Mánudagsblaðið - 04.02.1963, Síða 6
'r\
Ur einu í annað
— SJÓNVARP — Svívirðileg
— Þessa viku — Framkoma
Alltaf batnar 15fið í allsnægtalandinu. Nú er lögreglan
og formaður rakarasamtakanna farinn að hundelta þá
rakara, sem hleypa inn viðskiptavini eftir að klukkan
slær 6 að kvöldi. Þetta freklega afbrot er að vlsu bannað
hjá rakarafélaginu. en aldrei búizt við að svo hart væri
að gengið, að meistarinn og viðskiptavimi'rixm yrðu yfir-
heyrðir á staðnum. Reyndar ætti meisturum að vera leyft
að vinna eins og þeim sýnist, þótt aðrir starfsmenn færu
eftir reglum, en þessar „jaka“-aðferðir eru auðvitað
sprottnar vegna allsnægtanna, og auðvitað í stíl við
kommahugsjónir.
Myndi það spyrjast illa út ef sæist til lögregluþjóna í
miðborginni eftir kl. 11 að kvöldi, þegar æsikan er farin
að hópast saman? Getu'r það verið satt, að lögregluþjónar
þori ekki einir síns liðs út á götumar eftir þeninan tíma,
vegna aðkasts frá ærðum stráka- og stelpulýð. Þessar
spumingar em farnar að ónáða hinn almenna borgara,
sem ekki fær frið á aðalgötunum vegna þessa lýðs, en
lögreglunmi er orðinn ofviða. Mikill var sá skaði, að
Agnar Kofoed-Hansen skyldi hverfa frá þessu embætti,
en þá var lögreglan bæði öguð, snjöll og skipulögð, nægi-
lega svo til að öryggi borgaranna var ek!ki í hættu á að-
algötunum.
En víkjum að léttara hjali. Sagt er að Rúna Guðmunds-
dótttr, sem um árabil var verzlunarstjóri í Markaðinnm
við Laugaveg, hafi nú í hyggju að stofna tízkuverzlun
hér í bæ. Rúna mun vera í París (skrifar tízkufréttir
fyrir Vísi), en þa'r ætlar hún, að sögn, að fullnuma sig
í tízkumálunum, en hún var viðurkennd einna fremst í
sinni röð meðan hún var verzlunarstjóri. Konur ku hlakka
mikið til að sjá hvað nýtt Rúna flytur á kvennamarkað-
inn, því samkeppni er mikil og engar illskeyttari en kon-
ur í f jár- og ástamálum
Afgreiðslumönnum í útibúi Landsbankans í Háskólabíói
brá nokkuð í brún um daginn þegar óviðkomandi manni
va'rð reikað inn úr dyrunum. Þegar spurðist, að þetta væri
viðskiptaviniur hljóp starfsfólkið upp til handa og fóta
og flýtti sér að þjóna honum. Annars telja ýmsir að
þarna í kringum SÖGU-torgið verði ansi fjörugt viðskipta
llf áður en lýkur, því talið er að Búnaðarbankinn opni
útibú í Bændahöllinni en títvegsbankinn í Melaskólanum.
Umsókn sparisjóðsins „Pundið“ um að fá inni undi'r grát-
unum hjá sr. Jóni Thorarensen ku hafa verið harölega
neitað.
Okkur alþýðumönnuin er það vel ljóst, að íslenzka-er-
lenda verzlunarfyrirtækið er vel efnum búið, en ekki viss-
um við fyrr, að bifreið þess hefði einkarétt á götum
Reykjavíkur hvað hraða og gálauslegan akstur snertir.
Þykjumst vér borgarar þess maklegir af Friðriki for-
stjóra, að hanni siði þræla sína svo þeir ekki stofni lífi
váru og limum í hættu, og biðji þá að vægja beifreiðinni
og aka hægar.
Það er einkar vel til fundið hjá Æskulýðsráði að
leigja húsnæði sitt við Tjamargötu undir starfsemi
kommaklíku, sem undantekningarlítið hefur valið sér verk-
efni í tilraunaskyni, sem ekki aðeins hafa verið þeim
ofviða í listrænni túlkun, heldur sum verið lítið annað
en argasta og jafnframt ákaflega ólistrænt klám. Prest-
urinm okkar, sem er yfir þessu ráði æskunnar, þekkir
eflaust einhverjar hliðar þess verks, sem nú er flutt, en
það litla við það, sem kalla má bærilegt, fær enga túlk-
un hjá þeim viðvaningum, sem burðast við að flytja það.
Kynvilla milli kvenna er ekki ný, en þetta lítilsiglda
smjatt kommaklíkunnar á þvi, vekur ekki annað en við-
bjóð.
Einhver órói er á Alþýðublaðinu um þessar mundir, en
þar er sagt, að nokkrir blaðamenn hafi í hug áð hætta.
komi ekki breytingar til. Þeir, sem um er talað eru Árni
Gunnarsson, Hóimfríður Gunnarsdóttir og sjálfur Gísli
ritstjóri J. Ástþórsson, en blaðamenn þessir finna rekstri
blaðsins ýmislegt til foráttu .... Við höfum frétt, að í
uppsiglingu sé nýtt mánaðarrit, sem helgað sé listum a.
m.k. leiklistinni, en það mun koma í kjölfar Leikhúsmála,
sem Haraldur Björnsson, leikari, gaf út á sínum tíma,
Ekki höfum vér frétt um efni blaðsins sérstaklega, en
teljum gott, að slikt rit sjái dagsins Ijós hér.
Að gefnu tilefni viljum vér benda á það, að Mánudags-
blaðið tekur ekki við nýjum áskrifendum nema þvi að-
eins að áskriftargjaldið sé greitt fyrirfram. Áskríftarverð
blaðsins fyrir eitt ár er kr 250. Blaðið óskar þess eíanJg
að áskrifendur 1 Reykjavik og úti á landi látí þegar vita,
ef þeir breyta um heimilisfang. . ,
Sunnudagur 3. febrúar.
14.30 Chapel of the Air
15.00 Wonderful World of Golf
16.00 Pro Bowlers Tour
17.15 Air Power
17.30 The Christophers
18.00 AFRTS News
18.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 Onmibus
20.00 Miss Universe Contest
21.00 Rawhide ,
22.00 Toniight
23.00 Northern Lights Playhouse
„The Six Men‘,
Final Editon News
Mánudagur 4. febrúar.
17.00 Cartoon Camival
17.30 Dobie Gillis
18.00 AFRTS News
18.15 Americans at Work
18.30 DuPont Cavalcade
19.000 Sing along with Mitch
20.00 Death Valley Days
20.30 Overseas Adventure
21.00 The Defenders
22.00 Twlight Zone
22.30 Petier Gunn
23.00 Cöunfry America
Final Editon News
Þriðjudagur 5. febrúar.
17.00 The Bob Cummings Show
17.30 Salute to the States
18.00 AFRTS News
18.15 The Sacred Heart
18.30 The Andy Griffith Show
19.00 Disney Presents
20.00 The Real McCoys
20.30 Armstrong Cirfle Th.
21.30 To Tell the Truth
22.0- Miss Universe Contest
23.00 Lawrence Welk Dance
Party
Final Editon News
Miðvikudagur 6. febrúar.
17.00 What‘s My Line?
17.30 Sea Hunt
18.00 AFRTS News
18.15 The French Alps
18.30 Accent
19.00 Desilu Playhouse
20.00 Bonanza
21.00 The Texan
21.30 I’ve Got a Secret
22.00 Fight of the Week
22.45 Northem Lights Playhouse
„That Hagen Girl“
Final Edition News
Fimmtudagur 7. febrúar.
17.00 Roy Rogers
17.30 Science in Action
18.00 AFRTS News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 Who in the World
19.00 Zane Grey Theater
19.30 The Dick Powell Show
20.30 Highways of Melody
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
23.00 Science Fiction Theater
23.30 Lock up
Final Edition News
Föstudagur 8. febrúar.
17.00 So this is Hollywood
17.30 Password
18.00 AFRTS News
18.15 The Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Tennessee Emie Ford
20.00 Talent Scouts
21.00 American Heritage
21.30 Music on Ice
22.30 Northern Lights Playhouse
„In Old Salramento“
Final Edition News
Laugardagur 9. febrúar.
10.00 Cartoon Camival
11.00 Captain Kangaroo
12.00 The Adventures of
Robin Hood
12.30 The Shari Lewis Show
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Wonder of the World
17.00 The Price is Right
17.30 Phil Silvers
18.00 AFRTS News
28.15 AFRTS Spedial
18.25 The Chaplain’s Comer
18.30 The Big Picture
19.00 Candid Carnera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, Dead or Alive
21.(F Gunsmoke
21.30 Have Gun —> Will Travel
22.00 Amerfiiaaia Heritage
22.30 Northem Lights Playhouse
Key lÆtBgo'‘
i, EinaS JSdition News -
Framhakl af 1. sflu.
ára hafa sérstakt yndi af að
hrekkja smáböm og hafa lækn
ar verið kallaðir til að rann-
saka meiðsli, sem þessi flótta-
lýður hefur vaidið á unglimg-
um íslenzkum.
ENN UM FRAMKOMU
FLÖTTALÍÐS
Tveir útlendingar tóku sig
eitt sinn saman og náðu í ís-
lenzka stúlku gestkomandi og
misþyrmdu henni. Ástæðumar
fyrir þessu em óljósar. Fimmt
án ára gömul dóttir flótta-
manns réðst með hnífi á pilt-
ung og hugðist iáta til skarar
skrfða, en drengnum var bjarg
að frá alvarlegum áverkum á
slðustu stundu, en þá hafði
henni tekizt að skera föt hans.
Annars er það venja þessarar
stúlku að standa á göngum í
hóteliim og skirpa á konur og
höi-n. Þá er umgangur og öll
viðhoií þessa fólks á borð við
siðlausar skepnur, sem aldrei
hafa haft snefil af siðum eða
menningu.
SÝSLIJMAÐUR
DAUFHEYRIST
Blaðið teluir óþarfa að taka
til fleiri dæmi, en nóg er af
þeim og vitni að öllum ef ósk-
að er. Sýsluyfirvöldum Guil-
bringu- og Kjósarsýslu hafa
borizt tugir kæra út af fram-
komu þessa fólks, sem þjóðin
hefur séð aumur á. en þær
hafa ekki borið árangur og virð
ast yfírvöldin hálfhrædd við
Þetta fólk, eins og reyndar alla
útlendinga. Islendingar hafa
jafnan verið heldur einangrað-
ir og þekkja lítið til þess úr-
hraks, sem svindlar sér iiun á
þjóði'r undir yfirskyni póli-
tlskra ofsókna. Þótt margir
mætir menn og konur séu inn-
an um þetta flóttafólk, er mik
ill hluti þess argasti rumpu-
lýður, sem öllum eru allstaðar
hvimleiður.
burt með þá
EF , . . . .
Islenzka þjóðin þarf ekki á
þesskonar fólki að halda. Það
á hiklaust að senda þetta pakflc
eða það af því, sem sannar sig
að ósómanum, beint til föður-
húsanna svo það geti beint
hnífum sínum og rudda-
mennsku að þeim „stjómmála-
flokkum“ sem það flúði frá.
Þessi allsnægtalönd komma
'hljóta að hafa einhvem full-
trúa hér á landi og ættu ráð-
herrar að krefjast þess að mál
þessa fólks séu þegar í stað
rannsökuð og því tiikynnt, að
ef slíkt endurtaki sig í nokk-
urri mynd verði það sent aftur
til heimahúsa án frekari að-
varana. Islendingar ættu á með
an aðgerðarlaust er, að taka
höndum saman og sýna þeim,
sem; yfirgaug beita, í tvo heim-
ana, en standa ekki eins og
titrandi lauf af hræðslu við
þessa „flóttamenn". sena sýnt
ihafa, sig í réttu Ijósi.
Mánudagur 4. febrúar 1963
Truman hershöfðingi, frændi Harrys, fyrr-
veradni Bandaríkjaforseta
Allar þjóðir, sem einhverju eru ráðandi í alþjóðamálum, bafn.
sent nefndir tíl að athuga ástandið í Kongó. Bandaríkin hafa
auðvitað sent þangað nefnd, og er Truman hershöfðingi,
frændi Harrys fyrrverandi forseta, meðlimur hennar. Myndia
sýnir hershöfðingjann í samræðum við háttsetta menn.
Furðulegt dreifi-
bréf frá 5SB
Hvatt til trygg-
ingauppsagna
Um þessar mundir er bifreiða
eigendum senit hið furðulegasta
plagg, sem ætla má, að sé
afar vafasamt frá lagalegu
sjónarmiði. Félag ísl. bifreiða-
eigenda hvetur um þessar
mundir til þess, að bílaeigend-
ur endurbæti mjög alla trygg-
ingaraðstöðu sína og hópist
saman undir merki félagsins í
þessum tilgangi. Þetta gæti ver
ið alveg rétt, en jafnfiramt
þessu hvatningarplaggi er svo
miði, sem menn eru beðnir að
útfylla, en í honum felst upp-
sögn á tryggingu hjá því trygg
ingarfélagi sem bíleigandi hefur
tryggt hjá. FJB stingur upp á
ýmsum fríðindum, sem væntan
lega verður hrundið í fram-
kvæmd, en ennþá eru þau ó-
viss. Það er mjög vafasamt,
segja löglærðir, að svona dreifi
bréfamennska sé lögleg, og
verður ekki lagður dómur á
það hér.
Útvegsbankinn mun byggja Fjórar hæðir ofan
á aðalbyggingu sína.
Nýlega tifliynnti Utvegsbankastjórnin, að í ráði væri að stækka
mjög byggingu banicans í Austurstræti. Er í ráði að hækka að-
albyggingu bankans um 4 hæðir. enda er nú orðið mjög þröngt
nm starfsemi bankans. Bankastjórar skýrðu svo frá, að hafízt
yrði þegar liana um stækkunina; þá skýrðu bankastjórar frá
hag bankans, sem er i mesta blóma, eins og dagblöðin hafa
^kýrt frá. Myndin að ofan er líkan af liinni nýju bankabygg-
ingu.
MÁNUDAGSBLAÐH) viil vekja athygli þeirra
sem koma vilja efni i blaðið, hvert heldur eru
aulýsingar eða greinar, að það þarf að berast
ritstjórninni í síðasta lagi á miðvikudögum,
næst á undan útkomudegi blaðsins.