Mánudagsblaðið - 04.02.1963, Qupperneq 4
4
Mánudagsblaðið
Mánudagnr 4. febröar 1963
Observer:
Af ýmsum vettvangi
Krossgátan
Stálþil sem
skagar fram
Maður sem einu sinni var til
sjós, en sem nú er búinn að
vera í landi síðan í stríðslok,
sagði mér að þetta með stál-
ið á Flateyri væri orðið alvar-
legt vandamál hjá þeim á Vita
málaskrifstofunni, svo alvarlegt
að sjálfur vitamálastjóri væri
arðinn slappur á taugum og
nppstökkur og þó þyrfti mikið
tii, því sá maður hefði alltaf
verið rólegur og geðprýðin
sjálf. Hinisvegar væri þetta, að
sfálþilið skyldi ennþá skaga
fram, engu betra en með hafn-
arvörðinn á Hólmavík, sem út-
varpið auglýsti á hverju kvöldi
að mætti vekja á hvaða tíma
sólarlirings, sem væri og þessar
auglýsingar frá vitamálastjór-
anum kostuðu stórfé og mað-
urinn sem var til sjós sagði
að það mætti ábyggilega
byggja vita fyrir allt það fé
sem komið er í útvarpið fyrir
þessa ódöngun í stálþilinu á
Flateyri og ef þeir peningar
dyggðu ekki fyrir vita þá væru
þeir alténd nóg fyrir hálfvita.
Maðurinn sagði að hálfvitar
gerðu oft sama gagn og hinseg
in vitar og tók sem dæmi að
hálfvitinn á Miðfjarðarskeri
væri alveg eins góður og ein-
hver annar sem er á einhverju
öðru skeri og svona væri þetta
líka í mamnlífinu. Þa'ð væri
ekki allt undir þvi komið að
menn væru gáfaðir og maður
þyrfti ekki annað en fara nið-
ur á Alþingi eða kíkja inn á
landsfund útvegsmanna til
þess að sannfærast um það.
Þessi maður sem var til sjós
þaragað til seinast 5 stríðinu,
sagði að þetta með stálþilið á
Flateyri væri fari'ð að fara I
taugarnar á sér og það væri
furðulegt að svona dugnaðar-
menn eins og þeir á Flateyri
skyldu ekki vera búnir að laga
þetta lítilræði, nema þeir hefðu
þetta svona til þess að stríða
vitamálastjóra og til þess að
aumingja Ríkisútvarpið færi
ekki á hausinn, því eftir að
Villi t>. fékk fínu skrifstofuna,
þessa með átta gluggunum, þá
þyrfti talsvert til, ekki sízt þeg
ar annar hver maður ætti
smyglað útvarp og hinir sem
ekki ættu smyglaða steríófóna
e'ða útvörp refjuðust við að
borga afnotagjaldið. Eg sé
ekki annað ráð en að fá þá
hjá Ríkisskip til að keyra á
nokkrar bryggjur þar sem stál
þil eru notuð, bara til að
bjarga útvarpinu fjárhagslega
yfir ei-fiðan hjalla. Annars
mætti leysa þessi fjárhagsvand
ræði útvarpsins í eitt skipti fyr
ir öll með því að hækka af-
notagjöldim um helming og
hætta að útvarpa, sagði maður
inn sem var tU sjós.
Draumsamtal
við Dungal
Eg er ekki mikið fyrir að
tala um dulræm efni en um dag-
inn, eða réttara sagt eina nótt-
ina dreymdi mig merkilegan
draum. Mig dreymdi að ég væri
blaðamaður og að tala við
prófessor Dumgal.
— Hefur yður dreymt nokk-
uð merkilegt nýlega, prófessor
Dungal?
— Nei, ekki mema þetta með
hangikjötið.
— Nú, er eitthvað nýtt í því
máli?
— Það er nú talið sannáð að
kenningar mínar um að hangi-
kjöt lækni krabbamein séu rétt
ar. Ennfremur að þeir sem
ekki reykja fái krabbamein
í lungun frekar en hinir, þvi
tjaran í sigarettunum hlífir
lungunum við eiturefni and-
rúmsíoftsins.
Það munu vera liðin 35 ár
síðan dinhver harðsnúnasti liðs
oddur Mbl.-manna í Reykjavík
Sigurbjöm Þorkelssom forstjári
kirkjugarðanma kom með þrjá
af helztu stallbræðrum slnum
upp í stjómarráð þar sem ég
var þá til húsa til að ræða við
mig um málefni kirkjunnar.
Eg bauð fjórmenningunum til
stafu og tók þeim hlýlega þó
að mér væri vel kunnugt um
grimmilega flokkshyggju
þeirra. Er til kom var erindið
ekki aðeins friðsamlegt heldur
andlegs eðlis. Foringi þessarar
nefndar lýsti erindi á þann veg
að dómkirkjan rúmaði ekki leng
ur sinn stóra söfnuð. Bærinn
stækkaði ár frá ári og nú sýnd
ist sóknarnefnd Reykjavíkur ó-
hjákvæmilegt að reisa nýja
kirkju í austurbænum. Væri þá
helzt hugsað um Skólavörðu-
hæðina sem kirkjustað. Það
væri fegursta sjómarhæð í bæn
um. Nefndarmenn sögðust vilja
koma við samkeppni um beztu
teikningu af slíkri kirkju og
vildu fá skilding í kirkjumála-
ráðuneytinu í verðlaun handa
þeim húsameistara sem gerði á
litlegustu frumdrætti að fall-
egri kirkju á Skólavörðuhæð.
KIRK JUTEIKNIN G
Eg hét þeim félögum þúsund
krónum í verðlaun fyrir kirkju
teiknirtguna. Á þeim tíma voru
krónur fáar en þó nothæfar.
Nefndin hafði samkeppni um
nýja kirkju. Teikning kom
fram en var ekki notuð enda
leið langur tími þar til verkið
var hafið. Þá var Reykjavík-
ur söfnuður orðinn nokkuð stór
huga. Nú skyldi byggja á Skóla
vörðuhæð kirkju sem væri mið
uð við nýsköpun Reykjavíkur
á frelsis og framfaraöld. Helzt
vildu menn ekki standa að baki
hinum gáfaða og listræzia kon-
— Eg kalla að þér segið
fréttir Má ég hafa þetta eftir
yður í blaðinu?
— Eg vil helzt ekkert láta
hafa eftir mér. Eg er maður
lítillátur og hlédrægur skiljið
þér.
— Er nokkuð nýtt að frétta
af ritdeilu yðar við Svein Vík-
ing og hafið þér nckkru við
ummæli yðar um Láru að
bæta?
— Eg er helzt á því að um-
mæli min í útvarpinu og síðar
í blöðum hafi verið misskilin
af öllum almenningi. Það sem
ég meinti í útvarpinu, var, að
þessir læknar sem liðnir eru,
standi okkur sem ennþá erum
héma megin landamæranna
sizt að • baki Sjálfur hefi ég
hugsað mér að fara út í prax-
ís þegar þar að kemur.
— Hvað er það sem ykkur
Sveini Víking ber á milli?
— Hann Sveinn trúir ekki
nokknim sköpuðum hlut nema
Jónas Jónsson frá
Enn um
ungi Kristjáni VHI sem lét
ríkið reisa dómkirkjuna handa
höfuðstað Islands. sem var þá
ekki nema lítið þorp Kirkja
einvaldskonungsins gnæfði hátt
yfir kauptúnið eins og það var
þá. Því miður féll þessi vitri
danski konungur frá fyrr en
æskilegt var. Það bitna'ði á
dómkirkjunni í Reykjavík. Þá
var eftir að byggja turninn við
vesturgafl kirkjunnar. Teikn-
ingin er til og geymd vandlega
í fórum ríkisstjórnarinnar, en
smáhuga fólk tók nú við smíði
dómkirkjunnar. Islendingum
þeirra tíma fannst kirkjan vera
orðin of stór fyrir bæinn og
líklega heldur dýr. Menni björg-
uðu þá dómkirkjumáli þjóðar-
innar með því að hætta alveg
við tuminn en setja timbur-
kassa mjög ólistrænan fyrir
klukkur á gafl kirkjunnar yfir
inngangsdyrum. Við þetta hef-
ir staðið í meira en heila öld.
Forystumenn kirkjumálanna í
Reykjavík og landinu öllu eiga
teikninguna af dómkirkjuturnin
um, nóga peninga til að reisa
hann og fjölmarga kunnáttu-
menn til að ljúka verkinu á
skömmum tíma. Samt er þáð
ekki gert. Sá aldarlangi svefn
ber ekki vott um að íslending-
ar hnifi nægilegan heilbrigðan
metnað fyrir þjóðkirkjuna.
HALLGRlMSKIRKJA
En víkjum aftur að Hall-
grímskirkju. Áhugamenn settu
sér það mark að reisa á Skóla-
vörðuhæð glæsilega kirkju.
því sem hann getur þreifað á.
Hann er eiginlega öllu fanatísk
ari svoleiðis heldur en Jónas
Þorbergsson.
— Hvérm teljið þér beztan
miðil hérlendan og hvers
vegna?
— Eg mundi halda að Ólaf-
ur Gunnarsson frá Vík 5 Lóni
væri beztur. Að minnsta kosti
er það álitið í Danmörku og
danskir snúa sér til hans með
alls þesskyns.
— Var þetta ekki misskiln-
imgur í honum Sigui-jóni' að
hann væri sálarlaus?
— Iss, jú jú. Siggi greyið
hefur ekkert verri sál en hver
annar og bara ansi snotra áru.
Það er bara alveg sama hvað
máður segir í þetta apparat
þarna í útvarpinu, það kemur
allt öfugt til hlustenda
— Er það nokkuð sérstakt
sem þér vilduð segja að end-
ingu( prófessor Dungal?
— Eg ætla að biðja yður að
muna að það var ég sem fanm
upp lítillætið og verið þér nú
sælir.
Mér fannst Dungal svífa upp
í loft og mér sýndist vera plnu
litlir vængir á honum, um leið
og konan kveikti á rafmagns-
ljósinu og sagði með þjósti:
Klukkan er or'ðin sjö. Ætlarðu
ekki að hemgslast í vinnuna
Ekki dómkirkju, því að hún
var áður fengin og að mestu
fullger. heldur landskirkju, nú-
tíma stórhýsi, hliðstætt höll
Landsbankans, háskólanum,
Þjóðleikhúsinu og sundhöll-
inni. Aldamótakyr.slóðin setti í
byggingar- og frelsismálum
sinn svip á höfuðsta'ðinn. Kirkj
an á Skólavörðuhæð keppir
ekki um nafn og tign við dóm-
kirkjuna en hún á að geta orð
ið sterkur og glæsilegur þáttur
í mennimgarsókn þeirrar kyn-
slóðar sem tók sér í hendur
frelsi og tækni nýrrar aldar.
STÓRIIUGUR
Þá var stórhugur í brjósti
þeirra leiðtoga Hallgrímssafnað
ar, sem ákváðu að reisa vold-
uga landskirkju á Skólavörðu-
hæð, án þess að hafa handa
milli öruggar tekjuleiðir, en for
göngumennirnir hikáðu e'kki.
Þeim bárust áheit, gjafir og
margháttaður stuðningur. Guð
jóm Samúelsson gaf landskirkju
hugsjóninni mikið af atorku
sinni um árabil. Honum tókst
að fullmóta stH og gerð höfuð-
kirkju Islendinga. Sigurgeir
biskup var alla sína tíð mikill
styrktarmnður Hallgrímskirkju.
Bjarni Benedi'ktsson þáverandi
borgarstjóri átti með mörgum
samherjum, þar á meðal frú
Guðninu Guðlaugsdóttur og
Guðmundi Ásbjörnssymi mikinn
þátt í að bæjarstjórn leyfði a'ð
þessi kirkja yrði reist á hæsta
stað i bænum. Margir aðrir
menn hafa í kyrrþey og opin-
Lárétt: 1 Steinn 8 Káka ÍO
Upphafsstafir 12 Óþrif 13 Upp
hafsstafir 14 Bíta 16 Rrifrildi
18 kvenmannsnafn 19 Þunn
súpa 20 Hokur 22 Iri (fomt)
23 Iþróttafélag 24 Samhljóði 26
Á reigringum 27 Króin 29
Baugur.
berlega lagt máli þessu liðsyrði.
Sízt skyldi þar gleymt Kven-
félagi Hallgrímssóknar og hinni
ötulu forustukonu þess Guð-
rúnu Ryden. Þetta kvenfélag
hefur verið slstarfandi til að
safna fé og gjöfum til að prýða
bráðabirgðakirkju þá sem söfn
uðurinn býr nú að undir vænt-
anlegum kór landskirkjunnar.
Þar er nú geymd hin dásam-
lega kristsmynd Einars Jóns-
sonar sem hann gaf Hallgríms
kirkju. Síðar verður hún höggv
in í marmara til að skipa um
aldir æðsta sess í voldugustu
kirkju þjóðarinnar.
FYLGT FORDÆMUM
Stjórn Hallgrímssafnaðar hef
ir fylgt þrautreyndum fordæm
um kirkjusmiða í öðrum lönd-
um. Hún hefur fest í steini á
Skólavörðuhæð árlega sitt hand
bæra fé úr byggingarsjóði.
Þannig var reist undirstaða
kórsine og síðan gerð að kirkju
um stundarsakir. Þá var haf-
izt handa að steypa veggi og
súlur I meginkirkjunni. Síðast
liðið sumar var unnið að rás-
um eftir kirkjugólfinu fyrir loft
og hitaleiðslur. Lítið bar á
þessu smiði út á við þó að
verkið væri nauðsynlegt. For-
göngumenn Hallgrímskirkju
bjuggu við þann erfiðleika að
verkið sóttist seirnt. Margir nú-
tímamenn eru óþolinmóðir, ef
lengi þarf að bíða, eftir full-
nægingu réttmætra óska. Bæj-
arsjóður Reykjavíkur leggur
árlega allríflegan styrk til
Lóðrétt 2 Upphafsstafir 3
Fugl 4 Þvottur 6 Áflog 6 Ó-
samstæðir S Samkomuhús 9
Lánsamur 11 Geymsluhólf 13
Falla 15 Eldsneyti 17 Fæða 21
Ódugnaður . 22 Höfuðborg 25
Fljót 5 Þýzkalandi 27 Fyrir-
tæki 28 Ósamstæðir.
hinna mörgu nýju safnaða sem
reisa með samskotum og lán-
um álitlegar kirkjur vegna
kristnihalds. Ur þessum sjóði
hefur litlu fé verið varið til
Hallgrímskirkju og þvi borið
við, sem vonlegt var að mest sé
þörf að styrkja safnaðarkirkj-
urnar sem verið er að fullgera
til eflingar kirkjulífi í hinni
hraðvaxandi höfuðborg. Margir
af stuðningsmönnum Hallgríms
kirkju hafa búizt við a'ð á
þeirra bæ yrði haldið áfram
sama vinnulagi. Veggir og súl-
ur mundu hækka. Norðurgafl
kirkjunnar steyptur. Síðan yrði
byrjað á þakinu og að steypa
sjálfan kórinn. Þá þrengdi að
söfnuðinum, einum hinum
stærsta hér á landi og prestum
hans. Þá yrði að rífa þakið af
núverandi bráðabirgðakirkju
vegna sambands kórsins vi'ð
megin/kirkju, sem verða mundi
alllengi í smíðum.
Ní VAKNING
Eln í haust eða snemma í vet
ur kom ný vakning í bygging-
armáli Hallgrímskirkju. Áhuga
menn í söfnuðinum bentu á að
heppilegt mundi að láta hina
trauslu kirkjuveggi og súlur
bíða betri tíma en snúa sér
í sumar og næsta sumar að því
að fullgera neðri hæðir turnsins
og vængi þá til beggja hliða
sem honum fylgja Þetta er
fremur auðveld húsgerð. Væng
irnir eru a'ð vísu háir og vanda
söm smíð en þó ekki líkir
sjálfri kirkjunni. 1 þessum
vænigjum mundi verða mikið
liúsrými, raunverulega tvær
litlar kirkjur og nokkur smá-
herbergi fyrir presta og safnað
arstjórnina. Þá mundu um
stund geta farið fram samtím-
is í Halgrimskirkju þrjár mess
ur eða aðrar kirkjulegar at-
Fr’araliald á 5. síðu.
Hriflu
Hallgrímskirkju