Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Síða 3

Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Síða 3
Mánudagur 15. október 1956 MÁNVDAGSBLAÐIÐ V - r" Við kunnum öll söguna um Eiann Nóa. Hana er að finna £ fyrstu Mósebók. Mennirnir á jörðmni gerðust fljótt vond- £r og óhlýðnir sínum skap- ará. Hann réði ekki við börn- ín sín og má það merltilegt laeita, þar sem hann er almátt- lagur. Hann tók þá það óynd- isúrræði að drekkja öllum Jpessumf mannkindum sínum, dýrum, flugum, möðkum og hverju því, sem lífsanda dró. ]?etta var mikill niðurskurður. Höfðingi lífsins hafði skap- að manninn. Hnoðað hann •papp úr jarðarleir. Adam, vor j'yrsti faðir, var þá einn manna á jörðu vorri. Höf ðingi llífsins sá, að ekki mátti við isvo búið standa. Hann hnupl- íiði þá einu rifi Adams og lilóð konuna, Evu, upp úr samskonar leir utan um rifið. '.Þetta er fyrsta hnuplið, sem !3Ögur fara af. Ef til vill er þetta upphaf að öllum stór- Jipjófnaði á jörðu hér og er ralæmt til að vita. En allir hlut- £r eiga sér orsök og svo er tun þetta. Konungur Iífsins vildi ekki skapa fleira fólk. Enda hefur þetta verið óþrifaverk. Hann kallaði Nóa fyrir sig, gaf hon- i«m skip, bauð honum að stíga á skipið, með hyski sitt og bú- fénað. Nói gerði þetta og er Ihann fyrsti skipstjórinn, sem sögur greina. Eftir þetta lét imeistari hnattanna rigna yfir jörðina nótt og dag í fjörutíu sólarhringa þar til allt fólk og fénaður jarðarinnar hafði Jiátið lífið. Verið drekkt eins og kettlingum, nema Nói og Ipao fólk og fénaður, sem var ;á skipi hans. Nói hafði , ekki lesið sjó- mannafræði; kunni ekki að taka sólarhæð; hafði ekki ilttavita; ekki dýptarmælir; ekki ratsjá og ekki vél í skipi ísínu. Hann kunni ekkert til ísjómennsku. Hann lét fley sitt :reka fyrir sjó og vindi um þetta mikla alheimshaf, sem sskapaðist við þessa heims- frægu rigningu. f jölgun stóðhrossa á búgarði sínum. Nói gerðist jarðyrkjumað- ur. Hann varð konungur vín- akra. En hann fór að drekka af vínþrúum þeim, sem á ökr- um hans uxu og þá fór illa fyr ir honum. Hann gerðist eitt mesta drykkjusvín, sem heimsbókmenntimar greina frá. Nói gerðist það, sem kall- að er „króniskur" vín- drykkjumaður. Hann lá fyrir hunda og manna fótum eins og hún Jessabel sáluga. Eitt sinn lagðist hann til svefns í stofu sinni svo yfirölvi að hann gleymdi að breiða yfir sig og hylja nekt sína. Hann lá nefnilega líkt á sig kominn og hann Grettir Ásmundar- son í stoílunri'i á Reykjum morguninn eftir að hann svam úr Drangey og til lands, er griðkonan kom inn til hans og gerði gabb að hon- um fyrir háttalagið. En Grett- ir kippti griðkonunni upp í pallinn og segir ekki meira af þeirra viðskiptum utan það, að hún hætti að hlæja að hon- um. Einn af strákunum hans Nóa kom inn til hans þar sem hann lá pöddufullur með nekt sína óhulda eins og fyrr segir. Hann skammaðist sín fyrir karlinn; fór út til bræðra sinna og tjáði þeim ræfildóm föðursins. Þeir tóku það ráð að breiða feld yfir nekt hans og lofa honum að sofa úr sér brennivínsvímuna. Þegar Nói vaknaði og frétti allt hið sanna varð hann reið- ur við þann, sem frá honum sagði, formælti honum og væntanlegum niðjum hans öll- um og lagði það á, að niðjar þessa sonar síns skyldu vera þrælar ættarinnar í aldir fram. Þegar þessi saga hafði ver- ið færð í letur í ritningunni komust prestar að þeirri nið- urstöðu að það væru ráð al- föðurs að nokkur hluti mann- anna væru þrælar á jörðu hér. Þetta er upphafið að stétta- skiptingunni í ríki fólksins. Þegar stundir liðu urðu þræl- arnir geisi f jölmennir; og það svo að það var kallað að vera múgborinn, að vera kominn af þrælaættum. Hið borgara- lega fólk var kallað kynborið og þannig er enn að orði kom- izt um tilveru þess. Þetta dró mikinn dilk á eft- ir sér. Þegar fram liðu stund- ir varð mikið um þrælahald í hinum kristnu löndum. Var ævi þrælanna hin aumasta í öllum greinum. Stjórnendur landa, sem höfðu hjartað á réttum stað, en þeir voru um of fáir, vorkenndu þessari manntegund og vildu bæta kjör hennar. Má þar til nefna Móse. En í bókum hans er að finna mörg fyrirmæli inn mannúðarríka meðferð á þræl unum. Má sjá það í sögu Gyð- ingaþjóðarinnar, að spámenn og konungar létu þjóðfélags- leg siðalögmál mikið til sín taka. Jósía konungur í Júðaríki var mannúðarríkur höfðingi og löggjafi sinnar þjóðar. Hann leiddi í lög ýmis fyrir- mæli, sem Móse eru eignuð, og til framfara máttu horfa um hag þræla og annara smæl ingja. Að vísu vitum við lítið um hvað þessi lög verkuðu mikið til hins betra. Er fyllsta ástæða til þess að gera ráð fyrir, að þetta hafi verið papp írslög, aðallega, eins og oftast vill verða, þegar leidd eru í lög fyrirmæli um bættan hag hinna fátæku og ættsnauðu manna. 1 Móse-lögum eru fyrirmæli um að sýna ekkjum og mun- aðarleysingjum mannúð, svo hróp þeirra befrist ekki til verndara þeirra, guðsins Jave. Mjög víða er varað við að sýna útlendingum yf irgang og boðið að líta á þá sem þjóðar- niðja og jafningja þeirra í einu og öllu. Er þetta ákvæði Móse-laga eftirtektarvert. Gyðingar hafa að sjálfsögðu verið heimaríkir menn. 1 þeim hefur búið mikið og ef til vill heil- brigt þjóðarstolí. Þeir áttu í sífelldum og endurteknum erjum við nágrannaþjóðir sín ar og urðu fyrir hinum mestu skráveifmn í því efni. Þetta mun hafa verið undirrót hat- urs til útlendmga. Davíð, sá mikli konungur, rak alla ágenga nágranna af höndum sér og kom á full- komnum friði í þeim efnum í ríki sínu. En þá tók ekki betra við. Vegna hins dýra hirðlífs hans og fjárausturs varð hann að skattpína þjóðina. Gekk þetta svo langt að til borgarastyrjaldar dró. Var sonur hans Absalon foringi uppreisnarmanna. Hann féll, en Davíð vann sigur, og bældi niður uppreisn alla. Þá býður Móse þeim, sem dómaravöld hafi að vera rétt- láta í dómum. Hann varar við þeirri spillingu, sem leiði af ranglátum dómum og rnútu- þægni dómara. Hann gefur fyrirmæli um réttláta meðferð á konum, föstnuðum sem óföstnuðum, en kvenfólk var keypt og selt meðal Gyðinga eins og nú tíðkast um kaup og sölu bú- penúigs. Þá eru og f yrirmæli í lögum Móse um meðferð vinnuhjúa. Verkalýðurinn átti hauk í horni þar sem Móse var. Hann mælti svo f yrir, að þrællinn og ambáttin, mættu ganga úr vistinni, ef húsbóndi þeirra barðí þau svo að þau misstu auga sitt eða tönn. Hafði hús- bóndinn þá f yrirgert rétti sín- um til þeirra. Þá skipaði Móse fyrir um hvíldardaginn. Hann var sjö- Framhald á 3. síðu. Austur - Þýzka bílasýníngm Nói trúði því, að skip hans ;?æki að landi. Honum varð éftir trú sinni. Hann renndi ■j'leýi sínu til hlunris á Ararat- fjalli. Hvar það fjall er, veit enginn maður. Allar þjóðir ‘l/ilja eiga þetta heimsfræga' •fjall. Ýms fjöll hafa :nefnd þessu nafni, en enginn veit hvar Nóa rak að landi. Eg er alinn upp undir f jall inu Tindastóll. Það er laátt f jall, sem teygir sig í víðbláinn. Eg geri helzt ráð j-yrir að þar hafi Nói rennt fleyi sínu á grunn, því vel get- ur verið að fley hans hafi bor- izt um Norðurhöf. Þetta verð- ur víst aldrei sannað, en mér f innst þetta líklegt. ÍDAG kl. 5 síðdegis verður sýning á austur-þýzkum bílum að Laugaveg 103, Reykjavík. — Margar gerðir bíla eru á sýningunni. Sjáið binn undraverða plastbíl P 70. Sýningin verður opin frá fcZ. 2 til 10 síðdegis dagana frá 14 til 21. oktöber. Nói gekk á land með fólk sitt og f énað. Alf aðir talaði til hans og bað hann að láta niðja sína tímgast í ákafa, því hann vddi koma upp þessum Ijúpeningi sínum á jörðinni, mönnunum, alveg eins og hver annar bóndi, sem vill Plastbíllinn P 70 AÐALUMBOÐ: Desa h. I. SÖIUUMBOÐ: Vagninn h. f.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.