Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Qupperneq 5
Mánudagur 7. janúar 1957
MANUDAGSBLAÐH)
PRESSAN
Framhald af 8. síðu.
vel gagnrýndi fyrirlestrarefni
áður en það var flutt.
Eftir áramótin fóru blöðin
að jafna sig. Tíminn var
fyrstur að komast í essið sitt.
Þriðja janúar birti hann
grein um gamlárskvöld —
„Eitt rólegasta — sem mun-
að er til“. I viðtali við lögregl-
una segir Tíminn, að kvöldið
hefði verið rólegt — “ og næt-
urvarzla með bezta móti hvað
ölvun snerti“ — og hverjir
ölvuðust? spyrjum vér.
„Þá bar nokkuð á því,“ seg-
Ir hið gagnmerka blað“, að
unglingar reyndu að fá lög-
regluna til við sig, en hún hef-
ur oftast verið helzta við-
fangsefni þeirra
Grunaði suma, að þarna
væri penni Indriða (79 afj
stöðinni) áferð.
Bifreiðir urðu þvínæst fyr-
Ir barði blaðsins, sennilega
vegna kvennafars í þeim á-
gætu tækjum. Knútur Þor-
steinsson, skólastjóri, réðst
fram á ritvöllinn og fjasaði
mikið um siðspillingu bif reiða,
sagði m.a.: „Hinn gáfaði og
örengilegi menntafrömuður,
Þórarinn Björnsson, skóla-
meistari, komast á þá leið að
orði, í hinni stónnerku ræðu
sinni 1. des. s.l., að bílarnir
væru eitt af mestu siðspill-
ingartækjum þjóðarinnar.
Skörp athugun og rétt, sem
von . var frá þeim manni
Þyrfti og rækilega að taka þá
hlið málsins til athugunar og
umbóta“. Síðan bætir skóla-
stjórinn við: „En í ofanálag
virðist og svo, sem bílamir
séu að verða eitt stærsta slysa
tæki þjóðarinnar".
Þegar svona er komið í
þjóðfélaginu, að þess er far-
ið á leit af stjórnarblaði að
ríkisstjórnin fari að hnusast
1 kossa og kelerí í bifreiðum
fara flestir að brosa af vand-
lætingu postulanna.
Það væri ekk iónýtt fyrir
uppflosnaðan bónda að kom-
ast í eftirlitsnefnd stjórnar-
innar um kossa og kvennafar
í bifreiðum — ha — ha.
Þjóðviljinn, sem að öllu
jöfnu notar öll tilefni til á-
róðurs í garð vinnandi stétta,
sló öll met í smekkleysu s.l.
föstudag. 1 rammagrein svar-
ar hann klaufalegri gréin
Morgunblaðisins um skemmt-
anir í útvarpinu, þar sem
tekið er fram að þær hæfi
sveitafólki í réttum eða sjó-
mönnum á böllum — fyrir
það hve klámfengnar þær séu.
Þjóðviljinn rís upp á aftur-
Auglýsið í
Mánudagsblaðini)
fæturnar og segir sjómenn
verða fyrir stómm svívirð-
ingum af hendi blaðsins en
veigrar sér síðan ekki við að
nefna í sömu grein að þar
sé átt við menn eins og skip-
stjórann á Goðanesinu, sem
hafði farizt tveim dögum áð-
ur við Færeyjar.
Nú er það, sem betur fer,
að sjómenn eru engar stofu-
stúlkur, og hafa ósköp mann-
legt gaman af að heyra af
kvennafari og öðrum gaman-
málum án þess að roðna eins
og ímyndaðir forsvarsmenn
þeirra í Þjóðviljanum, sem
sitja við skrifstofuhita.
Ef einn af skriffinnum Þjóð
viljans færi út í sjó með þeim
myndi hann eflaust komast
að því, að þar eru karlmenn
en ekki saklausar stofudúkk-
ur, sem ekki þola smá gaman
í góðu tómi.
Krítikin fór af stað strax
og auglýsingastjórar gáfu
henni pláss. Karl ísfeld Vísis
reið á vaðið og sagði m. a.
um Töfraflautu Mozarts
„Sarastro, bassi, syngur Jón
Sigurbjörnsson og dettur
manni ósjálfrátt í hug Boris
Karloff, þegar hann kemur
inn á sviðið, nema Jón syng-
ur miklu betur en Karloff. Þó
þolir Jón engan samanburð
við Martein Kvöldroða —“.
Já — og Boris Christoff
þolir engan samanburð við
Boris ísfeld þegar til falskr-
ar nótu kemur.
Krossgáta j
Mánudagsbiaðsins!
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1 Þrýstiloftsflugvél 5 Eyða 8 Hljómar 9 Prestsetur 10
Dáinn 11 Hreiður 12 Strá 14 Haf 15 Dinglar 18 Upphafsstafir
20 Eldsneyti 21 Hljómsveitarstjóri 22 Fugl 24 Hundsnafn 26 Dæld
28 Fara rétt 29 Atviksorð 30 Flakk.
Lóðrétt; 1 Sögustað 2 Karlmannsnafn 3 Ferðirnar 4 Ryk 5
Á skám 6 Belti 7 Henni fylgja fiskigöngur 9 Magrar 13 í reyk-
háfnum 16 Tíndi 17 Hreinsun 19 Farfuglinn 21 Hníf 23 Ætla
25 Sjór 27 Á fæti.
AUGLÝSiÐ í MÁMUDAGSBLAÐINU
Vefnaðarvara:
Léreft
Taft einlitt
Taft sans
Borðdúkaefni
Gluggat j aldaef ni
Hannyrðaefni
Rayontweed
Georgette, svart
Rayonefni
Rayongabardine
Rayonkjólaeftú
Kjólaefni
Cristalefni
Satíngallaefni
Nylongabardene
Káputau
Húsgagnaáklæði
Nylongabardine
Nylonefni
Nylontyll
Fataefni
Dreng j af ataef ni
Bómullarflauei
Reiðbuxnaefni
Bómullarefni
Ullarefni
Zell-ullarefni
Spun-rayonefni
Satín
Loðkragaefni
Lastingur
Cheviot
Jersey
Perionefni
Prjónasilki
Flannel
Flónel, einl. og mynda
Handklæði
Ullartweed
Blúnduefni
Plasfvörnr:
Skrautbox
Þvottapokar
Afþurrkunarklútar
Buddur
Regnhettur
Pottahlífar
Sparibyssur
Herðatré, margar tegundir
Glös
Borðplattar
Eggjabikarasetf
Handsápuhylki
Hárburstar
Naglaburstar
Öskubakkar
Matarsett
Greiður
Flautur
Pottasleikjur
Hitapokar >
Baðmottur
Snyrtipokar
Plasticefni
Skálar
Kertastjakar
Pokasett
Kökubox
Þvottasnúrur
Stækkunargler
Spangir
Vatnsker
Borðdúkaefni
Flögg
Tístidýr
Hárkambar
Reglustrikusett
Náttpottar
Minnisspjald húísfreyjunnar
Veski, kven, herra, drengja
Tilbúmn fatnaður:
Sportblússur og jakkar
Nylonsokkar
Crepenylonsokkar
Bómullarsokkar
ísgarnssokkar
Herrabómullarsokkar
Herranylonsokkar
Herracrepenylonsokkar
Barnahosur
Sportsokkar
Orlonskyrtur
Drengjaskyrtur
Belti
Herraslifsi
Þverslaufur
Herranáttföt
Herrahanzkar
Plastic-regnkápur
Drengjaúlpur
Cowboysett
Nylonundirkjólar
Nylonnáttkjólar
Rayonskjört
Blúndukot
Nyloncrepebuxur
Buxur, nylon, perlon, rayon
Telpunáttkjólar
Náttföt kvenna
Hálfilt í hatta
blússur
Herðasjöl
Baðsloppar
Kínverskir dúkar
Smávara:
Nylontannburstar
Naglasköfur
Rakvélar
Rakblöð
Rennilásar
Sólgleraugu
Flautur
Barnatöskur
Veiðistengur ■
Veiðihjól
Barnapúður
Talcum
Augnabrúnalitur
Varalitur
Hitamælar
Dósahnífar
Bio Dop
Blúndur, nylon og léreft
Leggingar
. Stímur
Hárbönd
Teygja
Pilsstrengur
Bendlar
Kögur
Flauelisbönd
Tvinni
Stoppugarn
Hlýrabönd
Hámet
HEILSÖLUBIRGÐIR:
iþróftavörur:
B orðtennisboltar
Borðtennissett
Badmintonboltar
Badmintonspaðar
Klemmur
Sundskálar
Sundbelti
Fótboltar
Úr og klukkur:
Ferðaklukkur
Músík vekjaraklukkur
Karlmannaúr
Kvenúr
Ýmsar vörur:
Margföldunarvélar
Ryksugur
Búðarpeningakassar
SkólaVörur:
Skrifmöppur
Skólatöskur
Skjalatöskur
Blýantar
Reikningsbækur
Pennastokkar
Kúlupennar
Fyllingar
o. fl. o. fl.
. i
Islenzk- erienda verzlunarfélagið
Garðastræti 2 -— Sínú 5S3S
.. ... * v-