Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.02.1964, Side 4

Mánudagsblaðið - 17.02.1964, Side 4
4 Mánudagsblaðið Mánndagrir 17. febrúar 19S4 Milljónaglapræði Einars Framhald af 1. síðn. s'kip til að hirða upp varning á smáhöfnum. Var þetta fyrir- t»ki þannig stofnað upphaf- lega. JöklaT h.f. sigla nú aðeins á stærstu hafnir, Eimskip tin- ir upp smáhafnimar, og fyrir- tækið er hvorki dótturfyrirtæki Sðlumiðstöðvarinnar né skylt benni heldur einkafyrirtæki, þar sem Einar Siguiðeson á milli 40—50% hlutafjár. Þetta er ekki staðhæfing heldur stað réynd og birtum við hér ú’r- drátt úr álitsgerð svokallaðrar 10-manna nefndar, sem skipuð var þegar mesti hasarinn var í S.H. Þar segir —: VFIBLÝSING mannaeyjum, Ólafur Jóns- son, Sandgerði, Hnxley Ól- afsson, Keflavik, Krstinn Jónsson, Hafnarfirði, Þor- steinn Amalds, Reykjavík, Stnrlaugur Böðvarsson, Akranesi. Óskar Kristjáns- son, Súgandafirði, Gísli Konráðsson, Akureyri, Lúð- víg Ingvarsson, Fáskrúðs- firði og Gunnar Bjamason, Ólafsvík. Æfintýrið um Jökla eins og það er nú ætti að sýna hvert nokkrir menn — klika innan S.H. — stefnir. Einar sjálftir er harður í viðskiptum og al- algjörlega óttalaus. Þótt hann eigi eignir er vart hægt að segja, að hann skuldi eitthvað „Nefnin telur ástæðu til að leiðrétta þann misskiln- ing, sem viða hefur komið fram og valdið ádeihim, að S.H. sé eigandi að Jöklum h.f., Miðetöðinni h.f. og Tryggingamiðstöðinni h.f. S.H á engin hlutabréf í þess um fyrirtækjum“. Undir þetta rita hvorki meira né minna en þessir: Óskar Sigurðsson, Vest- — HANN FANN UPP SKULD IRNAR —• og honum tekst að kasta ryki í augu sakleysingj- anna úti á landi, sem halda að þeir séu komnir í fordyri himnaríkis þegar þeir vaða í teppum S.H. í Moggahöllinni, nýkomnir af eigin grútarplön- um. Hvemig Eínari leyfist að hefja opinberlega að sóa fé, seom ríkisstjómin veitir til styrktar hraðfrystihúsunum, í annað eins glapræði og eins persónulega og allar líkur benda til að hér sé um að ræða er óskiljanlegt. Sú tíð er von- andi ekki að hefjast hér, að sjálf rákisstjómin verður að fara halloka fyrir mannkertum eins og þessum vinsæla dáind- ismanni. EIMSKIP tJTLÆGT Svo ferlega hafa Jöldar svik ið allan sinn upprunalega til- gang, að þeir hafa næstum gert Eimskipafélagið að útlaga í eigin landi, og þar situr barna vinurinn Einar, innsti koppur í búri og blrosm jafnvel meira en þegar hann ekur framhjá Garði Jóns Gunnarssonar, fyrrver- andi vinar og samherja. — Boð inn þangað nýlega Einar? O SOLE MIO Þess bera að geta. að því mið ur aðeina einn maður í stjórn S.H. reyndi að mótmæla þessu gerræði Einarg og Elíasar Þor- steinssonar, meinleysismanns, sem brosir góðlátlega en skilur ekki almennilega hvað hann er að fara í kompaníi með Einari. Það er Einar Ágústsson, þing- maður, sem varað hefur við, án árangurs, að hrapað verði að þessu. Vonandi á Alþingi eftir að taka almennilega í hnakka- drambið á Einairi litla, flengja hann fyrir óþekktina en leyfa honum að leika sér að Sigurði nokkra stund ennþá. Fáist þessi nýja kassagerð, þá boðar hún verri einokun, meira milliliðagjald og algjöra stöðvun frjáls framtaks á þessu sviði, t.d. Atlantors og Islenzkra sjávarafurða og ann- arra þeirra, sem kunna að vilja starfa sjálfstætt. Meðan öll hin mikla fjárfesting biður framkvæmda verður að banna slíkum æfintýramönnum að leika lausum hala á jafn von- lausu sviði og stoftnun nýrrar umbúðaverksmiðju til handa frystihúsuivum. Dúnsængur Æðardúnssængur — Vöggnsængnr — Koddar — Sængur- ver. — Dralonsæng- ur — Fiður — Hálf- dúnn — Dúnhelt og- fiðurhelt léreft. PATONS ullar- garnið fræga ný- komið. Litekta, hleypur ekki, 60 litir, 4 gfrófleikar. TELPUBUXUR, Helanca stretch- buxur frá 1-5 ára, rauðar bláar gjænar. Vatteraðar ung- lingaúlpur frá kr. 695,00. Drengjabuxur frá 3-12 ára ódýrar. ☆ ☆ ☆ GALLABUXUR barna og unglinga frá kr. 130,00. Stak- ir drengjajakkar. Ávallt fyrirliggj- andi drengjajakka- föt Fermingarföt og matrósföt blá og rauð. GARDISETTE storesefni hæð 250 cm. PÖSTSENDUM. Vestur^'G? 12 Sími 13570. Sviðsmynd úr ,,lmyndunarveikinm‘ as Díafórius, læknir og með- biðill er hrein fyrirmynd hjá Pétri Lúðvígssyni sem fékk stanzlausan og uppgerðarlaus- an hlátur við hverja hreyfingu og var vel að því kominn. Hafa margir í annan stað ekki hlegið svo lengi og þegar þessi ungi maður gerði tilburði sína á svið inu. Béline, konu Argans, leik- ur bráðfalleg stúlka, Guðrún Finnsdóttir, af einurð og festu, ísmeygin þegar við á og Bér- alde er ágætur hjá Guðmundi Björnssyni, röskum manni. Minni hlutverkum skila svo prýðilega þau Halla Hauksdótt ir, Jóhann Guðmundsson, Ólaf- ur Ingólfsson, Hörður Filipus- son, Aðalsteinn Hallgrímsson og Markús örn Antonsson. Hef ur leikstjóranum tekizt vel í þeim efnum, náð úr fólkinu mjög miklu í góðu samræmi. Hláturinn var mikill á sýn- HERRANÓTT 1964: ímyndunarveikin Höf.: Moliére. Leikstj.: Haraldur Björnsson Fjalirnar í Iðnó titra af hlátri S.I. mánudagskvöld, Herra- nótt, sýndu nemendur Mennta skólans í Reykjavik einn kunn asta gamanleik veraldarinnar, Imyndunarveikina eftir Moliére. Þrjá þætti af hlátri, ærslum, ýkjum og ástum, auk hinna heimskunnu bragða hinnar dáðu og léttlyndu Toinette. Reykví'kingar þekkja orðið vel til þessa gamanleiks, því Þjóð leibhúsið sýndi hann og Iðnó gamla hefur séð þessi spor áð- ur. Efnið er, eins og nafnið bendir til, ímyndunarveiki og örlög ástarinnar, elskend- um stíjað sundur og og elskend ur ná saman. Nú, ekki sakar þótt einn mikill keppinautur elskhugans sé u.þ.b. ein ámát- legasta skepna, sem gengið hef ur jörðina, en heildin og allar typurnar eru Moliéres beztu, jafnvel þekktustu. Þegar skólapiltar og stúlkur koma fram á sviðið má bæði höfundur, verk hans og oft sjálf Thalia vara sig, því þetta unga fólk gengur ekki eins voðalega upp í hátíðlegheitum og atvinnufólkið. Eins og ég hefi oft bent á áður, er þetta eina sviðið á íslandi. þar sem leikgleðin ræður algjörlega ríkjum, og leiðbeinandi listar- innar er, einskonar óhjákvæmi- leg slettíreka, sem verður að hafa með í hverri sýningu, svona til málamynda. Skólasýn ingar eru dálítið sérstæður at- burður, áður fyrir „allan bæ- inn“, en nú a.m.k. fyrir nem- endur og velunnara skólans. Á sínum tíma var þarna að heita mátti eini vísirinn að leiklist höfuðstaðarins, eiginlega alla tið þar til Leikfélag Reykjavík ur tók til starfa. Leiklistarlífíð hér stendur því ennþá í þakk- arskuid yið skólapilta, sem upp hafsmenn þessarar sjálfsögðu þróunar. Nú eru tæp þrjú hundruð ár síðan Imyndunarveikin sá fyrst dagsins ljós og enn á þetta verk vinsældir um heim allan og ennþá er grínið jafn tíma- bært og það var eflaust þá. Moliére skopskælir samtíð sína, hæðir lækna og ímyndunar- sjúka í senn( gerir upp reikn- ingin á svo breiðum gmndvelli, að ennþá hafa meginstoðir hans ekki raskast um smáhót. Vissulega fer hann í öfgar, því öðruvisi yrði þetta vart hægt, og einmitt gullni meðalvegur- inn, hefur verið hálfmisheppn- aður hjá þeim fáu leikskáldum, og bíómynda, sem reynt hafa. Haraldur Björnsson leiðbein- ir nú nemendum, og vissulega ber sýningin þess ærin merki. Nemendur hafa látið létt að stjórn ,og víða skín í sjálfah Harald gegnum maska og til- burði og ekki ósjaldan skýtur upp raddhreimnum fræga, eins og karlfjandinn sé nú farin að „stela senum“ gegnum aðra. Leikstjórinn hefur réttilega treyst á einföld tjöld, umsvifa gott leiksvið en forðast íburð og allan óþarfa, sem hefði get að orðið hinum ungu leikurum til erfiðis. Hann lætur hraðan ráðast. en leikurinn er ofsalega hraður yfirleitt frá höfundi, dregur úr þar sem of mikil ná- kvæmni og of miklar kröfur gætu orðið viðvaningi ofviða. Yfirleitt eru piltar og stúlkur vel samæfð, lítið um hik, ein- stöku sinnum máske of mikill bakleikur hjá mademoiselle Toinette. En það kemur ekki að sök, því hinum tekst að halda framsviðinu æiið aktivu. Aðalhlutverkið, Argan. hinn ímyndunarveita leikur Kjartan Thors af einstakri nærfærni og lipurð. Skólanemar verða ekki bornir saman við atvinnumenn, en Kjartan sýnir þó óvenjulega þroskaðan leik, mætti, vera bet- ur maskaður, eldri. hreyfingar hans eru ágætar og svipbrigð- in og röddin í einkar góðu sam ræmi. Yfir hinni ráðsnjöllu Toinette er léttur blær og lið ugar hreyfingar en hlutverkið leikur ungfrú Ásdís Skúladótt- ir, ein vanasta sviðsmanneskj- af öllum á sviðinu enda þetta í 4. skiptið, sem hún leikur í Herranótt. Víða gætti tals- verðra tilþrifa, en Toinette, er ekki létt í meðförum, þótt yfir borðið sé kátt og fjörugt. Ang- élique hina fögru leikur Þóra Klemenzdótttr, ung og lagleg eins og vera ber, ástfangin á bezta hátt og nær furðanlega miklu úr hlutverki sínu en elsk endahlutverk eru erfiðust, eink um óvönum. Cléante, elskhug- inn, er í höndum Kristjáns H. Guðmnndssonar, myndarpilts, sem vissulega hrífur stúlkum- ar, mannlegur og glæsilegur og skilar hlutverki sínu vel. Tóm- Lárétt: 1 Samtök 8 Veiðar- færi 10 Ppphafsstafir 12 Á rán dýri 13 Stór 14 Gefa frá sér grimmdarhljóð 16 Landabréf 18 Skipasmiður 19 Biblíunafn 20 Vegur 22 I öllum hlutum 23 Klukka 24 Veiðarfæri 26 Ósamstæðir 27 Ekki gamall 29 Útlimir. ingunni, enda efnið hlægilegt í meðförum og vel úr unnið. Tjöld og ljós nokkuð góð, hljómlist prýðileg. Það er sízt ástæða fyrir höfuðstaðarbúa að sitja sig úr færi á að sjá þennan leik, þvi hann er bæði vel þess verður og styrkir auk þess gott málefni. A. B. Auglýsið p I \ MánudagsblaSinu Lóðrétt: 2 Fangamark 3 Afl 4 Eldsneyti 5 Ráðsnjöll 6 Ósamstæðir 7 Stórgrýti 9 Afl- ið 11 Krakkar 13 Stúlka 15 Bók 17 Amboð 21 Kvenmanns nafn 22 Borðar 25 Hætta 27 Ósamstæðir 28 Guð. Krossgátan

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.