Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.05.1964, Síða 1

Mánudagsblaðið - 18.05.1964, Síða 1
nlaó fyrir alla 17. árgangur Mánudagur 18. maí 1964 17. tölublað. Stóri ketillinn Nýjar milljónaábyrgðir Nú er svo komið eftir mán sínum trtvegsbankanum. MALAFERLI RITHOFUNDARINS OG BÓKAVARÐARINS HALDA ÁFRAM Drykkjuskapur — Missagnir — Ferðalög og deilur fyrir rétti — Frámuna- leg smekkleysa. Enn heldur, í reykvískum dómsal, skrípaleiknum milli rit- höfundarins og bókavarðarins áfram. I s.I. viku kom m.a. fyrir rétt Árni Þórðarson, skólastjóri, sem kvaðst hafa beðizt undan heimsókn skáldsins að fenginni reynslu, en sú reynsla var fimm ár. Einnig kom Öskar Magnússon, skólastjóri, fyrir réttinn, og kvaðst hafa beðizt undan heimsókn skáldsins. Gaf Öskar í skyn, að eitthvað hafl brostið á háttvísi skáldsins utan bók- menntakynningarinnar. Fyrirgefningarferð Steins Þá kom fyrir réttinn Geir Gimnarsson. mjög hlynntur skáldinu, en hann hafði fyrir nokkrum árum gert reisu mikla austur um sveitir með Steini heitnum Steinarr, en erindi Steins virtist, að sögn Geirs, vera það aðallega að hitta skáldið og biðjast afsökunar á ritdómi sínum um bók skálds- ins mikla. Einhver vitleysa virð ist nú vera að verða úr þessum hlálegu réttarhöldum, enda skilja fæstir, hvað þessi vitnis burður komi málinu sjálfu við. Drykkja — Minni Um þverbak keyrir þó, þegar það sannast í framburði að vitn ið Geir hefur verið undir áhrif um áfengis i hinni miklu af- Oryggisverðir eða gamanleikarar? Kjánaleg framkoma lögreglunnar leg starfsskipting Furðu- Oft verður mönnum, því miður, að hugsa, að lögregluþjón- ar í Reykjavík hafi kleppsvinnu að aðalstarfi, en alls ekki löggæzlu. Dæmin eru svo ótal mörg um það. að einstakir lög- regluþjónar hafa verið sendir í hvert asnaerindið öðru ferlegra. Oft er eins og vaktstjórinn segir \áð þá: Þú heilsar aðeins sköll- óttum mönnum í dag, eða, í dag máttu ekkert gera nema skrifa út sektarmiða. f leit að ökuskírteini Aðfaranótt föstudags klukk- an rösklega þrjú stöðvaði lög- reglan bifreið rétt austan við Geitháls og krafðist ökuskír- teinis, og er slíkt út af fyrir sig í lagi. Bíllinn var í 1. flokks standi, enda nýr, svo og öku- skírteinið, en bílstjórinn al- þekktur ökukennari hér í bæ. Létu slagsmálin eiga sig En augnabliki síðar ók sami lögregluibíll framhjá veitingastað þarna, og utan við húsið voru stórslagsmál. en urrandi fullar smástelpur flæktust á milli slagsmála- seggjanna. Lögreglan skipti sér ekkert af þessu, enda hafði henni víst verið skipað, að huga aðeins að „ökuskír- teinum" þessa nóttina, en máske slagsmálum hina næstu. Engin hugsun Það er engu líkara en innan lögreglunnar leynist hálfgerðir óvitar, jafnvel alveg hugsunar laus dýr, sem leggja verður lífsreglurnar áður en þeim er sleppt út fyrir dyr. Slag í slag álpast þeir framhjá bílum sem standa ólöglega í Pósthús- stræti eða annars staðar í mið bænum af því þeim var ekki sagt á stöðinni að hafa afskipti af þeim. sökunarreisu og man ekki né heyrði fyrirgefningarbeiðnina. Virðist bókavörðurinn vilja gera sér óhemjumat úr drykkjuskap vitnisins honum til persónulegs miska. Má full- yrða að öllum sé farið að blöskra þetta réttarhald, efnið ómerkilegt í sjálfu sér, og hegð an bókavarðarins næsta fárán- leg. Framkoma lians í réttinum minnir meira á ómerkilegan trúð, sem skekur sig og fettir á sviði, en allsgáðan mann, sem þykást kunna skil á bók- menntum. Skáld og skrautblóm Utian dregnir þessa inn hafa svo í málið verið ýmsar Skýring Það væri ekki úr vegi, að lögreglustjórinn skýrði frá starfinu innan lögi-eglunnar. Gæti eflaust komið þar margt spaugilegt í ljós, en borgarbúar eru orðnir hálfleiðir á að horfa upp á þau asnastrik, sem oft eru gerð af einkennisklæddum lögregluþjónum. Þetta eru þó ö'ryggisverðir, efkki gamanleik- arar. skrautfjaðrir eins og t.d. Jó- hannes úr Kötlmn, Sverrir Kristjánsson og enn aðrir. allt dánufól'k, sem skilur sálir. Of- an á allt bætist svo, að bæði Mattháas Johannessen, ritstjóri, og Halldór Þorbjörnsson. saka dómari, eru komnir í þetta mál og vitma mjög í óhag skáldinu. Efni í reyfara- höfund Menn láta sig oft í ýmislegt til að láta bera á sér í þjóð- félagi sem ekki vill einfaldlega viðurkenna þá kosti, sem þeir þykjast búa yfir. Þessi réttar- höld eru orðin ein reginhneysa frá upphafi til enda, ekki að- eins hinu mikla skáldi heldur og bókaverðinum, sem sótzt hefur mjög eftir yl ahnennings hyllinnar, en aldrei fengið. Svo skemmtilega ber við, að aldrei hefur bókavörðurinn fengið eins marga Iesendur og nú, þótt sótt hafi hann fram á rit- völlinn áður, enda er vörn hans orðið aðalefni Þjóðviljans og Frjálsrar þjóðar. Vonandi opn- ar þetta bókaverðinum nýja möguleika. Hann getur nú máske eftir allt þetta mála- þras orðið afburðagóður reyf- arahöfundur eins og t.d. hún Agatha Christie. Skítkast Þetta fer að verða anzi gott hjá okkur, þegar báðir aðilar verða búnir að ata sig reglu- Iega upp úr öllu því þvaðri og sora, sem báðir virðast fast ráðnir að þyrla upp. Þjóðfélag ið þar eitthvert svona mál til að hreinsa andrúmsloftið. Það er skaði, að málsaðilar skuli ekki metast um bólfimi sína, því að flest annað í fari þeirra er að verða „alþjóðarleyndar- mál“. aðarnotkun á hinni nýju og frægu síldarverksmiðju Ein ars ríka í Vestmannaeyjum að gufuketillinn í verksmiðj unni er ónógur og nú þarf að kaupa nýjan ketil frá Ameríku til þess að verk- smiðjan verði rekin og starf rækt. Einar hefur undanfarið haft á sínum vegum erlend- an sérfræðing með álitsgerð um nauðsyn þess að kaupa nýjan ketil fyrir eina eða tvær milljónir og í skjóli hinna erlendu sérfræðilegu athugana sækir Einar svo um bankaábyrgð fyrir ketil- kaupunum hjá flokksbanka Bankastjórar eru svo sem kunnugt er allt í senn miklir málamenn á erlendum tung- um og skilningsríkir þegar heimsþekktir sérfræðingar leggja málin fræðilega fyrir þá á erlendum tungum svo vajrt þarf að óttast að ér ábyrgðinni standi handa Einari. Hann er að bjarga framleiðslunni, blessaður maðurinn. Næsta sporið verður svo væntanlega þegar ketillinn er kominn.að Einar ríld slái upp veizlu fyrir bankastjór- ann sem er nafni hans í ríki dæminu. x—y- fslenzkar flugfreyjur — Myndasería . Þegar við Kristján Magnússon, ljósmyndari, lögðum leið okkar út til Loftleiða í sl. viku hitt- um við þar fyrir unga og laglega stúlku. Auði Aradóttur, sem er flugfreyja hjá félaginu. — Auður er Reykvíkingur, dóttir Sigríðar Ásmundsdóttur og Ara Guðmundssonar og hefur starf- að rösklega ár lijá Loftleiðum. Auður gekk í Gagnfræðaskóla Verknáms, vann í tvö ár hjá Sveini Björnssyni & Co., en stundaði síðan enskunám í Englandi. Eins og sjá má á myndinni er Auður hin laglegasta stúlka, ljóshærð, vel vaxin og hin spengilegasta í vexti og hið mesta augnagaman þegar hún klæðist hinu glæsilega „uniforini“ félagsins. — Eins og heilbrigðum stúlkum sæmir hefur hún mjög gaman af að ferðast og hefur ferðazt um landið í sumarfríum sínum, auk þess að sigla á allar „hafnir“ Loftleiða. Þá sækir hún leikhús og aðrar skenunt- anir eins og stúlkum er gjarnt og á — eflaust — stóran hóp aðdáenda.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.