Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 04.02.1963, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 04.02.1963, Blaðsíða 3
I Mánudagur 4. febrúar 1963 3 Mánudagsblaðið BlaAJynr allá Ritstjórj og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason. Kemur út á mánudögum. Verð. kr 5.00 i lausasölu; áskrifenda- gjald kr. 260,00. Sími ritstjórnar 13496 og 13975. Auglýsingasími 13496. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Gangsiéltaleysið og Ijósleysið Framhald af 1. síðu. ferðina. Borgaryfirvöldin hafa aldrei meira en á þessu ári og s.l. ári unnið að gatnagerð og vissulega er það þakkarvert. En stundum þykir mönnum, sem fótgangandi verði útundan, og þar m. a. kemur hættan og þar verða slysin voðalegu. Það er liægt að flytja inn bifreiðir án þess að slys og dauði verði lilutskipti einstak- linganna. Það er ekki hægt að fullyrða að amerískir bílar séu hættulegri en smærri bílar. Mest eru slysin um heim allan í Þýzkalandi, Hollandi og Frakklandi, þar sem evrópskir bílar eiga í hlut. Bílar eru það sterk og viðbragðsfljót tæki, að engu skiptir í rauninni hvort ekið er á mann í stór- um eða litlum bíl, því höggið verður banvænt ef það lendir á slikum stað hvort sem Volks- Wagen eða amerískur Ford á í hlut. Það er fremur verkefni hins opinbera, og auðvitað aukið eft irlit af lögreglunnar hálfu, að gera gan.g- og akbrautir þann ig úr garði að fótgangandi séu á sinni „lóð“ en ökutækin á sinni. Borgaryfirvöldin mega ekki þenja út höfuðstaðinn án þess, að gera jafnframt götum og gan.gstéttum hinna nýju og gömlu hverfa örugg skil. Þjóðleikhúsið: Reikningur fyrir þjón- ustu sem aldrei var veitt Sir Anthony Panizzy, bóka- vörður í British Museum í Lon don; fékk eitt sinn sendan reikn ing fyrir þjónustu, sem hann hafði aldrei orðið aðnjótandi — sem betur fer, mætti segja. Svo er mál með vexti, að Panizzi, sem var ítalskur, hafði verið tekinn fastur í heimalandi sínu og dæmdur til dauða fyrir bylt- ingarstarfsemi En kvöldið áður en aftakani skyldi fara fram, slapp Panizzy úr fangelsinu og komst undan til Esglands. Þetta var 1821. Skömmu eftir að hann var setztur að 5 Lon- don, fékk hann bréf frá stjórn- arvöldunum í ættlandi sínu. Var þess krafizt, að hann greiddi þeim skaðabætur fyrir kostnað- inin við að reisa gálgann. sem átti að hengja hann í, a'ð við- bættri þóknun til böðulsins! En Panizzy varð kyrr í Loru- don cg neitaði að borga., og var reikningumn síðar hafður til sýnis í British Museum. A undanhaldi Höfundur: Francois Billetdoux Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Gott leikrit veldur nokkrum vonbrigðum Það er einkar þakkai-vert, að fá að sjá, til tilbreytingar. leik- húsverk á sviði höfuðstaðarins, sem bókstaflega „lyktar af leikhúsi“ Verk franska höfund arins Francois Billetdoux, Á undanhaldi, hefur að vísu ekki neitt nýtt til bmnns að bera í hinium daglegu vandamálum hjónabandsskipbrota, en hins vegar heldur höfundur skemmti lega á penna sínum, dregur upp þessa hversdags mynd í skýrum dráttum, oft mjög sterkum, en alltaf athyglisverð- um. Efnið er um mann og konu, Cesareo og Pamelu, en makar þeirra eru komnir í ásta samband, maður hennar og kona hans hafa ,,fundizt“, en það veldur skiljanlegum áhyggj um, og eitthvað verður til brag'ðs að taka til þess að kippa þessu óákjósanlega ásta- sambandi í lag. Pamela og Ces- areo reyna að finna lausnira 5 10 atriðum þessa sjónleiks, en tilraunin verður þeim of- viða, sökkvir þeim báðum í djúp örvæntingar, þvi bæði eru veikgeðja, einkum liamn, hálf- gerð veifa, sem þó hefur kom- izt vel áfram í lífinu, hún held ur gufa, þegar á reynir. Endirinn, eða réttara sagt á- rangurinn kemur svo árum síð ar, þegar þau eru komin í hyl- dýpi ræfildómsins, ósköp eðli- legur og sjálfsagður, raunsann ur endir. sem reyndar kemur engum á óvart, en vekur sam- úð og meðaumkvun hjá þeim, sem á horfa. Höfundur hefur gætt leikrit sitt eindæma leikhæfu sniði. Þetta er sjónleikur í orðsins fyllstu merkingu, þar sem ekki er vikið frá því sem vel fer á leiksviði, s amtalið hnitmiðað, bæði meiningar og áherzlur, á á meistaralegan hátt. Persónu- lýsingar eru einfaldar, en sannt- ar, hann tekur kki afstöðu og prédikar dkki. Viðbrögð beggja, Pam og Cesareós, líkjast ekki afskræmingum þeim, sem margir yngri höf- undar hafa ungað út, síðari árin. mest megnis vegna þess HEILDVERZLUNIN H E K L A H.F. P. Stefónsson h.f. Höfum flutt skrifstofur, varahlutaverzlun og bílaverkstæði að Laugavegi 170-172 Smurstöðin verður fyrst um sinn áfram að Hverisgötu 103 — Sími 13351. að allt annað skortir í leikrit þau, sem þeir framleiddu. Á Islandi og í París eru þessar persónur fyrir augum okkar, í þunga sem liggur að baki“. Þvert á móti verður að segjast, eins og ég hefi sagt áður, að leikritið stóðst leikstjórann, Baldvin Halldórsson, einungis vegna þess hve vel það var samið. Sýning þessi er ekki hnökralaus. S'íður en svo. Hún er skrykkjótt, oft dauð, en stundum all-góð. Leikstjórinn sagði frá því einhversstaðar, að höfundur legði hverjum leik- stjóra á herðar að stjórna verk inu eftir eigin höfði Víst er svo. og það er vandaverk að stjórna svosa verki, þótt fyrir hendi bjarnardóttir, Pam, er ekki í fyrstu atriðum sú persóna, sem maður ímyndar sér. að hafi átt ástir kvennamanns eins og læknisins, manns hennar. Leik- ur hennar er ískaldur, já, setn ingarnar koma rétt og skýrt út, en öll passion, sem hlýtur m.a. ef það er ekki aðalatriði, a5 vera á bak við ósk hennar að fá mann sinn til sin fær litla framrás. 1 seinni atriðum, drykkjusenum og venjulega samtali þeirra Pams og Cesare- os, kemur lítið sem ekkert fram af þeirri innibyrgðu örvænt- aðalatriðum, og við kippum okk ur ekki upp við að sjá þær. Þegar þær hins vegar koma á sviðið, telja upp raunir sínar og lýsa sjálfum sér þá, máske, skiljum við þær aðeins betur, en sjáum um leið, að þær eru aðeins hversdagsleikinn, í dá- lítið litríkri leikhúss-uppfærslu. Eg get ek'ki, með nokkru móti, tekið undir þann mikla samsöng, sem hefst eftir nær hverja frumsýningu, að „ber- sýnilegt sé, að leikstjóri hafi lagt alúð við vinnu sína“, né heldur, að hann hafi náð „anda verksins og hinum mikla séu ljósmyndir af sviðinu í j ingu, sem er smátt og smátt að heltaka hana. Irunri tilfinninjg- ar ná sjaldan yfirborðinu hjá ieikkonunni fyrr en í lokin, en þá eru þær blandaðar þessari , ,þungu‘ ‘ -drykkjustemningu, sem er alveg laus við vonieys- i'ð. sem býr inni fyrir Loka- afcri'ðið, er hún rænir son sinn, dauðadrukkinn, verður tilfinn- ingalaust og snautt, beinlínis algjör mistúlkun. Þetta er leikstjómaratriði, en leikstjóm in er ekki fyrir hendi. Cesareó, Róbert Arnfinnsson, er að mörgu leyti betur sfcrifuð per- sóna eni Pam, enda tekst Ró- bert í heild miklu betur að sýna sannfærandi karakter. Leikarinn nær minnstu úr hlut- verkinu í fyrstu atriðunum, meðan haim er tiltölulega vand ur að virðingu sinni og ekki vonlaus um að mál sitt bjarg- íst. Hann leikur hlutverkið nokkuð „rútine“, en bíður eftir hinum meiri átöfcum, sem síðar verða. Þar vex Róbert mjög miMð. en einstaka atvik, þegar t.d. hanm stendur í minútu með, útrétta höndina, verða neikvæð, vegna þess, að þau eru dauð, undanfari þeirra ekM leikinn upp og átöMn máttvana Þögn og kyrrstaða á sviði getur ofí verið eins áhrifarík og orða- sfcipti, mimikk og hreyfingar. ef rétt er leiMð upp að þeim. 1 miðþættinum virðist bilið breifcka milli Róberts og Guð- bjargar, leikstjórinn mær ekM að samræma þau. Þarna skap- ast bil, sem er of áberandL Drykkjan í loMn verður of Tnik; il, langdrukMð fólk, sem á ann að borð stendur enn upprétt, verður ekM að slyttum. Jó- hann Pálsson, leifcur þokkalega. Þýðing Sigurðar Grímssonar var mjög lipur málið eftir kröfum leikhúsmálsin/s, tilgerð- arlaust og létt í munni. Sviðið var yfirleitt heldur fá fengilegt, og sviðsstjórn hef- ur verið eitthvað áfátt á frum sýningu. því margt fór aflaga. Tjöldin voru og ósköp tilkomu laus, ljósin hjálpuðu ekM upp á þar, fremur en yfirleitt. Þetta er það gott verk, að Þjóðleikhúsið á að geta boðið upp á 1. flokks sýningu. Svo var ekki. Almennángur klapp- aði í seinnd hluta áfcaft, einkum fyrir drykkjuatriðum. Það leið- inlega er, að fyrri hlutinn er ekki miMð síðri en sá seinni, oft betri, ef rétt er haldið á spöðunum. En leikarar okkar, flestir, verða að gera sér ljóst, að listin er ekki sú, að leggja einhvern óskapa, óþarfa þunga í tal og hreyfingar. Drama eru ekM svo einföld í sniðum. A.B. Guðrún Þorbjarnardóttir og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sínum. FrakMandi og Bretlandi. Andi verksins og persónuviðbrögðin eru og verða aðaluppista'ðani í leikstjórninni, einvigi tveggja persóna, sem eru alla sýning- una á sviðinu, er svo náfcvæmt og hnitmiðar, að „dauð“ leik- stjórn eða kærulaus hreyfoing getur skemmt mikið. Leikstjór- inn leggur aðaláherzluna á þungann, en þungi er ekki, eins og hann vill halda, asltaf drama. Leikendurnir beinlínás b5ða fyrstu atriðin eftir því að geta sökkt sér í drama-ið, sem auðvitað byggist á þessum sí- fellda þuaga. Guðhj<>r,',* - 4

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.