Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 5

Mánudagsblaðið - 24.06.1968, Blaðsíða 5
Mánradagur 24. júmtt' 1968. Mánudagsblaðið 5 í X Byssan sitseðismanina, þar á meðal hluiba af Thors-settinini, og eitthvað af HeimdeJlingum, þar á meðal suma þeirra, sem hvað harðest- ir eru í hinni pólitísku trú. Úti á landi á hanri eánndg einhverja hópa í Sjálfstaeðisifiloklknum, t.d. á Akranesi, Þingeyri, Isafirði og Akureyri. Framsóknarflokkurinn: Aðsitaða Kristjáns er dálítið svip- uð aðstöðu Gunnars í Sjálfstæð- isfilokikn.um. Hann á þar meiri- hlulta meðal kjósenida, em tals- vert sterkir hópar í filokknum styðja dr. Gunnar. Hér í Reykja- víik eru það t.d. hópamir kring- um Sigurjón Guðmundsson og Jón Kjartansson, og sumir af for- ustjumönnum S.Í.S. eru sagðir mjög óráðnir í kosnimgunuim, Og á sarna háitt og dr. EJIdjám á fylgi í Heimdalli á dr. Gunnar eitthvert fylgi meðail ungra Framsóknarmanna og einimitt hinna róttækustu, hópinn krdng- um Örlyg Háifdánarson. Á svip- aðan hátt á Gummar eitthvert fylgi meðal KEA-manna á Akur- eyri, og ber þar mest á Jakobi Frímannssyni. Alþýðuflokkurinn: Hann er algerlega klofiiirkn — og mum það ekki fjarri lagi, að kjörfyigi hans skiptist nokkum veginn jafint miMi frambjóðendanna, Þó er þessu ekki á eámm veg farið alls stað- ar á landinu. Sagt er að dr. Gunnar eigi miedrihluta Alþýðu- flokksmanna á • Akureyri og Siglufiirði, en Bldjám á afitur á móti medra fylgi á Vestfjörðum. Forystuimenn flokksins styðja sumir Gunnar, aðrir Bldjám og eran aðrir em algerlega óvdrkir. Eggert G. Þorsteinsson hefur genigið firam fiyrfr skjöldu hjá Gunnari, en StieÆán Jóh. Stefiáns- son hjá Eldjámi. Samtök umigra jafnaðarjnanma . eru algerlega klofin, sumdr fórustumanna styðja Gumraar, ein aðrir Hldjámn. Alþýðubandalagið: Það er eimmiig klofiið, — og má þó ætla að meirihluti þess styðji dr. Eldjám. En dr. Gummar é þama allstóra hópa, þar á meðal suma þeirra róttæk- ustu kommúmásta í landimu. Hér er flestallt frændliðGummars, sem er sterkt .í þessum herbúðum. Það er n'kt ættarstaltið í Thoorddsem- umuim, hvar svo i filokki semþedr standa. En Gunnar á þaima filieiiri hópa/^o sem Sdgurð Guðnason og fileiri gaimia Dagsbrúnarmenn. Meðal stuðmimgsmamma hans þarna eru og Ásmundur. Svedms- som rmyndihöggvari, Teitur Þor- leifsson kemnari og Jón Ingi- marssom á Akureyri. Það sýmir bezt hve öOl pólitik riðlast í þessum kosmingum, að Kina- kommúnistar eru tii í liði Gunm- ars, en hægri Heimdellingar í liði Eldjárms. Em þetta er svo sem aiit í lagi, forsetatoosningar eiga að vóra ópólitískar. ★ Eg hef stundiuim verið að spá ura úrslit aJlþingiskosniniga og bæjarstjómarkosndnga. Þar hefiur verið við ákveðna visbendinigu að s.tyðjast, úrsiit síðustu kosn- imga. Hér er engu slíku til að dreifa. Og ég ætla engu öðru að spá um úrsiit þessara forseta- kosnimga, em þvi, að mumur- inn á atkvæðamagni framlbjóð- endamna verði ekkd mikill. Mér kæmi það á óvart, ef hamm yrðd meiri en fimm þúsund atkvæði, hvor þeirra svo sem sdgrar. Þetfia verða því mjög tvísýnar og spenm>andi kosmingsr. Mjög stór hópur kjósenda, einifcum í Rvfk og Reykjaneskjördæmi, virðist etoki vera búimm að áfcveða enm, hvom framibjóðamdamn hamn ætlar að kjósa. Og þessi hópur ræður úrsiitum. Baráttan umsál- ir þedrra verður væntanlega hörð þessa daga, sem efitir eru tál kjördags. Einihverjar stórþombur á , sa'ðustu stumdu gsetu sviedgt memn tii'eða frá. En ég hef litla trú á, að sMtot gerist. Fraim t3 þessa hefiur kosmdngabaráttam yfirleitt farið prúðmamnlegia og mennimigarlega fram, og er það efllaust að vilja frambjóðemd- anna beggja. AfLt bombukast á síðustu stundu yrði ödlum lamds- lýð til ledðinda. Qg lamdslýður má lika vel við una, hvor þeirra sem> verður naesti forseti Islamids, dr. Gunmar Thoroddsem éða dr. Kristjám Eld- járm. — Ajax. Framihaid af 3. síðu. Reykjavíkur eða álfka télög út um sveitir, veitir fullkomna æf- ingu f skotfími og meðferð byssna. Þá, eins og komið hefur til mála í Bandaríkjunum, áetti að „taka fingraför" hverrarkúlu- byssu a.m.kr. riffla, því lítil von er r.i til að skammbyssur verði leyfðar almenningi. En sjálfsagt er . og að taka „frngraför" af skammbyssum lögreglunnar, svo og þeirra, sem leyfi öðlast af einhverjum ástæðum. Þessi „fingraför" eru rákir þær, sem myndast á kúlunni eftir að henní hefur verið hleypt út um hlaupið. Hefur hver byssa sín „för“ ogauð- þekkt af scrfræðingum. Það eru allir samirruála um að byssam og byssulöggjöf, jafinvel hán stramgasta, ksimnr ekká í veg fyrir byssugiæpi, morð eða annað. Hinisvegar geta slík lög hindrað um stumd shkar gierðiir. Því byissur þurfa hvorki likams- afil, né sérlega tækni til að valda manrná dauða, því flest skotin, sem ætluð eru til meins er Meypt af á mjög stabtu feri og morðimgi'nn kýs venjuiega stand og sitað. En byssa á heiim- ild, handbyssa, getur valdið dauða, í augnabl iksbrj álæði, eða af- brýðikasti, og þar er noklkur hætta, sem annars yrðá síður á sitaðnum. Lögreglunni hefur fiarizt skyn- samlega í inmiköillum þessara vopna og sýnt skálnimg þeim, sem skiluðu ólöglegum vopnum og slkrásett ömmur. Fæstir, m.a. ég trúðu því, að svona heppi- lega myndi takast með innköll- umána, en nú er það steðreynd, sem ekki verðufi á móti mælt. — A. B. Sjónvarpið Fraim'haid af 8. síðu. leyst. Þá verður sjónvarpið að reyna að ná einhverjum þeim i þjónnsta'sína, sem þekkir til dag- legs máls, jafinvel cöllegesslang, í Vesturheimi, en þær hörmung- ar, sem oft birtast á tjaldinu umdir myndunum eru fýrir neð- an aillar hellur. ! ! SUNNUFERÐIR með þotu beint til Majorka Því er slegið föstu: Hvergi meira fyrir ferðapeningana. — Majorka og London — 17 dagar krónur 8.900,00. Nú komast íslendingar eins og aðrar þjóðir ódýrt til sólskinsparadísarinnar á Majorca, vinsælasta ferðamannastað álfunnar. Majorca er vinsælust allra staða vegna þess að sólskinsparadísin þar bregst ekki. og þar er asta skemmtanaiíf og mestir möguleikar til skoðunar og skemmtiferða um eyjoina sjálfa, sem er staérri én Borgarfjarðar- og Mýrasýslur til samans, og einnig er hasgt að komast í ódýrar skemmtiferðir til Afríku, Barcelona og Madrid (dagferðir). Monte Carlo og Nizza. Flogið til Spánar með íslenzkri flttigvél. Tveir héilir sólarhringar í London á héimleið. — Þægilegar ferðir til éftirsóttra staða. Aukaferðir fyriphugaðar 1 ágúst og september. Brottfarardagar annan hvem miðvikudag Naéstu ferðir: 19. júní, 3. gúlí, 17. júlí, 31. júlí — 14. ágúst (fullbókað), 28. ágúst (fullbókað), 11. sept. (full- bólkað), 25. sept., 9. októbér og 23. óktóber. LONDON - AMSTERDAM - KAUPMANNAHÖFN 12 daga ferðir - Verð kr 14.400.00 Stuttar og ódýrar ferðir sem gefa fólki tækifæri til að kynnast þremur vin- sælum stórborgum Evrópu, sém þó eru mjög ólíkar. Miljónaborgin Londón er tilkomumikil og sögufræg höfuðborg stórveldis með fjölbréytt menningar- og sikemmtanalíf. Amsterd-am er heillandi fögur með fljót sín og sfki, blóm- um skrýdd og létt í ska-pi. Og svo borgin við Sundið Kaupmannaböfn, þar sem fslendingar una sér betur en víðast annars staðar á erlendri grund. Fararstjórar: Klemenz Jónsson, Gunnar Eyjólfsson, 'Jón Sigurbjörnsson. Brottfarardagar: 7. júlí — 21. júlí — 30. júlí 1. sept. — 8. sept. —• 15. sept. 4. ágúst — 18. ágúst — Athugið að SUNNA hefur fjölbreytt úrval annarra hópferða méð íslenzkum fararstjórum. — Ferðaþjónusta SUNNU fýrir hópa og einstaklinga er viðuiv kennd af þeim mörgu sem reynt hafa. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7 símar 1 64 00 og 1 20 70. Forsetakosningin FramJhald af 1. sáðu. Flokkarnir Opinberlesa hafa stjórrnmála- flokifcainnár eogin afsfcipti af þessum forsetakosnii nguon. Og kjósendalið alilra flloktoa riðiast að einhverju leyti. Kjörfylgi við síðustu alþinigi&kosningar gefur því eikki nema að mjög taikmörk- uðu leyti vísbendingu um úrslit foreetakosmámganraa. Hér kemur svt> margt araraað til greina, fræradseimd, viraátta, görnul og ný aradúð eða saimúð, jafinvel hér- aðairígur. Sjálfstæðisílokkurinn: Lítáll vafí er á, að dr. Gunnar Thoroddsen fær meiri hlutann af kjósendaliði Sjálfsitæðisfilókksiins. Gamall og gróinn Sjálfstæðis- maður og flesituim hraútum kunn- ugur í síniuim flldkki, sagðisit ætla, að harara feragi um það bil tvo þriðju af kjörfylgi flókksdns, en dr. Krisitján Bldjám uto það bil eiran þriðja. Þetta er þó auðviteð slumprei kn fngur, og eimfcuim er erfitt að kveða á um þetta í Stór-Reykjavík. Vitað er, að dr. Eldjám á þar ýmsa hópa Sjálf-

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.