Tíminn - 07.01.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 07.01.1970, Qupperneq 5
MlÐVIKUDAtíUlt 7. janúar 1970. TÍMINN 5 — Hef ég ekki rakað yður áðnr? — Nei, það var költur, sem Jdóraði mig. Já, liemlarnir eru a'ð vísu ekki allt of gó'ðir, en það fylgir stór sjúkrakassi. mínútur liðu, tuttugu mínútur og loksins kom frúin aftur. — Hvað skulda ég yður, bílstjóri? spurði hún. — Æt’.ið þér ekki að aka neitt? spurði bílstjór- inn. — Nei, ég mátti til að gera þetta, ég þurfti að tala í land símann og krakkarnir létu svo illa, að það var eíkki nokkur leið önnur, m að koma þeim einhvers staðar fyrir á meðan. Ég veit vel, að liundar geta ekki spilað póker, en mér er nú samt ekkert unt það, að yðar hundur sé að gæjast á spilin mín. Mc Pherson fór til rakarans til að láta klippa sig. Rakarinn var kurteis mjög og gerði sitt bezta til að koma af stað létt- um samræðum við viðskipta- vininn. En Mc Pherson stein- þagði. Að lokum spurði rakar inn, hvort hann væri mállaus, eða hvort hann væri bara svona þögull að eðlisfari. Mc Pherson svaraði ekki, heldur benti rakaranum á skilti á veggnum. Þar stóð: — ÖIl viðtöl óskast staðgreidd. Það var í Osló. Húsmóðir nokkur kom hlaupandi út á götu, náði þar í leigubíl, bað hann að keyra upp að húsdyr unum hjá sér. Síðan fór hún inn, sótti fjögur ‘börn, lét þau setjast inn í' bílinn og fór svo inn aftur og sagði bílstjóran um, að hún kæmi eftir augna blik. Bilstjórinn beið, fimmtán DÆMALAUSI — Koma dagar, koma ráð. Mundu það maður minn. — Já, en nú er ég orðinn 41 árs og hef ennþá aldre} haf' ráð á neinu. Þú gleymdir myndavélinni! Tveir sportveiðimenn veðj- uðu um hvor myndi fá stærri lax. Annar þeirra var svo ákaf- ur. að hann datt óvart út 1 ána. -— Nei, sagði hinn, það er ekk ert að marka, ef þú kafar eft- ir honum. Nýjasta nýtt í danslistinni er dans, er neínist „Hueklebuck“, og er sagt, að fyrst hafi borið á honum á jólaböllum fyrir nokkrum dögum. Höfuiðtilgang- urinn með dansi þessum virð- ist af myndum að dæma vera, áð gefa dömunni tækifæri til að sýna fótleggina en herran- um vöðvana sina. Mælt er með svolítilli æfingu heima á stofu-. gólfi eða framan við spegil, áður en farið er að stunda dansinti opinberlega á dans- húsum. Dönsku dansararnir Britt og Bo Benitzen vita vel hyernig á aið dansa „Huckle- buck‘í. ■ eg hafá : éinnig'i bæði' fætur og vöðva til að sýna. Þau Bi'itt og. Bo segja þetla engan vanda ver'a, og reglumar séa mjög lausar í reipunum. Aðal- atriðið er, segja þau, ritfem- inn, fjórir ta'ktar — hsegrs, vinstri, hægri, vinistri —. Þetta hljómar ljómandi vel, en reikna má með því, að erfitt verðö. að dansa þetta á hinum þröngu dainsgólfum sem tíðfeast í Reykjavík. ★ ★ ★ Furðulegt morðmál var upp- lýst nýlega á merkilegan hátt í Englandi. Þannig var, að frú ein í Sheffield, Minnie Mason. fékk endursent bréf, sem hún hafði sent vinkonu sinni, sem bjó í smáþorpi, um 100 km frá Sheffield. Á bréfið, sem hún sendi, var aðeins stimplað „Viðtak- andi finnst ekki“, en þar sem þær höMu þá um langa hrið skrifazt á, fanmst Minnie þetta furðulegt, og hringdi í eigin- 4 matnn vinkonunnar, Francis nokkurn Harrisson, Minnie vissi iað hjónaband þeirra Myrtle (vinkonunnar) og Harrison var ekki gott, og að hún sjálf var hennar einia vinkona. Þegar Minnie hringdi Harrison uppi, sagði hann henni, að kona sín hefði hlaupizt á brott frá sér í bræðikasti, en hún kæmi fljót- lega aftur, þegar henni rynni reiðin. Nóttina eftir símtalið fékk Minnie martröð. Hana dreymdi, að hún sæi líkið af I Myrtle múrað inn í vegg við arin þeirra hjóna. Martröð þessi endurtók sig síðan nokkr- ar nætur í röð, og í hvert sinn vaknaði hún æpandi og renn- andi sveitt. Loks vanð Minnie ólveg fríðlaus og fór til lög- reglunnar og sagði henni draum sinn. Svo undarlega brá við, að löggan tók hana alvarlega, einkum þó efur að í ijós kom, að Harrison hafði alLs ekki lýst eftir týndri konu sinni. Lög- reglan fór á sraðinn, braut upp vegginn við arininn — og fann ekkert lík. Andar- taki seinna opnaði ungur lög- regluþjónn klæðaskápinn og út úr honum valt líkið af Myrtie, ásamt stærðar exi . . . fáum tímum seinna viðurkenndi Harrison morðið. Japani nokkur hefir fundið upp nýja aðferð við að hagnýta sag. Fram til þessa hefir sag- ið ekki verið notað til annars en að troða út með því brúð-ur, dreifa því á hesthúsgólf og þess háttar. Nú hefu.r baðhúseigandi einn í Tokyo hins vegar skýrt frá því, að sé saghaugur hitaður að ákvetðnu marki, hafi hann lækn andi áhrif á þann, er grefur sig í hauginn, sbr. leii'böð. Hafi einhver t. d. verki um kroppinn Víða, eða þá í höfði, læknist hann fullikomlega, ef hann liggur urn hríð í heitum sag-potti. Sjúklingar baðhúseigaoidans í Tokyo, sem hingað til hafa aðallega verið konur, grafa sig í heitt sagið, þannig að aðeins höf.u'ðið er upp úr, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, og síðan sér umsjónarkona um, að iíkami sjúkiingsins sé ætíð þakinn nýju sagi, hituðu að réttu hitastigi og að rakastigið sé einnig rétt. L,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.