Tíminn - 27.01.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.01.1970, Blaðsíða 11
i n w nui i'icv.cs^i ifci’ / TO TELL YOU 70 TAKE GOOP CARE i——c OF youR rc°Z,-F NEPHEW. gJ,.S£URSlÍs TIME ILL VYRITE, X PROMISE/ FVFRV PAY t MttÐJUDAGUR 27. janúar 1970. TIMINN GEGGJAÐASTI PERSÓNULEIKI ÁRSINS Okkur lamgar til að biSja þig að birta eftirfarandi Mausu fyrir okkur. Hú*a er ef til vill nokkuð seint á ferðinni, en við vonutn eigi að síður að hún fiani náð fyrir autgum þínurn. „Leikarinn væntir þess, að menn hlæi að fyndni hans“. Þessa setningu (tekna úr fcennslubók Árna Þúrðansonar og Gunnars Guðmuodissionar) mun Flosi Ólafsson hafa haft á undirmjeðvituindinní^ þegar hann gerði þátt sinn „Áraanóta- slkaup“, fyrir sj'ónvarpið. Góð- ur þáttur og vel gerður, en í einu brást þeim góða Flosa hrapallega. Hann hefði ekiki átt áð láta (kjósa sig geggjað- asta persónuleika ársins. A.m.k. hefði hann áitt að varast að likja þar eftir Björgvin HaM- dónssyni. Til þesis er Flosi enginn maðúr. Má vera að greindarvísitala Björgvins sé NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta á húseigninni Jófriðarstaðavegur 6, Hafnarfirði, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 28. jan. 1970, M. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. HRYSSA í ÓSKILUM Á Amkötlustöðum í Holtahreppi, Rangárvalla- sýslu, er í óskilum brún hryssa 4ra vetra gömul, ómörkuð en með óglöggu merki á hægri lend. Hryssan verður seld þriðjudaginn 10. febrúar n.k. kl. 3 e.h. Hreppstjóri Holtahrepps. VEIZLUR - HABÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig hinum vinsælu garðveizlum. Pantið fermingarveizlumar í tíma. |ióp /c D Skólavörðustíg 45. tlADAEill Símar 21360 og 20485. nokkru lætgiri en Flosa, en það er léleg fyndni að gera grín að andiiegum hæfileilkum annarra, rétt eins og það væri illa til fundið af Björgvin að klæðast allt of víðuui fötum oig troða á sig púðum oig dýaum og koma svo fram í gervi Flosa. Við freistumst til að álykta að það sé af tiómri öfund að Flosi fer út í að gera sláka hluiti. Björgvin hefur tekizlt það, sem Flosa hefur aldrei tekizt og mun aldrei takast Auk þess er það augljós galli á uppbyggimgu þáttarins að stæla vel heppnað atriði frá fyrra ári. (Eigum við þar við deHuna um Púkó, daisy o.s. frav.). Með þökík fyrir birtimguna. Sveitafóilk. SJÖNVARP Þriðjudagur 27. janúar 20.00 Fréttir 20.30 Belphégor FramhaldsmyndafL gerður af franska sjónvarpinu. 7. og 8. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. Aðalhlutverk: Juliette Gre* co, Yves Renier, René Dary, Christiane Delaroche, Sylvie og Franciis Chaumette. Efnj síðustu þátta: Belphégor kemst undan. Bellegarde og einn safnvörð urinn finna leynigöng, sem liggja úr Louvresafninu undi Signu til felustaðar Belphé- gors. Fylgjast þeir með þvi, þegar Belphégor er vakinn upp, og elta hann að stytt- unni f safninu, sem fær á sig dularfullan ljóma. Leynigöng in fyllast af vatni eftir að Bellegarde fer niður i þau til rannsóknar. Þegar hann birtist aftur nokkrum dög- SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með þvf endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum tegunálr hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Hvað æsir hestinn þinn Ray? Rólegur ekki að ræningjamir sjái okkur reyna Silfri, ekki minnsta hljóð! Við viljum að komast héðan! DREKI i*l- f \ uu/. ISU/V- WRITE IF YOU HAVE vertu góður drengur Rex, skrifaðu ef = þú hefur tíma. Ég lofa að skrifa á hverj- 3 um degi. Það er ekki nauðsynlegt að segja þér að annast frænda þinn vel. Auðvitað ekki. Hvert farið þið með Rex? Hér er heimilisfang okkar. Vertu sæll Rex — Walker frændi, gerðu það, ekki fara frá mér! um seinna, verst hann allra f frétta- 21.25 Bækur og lesendur Umræðuþáttur í Sjónvarps- sal um nýjar bækur, bókaút- gáfu og lestraráhuga íslend- inga á tímum margbreytilegr ar fj.lmiðlunar. Lesendur úr | ýmsum áttum spurðir álits. Umsjónarmaður Markús Örn ' Antonsson. 22.10 Sumartónar Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins flytur á sumrin létta tónleika við allra hæfi. Stjórnandi að þessu sinni er Sergiu Celehidache og ein-, leikari á fiðlu Ida Haendel. ✓ Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. ] HLJÓÐVARP Þriðjudagur 27. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn 8,00 Morgunleikfimi. Tón- leikar- 8.30 Fréttir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les söguna af „Línu lang- sokk“ eftir Astrid Líndgrcn (3). 9,30 Tilkynningar. Tón- Ieikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,40 ís- lenzkt mál (endurt. þáttur J.A.J.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir les þýð- ingn sfna á grein eftir Eric Linklater nm setuliðið á ís- landi á styrjaldarárunum. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Rúss- nesk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurekið erindi Séra Guðmundur Þorsteins- son á Hvanneyri talai' um kirkju og skóla. (Áður út- varpað 21. nóv.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 1715 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónieikar. 17.40 Útvarossaga bamanna: „Þyrlu-Brandur“ eftir Jón Kr. ísfeld Höfundur les (5) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Viðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20-00 Lög nnga fólksins Gerður Gnðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 fþróttir örn Eiðsson segir frá. 21.05 Gangið frá framtalinu! Jón Ásgeirsson stjórnar upp Iýsingarþættj um skattfram tal. 21.30 Útvarpssagan; .Tröllið sagði eftir Þórleif Blarnason Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma (2) 22.30 Djassþáttur Ólafur Stepliensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Slgurvpearinn frá Waterloo' Sögulee daeskrá um hertog ann af Wellington, Elizabe Longfor og Harold Eurt: tóku saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.