og
að litlu eða engu höfð. Svo
hefur á öllum öldum verið um
bann gegn okri. Það bann hef
ur verið brotið og er enn. Við
vitum hvernig það er hér hjá
okkur nú til dags. Okurlögin
eru sóðalega fótum troðin.
En merkastur þóttur Móse-
laga er kaflinn um fagnaðar-
árið eða náðarárið sem ýmist
var kallað. Væri gaman að
gera þann kafla að umtals-
efni og er merkilegt, að fræði-
menn í sögu Gyðingaþjóðar-
innar skuli ekki fyrir löngu
hafa skýrt þann kafla gamla-
testamentisins; svo er hann
merkur og sýnir að Móse hefr
ur verið framsýnn og lang-
sýnn í meira lagi. Mun ég síð-
ar gdra þessum stórmerka
kafla skil.
Um aldaraðir hélst þræla-
hald í heimi vorum, stutt og
verndað af kristinni kirkju,
sem með öllu móti hélt við
þeim sið sem sjálfsögðum.
En tímans kröfur kölluðu
á afnám þrælahaldsins og
hversu sem kirkjan streyttist
á móti þokaði framvina tím-
ans í áttina til hins betra þar
til að þrælahaldinu varð af-
létt í ríki mannanna. Var það
hinn merkasti atburður.
Hér á landi var þrælahald í
öndverðu. Enda komu land-
námsmenn með þræla sína
jhingað. Þetta þrælahald féll
jaf sjálfu sér úr sögunni og
j varð vinnumennska, sem hélst
;fram undir lok síðustu aldar.
jVoru ungir menn og stúlkur
skyldar til vinnumennsku, ef
af fátæku fólki voru komin.
En bændur voru ekk skyld-
ugir til að taka vinnuhjú
fremur en þeim sýndist. Því
urðu flækingar úr þeim sem
ekki fengu vinnumennsku.
Vinnuhjúaskyldan var af-
numin með lögum, sem kon-
ungur staðfesti. Voru laus-
menn og konur kallað kóngs-
ins lausafólk.
Prestar hér á landi beittu
sér hatramlega móti afnámi
vistarbandsins; enda voru
RADDIR LESENDA
Mánudagsblaðið, Rik.
Nokkur óregla hefur orðið
á þ\ú, að þér hafið birt hina
vinsælu þætti um íslenzkar
flugþernur og nú síðast féll
sá þáttur alveg niður. Mig
langar til að spyrja hverju
þetta sætir. Svona þættir,
stuttir og skemmtilegir, eiga
að birtast meðan flugþernur
endast. Margir, þ.á.m. ég,
safna þessum myndum til
gamans, auk þess er gott að
vita heimildir á þeim stúlkum,
sem fljúga með flugförum
okkar innanlands og utan.
Eg veit, að enn hafa ekki
birzt myndir af öllum flug-
þernunum og vonast ég eftir
þvi, að þessi þáttur haldi á-
fram meðan hægt er. Blöðin
gera svo ltið af að kynna okk-
ur fríðar stúlkur og hafið
þökk fyrir það sem komið er
svo og það sem eftir á að
koma. — Vestmanneyingur.
Þættir þessir munu halda á-
fram. Þeir féllu niður í sumar
vegna sumarleyfis ljósmyndara,
sn eru um það bil að hefjast aft-
ur. Þeir halda áfram enn um
stund en svo ört bætast flug-
þernur við er aðrar hætta, að
vart verður þátturinn eilífur. í
ráði ér að birta enn um stund
myndir en síðan ef tilefni gefst
til. — Ritstj.
Hr. ritstj.
. . . . en ég tel ástæðulítið að
ráðast að SlS eitt fyrir smygl
varning. Svo er að sjá, að rit-
stjórn blaðs yðar sjái hvergi
dökkan blett nema hjá Sam-
vinnumönnum, en allt í gull-
litum sem viðkemur kaup-
mannastéttinni. Víst eru SlS-
menn breyskir, en svo eru
aðrir.
Þá vil ég og benda yður á,
að auðvelt er að kíkja í
glugga skartgripasalanna til
þeir, á þeirri tíð, mikils ráð-
andi á löggjafarsamkomu
þjóðarinnar. Ennfremur
heima í héruðtnn mikils og
alls ráðandi.
Prestar voru hér um alda-
raðir menntaðir, hempu-
klæddir, búkvíðir sauðabænd-
ur, sem sátu höfuðból lands-
ins og höf ðu mikið með vinnu-
afl fólks að gera á búum sín-
um. Þeir voru ánægðir með
sitt. Enda var hlutur þeirra
góður og gildur. Afrás af
nægtaborði móðurjarðar völd
og virðing f éll þeim ríkulega í
skaut.
Þeir höfðu þama eiginhags-
muni að vernda. Voru þeir
fastheldnir á þá, þó tímans
kröfur yrðu háværari og
kenning hins unga tíma bryti
í þeim hrygginn. P. Jak.
þess að komast að smyglinu
hjá þeim. Þar er víða pottur-
inn brotinn.... osfrv.
Sanngjam.
SÍS og kaupfélögin voru sér-
staklega nefnd vegna heimilda
þeirra sern blaðinu bárust. í
greininni var þó tekið fram, að
smyglvarnings hefði orðið vart
hjá öðrum aðilum. Um það, að
blaðið sjái ekki dökkan blett hjá
fleirum en SÍS-mönnum má geta
þess að samvinnuhugmyndin í
bví formi, sem hún er rekin nú,
er að verða banabiti alls frjáls
lokum gleypa frjálsa verzlun ef
framtaks í landinu og mun að
ekki er við spornað. — Ritstj.
Hr. ritstjóri.
Eg las grein í blaði yðar þar
sem talað er um m.a. okur iðn-
aðarmanna. I niðurlagi grein-
arinnar er sagt að hvað snert-
ir dúklagningamenn, sé ekki
að sinni hægt að nefna dæmi.
Datt mér þá í hug að segja
yður frá ofurlitlum viðskift-
um er ég átti við einn slíkan
fagmann, ef þér vilduð not-
færa yður frásögn mina.
Verkið sem þessi maður
vann hjá mér var gúmmídúk-
lögn á stiga og pall fyrir neð-
an hann, ca. 3 ferm. Fyrir
þetta tók hann rúmt hálft
sjöunda hundrað krónur. Tím-
inn sem fór í að vinna verkið,
var um 10 klst. og lætur þá
nærri að hann hafi haft rúma
Framhald á 5. síðu
VEFNAÐARVARA: flLBÚINN FATNAÐUR: PLASTIKVÖRUR:
Rayongabarine
Nælongabardine
Ullargabardine
Rayonmyndaefni
Shantung kjólaefni
Kápuefni
Georgette, svart
Nælon-tyll
Hvítt b’ússuefni
Dúkaefni
Hannyrðaefni
Húsgagnaáklæði
Rayon twill
Sans. taft
Taft Morie
Silkipoplín
Nælon-prjónasilki
Sirs
P’asticefni
Gluggatjaldaefni
Borðdúkar
Ullarjersey
Everglaze
Satín
Sportjakkaefni
Karlmannafataefni
Reiðbuxnaefni
Cretonneefni
Spunrayonefni
Nælon tweed
Rayontweed
Ullartweed
Dreng j af ataef ni
Cheviot
Léjeft
Flónel
Flauel
Ul’argarn
Kjólafilt
Stores-efni
Næloncrepehanzkar
Baðjakkar
Sportjakkar
Herrasloppar
Herravesti
Herranáttföt
Nælonblússur
Léreftsblússur
N ælonnáí tkj ólar
Blúndukot
Nælonundirkjólar
N ælonundirpils
Rayonundirkjólar
Rayonundirpils
Telpunáttkjólar
Nælonnáttföt
Nælonnáttjakkar
Náttfatasett
Nælonbuxur
Rayonbuxur
N æloncrepebuxur
Ullarhöfuðklútar
Samkvæmissjöl
Silkihöfuðklútar
Bamavet ■ lingar
Tauhanzkar
Bindi
Treflar
Þverslaufur
Skyrtur, nælon
Nælonsokkar 51/30, 51/15
Sæloncrepsokkar karla
og kvenna
Ullarsokkar
ísgarnssokkar
Bómullarsokkar
Sportsokkar
Bómullarhosur
Ullarhosur
Drengjaskyrtur
Drengjahúfur
Málbönd .
Spilapeningar
Raksápuhylki
Handsápuhylki
Skrautbox
Borðplattar
Herðatré
Drykkjarmái
Reglustrikusett
Blómsturspottahlífar
Regnhettur
Regnslár
Plasticborðdúkar
Auglýsingastafabækur
Blýantyddarar
Pottasleikjur
Töskur
Hitamælar
Plastic fætur
PlaSticmyndaveski
Seðlaveski
Plasticbuddur
Kúlupennar
Fyllingar
Flautur
Minnisspjaid húsfreyjunnar
Eggjabikarar
Sparibaukar
Fatahlífar
Svuntur
Matarsett
Öskubakkar ‘ '
Hárkambar
Fataburstar
Tannburstar ^
Naglaburstar
Greiður
Hárburstar
Brauðbakkar
Skóburstasett
SMÁVÖRUR:
Krókapör
Gluggat j aldakögur
Kjólaleggingar
Tyllblúnda
Léreftsblúnda
Nælonblúnda
Nælonbr oderieblúnda
Milliverk
Lampaskermakögur
Stálkögur
Piisstrengur
Belti (skraut)
Dúskar
Hálsbönd
Kjólakragar
Hárbönd
Kjólaperlur
Nælonkaffipokar
Barnapúður
Creme
Augnabrúnalitur
Varalitur
Rakvélar
Rakblöð
Hárspennur
Naglasköfur
Sjúkramælar
Smellur
Tvinni
Stoppugarn
Hattaefni
Hattaprjónar
Nælonhárnet
Teygja, hvít og svört
Korkmottur
LEÐURVÖRUR:
Skjalatöskur
Skjalamöppur
Hanzkar, karla og kvepna
Herrabelti
Skólatöskur
KLUKKUR OG ÚR:
Kvenarmbandsúr
Karlmannsarmbandsúr
Karlmannsvasaúr
Músik vekj araklukkur
Ferðaklukkur
Kvenhringir
POSTULÍNSVÖRUR:
Öskubakkar
Skrautstyttur
Blómavasar
ÍÞRÓTTAVÖRUR:
Sundskálar
Sundbelti
Badmintonspaðar
Pressur
Badmintontöskur
Blöðrur
Spiladósir
Barnatöskur
Armbönd
Tístidýr
Innkaupatöskur
ÝMISLEGT:
Tik-ryksugur
N.F.I. samlagningavélar
Combi-búðarkassar
Schubert margföid narvélar
Ronson-kveikjarar
Músik-s/garettukfltear
Borðlampar
HEILSÖLUBIRGÐIR:
ísfenzk-erlffisls vtrzlÉiariiltgi
M.
Garðastræti 2
Sími 5333