Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.02.1964, Qupperneq 5

Mánudagsblaðið - 17.02.1964, Qupperneq 5
Mánndagur 17. febráar 1964 Manudagsblaðið 5 18. KAPlTUU Buddy hallaði sér aftur á bak í bátntun og horfði ttpp í loft- ið . Septembersólin varpaði strjálu gkini milli pflviðar- artrjáxma. „Heldurðu, að þú vildir vera fugl, Glen?“ spurði hún allt í einu. „Fugl?“ Glen, sem var önn- um kafinn við að skræla epli, leit til hennar skringilegur á svipinn: (rHvaða tegund af fugli hefurðu í huga?“ Buddy hló. „Ó bara fugl. Eg held það væri ákaflega gaman að vera fugl. Engar áhyggjur eða eorg ir, stutt líf en hamingjusamt.“ „Hefur líf þitt ekki verið hamingjusamt?" spurði Glen. „Hérna, griptu.“ Buddy settist upp og greip eplið, sem hann hafði kastað til hennar. Hún fékk sér vænan bita, en svaraði ekki spuming unmí, og Glen bætti við, angur- yær: , „Stundum er ég að brjóta heilaim um, hvort þú sért í raun og veru hamingjusöm, Buddy.“ ,3jáni.“ Buddy japlaði á epl inu og varaðist að horfa á hann. Þetta var yndislegur dagur í byrjun september, ekki hljóð að heyra nema vængjablakið öðru hverju yfir höfðum þeirra og gjálpið í vatninu við bát- inn. Stuttu áður hafði Glen sagt: „Svona hef ég hugsað mér hina fuHkomnu sælu.“ Og Buddy hafð sagt „já“, við þótt sú hugsun hefði snöggvast hvarflað að henni, að svo mundi vera, ef það væri Philip en ekki Glen, sem sæti þama gegnt henni. Buddy hafði verið trúlofuð Glen í eina viku. Að minnsta kosti hafði hún borið hringinn hans í viku, þótt hexmi engan R. M. AYRES: BUDDY ©o wr á I veginn fyndist hún í raun og veru trúlofuð honum. Hann var búinn að vera svo þolinmóður. Allt sumarið hafði hann beðið og verið henni trúr tryggur vinur, þangað til um síðir að þð breytti litlu fyrir hana að setja upp hring. En öðru máli var að gegna um Glen. Og svo hafði það hvarflað allra snöggvast að henni rétt áðan, að þetta hefði í raun og veru getað verið fullkomin sæla — með Philip. Buddy hugsaði ekki oft um Philip — hún reyndi sitt sár- asta til að gleyma honum, því var öllu lotíið. Hún hafði ekki séð hann nema tvisvar siðan hann kom og bað hana fyrirgefxiingar. 1 annað skiptið var hún á efri hæðinni í strætisvagni í Lon- don. Þá sá hún hann ganga nið ur Regent Street. 1 hitt skiptið sá hún hann í leikhúsinu, hann var þar með systur sinni. Buddy hafði verið í almennu sætunum, hún hafði ekki efni á meini nú. Faðir hennar hafði ekki látið eftir sig meira en svo, að þær höfðu nóg til að lifa á með því að fara sparlega með hvern eyri. Þmr voru fluttar burt úr gamla húsinu og höfðu leigt ATHUGID! Auglýsingar sem birtast eiga í Mánudagsblaðinu þurfa að berast ritstjórn eigi síðar en á tniðvikudögum næstum á undan utkomudegi blaðsins. sér íbúð á ódýrum stað í Lon- don. Þær höfðu selt bílinn, og satt að segja fannst Buddy þær hafa neitað sér um flest. Hún hafði viljað fá sér at- vinnu, en .móðir hennar mátti ekki heyra það nefnt. „Við höfum nóg ef við för- um gætilega með. Og þar að auki má ég ekki missa þig.“ Þetta var í fyrstu, áður en þær voru faraar að venjast hinu nýja lífi, en upp á síðkast ið var frú Maimers farin að taka æ meiri þátt í safnaðar- starfi kirkjunnar, sem var þar rétt hjá, og Buddy var orðin eirðarlaus og einmana. Það var eftir að hún hafði sagt Glen, að hún þyrfti að verða sér úti um atvinnu, að Glen taldi hana á að taka við hringnum. Glen var farið að ganga vel. Eitt af helztu dagblöðunum hafði fengið áhuga á verkum hans og gert við hann samn- ing. Svo það leit út fyrir að hann ætti glæsilega framtíð fyr ir sér. Buddy fannst hann vera mik ill Mstamaður. Hún hafði heim- sótt hann í vinnustofu hans og séð teikningamar hans og hún var þeirrar trúar, að hann ætti eftir að verða frægur teiknari. „Eg gæti trúað þvi, að þú eigir eftir að teikna fyrir Punch,“ sagði hún alvarleg. „Myndir af forsætisráðherran- um og slíku fólki.“ Glen hafði gert nokkrar teikningar af Buddy Hann kall aði þær „alvöru"-vinnu, og hún var töluvert upp mér sér, þeg- ar hún sá þær. „Er ég í.raun og veru svona falleg?“ spurði hún, og Glen roðnaði og svaraði: „Miklu fallegri." Hann hafði aldrei spurt hana um Philip, en Buddy þóttist viss um, að Glen væri fullkunn- ugt um, að það var heimsókn þeirra í Ding-Dong, sem varð upphaf að því, að svo fór sem fór. Hún vissi líka, að Glen heim sótti aldrei Isabel núorðið. Hann var svona gerður, alger- lega heiðarlegur gagnvart henni. Engin kona hafði ástæðu til að vera afbrýðisöm, þegar Glen var annars vegar. Samt gat hún ekki elskað hann. Henni lfkaði betur við hann en nokkurn annan maxm, sem hún þekkt — mundi hiklaust fullyrða, að hann væri hennar bezti vnur — en það var fjarri því að vera sama sem hún elskaði hann. Buddy hugsaði oft með sjálfri sér, hvort hún mundi nokkurn tima elska annan maxm. Vissi vel, að enniþá elskaði hún Dhil- ip og mundi alltaf elska. Þegar hún sá hann í Regent Street og svo seinna í leikhús inu, var hún gripin angist. 1 fyrra skiptið hafði hún þurft á aUri sinni sjálfsstjóra að halda, tfl að hlaupa ekki út úr vagn inum og á eftir honum. Hvað skyldi hann hafa sagt, ef hún hefði gert það? Skamm ast sín, ef til viU, fyrir fátæk- lega kjólinn hexmar, þvi hún hafði ekki eignazt ný föt síðan faðir hennar dó. Aðeins einu sinn hafði frú Manners minnzt á trúlofunarslitin. Þær stóðu fyrir framan búðarglugga og skoðuðu nýja sumarkjóla. „Og þú sem hefðir geta veitt þér allt, sem þú vildir. Eg skil þetta ekki, og ég mun aldrei fyrirgefa Philip.“ „Hvers vegna ekki?“ spurði Buddy og reyndi að hlæja. „Þetta var ekki Philip að kenna. Það var ég, sem sleit trúlofuninni.“ Hún sagði þetta alltaf, þótt hún vissi, að móðir hennar trúði henxxi ekki. Og svo þegar hún 'sá hann í leikhúsinu. Philip hafði verið með systur sinni, en samt hafði Buddy kvalizt af afbrýðisemi. Það var ótrúlegt, að hún skyldi einu sinni hafa verið trúlofuð Philip, hafði fengið allt, sem hún óskaði, borðað á fínustu stöðunum, átt einn dýrasta demantshringinn, sem til var í London og fallegasta bílinn. Draumur — hugsaði hún — draumur, sem aldrei hafði rætzt. Og nú var hún trúlofuð Glen Bradsihaw. Hún bar hring hans, og hún gerði ráð fyrir, að einhvera tíma mundi hún giftast honum. Einhvem tíma yrði hún ef til vill kona frægs listamanns, Glen Bradshaw að nafni. Henni þótti gaman að gæla við þá hugsun. „Einhvern tíma mála ég af þér almennflega mynd, sem verður hengd upp í Akademí- unni,“ sagði hann stoltur. „Heldurðu það ?“ svaraði Buddy dreymandi, og hugsaði með sér, hvort Philip mundi sjá hana. Hún sá hann í anda standa fyrir framan mynd, sem í skránni bar heitið „Frú Bradshaw.“ Kannski yrði hann gripinn augnabliks eftirsjá. Já jafnvel þótt Jean væri með honum, myndi hann finna til svolítíls sársauka, er hann minntist draums, sem aldrei hafði rætzt. Philip hafði ekki gifzt frú Seyler. Allt sumarið hafði Buddy kviðið fyrir að opna blöðin, vegna þess að hún bjóst við að sjá trúlofun þeirra opin- beraða. Skyldi Jean hafa neit- að honum? Enginn vafi var, að svona fögur kona gat gifzt hverjum sem hún vildi — eða svo sagði Mary — Mary hélt því statt og stöðugt fram, að Jean væri að reyna að ná í aðalsmann. Mary minntisf aldrei á Phil- ip. Hún hafði orðið stórhneyksl uð, þegar Buddy sagði henni, að þau hefðu slitið trúlofun- inni, en svo hafði hún aldrei minnzt á það meir. Enn var hún hennar trúfasta vinkona. Hún vildi allt fyrir Buddy gera, sem peningar gátu áork- að, en það reyndist erfitt. „Fátæ'k, en stolt,“ sagði sagði Buddy oft í garnni, um leið og hún neitaði að taka á móti gjöfum frá Mary. Mary lá við gráti. „Mér finnst þú vel geta tek- ið á móti þessu," sagði hún. „Eg á svo mikið, en þú átt ekki neitt." En Buddy sat við sinn keip. Og þegar Mary að lokum sá, að vinátta þeirra var i hættu, gafst hún upp. „Ef ég dey á undan þér, ætla ég að arfleiða þig að öllum mínum eignum." Buddy hló að þessu. Hún var að hugsa um þetta, Islenzk orðabók handa skólum og almenningi er nú aftur fáanleg í afgreiðslu vorri og hjá bóksölum. Innan skamms verður bókin einnig til sölu í handunnu skinnbandi. Bókaútgáfa Menningarsjoðs nú er hún sat þama 1 bátnum og gæddi sér á eplinu, sem Glen hafði skrælt handa henni, og hlustaði á vængjaþytinn yf- ir höfði sér. Mary var um þessar mundir stödd í Suður-Frakklandi með föður sinum, sem var veikur. Hvað eftir annað hafði hún skrifað Buddy og beðið hana að koma og vera hjá þeim, en Buddy vildi það ekki. Fyrst og fremst átti hún eng in föt, og svo vildi hún ekki fara. 1 hvert skipti sem hún var með Mary minnti það hana á fortiðina, og það var einmitt fortíðin, sem hún óskaði að gleyma. Hún hafði sagt skilið við for tíðina, eða svo sagði hún sjálfri sér. Og þó var það ekki satt. Því í hjarta hennar var Philip ávallt með henni, hún var aldrei laus við ha..n, ekki eitt augnablik. Uugsaði hann nokkurn tíma ti hennar? Sjáfsagt ekki, því að hann hafði í raun og veru aldrei elskað hana. Fjórir mánuðir síðan trúlof- un þeirra var slitið. Fjórir mán uðir — sextán vikur — meira en hundrað dagar og nætur. Bátur fullur af hlæjandi ungu fólki, rann fram hjá þeim. „Þetta er kátt fóflc,“ sagði Glen. „Þau koma frá húsinu við stífluna.“ „Er það?“ sagði Buddy. Þau Glen komu venjulega á sunnudögum, þegar gott var veður, niður að ánni, og þau hðfðu oft séð fólk vera að skemmta sér á grasflötinni fyr- ir framan þetta umrædda hús. Það var eins og þar væri gesta- boð um hverja helgi, „Hver skyldi eiga húsið “ spurði Buddy eins og í leiðslu. „Kona að nafni Seyler," svar aði Glen annars hugar. „Ekkja, fullar hendur fjár, býst ég við. Annars ætti hún ekki þetta hús." Buddy hrökk við. Seyler var ekki algengt nafn, og þó — Jean var ekki rík. Hún hafði oft heyrt því fleygt, að maður- inn hennar hefði ekki eftirlátið henni neinar eignir. Kannske var það Philip, sem borgaði, eða einhver annar mað ur. Hún fleygði hálfétnu epl- inu í ána. „Við skulum fara,“ sagði hún. Glen tók upp stjórann. „Það er hægt að fá te neð- ar við ána,“ sagði hann. „Við skulum fara þangað. Það lítur út fyrir rigningu, annars hefð- um við getað synt.“ „Það er Hka of kalt,“ sagði Buddy og fékk í sig hroll. Hún tók upp peysu Glens og lagði yfir herðair sér. Seylers- nafnið hafði komið ónotalega við hana. Það var eins og ó- vinarhönd hefði reynt að hrinda UPP dyrum, sem hún leitaðist við að hafa vel lokaðar. Þau héldu niður ána. Glen blístraði ánægjulega. Henni hefði líka átt að líða vel, en það er ekki hægt að skipa hamingjunni fyrir. Þau komu að tehúsinu, og Glen festi bátinn. „Eg ætla að skreppa í land : 'coða staðinn.“

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.