Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Qupperneq 4
MÁNUÐAGSBLÁÐIÐ
Mánudagur 15. október 1956
»«■ » »m ■ iHui Miiuiiinniniiti
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
— Blaf íyrir aMa —
Riístjóri og fibyrgðarmafur: Agnar Bogasoa.
BlaSiS toemur út fi mánudögum. — Verð 2 kr. i lausasSl*.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 3979.
Prentsmiðja Þjáðviljam hf
- » í Afa.:-' - h> fi «U<att»
AUSTURÞÝZKIK bílak
] Utanríkissfefna fslands í
erlendum blöðum
Framhald af 8. síðu
.virðist allur hinn smekklegasti.
Þá eru á sýningunni tveir bílar
af Garant gerð, vörubíll og stór
sendiferðabíll. !Þá ibíla má fá
hvort heldur er með benzín- eða
dieselvél og má skipta um þær
eftir vild, þar sem allar rnótor-
og girkassafestingar eru eins í
báðum tilfellum.
Þá er þess getið í leiðarvísi sýn-
ingarinnar að ókleift hafi reynzt
að fá til landsins tvo bíla enn,
Bem framleiddir eru í Austur-'
Þýzkalandi, en það eru Horch
fólksbíllinn, sem er 6 manna, og
Horch 3A vörubíllinn, sem hefur
tæpra 5 tonna burðarmagn á
grind.
Horch-gerðin þekktust
Þess má geta að Horch verk-
smiðjurnar voru, fyrir síðustu
styrjöld, einar þekktustu bíla-
smiðjur álfunnar, og þóttu bílar
þeirra einna eftirsóknarverðastir
allra evrópskra bíla. Svo mun
og enn vera, enda er ástæðan fyr-
ir því, að ekki tókst að fá liingað
fólksbílinn að sinni, sú að öll
framleiðsla verksmiðjanna er upp
pöntuð fram á mitt næsta ár.
Það er Vagninn hf. sem sér um
Austur-þýzku bílasýninguna, en
forstjóri hans er Július Maggi
Magnús.
Framhald af 1. síðu.
skylda þung byrði á þjóðunum.
í Svíþjóð virtust menn sammála
um að í næstu styrjöld yrði ó-
framkvæmanlegt að njóta hlut-
leysis. Sviar vita fullvel að í
styrjöld eiga þeir enga vini nema
Engilsaxa. Vegna aðstöðu Finna,
rétt undir hrammi Rússa hafa
Svíar ekki gengið í Atlantshafs-
bandalagið en varnarkerfi lands-
ins væri miðað við að geta veitt
öfluga mótspyrnu hinum aust-
ræna innrásarher þar til Engil-
saxar gætu veitt hjálp. Svíar
eiga mjög öflugan loftflota og
framleiða sjálfir einhverjar beztu
loftvarnarbyssur í heimi. Norð-
menn og Danir gengu hiklaust í
Atlantshafsbandalagið og leggja
á sig miklar byrðar vegna land-
varnanna. Báðar þjóðirnar
þekkja innrás og hersetu einræð-
irþjóðar og að það ástand er
mesta hörmung á jörðu. Danski
og norski herinn eru fyrirfram
ákveðnar deildir í her banda-
manna frá því augnabliki þegar
Rússar skjóta fyr<stu kúlunni.
Margir Norðmenn furða sig á því
að íslendingar gleymi þegar þeir
■ gerðu samanburð á sér og grann-
■ þjóðunum áð þær fórna miklu
fé og mannafli tjl að hafa jafnt
á nóttu sem degi sonu landsins
vígbúna til að mæta innrás og
þyggja hjálp frá Engilsöxum,
Aftur á móti hafi íslendingaf eng
an her eða hernaðarmannvirki,
Atlantshafsþjóðirnar bæta úr
. þessari vöntun með varnarliðinu
í Keflavík og gæzlumönnum í
radarstöðvunum.
5 Fólki í Skandinavíu er Ijóst
að hina fámennu íslenzku þjóð
vantar fjármagn til að geta full-
notað náttúrugæði landsins. —
Fram að þeim tíma þegar amer-
íska varnarliðið kom til íslands
1941 var ætíð tilfinnanlegur
skortur á fjármagni á íslandi.
Síðan 1941 hafa Bandaríkjamenn
lagt með ýmsum hætti 3000
milljónir króna til að endurskapa
atvinnuvegi og húsakynni íslend-
inga. Ameríkumenn hafa ekki
einungis gert ókleift fyrir Hitler
að leika ísland jafn grimmilega
eins og Danmörku og Noreg held-
ur hefur rússneski flotinn sem
umkringdi landið 1951 horfið
heimleiðis vegna varnarstöðv-
anna hjá Keflavík. Ðönum og
Norðmönnum, sem Hitler merg-
saug inn að skinni þykir furðu-
legt að íslendingar skúli ekki
minnast með þakklæti vestrænn-
ar varnar á hættutímum og þess
bjargræðis að' verja landið án
skattgjalda frá íslands hálfu
meðan allar aðrar frjálsar þjóð-
ir leggja fram 30-40% af ríkis-
tekjunum til að afstýra austrænni
innrás.
Norrænu þjóðunum sárnar að
til skuli vera menn á íslandi,
sem vilja skilja ísland eftir opið
og vamarlaust svo að Rússar geti
I byrjun styrjaldar gert landið að
nýjum G:braltar. Ef Hitler hefði
haft íjölda kaibáta og flugvéla
í höfnum og slétturn íslands í
síðasta stríði múndi hann hafa
getað slitið sundúr samgöngu-
kerfi Bandamanna og unnið
stríðið. Enn er sama aðstaða. Dan
ir og Norðmenn hafa þjáðst svo
ægilega undir kúgunarhramm
einræðisþjóðar, að þeir vilja ekki
trúa því að litla söguþjóðin, af
óskiljanlegri léttúð muni leggja
sitt í nýjan gyðingaeid í löndum
þeirra.
Norrænn hagfræðingur sem
hitti mig að máli spurði hvernig
íslendingar ætluðu að komast af
fjárhagslega ef gróðinn af Kefla-
víkurvelli hætti skyndilega að
létta undir í fjármálum landsins.
Hann sagðist vita að íslenzka
þjóðin hefði lifað á því að fram-
leiða fisk og kjöt og hvítar vör-
ur. Nú sagðist hann hafa lieyrt að
ríkið yrði að borga mörg þúsund
ki'ónu styrk daglega með hverj-
um togara og hliðstæðar fjárhæð-
ir til síldarskipánna og til bænda
fyrir hverja einingu af kjöti og
mjólk. í öllum öðrum löndum
ber framleiðslan öll útgjöld ein-
staklinga og ríkis. Á íslandi lifðu
bæði einstaklingar og atvinnu-
fyrirtækin á ríkinu. En þá verð-
ur manni á að spyrja: Hver er hin
ósýnilega auðlynd ríkisins?" Eg
varð að játa það væri Keflavíkur-
flugvöllur. >| bili væri völlurinn
sá meginás sem atvinnu- og
eyðslulíf landsmanna hvíldi á.
Hagfræðingnum þótti ósennilegt
að hin nýja ríkisstjórn mundi
vilja loka þessari auðlind.
Ég sagðist búast við að ekki
kæmi til þess. Tveir af stuðnings-
flokkum stjórnarinnar væru ein-
dregnir stuðningsmenn Atlants-
hafsbandalagsins og að þeim væri
ljóst hvílík ábyrgð hvíldi á þeim
í þessum efnum gagnvart hinum
frjálsa heimi.
Kommúnistar væru að vísu á
annarri skoðun en þeim væri svo
mikið áhugamál að fá að vera í
stjórn með lýðræðismönnum til
að afmá sem fyrst sporin frá
Stalínstímanum að hinir flokk-
arnir g'ætu algerlega farið sínu
fram í þessu efni án þéss að
hagga núverandi valdastöðu.
Hagfræðingurinn lét sér vel
Hka þennan bráðabirgðaspádóm
en bætti við að ekki væri hollt
til lengdar að láta styrki frá öðru
landi bera þjóðarbúskapinn. Hitt
væri annað mál að Bandaríkin
væru út um allar jarðir að reyna
að' koma atvinnuvegum efnalít-
illa þjóða í heilbrigt horf. ís-
lendingum mundi gefast-bezt að
rjúfa ekki frið 'og grið frjálsu
KVIKMANDIR
Framhald af 8. síðu
gildi, raunsæ að marki ög vekur
samúð með hinum hamingju-
tómu stúlkum,
Reykvískir bíógestir, sem j afn-
an hafa áhuga hins siðávanda í
slikum málum, munu eflaust
sækja. þessa mynd |->-; enda vel
þess virði. — A. B.
[15—200 wat,
FLUORECENT-
PFRUIi
'40 wat ,
Kl
Hafnarstneti 19 — Sínai 3184
jf
ií
VETRARKAPUR
HATTAR
■■$};
-
MARKAÐURINN
" láugavegl 100 *
þjóðanna, láta varnarliðið dvelja ,
á íslandi meðan þess væri þörf
í þágu heimsfriðarins en láta her-
inn búa að sínu utan við íslenzkt 4i
atvinnulíf, en þiggja fjármagn og
tækniaðstoð Bandarikjamanna til
að koma atvinnu- og þjóðlífi ís-
lendinga á traustari grundvöll
heldur en unnt er að fá með at-
vinnustyrkjum úr blásnauðum
ríkissjóði.
Eitthvað á þessa leið eru dómar
felldir og bornar fram óskir imi
framtíð íslands af hálfu fram-
sýnna manna í lýðfrjálsu lönd-
unum innan við járntjaldið. í
Símahappdrættið
Framhald af 1. síðu.
hugsa sem svo, að betra sé að
borga kr. 100,00 fyrir miðann,
þó ekki komi á hann vinningur,
heldur en eiga von á slíkri
upphringingu eftir að hafa lát-
ið hjá líða að kaupa miðann,
er þeir hafa haft forkaupsrétt
á til 5. nóv. Eftir 5. nóvember
1956 verða óseldir miðar seldir
hverjum sem hafa vill.
Um 206 sjúklingar
Svavar Pálsson, formaður fé-
lagsins, skýrði blaðamönnum
frá þessu í gær og þá jafn-
framt frá eftirfarandi varðandi
starfsemina: %
Æfingastöð félagsins á Sjafn-
argötu 14 hefur starfað síðan
um miðjan janúar í ár að
nokkru leyti, en fullbúin tók
hún til starfa 21 apríl 1956. Á
stöðina hafa kómið 199 sjúk-
lingar í skoðun og flestir feng-
ið meðferð um lengri eða
skemmri tíma. Að meðaltali
koma nú 33 sjúklingar á dag
til meðferðar. Alls hafa verið
veittar 4173 æfingarmeðferðii-
til septemberloka 1956, en liver
meðferð tekur frá %—ljó
tíma.
Mikill halli er á rekstri
stöðvarinnar þrátt fyrir góðan
stuðning ríkis og hæjar.
Læknir stöðvarinnar er
Haukur Kristjánsson, en for-
stöðukona Jónina Guðmunds-
dóttir og skrifstofumaður Ól-
afur Sigurðsson.
Kaupgeia aimennings !
Framhald af 1. síðu
beining uin velmegun þjóðarinn-
ar, hefur dregizt saman. Hinair
ýmsu iðnaffarstéttir skýra frá því,
að nökkur vandræði hafi þegar
skapazt hjá viðskiptamönnunum
og þeim, sem áður mátti byggja
á, er nú öllu erfiffara um greiðslur
en áður.
Árangurinn af vandræðafélagl
Hermanns og kommúnista er nm
að verffa alþýffu manna í öllum
stéttum Ijósara með hverjum
degi. Þau hjargráð, sem boria
eru fram koma engum að lialdi
og sjálf er ríkisstjómin í stök-
ustu vandræðum. Géngisfelling ér
ákveðiff úrræði, en hún veitir að-
eins gálgafrest og haim skamm-
an. ýxfi. :iú i
Bráðlega kemur a? þvx að Hef*.
mann verður enn einu sinni að
„tala til þjóðarinnar" en hvað
liann segir næst er þýðingarlítið.
— Þjóðin viil að verkin tali. 4-