Mánudagsblaðið - 23.01.1961, Side 6
1
ciöí
Mánudagur '23. janúar 1961
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
I iv
Kokkteilboð Moniku Bentley
vakti hrifningu. Húsið henn-
ar var fullt af blómum og
fólki. Fólldð var fullt af
víni, og þess vegna vakti
boðið hrifningu þess.
En Júlía hataði það, Júlia
hataði flest veizluhöld nú, en
hún tók öllum boðum, sem
hún fékk, því hún reyndi
árangurslaust að skemmta
sér, en var búin að missa
allan smekk fyrir skemmtun-
um. Hi'rn var falleg og hafði
aðdráttarafl, svo að ungir og
gamþr hópuðust um hana,
hvar sem hún sýndi sig. Hún
hló að krassandi sögum og
dijakk eins marga kokk-
teila og hver önnur og
reykti jafn margar sígarett-
ur. Og þess vegna vakti hún
hrifningu í öllum boðum, en
eftir að hún kom heim á
kvöldin beið hennar einmana-
leiki og óánægja.
Það voru þessir sömu
venjulegu gestir hjá Moniku
1 kvöld. Júlía kannaðist við
flesta þeirra, sumum hafði
hún kynnzt í ferðalaginu til
Tangier. Þetta var fólk, sem
gert var ráð fyrir, að væri
skemmtjlegt, konur, sem
lifðu fyrir það eitt að fylgj-
ast með tízkunni, nýjum teg-
undum af andlitskremi, og
nýjum karlmönnum. Fyrir-
sætur, filmstjörnur, sjón-
varpsfólk, blaðamenn og
iðjuleysingjar.
I augum Júlíu, sem hafði
verið gift Bill og verið alin
upp á stóru sveitaheimili,
var allt þetta fólk þreytulegt
og innihaldslaust. En það
kepptist við að lifa hátt, og
það vildi hún líka gera, vegna
þess, að hvert augnablik, sem
hún var ein, leið henni illa.
Ula vegna þess að hún sakn-
aði Bills og síns fyrra lífs,
og stundum fannst henni
þetta líf óbærilegt, þegar hún
hugsaði til hins.
Þennan eftirmiðdag sat
hún í hægindastól í stofunni
hjá Moniku og horfði á þessa
fjöldasamkundu á björtum
sumardegi og undraðist með
sjálfri sér, hvers vegna hún
hefði komið. Kliðurinn var
svo mikill, að ekki heyrðist
orðaskil og allir virtust hróp-
ast á. Öðru hverju var kom-
ið með gesti til hennar og
þeir kynntir henni, það var
augnabliks tilbreyting. En
svo var gesturfnn tekinn frá
henni til að tala við ein-
hvern annan, enginn hafði
neitt markvert að segja,' en
þó hélt málæðið áfram.
„0, elsku Júlía, hvað hatt-
urinn þinn er yndislegur",
sagði ein kona, og spurði
hver hefði saumað hann.
,,Ó, þú ert himnesk í
svörtu“, sagði önnur, „í
hvaða verzlun keyptirðu kjól-
jnn þinn?“
Hún hafði svör á reiðum
fyrir alla og hún naut þess
með sjálfri sér, að konurnar
öfunduðu hana af því, hve
ríkmannleg, 'en þó smekk-
lega hún var klædd. Hún
27.
eftir Denise Robins
skiptist á meinlausum gam-
anyrðum við karlmenn sem
eltu hana; og gaf fólki yfir-
leitt ástæðu til að halda, að
hún væri hamingjusöm kona.
Allt í einu kom Doris
Robinson auga á hana og oln
bogaði sig í gegnum þröng-
ina og settfst við ’hliðina á
Júlíu.
„Ætlar þú að vera í bæn-
um í allt sumar elskan, eða
fara eittlivað?'1
Júlía gat ekki sagt neitt
ákveðið, því hún var óráðin,
hvað hún ætlaði að gera.
Hún var orðin leið á íbúð-
inni, sem hún hafði á leigu,
Og hún var svo einmana,
hræð,ílega einmana, og það
var sárt til þess að vita, að
heimilið þeirra var ennþá til
sölu og nú væri garðurinn
þeirra svalur og fallegur, og
síðastliðið sumar hafði Bill
verið þar og lífið hafði haft
einhverja merkingu. Nú orð-
ið hafði það enga merkingu.
Doris Robinson hélt áfram
að blaðra.
sá Ivor Bent í gær.
Hann var að horfa á málverk
í Jeffressafni. þegar ég rakst
á hann. Hann spurðf um þig.
Júlía brá ekki einu sinni
lit, en grönn hönd hennar,
sem hélt um kokkteilglasið,
skalf örlítið. Hún var farin
að skjálfa oft. Hún lifði í
sífelldri iiaugaspennu. Hún
svaf illa, og hún vissi, að
hún var orðin of gömul og
að hún hafi það ekki
augunum. Hún var alltaf
þreytt.
„Hvernig leit Ivor út?“
spurði hún áhugalaust.
„Ákaflega vel. Eg verð að
segja, að mér finnst hann
mjög fallegur, en ég hálfvor-
kenni konunni hans. Eg held,
að hún hafði það ekki
skemmtilegt."
„Það held ég líka,“ sagðí
Júlía jafn áhugalaust.
„Hittirðu hann nokkurn
tíma núna?“ spurði Doris
forvitnislega.
„Nei,“ sagði Júlía,-
Ivor hafði hætt að skrifa
fyrir nokkrum vikum. Allt
samband þeirra á mflli var
rofið. Jáfnvel endurminning
in um hann hafði engin áhrif
á hana. Hvað lífið gat gert
manni skrítnar brellur, hugs
aði hún. Það var ekki svo
mjög langt síðan, að Ivor
hafði ávallt verið í huga
hennar, en Bill var hættur að
eiga þar 1,flvoru. En í dag
voru allar hennar hugsanir
hjá Bill, hvar hann væri, og
hvað hann væri að gera, og
hvernig hann hefði það.
Doris Robinson hélt á-
f ram:
„Jim hitti Bill í klúbnum
um daginn. Eg var að hugsa,
hvort þú vissir, að hann væri
kominn til London?"
„Nei, við höfum ekki skrif
azt á lengi. Hvernig leit hann
út?“ spurði Júlía eins og
henni stæði alveg á sama,
þú hún skylfí af eftirvænt-
ingu eftir að frétta af Bill.
„Hann er nýkominn frá
Norðurlöndum, og Jim sagði
að hann hefði grennzt og
verið daufur í dálkinn.'1
Júlía starði ósjáandi aug-
um á fólkið. Einhver maður
kinkaði kolli1 og brosti til
hennar. Hún brosti vélrænt
á móti og hún liugsaði:
,,Ó, Bill þér getur ekki lið
ið verr en mér líður.“
Og þó var eins og huggun
í því að vita, að honum liði
ekki vel. Henni hefði ekki
geðjazt að því að heyra, að
hann .væri ánægður. En Dor-
is Robinson eyðilagði þessa
tálmýnd, Bill sáknaði hennar
ekki, því Doris sagði:
„Jim er ekki eini maðurinn,
sem hefui' hitt Bill. Eg hef
talað við fleiri, sem hafa hitt
hann. Það lítur út fyrir, að
haiin hafi áhuga á konu, sem
heitir Marjorie Price. Kann-
astu v!ð ’hana?“
Júlía stirnaði upp og allur
litur hvarf úr andliti hennar.
Svo Bill var á eftir þess-
ari konu. Ó, jú hún kannað-
ist við Marjorie, sem hafði
verið gift bezta vini Bills.
Robin hafði dáið fyrir stuttu.
Svo þarna var það! Bill var
að hugga ekkju Robins, og
, hun var að hugga hann.
,,Já, ég held ég kannist við
hana. En gaman!“ sagði
Júlía. „Góða segðu mér
meira.“
„Eg veit nú ekki mikið
meira, góða, nema það að
hann hefur sézt mikið með
henni. Ljóshærð og lagleg, er
hún það ekki?“
„^Aðlaðandi trúi ég,“ sagði
Júlía.
Doris Robins athugaði
’hana í laumi. Hún hálfvor-
kenndi Júlíu Daunt.
Og auðvitað vissu allir um
hneykslið í sambandi við
Júlíu og Ivor Bent. Bölvuð
óheppni fyrir þau bæði að
lenda í þessu slysi, Henni
fannst ekki Júlía vera neitt
alltof glaðleg, og ef hún
horaðist meira, mundi mesti
fríðleikinn vera horfinn.
„Eg er stundum að hugsa“,
sagði Doris, *,,að þið Bill sé-
uð kjánar að skilja ekki. Þá
væruð þið frjáls að giftast
aftur, ef ykkur langaði til“.
Júlíu hafð,ii aldrei verið
mikið um Doris Robins, en nú
sauð í henni óbeítin á henni
Hún setti frá sér glasið,1 þér, ef þér er sama, Tim“.
að sjá þig, er þorstinn
horfinn. Þú ert miklu fal-
legri en brúðurin, sem ég
kyssti. Má ég kyssa þig?“
„Halló, Jim“, sagði hún
stuttlega, og lét sem hún
hefði ekki heyrt beiðni hans.
Hann kom til hennar, tók
hönd hennar og þrýsti að
brjósti sér og sagði:
„Þú lítur guðdómlega út“.
Hún hló.
„Mér líður helvítlega".
„Þá skulum við fara út
og fá okkur að borða ein-
hvers staðar og dansa. Ég
er orðinn leiður á boðinu
hennar Moniku. Það er ynd-
islegt til að byrja með, en
verður leiðinlegt með öllu
þessu hávaðasama fólki“.
Hún færði sig f jær honum.
„Ég vil ekki borða með
kveikti sér í sígarettu, brosti
sykursætt um leið og hún
sagði:
„En sjáðu til. Við viljum
ekki skilja." Og að svo
mæltu gekk hún frá henni’ og
gaf sig á tal við mann, sem
spurði hana, hver hún héldi
að mundi vinna á veðreiðun-
um á morgun. Á meðan hún
svaraði glaðlega var hugur
hennar í uppnámi og hún
hafði ákafan hjartslátt, því
hún fór að hugsa um, að
kannski mundi Bill vilja
giftast aftur. Kannski 'hugg-
aði hann ssg sjálfur við
Marjorie Price. Hún hefði
aldrei trúað á þennan mögu-
leika, að Bill yrði svona
fljótur að ná sér á strik.
Guð, hvað hann hafði
breytzt, jafnvel meira en
hún, því undir niðri til-
heyrði hún honum algerlega.
Hún hafði ímyndað sér Bill
einan og óhamingjusaman,
en hann hafði Marjorie núna.
Marjorie — sem var lagleg
og aðlaðandi og ekkja eins
af hans beztu vinum.
Hár, grannur piltur, fríð-
ur sýnum, en bar þess merki,
að hann nyti lífsins til fulls,
kom á móti Júlíu og sneri
tómu kampavinsglasi í hendi
sér.
,,Júlía, yndið mitt. Eg var
svaramaður við giftingu og
er alveg útkeyrður", hrópaði
Hann horfði ásökunaraug-
um á hana.
Hún horfði djarflega á
móti. Það var ekkert í hin-
um bláu augum Tim Corage,
sem hefði augnabliksáhrif á
hana. Síðan þau hittust í
Marokkó, hafði hann verið
,,skotinn“ í henni á þann til-
gerðarlega hátt, sem hann
var þekktur fyrir. Hún vissi,
að það vakti forvitni hans,
að hún var ung, aðlaðandi
kona, sem var skilin samvist-
um við mann sinn, hafði yf-
irbragð veraldarkonunnar og
vildi ekki giftast honum.
Hann var búinn að elta hana
á röndum vikum saman án
uppörfunar frá hennar hendi.
Hún vissi, að fólk talaði um
hann sem elskhuga he*nar,
en hún hafði engan elskhuga
og vildi ekki neinn.
„Ég ætla heim“, sagði hún
snögglega.
„Lofaðu mér að koma með
þér“.
„Það er ekki hægt. Frænka
mín býr hjá mér.“
„Á ég að veðja?“
Hún brosti.
„Kæri Tim, þú trúir engu.
En ég ætla að fara heim —•
og e,iín“.
Hann horfði á eftir henni
þar sem hún fór og kallaði:
„Það er aðeins vegna þess
hve þú ert falleg, að ég leyfi
hann. „Ég er að leita mérjþér að vera svona slæm við
að meiru að drekka, en við lmig". . ,
ITöfum ávallt fyrirliggjandi allar tegimdir
Iiagkvæmustu skilmálarnir
bifreiðu og alla árganga
Beztu kaupin hjá okkur —
Varðarhúsinu við Kaikofnsve^
Sími 18.8 33,