Tíminn - 07.01.1970, Side 12

Tíminn - 07.01.1970, Side 12
12 /77 BÍLALEIGAN 'AIXJRf RAUOARÁRSTÍG 31 Útgerðarmenn Viljum kaupa fisk af einum verfiðarbát á Faxa- flóasvæðinu, að einhverju eða öllu leyti. Mikil hlunnindi í boði. Tilboði leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt: „Trúnaðarmál 1016“. Frá Barðstrendingafélaginu Grfmudansleikur í Domus Medica, laugardaginn 10. janúar kl. 21.30. Upplýsingar í síma 31370 og 37248. TIMINN MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 1970. JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vlnsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrunin á markaðnum í dag, Auk þess fáið þér frían álpappír með. Ilagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344 Vanti yður * ÍBÚÐARHÚS :J; PENINGSHÚS * HLÖÐUR * VERKFÆRAHÚS * VERKSMIÐJUHÚS * FISKVERKUNARHÚS EÐA ÖNNUR HÚS Gerum viS yður tilboð. TÆKNIAÐSTOÐ Hagkvæmni. — Ilagstætt vexð. EININGAMÚS SIGURL. PÉTURSS. Símar 51814—51419. Útgerðar- menn Óslka eftir að kaupa vökva- eða ke'ðjutrollspi] í lítinn bát. Má þarfnast viðgerðar. Qppl. í síma 36918 milli kl. 7—8 e.h., í dag og næstu da®a. Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 Hvað er þá Framhald af 8 síðu burtu á löngum tíma er ó- mannúðiegt. Það var líka óheiðarlega að farið að ætla að draga a@ sér nær alveg fjárveitingar til nýbyggingar vega um landið — og láta fjármagnið nær a'llt í hraðbrautahyggingu í þéttbýlinu, eins og gert var með vegaáætlun samgöngu- málaráðherra, er hano lagði fyrir þingið s. 1- vor. Þá kom að vísu í ljós, að svo má brýna orðið... deigt járn, að þaið bíti, því að jafnvel þaulæfðir og hlýðn ir stjórnarþingmenn rí&u »pp og sögðu nei. Þá var gerð nokkur úrhót, aið vísu með nýrri skattlagningu á benzini. Ekki verða hér rakin afrek þeirra í efnahags- og atvinnu- málum, þau hafa verið marg- rakin hér í blaðinu. Nú ættu þeir líka að vera farnir að finna það sem öll þjóðin finn- ur, „að það er svo bágt að standa í stað.“ Aðstoðarfæknisstöður Við Kleppsspítalann eru lausar til umsóknar tvær aðstoðarlæknisstöður. Stöðurnar veitast frá 1. febrúar og 1. marz n.k. Laun samkvæmt kjara- samningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkis- spítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 6. febrúar 1970. Reykjavík, 6. janúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Yfirhjúkrunarkonustaöa Staða yfirhjúkrunarkonu við Flókadeild Klepps- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennttm og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítál- anna, Klapaprstíg 26, fyrir 20. janúar n.k. Reykjavík, 6. janúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Saumakona óskast Staða yfirsaumakonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt úrskurði Kjara- dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 20. janúar 1970. Reykjavík, 6. janúar 1970. Skrifsfofa ríkisspítalanna. Bótagreiöslur almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI 114

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.