Mánudagsblaðið - 15.10.1956, Page 5
Mánuðagur 15. október 1956 „?%rv- , , MANUDAGSBLAÐIÐ ---- 3
Jane RusseL kynbomban, andvíg
hlutverkum sínum
Næstum því í hvert skipti
sem Jane Russel leysir frá
skjóðunni í viðtölum við blaða
menn eða almenning hefur
hún eitthvað að segja um
trúmálaskoðanir sínar, hvað
hún álíti verðmætast í lífinu
og hvað hún sé mikið á móti
hinum holdlegu hliðum ástar-
lífsins eins og Hollywood
heimti að hún sýni þær.
Þið hljótið að hafa lesið
um Biblufundina, sem hún
hefur heima hjá sér, að hún
er formaður alþjóðlegs félags
Skapar, sem sér um heimilis-
laus eða illa meðfarin börn;
að hún hefur sungið sálma-
lög inn á hljómplötur.
11. ' ;>
Ðsamræmi
Er þetta rauna rallt dálítið
í ósamræmi við kvikmyndir
hennar, því allt frá því hún
byrjaði að leika x kvikmynd-
um hefur hún vei’ið stöðug
hneykslunarhella frómum
siðavöndurum og almenningi
yfirleitt.
Síðasta og kannski hneyksl
anlegast dæmið er myndin
„Uppreisn Mamie Stovers“.
Twentieth Century-Fox fé-
lagið hefur auglýst með mikl-
um látum, að þetta sé líklega
„æðisgengnasta“ („Hottest")
og mest umdeilda mynd sem
Jane Russel hefur leikið í.
Mamie er aðalstjarnan í
næturklúbb á stríðstímum í
Honolulu og viðskiptavinirnir
eru amerískir hermenn í fríi.
Aðalhugsjón Mahiie er: að
hafa út úr þeim með heiðar-
legu eða (venjulega) óheiðar-’
legu móti, peninga, peninga
og aftur peninga.
Siðgæðisnefndin, sem hefur
umsjón með Hollywoodmynd-
um, bannar allar myndir, sem
sýna, að hið illa geti borgað
sig. Er því næsta furðulegt
hve „billega“ Mamie sleppur,
því í lokin er hún ekkert verr
stödd en þegar hún byrjaði,
og venjulega heimtar dóm-
nefndin þyngri „refsingu“
fyrir slík brot á siðalögmál-
inu. Furðulegt væri líka, að
Jane Russel skyldi samþykkja
að gera slíka mynd, ef menn
væru ekki f arnir að venjast að
gera greinarmun á orðum
hennar og ,,efndxxm“.
Því að stúlkan, sem segir:
„Mér líkar ekki þessi áherzla
á kynfýsnina og hefur aldrei
líkað“, getur ekki lokað aug-
unum fyrir staðreyndunum,
sem eru þessar: I mynd eftir
mynd hefur hún lagt áherzlu
á einmitt þennan sama hlut,
sem hún þykist sjálf ekki vilja
kannast við.
Þið munið hvernig það
byrjaði með áuglýsingaher-
fei’ðinni út af fyrstu myndinni
hennar: „tJtiínan“, sem bar
Hafn með réttu, því hún var
gerð útlæg af siðgæðisnefnd-
umtm. og seinna klipptir úr
heilni stóivr ‘kaflar. í xjögur
ár átti Howard Hughes, sem
gerði myndina, í stríði við yf-
irvöldin í Hollywood, og á
meðan varð barmurinn á Jane
að umræðuefni heimsblað-
anna. Russel-byltingin var
hafin, og aðrar baxma-„full-
ar“ stjörnur, ekki sízt ítalsk-
ar, voru ekki lengi að koma
sér í slaginn.
Sjálf segir Jane: „Eg hafði
andstyggð á auglýsingunum
frá byrjun.... En ég var
ekki nema nítján ára, nýliði í
kvikmyndum“.
En allt þetta var fyrir sex-
tán árum, og Jane Russel hef-
ur haft tíma til að læra sína
lexíu, ef hún hefur kært sig
um. En lítið á myndimar, sem
hún hefur leikið í síðan, t.d.
eina af hinum nýlegri, „The
Frenoh line“, sem tekin var
fyrir þrem ’árum og sýnd í
Gamla Bíói nýlega.
Dómnefndin í Hollywood
mótmælti „hneykslanlegri
sýningu á líkama ungfrú
Russel í mörgum atriðum og
móðganlega fýsn-vekjandi
dansi í því sem kalla mætti
bikini-búningi“. Varð því að
klippa mörg atriði úr mynd
inni, en óstytt var hún frum
sýnd í St. Louis í Missoiri
fylki. Jane Russel brást hin
reiðasta við og neitaði að vera
viðstödd sýninguna.
„Eg barðist með hnúum og
hnefum á móti ýmsum atrið-
um í myndinni“, segir hún
„Eg var voðalega mikið á mót^
dansbúningunum sem þeir
vildu, að ég sýndi mig í. Bún-
ingarnir voru mjög litilf jör.
legir — varla nokkrir“.
Russel
Vissulega hlýtur hún að
hafa vitað meðan á tökimni
stóð, að dansarnir væru svo
fýsnisvekjandi, búningamir
svo ósiðlegir. Þvi svarar hún
á eftirfarandi hátt: „Meðan
á tökunni stendur, veit mað-
ur aldrei, hvað fram kemur í
kvikmyndinni“.
Ekki einu sinni eftir þrett-
án ái’a reynslu?
Um dansana segir hún:
„Eins og ég dansa þá, er ekk-
ert sem mundi hneyksla hana
ömmu mína. Og þó búning-
arnir séu dálítið nærskornir,
þá finnst mér það ekkert til
að gráta yfir“.
En staðreyndin er sú, að
hún hefur grátið yfir þeim —
eftir að bú|ið var að gera
myndina.
En það er varla hægt að
segja að hún geti kennt öðr-
um um, þó menn séu vantrú-
aðir á trúmálaáhuga henn-
ar. Nýlega stofnaði hún sitt
eigið félag. Síðan hefur hún
valið sín eigin hlutverk. Og nú
kemur hún með „Uppi’eisn
Stowers“, sem er hlutverk,
sem hún hefði áreiðanlega
gei’t uppreisn á móti — áður
en hún varð sinn eigin hús-
bóndi.
Hvernig hún snýr sér út úr
því er mörgum ráðgáta.
RADDIR LESENÐA . J
Framh. af 2. síðu
krónu fyrir hverja mínútu,
en þetta var vitanlega verð-
lagt samkv. svokallaðri upp-
mælingu.
Vil ég geta þess að hann
gaf reikning yf ir vinnuna, svo
ekki er hægt að rengja, neima
ef væri tímann sem ég nefndi.
Virðingarfyllst,
G. G.
“Instant” dresá
3660
Verzlunin Vouge.
Krossgáta j
Mánudagsblaðsíns I
SKÝRINGAR: \
Lárétt 1 Á húsinu 5 Drykkjustofa 8 Frönsk flotahöffl
9 Þar sem margir búa 10 Fljót i Frakklandi 11 Stúlka 12
Atviksorð 14 Lærði 15 Fuglinn 18 Hætta 20 Heppni 21 Upp-
hafsstafir 22 Léleg 24 Veikir 26 Bindi 28 Þar sem straumar
mætast 29 Bor 30 Ósamstæðir.
Lóðrétt: 1 Stærsta vatn á öræfum Islands 2 Söguhetja
í Sturlungu 3 ílát 4 Ósamstæðir 5 Húsmóðirin 6 Eins 7 Beita
9 Ávextir 13 Vond 16 Grænmeti 17. Kvenmannsnafn (stytt)]
19 Peninga 21 Tilfelli 23 Fugl 25 Fita 27 Hljóta. .
Ráðning á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. Braut 5 Góa 8 Rósa 9 Hlað 10 Ein 11 KEA12
Iðar 14 Spá 15 Rafta 18 Ab 20 Fúi 21 At 22 Vor 24 Snata,
26 Iiur 28 Nýll 29 Kamar 30 Mal.
Löðrétt:'
ða.9 Hest
Rúm 25 Aup. 27.^Aiý^; _ ' 'r _______