Tíminn - 07.02.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.02.1970, Blaðsíða 4
£etii tíi AjcHíarfi mynda, *em góðar hafa verið, er gamanmyndin „Áfram Kleópatra'4 — en gamanmyndia- af því tajji eru fáséðar í sjónvarpinu —, „Inn í myrkrið" sem var raunsæ lýsing á bið fanga eftir snðru réttvísinn ar í Bretlandl, þar sem dauða refsing hefur nú sem kunnugt er verið afnumin, „í skugganum“, sem sýnd var síðasta laugardag og er snjöll mynd byggð á góðri sögu Gorkís, og svo „79 af stöð- inni“ sem er sýnd í kvöld kl. 21. 25. Þessi kvikmynd er sem kunnugt er fyrsta „langa“ kvikmyndin sem íslendingar hafa gert, franrleidd af EDDA-film árið 1962 eftir sam nefndri sögu Indriða G. Þorsteins sonar. Kvikmyndir næstu viku virðast einnig með betra móti, einkum laugardagsmyndin, sem er „1984“ og er gerð eftir samnefndi'i og heimsfrægri sögu brezka rithöf- undarins Georges Orwells. Kvik- myndin er frá 1956, og fara Ed- mond 0‘Brien, Michael Redgrave — einn frægasti leikari Bretlands — og Jan Sterling með aðalhlut verkin. Sem kunnugt er lýsir bók in ógnum lögregluríkis. Árið 1984 er búið að skipta heiminum í þrjú lögregluríki, og lýsir myndin líf- inu í einu þeirra þar sem allir hlýða „Stóra bróður“ — leiðtoga landsins. Miðvikudagsmyndin í næstu viku heitir „Landnemarnir", og lýsir landnámi á sléttum Saskatc hewan á fyrstu árum aldarinnar. Myndin er eins og efnið kanadísk. GÓÐAR MYNDIR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Á sunnudaginn voru sýndar nokkrar góðar myndir fyrir börn og unglinga, bæði I barnatíman um og ut-an hans. Innlendu atrið in tvö í „Stundinni okkar“ — lýsing Halldórs Reynissonar á her flugvélamódelum sem hann hef ur sett saman, og myndin frá sjó- vtnnunámskeiðinu í Bolungarvík — voru ánægjulegar, og ætti að Ieggja áherzlu á að hafa fleirl Júgósiavneska myndin ^Dagur í Skoplje“, sem sýnd var á föstu- dagskvöld í síðustu viku, var hug næm og raunsæ lýsing á örlögum örfárra manna um leið og nokkur tilraun var gerð til að lýsa almennt áhrifum jarðskjálftanna miklu í Skoplje 1963. Myndin lýsti heim sókn Norðurlandabúa — sem gaf hús til Skoplje ef'tir jarðskjálftana til minningar um látna konu sína — ári eftir atburðina til þess m. a., að vita að hvaða gagni húsið hefði komið. Hann fann þar tóma sorg, en átti síðan hlut að því að sorgin breyttist í gleði. ÓVENJUGÓÐAR KVIKMYNDIR Undanfarið hafa góðar kvikmynd ir verið í sjónvarpinu á miðviku- dags- og laugardagskvöldum, og er útlit fyrir að svo sé enn í næstu viku. Meðal beirra kvik fcessi mynd er af fuglsetrum í Drangey, en mynd um ferð út f eyjuna verður eýi»t í Sjdnvarprnu á föstudagekvöldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.