Tíminn - 07.01.1970, Side 8

Tíminn - 07.01.1970, Side 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 1970. Jónas Jénsson. cand. agre.: HVAD ER M ORDID OKKAI ..Það er svo bágt að standa í sdkð o-g mönnunum munar amað hvort. aftur á bak íji'iegar nofckuð á leið“. Þannig kvað Jónas fyrir meira en hundrað árum, síðan munu flest sfcólabörn haf a lært þessar hendingar, og svo verð- ur vonandi enn uim sinn. Það væri því ekki úr vegi fyrir þá félaga dr. Bjarna o% dr. Gylfa að rifja þessar hendlngar upp nú á 10 ára af- mæli síns sameiginlega af- kvæmis „viðreisnarinnar“. Síðan gætu þeir annað hvort sameiginlega eða hvor fyrir sig í einrúmí spurt samvizkuna, ef hún væri í kallfæri: „Höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg“? Þá kynni svo að fara að fyrirsögn þessara orða kæmi ósjálfrátt upp í hugann sem ný spurning. Það væri ofætlun að krefjast þess, að þeir birtu þjóðinni svar ið en óskandi væri bæði hennar og þeirra vegna að þeir tæfcju afleiðingunum og hyrfu úr stól- um sínum, „sem hlióðir og hóg- látir menn.“ Svo öðrum gefist kostur á að leiða þjóðina aftur „götuna fraimeftir veg“. Allar lýðræðisþjóðir stefna að velferðarríki — þjóðfélagi, þar sem allir búa við sem mes* efnalegt öryiggi, félagslegt jafn rétti ríkir, og efcfci er gert upp á milli þegnanna. Þeiin, sem miður mega sín, eru tryggðir sæmandi lífsmöguleikar, hvað sem þá bagar, — og ekki hvað sízt þegar kraftana þrýtur und- ir verkalok. — Þar sem heils- unn-ar er gætt eftir fbngum og öllum búin viðunandi læknis- þjónusita. — Þar sem allir hafa sem jafnasta aðstöðu til náms og þroska, svo sem þeim eru gefnir hæfileikar til, hvar í sveit og í hvað'a stöðu setn foreldrar þeirra kunna að Standa. Lítuim á nofckur þessara at- riða í þjóðfélaginu — nú eftir 10 ára stjóm þeirra félaga — hafa þeir fært ofckur nær vel- ferðairþjóðfélaginu? Tæfcifærin hafa þeir haft. því að á meirihluta stjórnartím- anis voru uppgrip af afla — og verðlag á afurðum okkar hið hæsta. Efcfci vil ég draga dul á, að margt er nú ríkulegra í krimgum ofcfcur en áður var. Mifcið hefur verið gert á ýms- uim sviðum, eti því miður tniœnst á þeim, sem mest þurfti við, til að sfcapa okkur velferð- arþjóðfclag. Mi-nnumst þess einnig, að jafnvel þótt benda megi á nokkrar félagslegar framfarir á þessum tíma, gstur verið um hlutfallsiega aftuvför að ræða. Hjá nágrannaþjóðum hafa hin ar félagslegu framfarir einmitt verið stórstígar á þessu tíma- bili svo að ailir sjá sem þekktu það fyrir, að við höfum þar dregizt aftur úr. TRYGGINGAMÁL Alþýðuflofckurinn barðist áð- ur (á meðan hann stóð undir nafni), dyggilega fyrir almenn uim tryggingum. Enn reynir hann að bregða sér í þá kápu, einfcum fyrir kosningar, en ail- ir sjá að fatið er gamait orðið og léslitið. f norsku Maði var í smá- grein gerður samanburður á tryggingamálum á Norðurlönd um, var a:1t með reiknað, sem ríki og S'veitarfélög vorðu til þeirra mála. Ekki virtist okkar hlutur gó'ð ur þar. Árið 1967 vðrðu Sviar 19% af nettóþjóðartefcjum sín um (netto nasjonal intðkter), til trygginga, Danir 18%. Finn ar og Norðmenn 16%, en fs- lendingar aðeins 13%. Ilinar þjóðirnar verja þó allar háum hundraðshluta tekna sinna tiJ hermála, við þau erurn við iaue ir og ættum að geta látið það korna fram í einhverju. Samanburður er garður í greininni á heildargreiðslum að meðtöldum barnalífeyri, til giftrar persónu með 2 börn á Hornaíjairðar, en betur rættist þó úr en á horfðist m.a. vegna þess að gripið var til þess ráðs að senda deildar-læfcna Land- spíitalans á eitt sjúkrahús á þessu svæði til skiptis tíma og tíma. Þjóðráð þótiti þá að láta læknastúdent eða kandidat Dú- andi i Reykjavik, þjóna fólki vestur á Fjörðum. í höfuðborginni er nóg af sérfræðinigum, og raunar yfir- futlt, en allir hafa þeir þó yfrið nóg að gera, á sérsvið- uim sínum en eniginn læknir hefur þar tíma til almennraf' heimilislæfcnisiþj ónustu. Skipu- lagsleysið og glundroðinn er Samvizkuspurningar tii Bjarna og Gyifa fnamfæri o^g nema þær eftir- töldium hiundraðsh'liu.tum af meðal vinnulaunu.m. (Tölurnar eru sagðar teknar úr skýrslu, sem nefnist „Sosial trygghet í cLe Nordis'ke lande“). sérfræðinigiafjöldanum atvinnu- vernd. f sjúkrahúsmálum verða bautasteinarnir Borgarsjúkra- húsið sem var nær 2 áratugi unum er aðstaðan allra erfið- ust, þar fara bammargir for- eldrar, jafnvel að kikna undan kostnaðarbyrðum vegna skóla- gömgu barnanna þegar á barna skólastigi. hvað bá þegar í ung linga og fraimihaldsskóla kemur. f þorpum os minni bæjum er aðstaðan aðeins betri, en það saima verður þó, þegar að fram haldssfcói'um og sérsfcólum kemur. Lang hægust er aðstaða for- eldra til að koma börnum sín- um til náms á höfuðborgarsvæð imu, þar eru skólar á ölíum stig um og fjö'idi sérskóla er þar, og aðeins þar. Þetta misrétti verður þeim mun sárara að þola fyrir ein- staklingana, og ódýrara fyrir þj'óðfélagið að láta viðgangast, sem lengra líður. Stöðugt auk- ulsí fcröfur okkar til allmennrar menntunar, og góðs undirbún- ings fyrir l'ífsst'örf. betta á við bæði frá sjónariniði einstakl- ingsins otg þjóðfélagsins í beild. Það þarfnast æ meiri bæfni fó'lfcsins til starfa. Sú hæfni fæist með menntun og starfs- þiálfun. Jafnframt er hættan sú að störf þeirra, sem rninni próf hafa eða sérhæfingu, verði minna metin 03 að þeir verði að sæta æ lakari að- stöð-j. hlutfal'lslega. Á þessu sviði dyegur nú hratt í sundur með sfrjálbýli ög béttbýli Efnmitt nú þegár bæði herðir að með at/innii- möguleifca n'ámsfólksins og fjárha'gur foreldranna þrengist. Þetta kemur glögigt fram í því að hlutfaillslega stórum fleiri unvmenni stundu t. d menntas'kólanáim úr þéfctbýlinu. sem hefur menntaskólana, en byggðumim. sem senda verða uhglingana að heiman. Auðvit- að er þetta vegna aðstöðumun ar en ekki atgervis. Hér munar okkur hratt aftur á bak. Þjóðfélapið hefur ekkl við fjar'lægjumst huigtafcið vel- ferðarriki. Þegnaxnir búa vi@ mismun- andi kjör á mörgurn sviðum »ff. minna og minma er gert til að jafna þanm mismum. Rafvæðing landsins er trútt dæmi um þetta, þar verða framkvæmdirnar mimoi og minni með ári hverju, ög stefna á núll. En með ári hverju verður sárara og erfiðara fyrir sveit- ir og eimstöfc býli að bíða í óvissumni um hvort eða — hvenær þau muni fá rafmagn frá samsveitum. Lengi var því haldið fram að rafvæðimg sveit anoa væri óhemjulega dýr, o.g dreifbýÍLsveiturnar svo dýrair í rekstri. Nú er það komiö fram í opinberum skýrslum, að dreifingarkostiiaðuir á raf- magni um sveitir lamdsins er ekki hár, og að það er ekki af þeim sökum a® Rafmagnsveit ur rikisins «ru refcnar með bullandi tapi, þrátt fyrir það að notendur þeirra greiði raf- magnið dýrara verði en nll-ir aðrir landsmenn. Tapið og háa rafmagnsverð- ið stafar af sérstafcri pélitík í rafmagnsmálum sem tekin var upp af þessari stjórn — disilstöðvapólitík sem stjórnin sneri sér að í stað þess að halda áfram virkjumum fall- vatna eða jarðhita. Með því var stigið slíkt óheilla spor, sem seint verður bætt. End- inigarlitlar og viðhaldsdýrar disilstöðvar brenna dýrri ínn- fluttri olíu, og framleiða dýrt rafmagn. Of dýrt til þess að hægt sé að nota það til hitun- ar húsa sem annars væri hag- kvæmt, því er flutt ino enn meiri olía til a@ hita húsin. Segi menn svo a@ þeir beiti ekki stjórnvizku, jiafnvel „tertu botna innflutningur“ Gylfa verður sér til sbammar hjá þessu- Sjúkra- Atvinnu- Ör- EMi- efni á að sóa þeim hæfiteikum. Þeir sem í náðinni eru og Land/tegundir bóta dagpen- leysis- orku- líf- sem vegna þessa fá ekki notið fengið hafa rafmagn sitja þó inigar bætur bætur eyrir sín að fulln. ekki allir við sam.a borð, ems Svíþjóð 61 56 64 45 Hitt er svo annað mál, að og fyrr er að vikið. Rafmagn Finnland 45 48 38 33 byggðirnar víðs vegar um land frá söm.u virkjun, sem að Noregur 34 34 41 32 ið mega heldur ekki missa þann miklu leyti er í eigu ríkisins, Dammörk 38 46 69 34 hluta unga fólksins. sem meiri er selt á þrenns konar mis- ísland 27 26 33 17 duig hefur og leitar brott til munamdi verði, þar eru bæjar Hér hallast hvengi á Slkjiónu, á ölluim sviðum eru íslenzfcu tryggingarnar lægstar og fjærst því að Mlnægja þörfium þeirra, sem efcki hafa á annað að stóla. Væntiantega kann dr. Gylfi að gefa trúverðuga skýr- ingu á þessu? Hvers vegna við erum lægstir, en þó ekki lægstir? HEILBRIGÐISMÁLIN Hafa þeir þá ekki unmið þeifcta upp á öðrum sviðum, svo sem í skipulaigi oig framkvæcnd heilbrigðismála, og með jafnari lækis- og heilbrigðis- þjónustu um allt landið? Svo gæti alókunnugur mað- ur spurt. En raunasögu þeirra mála þarf ekki að rekja hér. hún er almennimgi of kunn af eigin reynslu. Nú eru menn hættir að tala uim einstök læfcnislaus héruð í landinu, nú eru það heilir lamds hlutar og léttast er að telja hve margir læknar eru enn eftir í hverjum landsfjórðumgi. f fyma horfði svo um tíma , að aðeins yrði einn læknir á svæðinu á milli Húsavíkur og í smíðum og kvennsjúfcdóma- deildarmiálið, þar sem kobalt- tæfcin, sem kostur var á að fá fyrir mörgum árum, og bjarg- að hefðu fjölda mannslífum voru látin ónotuð árum sam- an. Efcki dugði minna til að rumska við ráðherrumum í þvi máli en það sem kalla mátti allsherjar uppreisn kvenma í iandinu. SKOLAMAL OG MENNT- UNARAÐSTAÐA Sá ráðherrann sem stýrir þessuim málum, hefur setið lengst allra við þá stjiórn. Eða hart nær frá fæðingu þeirra uniglinga sem stjórnleysi og óduignaður hans er nú að, og mun á næsitu ánim, bitna harðast á. Ekki þýðir að reyna að lýsa því víðtæka öngþveiti, serr> rík ir hér frá lægsta stigi skóla- kerfisins til þess hæsta. ITörmulegast af þessu öilu er misrétti það, sem stafar af aðstöðuimum barna og ungs fólfcs til náms og sfcótegöngu. eftir því hvai’ það býr. f sveit- náms. Talað er um „atgervis- flótta“, vegna þess að lítill hluti þess kemur aftur. Hér er það þjóðfélagsfcerfið með fullfcominni undanlátsseimi undan miðsæfcni allra hluta, — sem rekur flóttann. Margt er það sem þarna leggst á eitt, svo að atlt dregs’t á höfuðborgarsvæðið fjármagnið og valdið, stjórnsýsilan öll og nær allar sitofnanir, sem eiga að þjóna landinu öllu. Þangað verður fóllkið að fara til náms á fjölmörgum sviðum, sem ekki er hægt að stunda annars staðar. Og af sömu, og mörgum bðrum orsökum, eiga fæstir það an afiburkvæmt, þar eru e.t.v. einu atvinnuimöguteikaT þeirra. og sérstafct átak þarf til að breyta til og brj'ótast til baka gegn strauim'miim. Allar tillögur. sfcynsamlegar og lfklegar til árangurs í bar- áttu gegn þessu hafa núverandi stjórnarfloikfcar heft. Þar hafn beir verið stórstígir og sam- skrefa aftur á bafc. RAFMAGN Ekki þarf lengur að teljá, alltaf hallar þessi stjórn á þann sem miður má sín, og og sýslumörk iátin sfcipta fólki í fyrsta — annars og þriðja fl'ofcks borgara. VEGAMÁL Góðar samgöngur eru frurn- skilyrði fyrir farsæld hverrar bygigðar. hvort sem litið er til atvinnuliífs, læknisþjónustu fræðslu- oig skólamála, eða al- menns félagslífs. Án góðra samganigna árið um kring verða þessi mál ekki leyst á viðunandi hátt í nú- tíma bióðfélagi. Vegir eru þarna imikilvægaistir. beir gefa hverjum einstakling mesta möguleika. Það er þvi hióðfélagslegt hagsimunamál og mannrrétt- indamál að gera vetrarfæra vegi til allra byggða og um allar bvggðiir Ef ríkisvaldið kemst að raun um, að það sé ekki bióðh igstega séð hag- kvæmt eða framkvæmanleat að leggja slíka vegi til ein- hverrar bygeðar. á að láta við- komandi vita það og greiða fyrir því, að fólk geti flutt þaðan — það gæti verið heiðar leg afstaða. Að svelta menn Framhald á bis. 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.