Mánudagsblaðið - 07.01.1957, Síða 7
Mánudagur 7. janúar 1957
MÁNUDAGSBIiAÐIÐ
7
’mmrnim
er self á effirSöldum stöðum:
Oreiöasöfusfaöir:
Stefánskaffi, Bergstaðíistræti
Gosi, veitingastofa, Skólav.st, og Bergst,str.
Óðinsgata 5
Þórsbúð, Þórsgötu 14
Skáiholt, Þórsgötn 29
Víðir Fjölnisvegi 2
Leifsgata 4, tóbaks- og sælgætisverzluim
Barónsstíg 27, veitingastofa
Vitabar
Fralikastíg 16
Hafliðabúg, Njálsgötu 1.
Njáísgata 49
Floriöa, veitingastofa, Hverfisgöte
Stjörnukaffi, Hverfisgötu
Hverfisgata 71
Þröstur, Hverfisgötu
Söluturninn, Hlemmtorgi
Adlon, Laugavegi 126
Sælgætisverzlun, Sundlaugavegi 12
Turninn, Langholtsvegi
Tuminn, Réttarholtsvegi
Hlíðarbakarí
Krónan, Mávahlíð
Tóbaks og sælgætisverzlim, La»g%?egi 8®
Vöggur, veitingastofa, Laugavegi
Tóbak og sælgæti, Laugavegi 34
Adlon, Laugavegi 11
Laugavegur 8
Sælgætisverzlu, Lauganesvegí 53
Pylsubarinn, Austurstræti
Hressingarskálinn
Tumínn, Hverfisgötu
Tuminn, Lækjartorgi
Tuminn, Kirkjustræti
Adlon, Aðalstræti
Aladin, konfektbúð, Vesturgöto
Fjóla, veitingastofa, Vesturgötm
Vesturgata 53,. veitingastofa
West-End, veitíngastofa
Straimmes, veitíngastofa, Nesvegi
Bræðraborgarstíg 29.
Verzlanir:
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonai
Bókavei'zlun fsafoldar
Bókaverzinn Lámsar Blöndal
Bókaverzlim, Eymimdson.
Blaðatura, Eymundsson
Tóbaksbúðin, Kolasundi
Fossvogsskýlið
Kópavogsskýlið
|Hafnarf|örÖur:
B \
Sæigætisverzlnmiii Strandgötu
Biðskýii Hafnarfjarðar
BókaMð Böðvars
Mámabar
1957
Tifkynning fif alira símnofenöa í Reykjavík og HafnarfirÖi
Þegar stækkim sjálfvirku símstöðvarinnar í Reykjavík er lokið, næsta’
sumar, verða öll símanúmer sjálfvirku stöðvanna í Reykjavík og Hafnar-
firði 5-tölustafa númer. Tilkynning um hin nýju númer, verður póstlögð
einhvem næstu daga til núverandi símnotenda, svo og til þeirra, er fá
nýjan sima. Handrit að símaskránni verður ekki lagt fram til sýnis, eins
og áður hefur tíðkazt.
Af tæknilegum ástæðum verður framvegis að skipta símnotendum í
Reykjavik niður í tvö svæði þannig, að „vestursvæðið“, þar með talinn
Kópavogur og hluti af Fossvogi, tilheyrir Miðbæjarstöðinni, en „austur-
svæðið“ tilheyrir Grensásstöðinni, sem er ný sjálfvirk stöð með 3000
númerum. Mörkin milli fyrrnefndra svæða liggja austan Stakkahlíðar og
austan Laugarnesvegar að Sigtúni og þaðan stytztu leið til sjávar.
Vesiursvæði. Miðbæjarstöðin.
Símanúmer þeirra notenda á vestursv.æðinu, er nú hafa 4ra tölustafa
númer, breytast yfirleitt þannig, að tölustafurinn 1 bætist við fyrir fram-
an núverandi númer, en símanúmer þeirra, er nú hafa, 5 tölustafa númer
breytast þannig, að í stað tveggja fremstu núverandi tölustafanna 80,
81 og 82 koma tölurnar 10, 18 og 19, þannig að 80 breytist í 10, 81 í
18 og 82 í 19. Aukning Miðbæjarstöðvarinnar verður alls 3000 númer,
númeraröðin 22000—24999.
Áusfursvæði. Grensássföðin.
Símanúmer notenda á austursvæðinu breytast þannig, að 3 öftustu
tölustafirnir í núverandi númeri verða yfirleitt óbreyttir, en framan við
þá bætast svo tölurnar 32, 33 og 34. Það skal þó tekið fram, að Grens-
ásstöðin er nú meira en fullskipuð, svo að nokkur hundruð símnotenda á
austursvæðinu verður að tengja við Miðbæjarstöðina og fá þeir notendur
þá fyrst um sinn númer, sem tilheyra vestursvæðinu, þar til lokið er við
frekari stækkun Grensásstöðvarinnar. En áætlað er að því verki verði
lokið haustið 1958. Verður þessum símanúmerum þá breytt í númer
tilheyrandi austursvæðinu.
Símanúmer notenda í Hafnarfirði, breytast þannig, að þrír öftustu
tölustafirnir í núverandi númeri verða óbreyttir, en framan við þá bætist
talan 50 í stað tölustafsins 9, eins og nú er.
o-i-o
Athygli skal vakin á þvi, að skáleturs- og feitleturslínum verður
því miður ekki við komið í þetta skipti, en í stað þess geta notendur látið
auðkenna nöfn sín með gleiðletri í hinni nýju skrá, ef þess verður óskað.
Það skal tekið fram, að nöfn þeirra símnotenda, sem nú eru prentuð með
feitu Letri, verða auðkennd með g 1 e i ð 1 e t r i í nýju skránni, nema þvi
aðeins að þeir tilkynni skriflega, að þeir óski ekki slíki’ar auðkenningar.
Breytingar verða nú gerðar á atvinnu- og viðskiptaskránni þannig, að
yfirskriftir með einstökum vöruheitum verða ekki teknar í skrána, en að
öðru leyti verður atvinnu- og viðskiptaskráin með svipuðu sniði og áður.
Hver blaðsíða í hinni nýju símaskrá verður 3ja dálka í stað 2ja áður.
Vegna undirbúnings að útgáfu hinnar nýju símaskrár 1957 fyrir
Reykjavík og Hafnarfjörð, er nauðsynlegt að símnotendur tilkynni sem
allra fyrst, eða í síðasta lagi fyrir 7. janúar n.k., þær breytingar, sem
orðið hafa á heimilisfangi þeirra o.þl. frá útgáfu siðustu símaskrár.
Notendur í Reykjavík em beðnir að senda leiðréttingar sínar skrif-
lega til skrifstofu bæjarsímans í Reykjavík, auðkenndar með áletruninni
„Símaskrá bæjarsímans í Reykjavik". Notendur í Hafnarfirði eru beðnir
að senda leiðréttingar sínar skriflega til skrifstofu bæjarsímans í Hafnar-
firði, auðkenndar með árituninni „Símaskrá bæjarsímans í Hafnarfirði".
Bæjarsíminn í ReykjaAÍk og Haínarfirði,
28. desember 1956.