Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.08.1974, Qupperneq 4

Mánudagsblaðið - 19.08.1974, Qupperneq 4
4 Mánudagsblaðið Mánudagur 19. ágúst 1974 jSlaS fyrir alla Sími ritstjórnar: 1 34 96. — Aulýsingasími: 1 34 96 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: AGNAR BOGASON. Verð í lausasölu kr. 80,00. — Áskriftir ekki teknar. Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Banaráð ef kommúnistar eru • A i stjorn Það er staðreynd, að kommúnistar eru í einni verstu aðstöðu til stjórnarmyndunar sem komið hef- ur til þessa. í fyrsta lagi eru þeir, sem stjórnarmeð- limir, tilneyddir til að lækka launin og ef þeim tekst að vanda, þá eru það lægstlaunuðustu stéttirnar sem fyrir barðinu verða. Uppmælingaraðallinn neitar að taka á sig nokkurn „skell“ og til þessa hafa kom- múnistar ekki þorað öðru en veita þeim brautar- gengi. Það er spaugilegt því einmitt þeir þurfa síst við launalækkun að gera. Þá er annað ill yfirstíganlegt stig þeirra en það er að láta undan í varnarmálunum. Hvolparnir á Þjóðviljanum, sem að vísu gjalda æsku sinnar og öfga, hafa reynst þeim ráðherrunum óþjáll ljár í þúfu, þar scm æsiskrif þeirra hafa beinlínis kynt eldanna undir þeirri fámennu klíku sem óskar eftir rússneskum her hér á landi og það hafa þeir Magnús og Lúðvík svarið sálufélögum sínum í Moskvu að gera. S.l. þriðjudag var þess að vænta að Alþýðuflokk- urinn neitaði að mynda stjórn með kommum en þó var dregið í efa. Svo mikið er víst, að fari krat- ar í stjórn með kommum þá eru þeir búnir að vera um alla fyrirsjáanlega fratntíð. Þeir sýndu það í síðustu kosningum að Gylfi varð að draga flokk- inn í land og hvernig halda þeir að þeim farnist næst. Það ýrði því affarasælast að reyna að fylkja Iiði með Sjálfstæðismönnum og Fram- sóknarmönnum. Alþýðuflokkurinn gæti haft þar til hliðsjónar hvernig „uppreisnarmönnum“ þar farn- aðist og voru þeir þó harðsnúnir vinstri menn. Svo má líka hafa í huga Njarðvíks-deildina sem fór svo hraklega úr málunum. Hvert sem litið er blasir við uppgjafa- og eyðslu- stefna vinstri stjórnarinnar. Vonleysið og uppgjöfin eru framtíðin ef þeir ná tangarhaldi á stjórninni. Kommúnistar hafa til þessa stefnt að hruni því það er þeirra hagur til að byggja kommúnista-alsælu þar sem allir eru jafn aumir nema sjálfir stjórnar- herrarnir. Þeir lifa í vellystugheitum og lúxus. Við höfum lítið mælt með Sjálfstæðismönnum til þessa. En nú eru komnir nýir menn inn á þing sem ekki þegja og samþykkja. Það er vonin sem byggist á þeim mönnum. Magnús Jónsson er illu heilli horf- inn af þingi, því þótt að sumum af hans stefnumálum mætti finna, þá var hann sannur andstæðingur kommúnista og einn bezti Vinn debator í liði Sjálf- stæðismanna. Flokkurinn tapaði miklu í síðasta þingi. Þeir hurfu Bjarni Benediktsson, Magnús og Jóhann, allir þaulæfðir þingmenn og ræðumenn sem að kvað. Nú verður flokkurinn að treysta nýjum mönnum, og meðal þeirra sem komu í stað hinna föllnu, voru margir afbragðsmenn, sem sýnt hafa ágæti sitt á hliðstæðum sviðum í þjóðfélaginu. Blaðið vill leggja áherslu á, að mynduð verði þriggja flokka stjórn undir nöfnum þeirra Gunnars Thoroddsen, Ólafs Jóhannessonar og Gylfa Þ. Gísla- sonar. Þeir geta komið sér saman um hvaða ráðstafanir verði farsælastar. Þeir vita hvaða voði bíður þjóð- arinnar ef kommar ráða áfram. Þeir hafa atkvæða- magnið að baki sér. Og þeir geta sagt: Við vorum kosnir til að stjórna en ekki að Iáta stjórnast af augnabliksástæðum. Þessu má þjóðin ekki gleyma. KAKALI skrifar: i i í HREINSKILNI SAGT i \ i i i i i i k Ég er oft að velta því fyrir mér, hvort við fslendingar séum svo yfirmáta viðkvæm- ir að við kunnum okkur ekk- ert hóf. Síðasta... tilcfnið ...til þessarar „veltu“ er það að við hleypum pólskum njósn- ara inn í landið að tilcfnis- Iausu og crum, sennilcga, að sýna hinum stóra heimi hve góðlyndir vi ðcrum og hve göfugmcnnska okkar á sér fá dæmi. Nú er það ekki þessi Pól- verji sem við crum að tala um sérstaklcga. Heldur er þaö princippið sem hér er til uinræðu. Eftir því sem næst verður komi/.t hcfur þessi inaður njósnað fyrir komma innan Noregs EN JÁTAR NÚ AÐ ÞÆR NJÖSNIR HAFI VERIÐ EINSKIS VIRÐI!!! I»AÐ FYLGIR JAFNFRAMT FRÉTTINNI AÐ NORSK YFIRVÖLD HAFI GRUNAÐ AÐ NJÓSNARI LEYNDIST í PÓLSKA SENDIRÁÐINU OG ÞÁ GAF HERRA GUL- GOWSKI SIG FRAM!!! Hann er dæmdur í Noregi en síðan sendur til Islands, RÉTT EINS OG AÐRIR FÖÐURLANDSSVIKARAR ERU SENDIR — OG FÁ GRIÐLAND 1 SVÍÞJÖÐ. Það kann að vera rétt að hann njósni ekki neitt hér hcima. Því cflaust hafa bandarísk hcrnaðaryfirvöld umsjá með hcgðan hans eins og þeim ber skylda til vegna bandalags okkar við NATO. • En menn ættu að hugsa sig dálítið nánar um áður en þcssum manni cr leyft að flytjast til þessa góscnlands og starfa hér. Hann er gift- ur norskri konu. Það mun gera hann cða afkomendur hans að hálffrændum okkar. t»að er svo fjarska gott að vera giftur norskri konu af því að hún cr afkomandi Ing- ólfs Arnarsonar sem uppi var fyrir 1100 árum, en það var líka Kvisling, þó ekki séu þau borin saman á neinn hátt. Og auðvitað tckur Bald- ur MöIIcr þcssu vinsamlcga. Við höfum fcngið smjör- þefinn af spíónum hérna. Á það er óþarfi að minnast. En að við skulum sækjast sér- staklcga eftir dæmdum njósn- urum er, að áliti flestra Himnaríki fyrir njósnara! Eru íslenskr ráðamenn að brjálast — Kommar hafa hafa hér enn öll völd — Pólskur landráðamaður — Svíum væmdi við vofu slíka að gleypa — Sjálfstæð bjóð? — Hvar er vilji almennings? manna, brjálæði. Við höfum nýlega státað af sjálfstæði okkar. Talið okkur meðal þeirra ríkja sem hafa barizt fyrir sjálfstæði sínu og unnið slíka baráttu. Við höfum tal- að hæst og ort mest um sjálf- stæði, réttinn til sjálfsákvörð- unar, rétt okkar til auölinda sjávarins í kringum okkur. Samt hika ekki þessir sjálf- stæðu menn við það að kingja þessum bita! Hví voru önnur lönd ekki prófuð fyrst? Því er auðvelt að svara. Þau vildu ekki sjá dæmdan njósn- ara, jafnvcl þótt bætt hafi ráð sitt, inn fyrir sína landsteina. Jafnvel hlandfor hlandfor- anna — Sviþjóð — gleypti ekki við honum. Hvað hcfur komið yfir stjórnvöld á íslandi? Hafa kommar öll ráð yfir innflutn- ingi spiona hingað? Hann gæti fcngið jobb í scndiráði eða við landmælingar út á landi. ÞAÐ ER EKKI Ó- NÝTT AÐ VERA SPION Á ÞVÍ LANDI SEM BÆÐI NATO OG VARSJÁR- BANDALAGIÐ VIÐUR- KENNA AÐ SÉ EITT MIK- ILVÆGASTA LANDIÐ í NATO. Rússar eru engir bjánar og þeir hafa alla yf- irstjórn á pólskum njósnum. Island er orðið einskonar krypplingur, einhver fáviti sem allar þjóðir leika sér að. Við erum slíkir fávitar að við skiljum ekki hciminn. Jú, að vísu skiljum við Mallorca og Costa de Sol, þar getum við orðið fullir og orðið okk- ur til sómasamlegrar skamm- ar meðan jafnvel þjónar, hlæja að okkur. En þegar til alvörunnar kemur, þá vitum við og skiljum óskaplega takmark- að. Ég hcld að Islcndingar eigi að endurskoða afstöðu sína í innflytjendamálum yf- irleitt. Annars reynast þau okkur dýrkeypt áður en yfir lýkur. Eitt ber okkur að athuga. Það er, að við höfum ekki aðeins aðrar aðstæður en aðr- ar þjóðir. Það gerir okkar fámenni. En nú ber okkur ekki síður skylda til að at- huga það að í baráítu aust- urs og vesturs er cnginn hlut- laus. Það sýndi síðasta stríð, með hertöku kotrikja cins og Danmerkur og Noregs. Sví- þjóð slapp af því að hún hélt við Þýzkaland þar til sýnt var að það tapaði. Hernám íslands var banda- mönnum mciri fengur cn það. Við fslendingar verðum að sjá lengra cn rétt út á fiski- miðin okkar. Það er ekkert í húfi nema hið margumtalaða sjálfstæði. ! k i ! \ r b \ I ^M&fáhcCttí&nÍAkó HERJR ADEILP 4

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.