Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Qupperneq 1

Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Qupperneq 1
20-60% áiögur á ffestar vörutegundir (lágt reiknað) Dýrusfu ubfargráS'1 l sögu landsins aS komasf í framkvœmd BlaSfyrír alla 10. árgangur Mánudagur 7. jaxiúar 1957 ..Bjargráð ríkissijórnarinnar fara nú brátt að koma í ljós, og mun þá'margur alþýðumað- urinn eiga um sárt að binda. Þótt tölur þær, sem Eysteinn og Co. hafa birt, slái ryki í augu fólks kemur brátt á daginn, að hér er um að ræða storhækkað verð á öllum innfluttum varnmgi ef undan eru teknar nokkrar mat- vörutegundir og vörur til útgerðarinnar. Svo svíðmgslega hefur stjórnin farið að ráði sínu, að reikna ma með að hækkanir a nær öllum vörum nemi 20%—60% og er þá lágt reiknað.j Til þess að lesendur sjái glöggt hvert stefna ríkisstjórnarinnar leiðir og hvernig bjargráðin koma fram á neytendum vill Mánudagsblaðið tilfæra mjög einfalt dæmi um það, hvernig Eysteini tekst að hækka vörurnar með sví- virðilegum ,,hagfræði“-brögðum, sem stefna að því einu, að gera almenningi ókleift að hfa mannsæmandi lífi og kaupa þær vörur, sem allstaðar þykja nauðsynlegar til sæmilegra lífsskilyrða. þá npphæðin kr. 81.05, sem ]>að kostar viðkomandi að kaupa inn vörur fyrir kr. 30.00. Að viðbættum hinum kr. 30.00, sem í upphafí voru greiddar er ]»\á varan kom- in til viðtakanda orðin kr. 111.05. rGlæpur” Mym-in er af Eisenhower forseta USA. ásamt hópi af ungverskum flóttamönnum sem fengið bafa griðland í Vesturheimi. Banða- rikin hafa nú tekið á móti rumlega 20 þúsund flóttamönnum. sem flæmst hafa undan harðstjóm Rússa í Ungverjalandi. Til [>ess, að dæmið ve.rði^ sem augljósast telur blaðið réttast að tilfæra innflutn ing á vöru, sem yfirvöldin hafa {ægar undirritað og varan komin til viðtak- anda. Upprtmalega varan kost ar komin til landsins er- lendis frá kr. 30.00. Tollur 90% eða kr. 27.00. (Hér er um tollskrá 39 A 8 að ræða, miðtollaflokkurinn ). Pakkagjald, (minnsta) kr. 4.40. Við þessa upphæð sem nú fer hækkandi bæt- ist svo söluskattur 7.7% af kr. 61.40 = 4.40. I nnf lutn ingsgjald 55%, (reiknað sem 60,5% af 61.40, sem er samanlögð upphæðin að ofan. = 37.15. Iyá era gjöldin af inn- fluttri vöra sem kostar kr. 30.00 orðin kr. 73.25. Sleppt er þó kr. 3.00, sem greiddar era fyrir toll nteðferð á bögli. Einnig er sleppt 16% yfírfærslu- gjaldi, sem tekið er af hin- unt uppranaJega verði vör- unnar, kr. 30.00. Ef hvor- tveggja væra talin með bættnst kr. 7.80 við kr. 73.25, sem rikisstjórnin hirðir af vörunni, og yrði Blaðið hefur vil jandi iek- ið þetta einfalda dæmi til 'þess að sýna sem gleggst á hvílíka glæpabraut tolla- og gjalda ríkisstjórnin er Iögst. Menn geta íntyndað sér þetta dæmi 100 eða j þúsund fallt og séð þá enn gleggra hvert „bjargráð“ ríldsstjórnarinnar er að leiða þjóðina. Ef svo þessi innflytjandi, sent að ofan er gctið, vill nú fá eitthvað fyrir snúð sinn, þá hækkar verð vör- unnar eftir því, sem hon- unt er heimilt að leggja á1 hana — og nú eru kunnar reglur um hámarksálagn-1 ingu. Tromp úr hendi Myndin að ofan sýnir eina af nýjustu þrýstiloftsflugvélum Breta. Hawer Hunter. Vél þessi fer yfir 1100 km á klukku- stund og er ein hraðfleygasta af þessari gerð. — Myndin er tekin \dir London er vélin var í sýningarflugi, en stiórn- andi hennar var flugkappinn Neville Duke. Myndin sýnir er DuIIes, ulanrikisráðhcrra Bandaríkjanna,, stóð upp á fundi SÞ til að fá samþykkta tillögu um endi vopnavið- skipta í Súezdeilunni. 65 kusu með tillögunni 5 á móti og 6 voru fjarverandi. Ríkisstjómin og þá sér- staklega hinn rótgróni f jár málaráðherra, Eysteinn Jónsson, hefur jafnan ráð- izt á stétt kaupsýslimianna er verðhækkanir hafa gengið úr hófi. Nix hefur ríkisstjórnin einnig slegið ]>að tromp úr hendi sér. Verðlagsákvæð- in eru augljós, en það að dýrtíðin hækkar nú á lang flestum vörum er einungis | að kenna ofboðsálögum j og svíviÉðilegum skatta- og j tollaálögum ]>eirra manna ' sem nú tala hæst unt bjarg- j ráð. Almenningur finnur enn ekki að ráði fyrir ræningja hætti hins opinbera, en á&- ur en langt um líður nnui margur alþýðumaðurinm verða var við loðna loppu ríkisstjórnaxinnai' í vasa símun. FiÁRDRáTTÆRMAl UPPSIGLIN6U? Þau tíðindi spurðust út, nú um hátíðarnar, að enn eitt alvarlegt fjárglæframál hefði komizt upp í desember. Fylgir það sögunnl, sá seki hafi verið tekinn fastur og væri mál hans tunfangsmikið, þó upphæðir væru í engri líkingu við „stóru“ máiin á s.l. vetri. Þá var jafnframt tilgreint, að hér ætti kunnur maður í hlut — kunnur á pólitíska sviðinu og hátt settur í einum flokknum. Það er vitað, að hér ur um f járdrátt að ræða, en þó ekki úr vasa hins opinbera. Enn sem komið er vill sakadómaraembættið ekki láta upþlýsingar í té, og málið enn á rannsókn- arstigi, Blaðið vill ekkert fullyrða, að svo stöddu, um nafn mannsins né afbrot, en þykir á engan hátt rétt að leyna því þegar viðkomandi yfirvöld láta uppi frekari upplýsingar. Það er enn stefna ráðuneytisins að hylma í lengstu lög yfir smáafbrotamenn, en hlífa þeim, sem eitthvað eiga undir sér. 1. tölublað

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.