Tíminn - 07.01.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 07.01.1970, Qupperneq 4
4 Útgerðarmenn - Skipstjórar Framleiði línusteina og þorskanetasteina, raerki ef óskað er . STEINA- OG PÍPUGERÐ ÁLFTANESS SÍMI 50765. Bændur athugið Ungur maður með búfræðipróf óskar eftir jörð, til leigu eða sölu, helzt með einhverjum bústofni. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar merkt: „Bústofn 1017“. Staða ritara Staða ritara í fjármálaráðuneytinu er laus til um- sóknar. Mánaðarlaun verða ákveðin á bilinu 12.000,— kr. til 14.700,— kr. eftir kunnáttu og starfsreynslu umsækjanda. Umsóknir um stöðu þessa verða að hafa borizt til ráðuneytisins fyrir 1. febrúar 1970. Fjármálaráðuneytið, 6. jan. 1970. LAUST STARF Karl eða kona óskast til þess að vinna við fata- pressun í verksmiðju, æskilegur aldur 25—30 ár. Nafn, aldur, heimilisfang og símanúmer leggist inn á afgreiðslu blaðsins strax merkt „pressa“. Verzlunarstjóri Kaupfélag óskar að ráða vanan mann til að hafa á hendi verzlunarstjóm. Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsynlegum upp- lýsingum, sendist starfsmannastjóra S.I.S., Gunn- ari Grímssyni, fyrir 15. þ. m. Starfsmannahald S.f.S. Laust starf Vegagerð ríkisins óskar eftir að ráða verkfræðing til starfa. Starfið er einkum fólgið í eftirliti með meiri háttar vegaframkvæmdum, og er æskilegt, að umsækjendur hafi reynslu í slíkum eða hlið- stæðum störfum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast eigi síðar en 19. janúar n.k. VEGAGERÐ RÍKISINS, Borgartúni 7. Sendisvein vantar allan daginn. Þarf að hafa hjól. Dagblaðið TÍMINN, Bankastræti 7. TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 1970. FASTEIGNAVAL i Skólavörðustig 3 A, 11. hæð- Sölusími 22911. I SELJENDUR! Látið akkur annast sölu á fast- eignurn yðar Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsam- legast hafið samhand við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem ávallt eru fyrir hendi í miklu úrvali hiá okkur JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Málflutningur. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomin sending af fóðri og alls konar vítamínum fyrir fugla. Einnig gott úrval af fisk- um, fuglum og gullhömslx- um. Leikföng fyrir fugla. Skraut fyrir fiskabúr. Sendum gegn póstkröfu. GULLFISKABÚÐIN, Barónsstíg 12. Heimasími 19037 fyrir hádegi. BtiNAÐARBANKINN cr banki fólksins SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum t,esta? tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík VELJUM wmfal <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ ■ iinyi iMHii OFNA BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR Ný þjónusta Önnumst ísetningar á ein- földu og tvöföldu gleri. Otvegum allt efni. Akvæðis- eða tímavinna Upplýsingar í síma 26395 á daginn og 81571 á kvöld- in. Geymið auglýsinguna. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. HJÚLSSTILLINCAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. Simi 13-100 BIFREIÐA- EIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yðar. Bremsuviðgerðir. mótor- og rafmagnsviðgerðir Ódýrar Ijósastillingar. VÉLVIRKINN H.F. BIFREIÐA VERKSTÆÐJ Súðavogi 40. Sími 83630. <§níineníal HjoIbarBaviðgerðir OPID ALLA DAGA (LfKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVmUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykiavtk SKRIFSTOFAN: simi 30688 VERKSTÆÐIÐ: sfmi31055

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.