Morgunblaðið - 07.08.2005, Page 14

Morgunblaðið - 07.08.2005, Page 14
14 C SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Styrktarfélag vangefinna Hæfingarstöðin Bjarkarás óskar eftir Þroskaþjálfum og stuð- ningsfulltrúum til starfa. Um er að ræða heilar stöður en hlutastörf koma einnig til greina. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf 1. september. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og er opinn frá 8.30 - 16.30 alla virka daga. Þangað sækja 45 einstaklingar þjónustu og þjálfun. Umsóknir þurfa að berast í Bjarkarás eða á skrifstofu félagsins, Skipholti 50C sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi og Valgerður Unnarsdóttir, yfirþroskaþjálfi í síma 568 5330. Ofangreind störf taka laun samkvæmt gildandi kjarasamningum. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýs- ingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess, www.styrktarfelag.is KRINGLUNNI — SMÁRALIND ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Sölufólk Ef þú ert hress og duglegur sölumaður og lang- ar að vinna í verslun með hressu fólki í hluta- eða heilsdagsstarfi þá endilega sendu okkur umsókn með mynd og upplýsingum um aldur og fyrri störf á umsokn@blend.is Verslunarstjóri Blend í Kringlunni leitar að skipulögðum og ábyggilegum einstaklingi til að stjórna verslun okkar í Kringlunni. Reynsla af stjórnun og sölu- störfum skilyrði. Sendu okkur umsókn með mynd og upplýsingum á umsokn@blend.is BLEND er alþjóðleg verslunarkeðja sem starfrækir verslanir víðsvegar um heim allan þar á meðal á Íslandi. BLEND selur fatnað, skó og aukahluti fyrir bæði kynin undir merkjum BLEND og BLEND SHE. Áhugasamir kynnið ykkur BLEND á www.blend.is Blikksmíði ehf. Blikksmíði ehf. óskar eftir að ráða aðstoðar- menn í blikksmíði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Jón í símum 893 4640 og 565 4111. „Au-pair“ í Englandi Glaðlynd, dugleg manneskja, 19 ára eða eldri, óskast til að gæta þriggja skólabarna og sjá um þrif á þægilegu hálfíslensku heimili í út- hverfi London. Góð laun. Hafið samband í síma 557 2381 / 896 8587.                                                                                                      !               "  #                  !           $              %&  % #  ''()(*+(+ ,    %     % #  ''()(*+(- , .  '#     % #  ''()(*+(/ 0     1    2   ''()(*+(3   .   4   5   5   ''()(*+() 6     ,   &     % #  ''()(*+(7 8   9 ,   &     % #  ''()(*+(* 5    ,   &     % #  ''()(*+(: !. .  ,   &     % #  ''()(*++( ;9 ,   &     % #  ''()(*+(< "   9 ,   &     % #  ''()(*+++ , .  '   % #  % #  ''()(*++3 "              % #  ''()(*++- "    " 1   .    .  1. ''()(*++/    " 1   =1. =1. ''()(*++)    ,      %  9 5  >  % #  ''()(*++7 ?       ' .  5  >   % #  ''()(*++* "    ,   5  >   % #  ''()(*++<    $           >   % #  ''()(*++: ,  ' . 5  >   % #  ''()(*+3( .  "     8 # 8 # ''()(*+3+ @   "     8 # 8 # ''()(*+33    9  5  >   % #  ''()(*+3- % #    @     5  .   % #  % #  ''()(*(*/ ,       % #  ''()(*(*7 ,            ''()(*(** 8    5 1      ''()(*(*) 5 .     5 1   6   # 6   # ''()(*(*< A 1.    "       5 1  ''()(*(*: 5 .  5  .       5   ''()(*(<(    4 !  8 # ''()(*(<3 5  . .  5  .  B   .  1. ''()(*(<- 5     9 5  .       =1C 5C D ''()(*(<+ 9 A  .  "      8 D ''()(*(</   .  5 1        ''()(*(<) 6 .  $ . .  6   >   % #  ''()(*(<7 ,   5  .  @ 1. % #  ''()(*(<* 5 .  5  .  A 2   % #  ''()(*(<< ,.   5  .  D     D   ''()(*(<: ,       >   >   ''()(*(:(     9   %    5  >   % #  ''()(*(:+   !.  %    5  >   % #  ''()(*(:3 6    "!     5> % #  ''()(*(:- ?   # . ,.   5  >   % #  ''()(*(:/ "  .     $9  ,     % #  % #  ''()(*(:) = .  #.   ;; ,   &     % #  ''()(*(:7   @   #.   ; ,   &     % #  ''()(*(:* 8  &$"   ,   &     % #  ''()(*(:< 5   #.   ; ,   &     % #  ''()(*(:: "  #   0   #  % #  ''()(*+((

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.