Mánudagsblaðið - 28.10.1963, Side 4
\
Mánudagsblaðið
Mánudagur 28. október 1963
Símaskráin 1964
Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda'
sftnaskrána 1964 til simnotenda 1 Reykjavík og Kópa-
\ vogi. og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag.
Símaekráin verður afhent i afgreiðslusal Landssimastöðv-
arinnar, Thorvaldsensstræti 4, á virkum dögum frá kl.
9—19, nema á laugardögum kl. 9—12.
Laugardaginn 26. — — —
Mánudaginn 28. — — —
Þriðjudaginn 29. — — —
Miðvikudaginn 30. — — —
Fimmteidaginn 31. — — —
Föstudaginn 1. nóv. — —
Laugardaginn 2. — — —
18000—19999
20000—21999
22000—24999
32000—33999
34000—35999
36000—38499
40000—41999
í Hafnarfirði verðtir slmaskráin afhent á símstöðinni
við Strandgötu frá mánudeginum 28. október n.k.
Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
Cicero:
Hugsað í strætó
Auglýsið í MánudagsUaðinu
Það brafcaði í gímum hjá bíl-
stjóraiium ttm leið og hann tók
af stað hjá Þjóðleikfcúsmu, og
konan, sem sat fyrir aftan mig,
sagði við litla stelpu, að þetta
væri vegna þess, að mannaum-
inginn kynni efcki að keyra bíl.
Þeir væru búnir að fá svo
marga nýja bílstjóra hjá Strætó
í sumar, að það væri leitandi
með logandi ljósi að mönnum,
sem væru búnir að vera ár í
joibbiriu. Þessi kona þusaði heil-
mifcið upp alla Hverfisgötu, og
ég var að faugsa, að hún væri
meira en lítið á móti Eiríki að
vera að þusa þetta yfir allt
þetta fólfc. Annars held ég, að
Eirífcur eigi allt gott sfcilið;
þeta með nýju bílstjórana er
ábyggilega efcfci honum að
kenna, ef þetta hefir þá ékki
bara verið vitleysa hjá konurini,
Bingó-menning
Laug'ardagmn 5. október, birt
ist í Morgunblaðinu viðtal við
Jóhann Briem, sem ég gerði í
fyrstu ráð fyrir, að væri rang-
hermi frá hendi blaðamannsins,
Annað eins heftir átt sér stað.
9. okt. flytur svo Vísir viðtal
við Jóhann. Það breytti skoðun
minni.
Nafnið Briem nægir til, að
full ástæða er til að ætla, að
fólk taki orð Jófaanns alvarlega,
og þess vegna er ekki hægt að
láta þau sem vind um eyrun
þjóta. Briemamir hafa löngum
þótt raunsæir og traustir, en
Briemar blandast og breytast
svo sem aðrar ættir.
„íslendingar voru fram að
síðari styrjöldinni 30 ár á eftir
tímanum um alla menningu,“
segír Jóhann.
Ó já — þá var bingómenning
in með öllu óþekkt, lítið um
fjársvik og falskar ávisanir,
ekkert ástand, Selma lítil
stúlka í föðurgarði, Gylfi við
fótskör meistara sinna, Ragnar
í Smára með öllu óþekkt per-
sóna, og sennilega hefðu menn
þá hneykslast á fröken Keeler
eíns og Bretar.
„Fram að þeim tíma (seinni
styrjöldinni) voru þeir að mála
það, sem var efst á baugi fynr
fyrra striðið. Miliistnðsann í
listum komu aldreí til íslands.
Það var hlaupið yfir þau. Þess
vegna skera þessar myndir min
ar sig úr. Svona mála allir mál-
arar á mínum aldri úti í heimi.“
Svo mörg eru þau orð.
Hræddur er ég nú um, að „allir
máiarar úti í heimi“ mundu
ekki segja amen við þessum um
mælum Jóhanns.
Milli stríðsáranna voru eins
og alltaf uppi í senn margar
tízkur og ismar, svo sem Ex-
pressionismi, Kúbismi, Dada-
frmi Fúturismi, ' Súrrealismi,
Neue Sachlichkeit og eitthvað
fleíra. Þar að auki voru svo
alvörulistamenn, sem náttúr-
lega, svo sem ævinlega gefa
f jandann í alla isma og tizkur,
máluðu og máia eins og þeim
er eðlilegt.
Tízka og Iist spretta af gagn
ólíkum, óskyldum rótum. Sú
fyrmefnda er dægurfluga blásin
upp með skrumi og áróðri af
kaldrifjuðum fcaupsýslumönn-
um. sú síðar nefnda br eilóf,
þrifst aðeins i kyrrð við ein*
lægni, umhyggju og starf. Undir
staða menningarinnar er vísindi
og listir og Ihöfuð óvinur henn-
ar er: sfcmmið — áróðurinn —
stertimexmskan.
Nú þegar við höfum gert okk
ur grein fyrir, hvað er menning
og hvað ómenning, bingó-menn
ing öðru nafni, þá slculum við
skreppa suður í safnhús og líta
£ strokkinn þeirra Gylfa og
Selmu. Hvað er þar að sjá? —
Snakkspýu, sem tilberar þeirra
hafa lapið uppúr holraasum Par
ísar og Kaupmannahafnar og
spýtt í strokkinn.
Ásgeir Bjamþórsson.
en eins og allir vita, þá sagði
helmingur af öllum fastlauna
mönnum upp stöðunni s.l. vor
og fóru á síld.
Nú eru folöðin komin í hár
saman rétt einu sinni, og í
þetta sinn vegna sjónvarpsins.
Sírium augum lítur bver á
smjörið, var haft eftir kerlingu
einni, og það sama má segja
um blöðin. Tíminn er á móti
sjónvarpi og AlþýðuWaðið hálf-
partinn á móti, eri Mogginn er
með sjórrvarpi og Vísir auðvit-
að líka. Ufn afstöðu Þjóðviljans
er ekki gott að segja: „Austri"
er ’á móti, en aðrir blaðamenn
á því blaði með, ef tækin eru
frá Rúsislandi. Bíóstjórar, sem
flestir eru Sjálfstæðismerin og
þess vegna formælendur hins
frjálsa framtaks og frjálsrar
samfceppni, hugsa nú Moggan-
um þegjandi þörfina fyrir að
vilja ekfei taka upp haftastefnu
gagrivart s’jónvarpinu. Þeir hafa
hirisvegar alveg gleymt, áð líta
í eigin barm Qg athuga, hverju
mætti breyta, og favemig mætti
bæta þjónustuna við bíógesti,
og auka þannig aðsófcnina. Enn-
þá tíðkast t.d. hin þrautleiðin-
legii hlé á bíósýnirigum, enda-
þðtt meirihlnti sýnirigargesta
greiddi átfcvæði á móti slítou
fomaldar-fyrirkomulagi hér um
árið. Ég segi fornaldarfyrir-
komulagi, því áðar og fyrr var
þetta ennþá verra; Þá voru allt
upp í tíu hlé á einni sýningu
végna þess, að það var aðeiris
ein sýningarvél, og þegar skipta
þurfti um spólu, var hlé. Hlé á
fcvifcmyndasýningum tíðkast
ekki í alvörulöndum, og maður,
sem ég talaði við um þetta
vandamál í strætó, sagði, að
þeir bara hefðu hlé til þess að
geta selt meÍTa sælgæti. Trúi
hver sem vill, en mér þyfcir
þetta heldur ótrúlegt. Svo sagði
þessi maður, að þegar krakka-
lýðurinn væri í bíó, væri viss-
ara að hafa hlé, því þau drykkju
svo mikið kók, en enginn vissi,
hvort þau gætu haldið út í
tvo tíma. Ég mun nú samt, ef
ég færi eitthvað að skipta mér
af þessu með bíóin, ráðleggja
bíóstjórum að hætta við að
skipta sýningum með þessum
óvinsælu hléum og sýna mynd-
irnar eins og gert er annars
staðar — í einu lagi, án þess
að slíta þær í sundur. Svo ér
ótalmargt annað, sem bíóin
gætu gert: Því eklki að fá góða
listamenn til þess að sýna t.d.
fimmtán mínútur fyrir sýn-
ingu, rétt ein,s og danshúsin,
sem hér troða upp með lista-
fólk af öllum litum og gerðum?
Þetta gera þeir í Ameriku og
gefst vel. Auðvitað selja þeir
þá miðana dýrar, en mér hefir
heldur efcki sýnzt, að bíóunum
hér flökraði við að hækka að-
göngumiðaverð, komi það fyrir,
að þau sýni frábærar myndir.
Sem sagt; Afnemið hléin og sýn-
ið dálítil sniðugheit í rekstrin-
um.
Krossgátan
Lárétt: 1 Öldur 5 Blóm 8
Stöðuvatn í Sovétrikjunum 9
Tafl 10 Hraktí 11 Sögn 12 Smá-
vara 14 Hár 15 Hundur 18
Fangamark 20 1 rúmi 21 Skeyti
22 Vond 24 Liffæri 26 Askar
28 Erfiði 29 Bítur 30 Ósamst.
Lóðrétt: 1 Seglskipið 2 Púk-
ar 3 Tekur saman 4 Ösamstæð-
ir 5 Syngi 6 Bjó til dúk 7 Barði
9 Stór vörubíll 13 Ánægjuhljóð
16 Krostskemmd 17 Eyddist í
eldi 19 Firðir 21 Bær á Vest-
fjörðum 23 Söngur 25 Lærði
27 Guð.
I
Bílaleigan BÍLLINN
er eina Bílaleigan á íslan'di, sem gefur Eoðið við-
skiptavinum sínum íl 0 tegundir bifreiða af nýjustu
gerð.
Bílaleigan B í L LIN N
Hefur hlotið viðurkenningu fyrir fullkomna þjón-
ustu.
Bílaleigan BÍLLINN
Höfðatúni 4, SIMI 18833.
I