Morgunblaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.2005, Blaðsíða 6
6 F MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ AUSTURBAER.IS Vel skipulögð 98,7 m² íbúð. Komið er inn í parketlagða for- stofu og opið eldhús. Rúmgott hjónaherbergi með góðum fata- skápum. Tvö minni barnaherb. Björt stofa með ljósu parketi. Eldhúsið er flísalagt, gott skápa- pláss. Baðherbergi með baðkari. Sérþvottahús. Parket, teppi og flísar á gólfum. Húsið er klætt á norður- og austurhlið og virðist í góðu ástandi. Verð 14,9 m. Þingholtsstræti 27 • Sími 533 1122 • Fax 533 1121 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, sími 897 0634 Magnús Kristinsson, verkfr., sími 861 0511 Vesturberg - 4ra herb. Björt og opin íbúð. Komið er inn í flísalagða forstofu og opið eld- hús. Rúmgott hjónaherbergi. Barnaherbergi með fataskáp. Björt stofa með dökku parketi. Eldhúsið er flísalagt. Baðherb. með baðkari og sturtu. Parket í stofu. Flísar í eldhúsi, forstofu og baðherb. Baðherbergið er allt nýlega flísalagt. Verð 14,9 m. Þverholt - 3ja herb. REYKJAVÍK · HAFNARFIR‹I · AKUREYRI · REY‹ARFIR‹I · EGILSSTÖ‹UM 35. 900 kr . List ave r›: 57. 800 kr. Tve nn uti lbo › BO RV ÉL+ RY KS UG A Ti lb o › i› g ild ir á m e› an b ir g › ir e n d as t. Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigsvegi 7 Sími: 511 1100 Viðarhöfða 3 · S. 577-5050 www.gluggasmidjan.is Ál-trégluggar Trégluggar Álgluggar Útihurðir Tréhurðir Álhurðir Bílskúrshurðir Iðnaðarhurðir Hringhurðir Rennihurðir Loftristar Gæðavottuð framleiðsla - yfir 50 ára reynsla Frá Kristni Benediktssyni. Vegfarendur Reykjanesbrautar, fjölfarnasta þjóðvegar landsins, fá nýstárleg skilaboð frá bæjaryfir- völdum í Reykjanesbæ þegar þeir aka suður eftir. Á skilti sem komið hefur verið fyrir við brautina ofan við Tjarnahverfið sem er í byggingu í Innri-Njarðvík segir að 820 íbúðir séu í byggingu í Reykjanesbæ. Þessi skilaboð eru skemmtileg og til þess ætluð að benda vegfarendum á að gott sé að búa í Reykjanesbæ og þeir séu engir hálfdrættingar í upp- byggingu frekar en önnur sveitar- félög á jaðarsvæði höfuðborgar- innar. Flestar íbúðirnar eru í byggingu í fyrrnefndu Tjarnahverfi en þar er svæðið frá gömlu byggðinni og upp undir Reykjanesbraut sunnan við Njarðvíkurbraut allt í byggingu. Í Grænásnum sem tilheyrir ytra hverfinu er enn verið að byggja og eins við höfnina í Keflavík. Smiðirnir hjá Nesbyggð ehf. í Reykjanesbæ tóku daginn snemma í góða veðrinu í vikunni og voru mætt- ir fyrir allar aldir til þess að stilla upp veggjum í bílskúralengju sem rís á undan fjölbýlishúsinu sem hún tilheyrir. Hamarshöggin voru ekki mjög hávær í hverfinu eins og í gamla daga því nú eru mótin hífð með stórvirkum krönum og boltuð saman á samskeytum og hornum, einn fleki fyrir hverja hlið veggjanna. Lítið um spýtur og nagla. Ljósmynd/Kristinn Benediktsson Séð yfir hluta af hverfinu. Ljósmynd/Kristinn Benediktsson Smiðirnir hjá Nesbyggð að stilla af flekamót. Nýstárleg auglýsingatækni Skiltið við Reykjanesbraut ofan við Tjarnahverfi. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.