Tíminn - 07.01.1970, Page 15

Tíminn - 07.01.1970, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 1970. TIMINN 15 Súðavík Framhald af bls. 16. var aðeins 6 klst. á sólarhring áðnr, en er nú allan sólarhring fnn. Símaþjónusta er eins og kunnugt er mikilvægur þáttur í framleiðslunni og í daglegu lífi og starfi einstaklingsins, er ástæða til að þakka þetta fram lag Landssímans til byggðar- lagsins. Flensan Framhald af bls. 3 jafnlega þungt á menn. Fá sumir 40 stiga hita, en aðrir áðeins nokkrar kommur og kvef. Allar starfsstúlkur sjúkrahússins liggja nú veikar og sömuleiðis ráðskona í eldhúsi sjúkrahússins, og hefur orðið að fá konur utan úr bæ til þess að hlaupa í skarðið. Trollbáturinn Birtingur átti að fara á veiðar strax eftir áramótin, en hefur enn ekki komizt út vegna veikinda áhafnarinnar. Tékkar Framhald af bls. 3 beðið um hæli í Danmörku. Forstjóri útlendinigaeftirlits- ins í Kauipmiannahöfn, Ole Stev- ems, telur, að þeir fimm, sem MÓÐlEIKHtSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. it.|£YiaAyÍKDgP Iðnó-revían í kvöld Antígóna fimmtudag 4. sýn. — Rauð kort gilda. Tobacco Road föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ld. 13.15. sími 13191. enn hafa ekki gefið sig fram, muni gera það á næstunni. Hins vegar venður beiðni þeirra, sem sóttu um hæli í Svíþjóð, væmtanlega vísað til damskra yfirvalda, þar sem ferðamenn- irnir höfðu aðeins vegabréfs- áritun til Danmerkur, en ekki Svíþjóðar. LAUQARA8 Straar 32075 og 38150 „Greifynjan frá Hong-Kong/y Heimsfræg stórmynd i liturn og með ísL texta. Leikstjórn, handrit og tónlist eftir Charles Chaplin. Aðaihlutverk: HVERFISGÖTU 103 Sophia Loren. Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Hve indælt það er! CIMARRON Stórmynd í litum með GLENN FORD MARIA SCHELL ANNE BAXTER Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. iKflagHaui ÍSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djarf- lega og ópinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin hefuir verið sýnd við metaðsókn viða um lönd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL. Myndin sýnd KL 5-15 og 9. Bönnuð ianan 16 ára. grindur PLASTPREMT H/F Loftpressur -- Gröfur - Gangstéttahellur Töfcum að ofckur allt múrbrot. gröft og sprengingar t húsgrunnum og holræsum. leggjum skolpleiðslur. — Steypum gangstéttir og Innfceyrslur. — Vélaleiga ®monar Simúnarsonar, Alfheimum 28. Simi 33544. (How Sweet it is!) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd 1 litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds. Sýnd M. 5 og 9. Átrúnaðargoðið The Idol Áhrifamikil bandarísk mynd frá Josep Levine og fjallar um mannleg vandamáL JENNEFER JOHNS MICHAEL PARKS JOHN LEYTON íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. BÆNDUR BÆNDUR OMEGA Nivada (r)ig JUpina. PIERPOm Wlagnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 Laghentur 17 ára piltur, sem vanur er alls kyns sveitarstörfum og hefur bílpróf, óskar eftir vinnu á sveitabýli sem fyrst. Allar upplýsingar veittar í síma 33156, Reykjavík. Nótt hershöfðingjanna . (The night of the Generals). íselnzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd 1 technicolor og Panavision, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögufrægum stöðum i Varsjá og París, í sam- vinnu við enska, pólska og fransba aðila. Leikstjóri er Anatole Litvak. Með aðalhlutverk: Peter 0‘Toole, Omar Sbarif, Tom Courtenay o. fL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.