Mánudagsblaðið - 04.02.1963, Síða 5
Mánudagur 4. febrúar 1963
—i trrnr i <t-i‘ n
Mánudagsblaðið
5
„Það virðist mér ekki vit-
urlegt.“ ,
Hann yppti öxlum.
„Eg tem mér mjög strangar !
æfingar, þegar ég finn, að ég
er áð byrja að hugsa um hluti,
sem ég ætti ekki að hugsa um 1
.. Nú er tækifærið að kynrnst j
Harriettu, straumurinn ber i
hana í þessa átt.“ |
Frú Baleski kom til þeirra1
i fylgd með austurrískum
fursta, og Rússinn, Verischenz-
ko, sagði með ísmeygilegri hæ-
versku:
„Frú mín, leyfið mér að
kynna yður lafði Ardayre. Hún
hefur, ásamt mér, verið að dást
að yður.“
Konurnar tvær hneigðu sig,
og sú ameríska sagði nokkur
vel valin samkvæmisorð með
röddu, sem hljómaði eins og
hún reykti of mikið, en þó var
rómurinn ekki óþægilegur og
hinn ameríski framburður var
lítt sem ekki heyranlegur.
„En hvað það var gaman að
hitta yður,“ sagði hún, „við
förum nefnilega til London á
næstunrw, og ég er blátt áfram
sólgin í að kynnast yðar ynd-
islegu þjóð.“
þig nálægt mér. Farðu“!
,Svo kyssti hann hana ósvífnis
lega á hálsinn og ýtti henni
af hnjám sér.
Hún setti upp fýlusvip, en
svo kom hún auga á smáöskju
á borði þar rétt hjá og ájfergju
glampa brá fyrir í hnotubrún-
um augunum.
„Ó, Stephan! Er þáð rúbin-
steinninní Ó, engillinn minn, þú
ætlar þá að gefa mér hann
þjálfaður. Hann var allur hinn
hermannlegasti — imynd hins
unga, kurteisa riddaraliðs-
manns.
Verischenzko kunni vel að
meta hann; ekkert sem var
heilsteypt, hvort sem um mann
eða hlut var að ræða, lét hann
ósnortinn. Þeir þe'kktust vel —
höfðu verið saman í Oxford og
sfðar skotið birni á landareign
Rússans.
langafi var mjög mikill mað-
ur í Norður-Somerset, þar er
staðurinn Ardayre, sem ættin
dregur nafn af. Faðir minn var
sonur yngri sonar hans, sem
hafði ekki meiri efni en svo,
að hann með naumindum gat
kostað hann á Eton og séð hon
um fyrir stöðu i gömlu ridd-
aradeildinni hans. Móðir min
var af Willowbrookættinni, eins
og þú veizt, og fékk mjög
FRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRjÍ
£ Glyn:
AMARYLLIS
e
FRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFRAMHALDSSAGAFR4
„Já, hann var skepna — var
allur í móðurættina. Hún var
ein af Cramotunum — þeir
eyðileggja hverja ætt, sem þeir
blanda blóði við. Eg er fegin,
að ég er í beinan karllegg frá
ættliðnum þar á undan.
Denzil fékk sér vænan
skammt af rússnesku saladi og
hélt svo áfram: „Til allrar
hamingju giftist hann lafði
Mary de la Paule, sem var
hreinasti engill, og það hefur
rétt John við, því hann líkist
henni. Hún lézt ung, hefur
sjálfsagt verið orðin fullsödd
á Sir James, hann hafði spilað
öllu burt, sem hann komst
höndum undir. Aumingja John
var ekki látinn í skóla, heldur
fenginn heimiliskennari — sem
er óskemmtilegt fyrir ungan
manm Hann var aðeins þrettán
ára, þegar hún dó — og saut-
ján ára fer hann beint inn í
fjármálalífið í Londcn;
hann var ákveðinn að verða
ríkur, segja menn, og að leysa
Ardayr úr veði — vel hugsað
af honum, finnst þér ekki?“
„Jú — jæja, en þetta er nu
ekkert af þessu svo óvanalegt.
Hvað kemur næst?“
Denzil hló, hann var ekki góð
ur sögumaður.
„Vesalings konan var ékki
fyrr dáin en gamli maðurinn
giftist búlgörskum slöngutemj-
ara, sem hann hafði rekizt á í
Miklagarði! Þú getur brosað
að þessu!“ — Verischenzko
hafði yppt brúnum vantrúað-
ur á svipinn. — Þetta hljómaði
eins og sterk-litað ævintýri!
Þetta er all óvenjulegt fyrir
bæri, það viðurkenni ég, en
sagan á eftir að verða enn klúr
ari og ósennilegri, þegar ég
segi þér, að fimm mánuðum
eftir brúðkaupiðifæddi hún son,
guð veit með láverjum — sjálf
sagt einhverjum af hennar
kyni Og Sir James gamli var
svo hrifinn af henni, að hanni
gekkst við honum, og stuttu
síðar, þegar þeim lenti saman
honum og John, lét hann sem
krakkafcvikindið væri sonur
sinn — bara af bölvuni við
John.“ |
Þær spjölluðu saman um
stund og svo kvaddi frú Bol-
eski og sveif á burt. Hún var
furðu tiguleg og mjúk í hreyf
ingum og bar höfuðið hátt.
Amarylliss sneri sér að Rússan
um og varð undrandi, er hún
sá hæðnisglottið á vörum hans.
.,En hún hlýtur að hafa séð,
að þér voruð að gera gys að
henni,“ sagði hún hissa.
„Hún mundi ekki skilja það,
þó hún hetfði séð það.“
„En mér sýndist þér horfa
á hana af hreinustu illgirni."
„Getur vel verið — ég fyllist
stundum illgirni, þegar mér
verður hugsað til Standslass;
haxm var mjög góður vinur
minn.“
Sir John Airdayre kom til
þeirra og þau gengu þrjú sam
í áttina að borðsalnum og Rúss
inn bauð góða nótt.
„Þetta er ekki skilnaðar-
kveðja, frú mín. því ég verð
líka í Englandi innan skamms,
og einnig vonast ég til að mega
hitta yður, áður en þér farið
frá París.“
Þau urðu sammælt um að
borða saman hinn daginn.
Klukkustundu slðar sat Rúss
inn í heljarstórum enskum leð-
urstól í íbúðinni sinni við Cam-
bongötu,- Frú Boleski kom
hljóðlega inn og settist á hnéið
á honum.
„Eg varð að koma, elsku
grimmdarseggurinn minn,“
sagði hún. „Eg var svo afbrýði
söm út af ensku stúlkunni."
Hún lagði vel smurðar varirn-
ar upp að vörum hans. „Stani-
slass vildi lika fara að tala um
síðustu ráðagerðir sínar varð-
anidi Pólland og, eins og þú
veizt, fer slíkt tal hans í taug-
arnar á mér.“
En Verischenzko hnykkti til
höfðinu og svaraði óbliðlega.
„Eg er ekki í skapi til að
láta typta mig í kvöld. Komdu
þér út. Eg er að hugsa um
nokkuð, sem er alvarlegra en
líkami þinn — ég er þreytt-
ur á honum, og mig lang-
ar okki einu sinni tll að hatfa
þrátt fyrir allt. Ó, nú skal ég
verða á burt undireins, svo þú
getir verið einn. ef þú óskar
þess! Góða nótt“!
Þegar hún var farin, kveikti
Verischeneko á reykelsi í silf-
urkeri, svo ilminn lagði út um
herbergið. „Púh!“ sagði hann.
2.
„Hvað ertu að gera í Paris,
Denzil ?“
„Eg skrapp yfir sundið vegna
veðreiðanna — það gleður mig
að hitta þig — getum við ekki
borðað saman? Eg fer heim aift
ur á morgun.“
Verischenzko stakk hendinni
undir arm Denzils Ardayre og
leiddi hanen með sér inn í Café
de Paris, en það var fyrir utan
dyr kaffihússins, sem þeir
höfðu hitzt af tilviljun.
„Eg fékk heimsókn atf öðr-
um gesti. en hún lætur huggast
við Midasar-fæðu, og svo lang-
ar mig til að tala við þig! Hafð
irðu hugsað þér að borða
einn?“
„Nei. einn af kunnángjunum
brást. Eg hafði hugsað mér að
fá mér bara snarl og fara svo
í leikhúsið. Það var skemmti-
legt að rekast á þig — ég hélt
þú værir langt í burtu!“
Verischenzko mælti nokkur
orð við yfirþjóninn og gaf hon-
um fyrirmæli um, hvar hann
ætti að vísa til sætis hinni
glæsilegu konu, sem von væri
á að vörmu spori, Svo settist
hann við borðið sitt, sem var
í fremur afviknu skoti innar-
lega í salnum.
Þeir fáu gestir, sem voru
þegar komrnr til kvöldverða —
þetta var snemma kvölds í maí
— horfðu á Denzil Ardayre.
Hann var svo hressileg ímymd
æsku og heilsu, svo hávaxinn
og hraustlegur og enskur, með
jarpt, slétt hár og djarfmann-
leg, blá augu, kátur og prúð-
mannlegur. Hann bar það með
sér. að hann léki cricket og
póló og stundaði yfirleitt flest-
ar íþróttir, og að hver vöðvi
í hans skrokk væri stæltur og
Um stund töluðu þeir um
daginn og veginn, ern svo sagði
Verischenzko:
„Sumt af skyldfólki þínu
er statt hér í borginni. Sir
John Ardayre og hin óvenju
laðandi brúður hans. Eigum
við að borða það, sem ég pant
aði handa Collette, eða er eitt
hvað sérstakt, sem þú girnist
eftir súpuna?"
Denzil hafði ekki tekið eftir
öðru en fyrra parti þess, sem
Rússinn sagði. Hann var undr
andi og fullur áhuga.
,.John Ardayre hér! Já, auð-
vitað, hann gifti sig fyrir um
það bil tíu dögum hann er, eins
og þú veizt, höfuð ættarirunar,
en ég þekki hann varla í sjón.
Hann er allt að því tíu árum
eldri en ég og skiptir sér ekki
mikið af okkur — vesalings
yngri meðlimunum —Hann
brosti og það skein i sterkleg-
ar, fallegar tennur „Og þar að
auki er ég, eins og þú veizt,
búinn að vera svo lengi í Ind-
landi, og leyfin voru notuð til
íþrótta, en ekki til að leita uppi
ættingja."
Verischenzko spurði ekki
frekar um uppáhaldsrétt vinar
síns og þeir héldu áfram að
borða sömu rétti og hanni hafði
pantað handa Collette.
,.Mig langar til að heyra allt,
sem þú veizt um þau,“ sagði
hann. „Stúlkan er ljómandi
falleg og býr yfir ótal mögu-
leikum. Sir John látur út fyrir
að vera — leiðinlegur/,
„Hann er bezti drengur,“
flýtti Denzil sér að segja.
„Þekkið þér sö'gu ættarinnar?
Nei, auðvitað ekki. við vorum
of ömnum kafnir í gamla daga
við að njóta lífsins til að ræða
um slíka hluti! Nú, það er und
arleg saga. Síðasta kynsló'ð var
langt komin að steypa öllu á
höfuðið. og það er John, sem
hefur rétt það við á ný. Hef-
urðu nokkum áhuga á ættum
og arfgengi ?“
„Já, að sjálfsögðu — lofaðu
mér að heyra söguna"
„Okkar sameiginlegi langa-
mikinn arf — það er það, sem
bjargaði mér; en þangað til
faðir Johns, Sir James sólund-
aði burt eigum slnum. hafði
ættarhöfðingin/n alltaf verið
ríkur að löndum og lausafé og
staðið fast á virðingu ættarinn-
ar. Þeir höfðu snúið ættardýrk
uninni upp í reglulega trú.“
„En þá byrjar faðir Johns
að eyða og spenna?“
Grein
Jónasar
Framhald af 4. síðu.
hafnir. Þegar hér væri komið
sögu yrði unnið samtímis að
fullgera turninn. meginkirkjuna
og kórinm. Þá yrði tími til kom
inn fyrir presta Hallgríms-
kirkju og stjóm safnaðarins að
Ijúka við skipulag vængjanna
eins og það á að vera til fram-
búðar.
HAPPDRÆTTI
Það má teljast merkisatburð-
ur á yfirstandandi gullöld
gróðasælla hlutafélaga að þetta
nýja viðhorf í málum Hall-
grímskirkju hefur getað vakið
rómantlskan fögnuð í brjóst-
um margra boigarbúa. Þeir sjá
að brátt muni Hallgrímskirkja
geta boðið söfnuði sínum stór-
aukna og fjölbreytta þjónustu.
Prestamir og allt áhugalið
safnaðarins fagnar þessari vor
sókn í andlegu lífi höfuðstaðai'-
ins Kirkjusjóður Reykjavíkur
mun væntanlega styðja þessa
kirkjugerð sem mun efla söfn-
uðinn bæði í nútíð og framtíð.
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju
mun hafa tilbúið frv. um happ
drættisheimild fyrir Hallgríms-
kirkju. Tekjur miðaðar við
næstu tíu ár. Að þeim tíma
liðnum er ætlazt til að þjóð-
kiikjan njóti happdrættistekn-
anna undir eftirliti biskups og
kirkjuþin/gs.
(Innifyrirsagnir eru bláðsins)
ÚTBOÐ
Tilboð óskasi í 2 hafnarskemmur
við Hafnarfjarðarhöfn.
1. Skemmumar eiga að standa 25 m vestan við hús Bæáar-
útgerðar Hafnarfjarðar, og snúa göflum að Vesturgötu.
2. Stærð þeirra skal vera 30x60 m hvor skemma, •súlu-
laus og frjáls hæð undir bita eða sperrur minnst 6 m.
3. Skemmumar mega hafa sameiginlegan langvegg, þó
verður að vera mögulegt að Ijúka fyrri skemmunni
áður en byrjað verður á þeirri seinni.
4. Gólf verður ab gera úr 15 cm þykkri jámbentri stein-
steypu. Sökklar reiknist 120 cm niður fyrir gólf, lögun
þeirra fer eftir gerð hússins.
5. Gröftur fyrir sökklum, fyllingar og jöfnun undir gólf
er ekki með í útboði þessu.
6. Skemmumar mega vera úr hverskonar óeldfimum bygg-
ingarefnum. Gera skal ráð fyrir 180 m2 ljósflötum i
þaki og veggjum úr óbrothættu efni. Hurðir skulu
vera 2 á hverjum gafli 4,5x5,0 m alls 8 hurðir af gerð
sem auðvelt er að opna og loka, 4 loftræstitúður skulu
vera upp úr þaki hvors húss.
7. Gert skal sértilboð í að ganga frá veggjum og þaki
með einangrun, þannig að k gildi sé = 1.
Nánari upplýsingar veitir
SKRIFSTOFA BÆJARVERKFRÆÐINGS.
Póstafgreiðslu-
mannsstarf
Staða póstafgreiðslumanns við póststofuna í Reykjavík
er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu, sendist fyrir
20. febrúar n.k. — Nánari upplýsingar um starfið eru
veittar i skrifstofu póstmeistarans i Reykjavík.
PÓST- OG SÍMAMALASTJÓRNIN.