Mánudagsblaðið - 14.10.1957, Qupperneq 1
37. tölublað.
Mánudagur 14. október 1957
oðahneyksllð í Reykjavík
Hafa einsfaklingar áhrif á
framgang upphoSa?
Það hefor löngum l>ótt eitthvað skrítið eða sérstœtt
við uppboð hau, sem hið opinbera heidur á eigum manna eða
fyrirtækja, sem ckki hafa getað stáðið í skilum. Hafa sögur
jafnan verið á lofti um bað, að einstaklingar, auðmenn,
isætu þar fyrir ýmsu í kaupum á gripum, véhim eða öðru
dýrmætu, sem boðið er upp.
4 #•
mnm trai
© 4'
©5
e
1-3
© 4 »®
Undanfarið hefur verið talsvert deilt á miðasöhi Þjóð-
leikhússins, varðandi sölu aðgöngumiða, að hátíðasýning-
Fjölmörg dæmi um þetta hafa
blaðinu borizt og oft verður vart
annað séð en hlutdrægni og órétt
læti ráði þar ríkjum og ekki
grunlaust um að einstaklings-
hyggja og kunningsskapur leiki
óþarflega stór hlutverk er eignir
eru slegnar. Dæmi er nærtækt.
Uppboð var haldið á Bergþóru-
götu og voru þar boðnar upp
vélar og ýmislegt, en þó aðal-
lega saumavélar. Þegar uppboð-
ið átti að hefjast voru margir
þar mættir, sem stunda sauma
af ýmsu tagi og hugðust ná einni
vél eða öðru, sem not mátti hafa
af.
Menn þóttust taka eftir að
Sveinn Valfells, kaupmaður, átti
langt tal og snjallt við uppboðs-
haldara hins opinbera og má
vera að þeir hafi ræðst við um
veðurlag og gervitungl. Svo er
það næst, að uppboðshaldarinn
tilkynnir að uppboðinu sé frestað
— vegna þess að rigning sé úti
og erfitt að færa burtu vélarnar
vegna veðurs.
Nokkru seinna var svo uppboð-
ið haldið og eitt tilboð kom fram
í allt draslið (kr. 220 þús.) og
Var það frá Sveini Valfells. Þessi
tilviljun vakti að vonum athygli
— þó vera megi, að aðeins um
tilviljun hafi verið að ræða. En
margir spurðu þá, hví ekki værí
boðið í hverja vél fyrir sig, svo
menn ættu kost á að kaupa
minna — því ekki er á allra færi
að leggja fram svona stóra upp-
hæð. Svör komu ekki írám um
það.
Nú er þessi aðferð — að bjóða
upp heil partý — ekki alsiða.
Vestur við Haga var annað upp-
boð. Meiðal gripa var gamMt
borð, slegið saman úr kassafj öj-
um, málað heldur illa. Þar var og
hilla smíðuð á sama hátt og mál-
uð eins. Þessu rusli var skipt og
fengust 5 krónur fyrir borðið en
1 króna fyrir hilluna. (Kaupandi
að sögn Ewald Berndsen, heild-
sali, sem engin launmál hafði við
uppboðshaldara). Svo raunarlegt
var uppboðið, að venjulegar
prósentur féllu niður.
Þessi tvö dæmi gefa góða hug
mynd um hversu þessi mál eru
rekin. Mýmörg dæmi sýna •—
kannske sanna — að á uppboðum
hins opinbera ríkir mesta óregla,
svo ekki sé kveðið sterkar að
orði.
Það ber að krefjast þess, að
þeir, sem uppboðum stjórna geri
sér ljóst, að þeir eru einungis op-
inberir starfsmenn og ber sem
slíkum að vinna lilutdrægnislaust
að uppboðinu, bjóða upp eftir
reglum án tillits til væntanlegra
kaupenda. Það er reginhneyksli,
ef svo sannast, að ríkir einstakl-
ingar hafi áhrif á gang málanna,
eða eru á launtali við þá sem
þar stjórna.
Þeir þekkjast vel úr, sem að
staðaldri sækja uppboð og blað-
ið á í fórum sínum mýmörg dæmi
um pukur .og annað enn ískyggi-
legra varðandi þau mál. Það er
eins varlegt fyrir uppboðshald-
ara, að gæta hófsemi og réttlsetis
i stárfi, ejla kann að fara svo, aðr
almenn rannsókn fari fram á því
starfi eins og t. d. uppboðinu
fræga við Hverfisgötu, sem nú
mun vera í athugun.
Böðvar, sexn er framkv.-
stjóri fyrirtækisins, hefur
unni.
Sjómennirnir á togaranum
Pétri Halldórssyni hafa þó
aðra sögu að segja um miða-
sölu Þjóðleikhússins og eru
málavextir þessir: Er Pétur
Halldórsson lagði af stað frá
Grænlandsmiðum, en þar var
hami á veiðum, sendu skips-
menn skeyti til ÞjóðJeikhúss-
ins og báðu um að taka frá 24
miða á sýningu, sem auglýst
var 4 dögum seinna, þann dag
er skipið átti að vera í höfn.
Til vara náði svo loftskeyta-
dvalizt í Bandaríkjunum og
kynnt sér kvikmyndun og liin
ýmsu há-tæknilegu atriði í
sambandi við slíkan rekstur.
FræHsSu- eg aMiSýsSnga-
RiyndSr
Það er ætlun fyrirtækisins
að framleiða ýmsar tfegundir
kvikmynda þ. á m. fræðslu-
kvikmyndir, auglýsingafilm-
ur frá íslenzkum fyrirtækj-
um, sem vilja auglýsa vörur
sínar. Hafa þeir þegar fengið
nokkur tilboð frá fyrirtækj-
um.
Jafnframt ofangreindu
tekur fyrirtækið upp þá ný-
breyttni, að framkalla, kopi-
era, vinna almennt úr livik-
myndum, sem íslenzkir ltvik-
myndavélaeigendur liafa tek-
ið. Til þessa hefur tíðkazt að
slíkar filmur væru sendar er-
lendis til framltöllunar og hef
ur það verið tímafrekt og ó-
þægilegt.
Á meðan blaðamenn stóðu
við tóku þeir Óskar og Haf-
Framhald á 4. síðu
maður skipsins í konu sína
og bað Siana að hafa gát á
miðunum. Þar sem skipverj-
um bárust engin svör um að
miðar væru ófáanlegir álitu
þeir, að allt væri í lagi.
Svikin — Boðið upp á stæði!
Skipið kom í höfn á há-
degi sýningardaginn og laust
eftir að miðasalan var opnuð
komu skipverjar eftir miðum
sínum. Nú er að geta þess, að
skipið stóð stutt við, og ekki
um annan dag að ræða fyrir
áhöfnina. Er þeir báðu um
miða sína og skýrðu frá
skeyti því, er þeir höfðu sent.
brást „miðasalan" hin versta
við og kvað enga miða til,
sagði jafnframt að þeir væru
engu rétthærri en aðrir og
gætu sótt miða sína á aug-
lýstum tíma. Nú er álit sér-
fróðra manna það, að sjó-
manni vestur á Grænlands-
miðum sé allt hægara, en að
hlaupa í biðröð miðasölu Þjóð
leikhússins; menn þessir, sem
jafnan liggja undir dylgjum
um að vera fullir í höfn, vilja
eyða fríkvöldi sínu í að sjá
sýningu Þjóðleikhússins eru
þannig hunzaðir á versta
hátt, jafnvel gabbast að ósk-
um þeirra — því ,,miðasalan“
bauð þeim upp á „stæði“ á
efstu svölum. Þessa náð átti
að veita mönnum, sem staðið
hafa út í sjó dögum saman!!!
Skipsmenn urðu í senn undr
andi og reiðir þessum móttök
um og fóru í hópi til að fá
leiðrétting mála sinna, en
fengu enga úrlausn.
Það er óþarfi fyrir Mánu-
dagsblaðið að vera með
smjaðuryrði í garð sjómanna,
enda þeim engin greiði gerr
með slíkum slepjuskrifum.
Hitt verður að átelja harð-
lega, að Þjóðleikhúsið virðir
að vettugi „pantanir“ þeirra
manna, sem engin skilyrði
hafa til að sækja aðgöngu-
miða á „auglýstum“ tíma.
Óþolandi
Svona framkoma gagnvart
hópi manna er óþolandi. Leik
húsinu var í lófa lagt, að til-
kynna áhöfninni, að miðar
væru ekki til og hefði ekkert
Framhald á 6. síðu.
Fátt er nú r ,air» rætt heimimrn eu grrvhung' • \ „ •<*< 1 Rússa send i út í geiminn.
Hér hafa skapazí yaögnleikar er í seun vek,; n». ; £ ' ' ~ in ba: larískii' og rússneskir vís-
indamenn l.epyast nú v’ÍT a < framí.iiða ; v i., fu: :r? e:\ .o' :, ;*g enn óvíst hvernig
þeirri keppni lýkur. — ’JPeljt su; r, >& afrek li issa ’iiúi pjö „ytt liri » t i atækri í hemaði og
Jíkur til þess, a'ð vamar- og verndarráöstafanir þær er við nú þekkjum sí gagnslitlar eða jafnvel
gagnsiausar með ö!!u.
S.l. laugardag boðuðu þeir Hafsteinn Böðvarsson og Óskar
Gíslason blaðamenn á sinn fund,, en tilefnið er, að þeir fé-
lagar hafa stofnað kvikmyndaver, studio, við Suðurlands-
braut 113 B.