Tíminn - 18.03.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.03.1970, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 18. marz 1970. Dag- viku- og mánaöargjald Lækkuð leigugjöld 'n! v 7 BÍLALJEJIGAN H F RAUÐARÁRSTÍG 31 Rafvirkjameistarar DRAKA GÚMMÍKAPALL í stærSunum 2x0,75 — 2x1 — 2x1,5 3x0,75 — 3x1 — 3x4 — 4x4 q.m.m. HeildsölubirgSir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS Ægisgötu 7 • Sími 17975 og 17976. Aðalfundur styrktarfélags Vangefinna verður haldinn í Lyngási, sunnudaginn 22. marz kl. 2. e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. — POSTSENDUM — Vettvangur æskunnar Framhald af bls. 8 / gagnleg, því það er nauðsyn hverj- um manni að vita hvernig stjórna á fundi svo vel sé. Að endjngu vií ég taika fram, að ég tel það framtak hjá ungum Framsóknarmönhium að setja á stofn þennan félagsmálaskóla vera mjög til fyrirmyndar. Einnig er það lofsvert að fara með þennan skóla einnig út á landdbyggð'ina. Og mér er kunnugt urn að þar er ekki síður áhugi hjá ungu fólki á þjóðmálum en hér á höfuðborgar- >væðinu. Finnbogi H. Alexandersson — Þátttaka mín í starfi Félags- málaskóla Framsóknarflokksins á sér margar ástæður. Fyrst og fremst þá, að öðlast þjálfun í framsögn, eða með öðrum onðum að fá æfingu í að tjá hugsanir mín- ar í skýru máli. Það er deginum ljósara að íslenzkir skólar van- rækja þá skyldu sína að efla sjálf- stæða hugsun nemenda sinma og fá þá til að tjá sig meira en nú gerist. Ég hef tekið því fengins hendi að stunda þennan skóla og reyma að fá þá þjálfun, sem ég hafði áður fariö á mis við. 1 öðru lagi hefur þetta námskeið veitt mér rnurn gleggri og Mutlægari ininsýn í íslenzk stjórnmál, en ég hafði áður. Ýmsir mætir menn hafa flutt ágæt erindi um hinar ýmsu hliðar þeirra. Ég er viss um að starfsemi eims og sú, er fram fer hér í Félagsmáiaskólanum hef- ur mjög heilladrjúg áhrif jafmt á einstaklinga sem og í þágu þjóð- félagsdms. — Varðandi aðra spurninguna þá tel ég að námsikeið Ævars R. Kvaran leikara í framsögn og ræðumennsku hafi verið hvað á- hrifaríkust. Sá fróðleikur sem hann deildi okkur var mjög þrosk andi. Erindi Sigurðar Lindal hœsta réttanritara um íslenaku stjórn- málafiokkana var sérstaklega fróð legt og hlutlægt Kynming Eirflcs Páissonar lögfræðings á fundar- sköpum og fundarstjórm var og mjög gagmleg, enda nauðsyniögt hverjum þeim er taka viil viiikaa þátt í féiagsstöi-fum að kumna.góð skil á því. Þórður Ólafsson — Ég tel nauðsynlegt hverjum manni að kynna sér undirstöSuatr- iði félagismála. Allir íslandingar eru félagar í einu eða fleiri fé- lögum, ef ekki í neinu forimlega stofnuðu fólagi, þá allavega í mamnfélaginu. Af þeim sökum er mönnum ám efa holit a'ð kynna sér stöðu sína sem félagsmanns og hin ýmsu félagissamtiök tel ég muni ná markmiðum sínum frekar á lýiðræðiislegan hátt, ef meðiimir þeirra kunna eitthvað fyrir sér í fundarstörfum. Ég tók þátt í störfum Félags- málaskólans, vegna þess, að ég tel það, sem hér fer fram, ákjósan- legan undirbúning og æfingu fyrir frekari þátttöku í félagsmálum í framtíðinni. — Þeim kvöldum, er fóru í að kynna fundarstörf, fundarsköp og önnur atriði varðandi fundahaid, tel ég hafa verið vel vaæið. Og tel ég mig hafa haft einma mest gagn af þeim fundum. Björn Björnsson — Eg vil verða hæfari til þátt- töfcu og skoðanamyndunar um stjórmmál og félagsmál sem nútíma þjóðfélag hlýtur að krefjast af sem flestum þegnum sínum, ef vel á að takast um framvindu þjóð- mála í lýðræðisríki. — Ég tel að skólimn hafi fjaii- að um hin ýmsu málaflokka það vel að ástæðulaust sé að taka eitt- hvað fram sérstaklega. Það varðar að mínu áliti mestu að skólinn leggur áherzlu á kennslu félags- mála án tillits til stjórnimálaskoð- ana nemenda hans. Og hefur m.a. fengið hæfustu menn frá hverjum stjórnmáilaflokki til að kynna hin ýmsu sjónarmi® flokkanna, og hef ur það að mínu áliti verið mjög lærdómsríkt og veitt nemendum innsýn í starf íslenzku stjórnmála- flokkana í dag. ATVINNA Embætti húsameistara ríkisins vill ráða stúlku nú þegar við skrifstofustörf. Þarf að sinna bókhalds- og að nokkru leyti vélritunarstörfum. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni milli kl. 14—16,30 næstu daga. Forstöðukona óskast að elli- og dvalarheimilinu 1 Skjaldarvík frá 15. maí n.k. Æskilegt er að umsækjandi sé hjúkr- unarkona eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknar- frestur er til 10. apríl n.k. Upplýsingar gefur for- stöðumaður, Jón Kristinsson í síma 96-21640. Stjórn elli- og dvalarheimilisins í Skjaldarvík. Frá félagsmálaráðuneytinu. Námsstyrkir Evrópuráðs á sviði fófagsmála Evrópuráðið veitir árlega styrki til námsdvalar í aðildarríkjum þess. Einn flokkur þessara styrkja er veittur fólki, sem vinnur að félag^málum og hafa nokkrir íslendingar notið slíkra styrkja á undanförnum árum. Af þeim greinum félagsmála, sem um er að ræða má nefna almannatryggingar, velferðarmál fjölskyldna og barna, þjálfun fatl- aðra, vinnumiðlun, starfsþjálfun og starfsval, vinnulöggjöf, vinnueftirlit, öryggi og heilbrigði á vinnustöðum o. fl. Þeir, sem styrk hljóta fá greiddan ferðakostnað og 1.350 franska franka á mánuði. Styrktímabil- ið er 1—6 mánuðir. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu og þurfa umsóknir um styrki fyrir næsta ár að berast ráðuneytinu fyrir 10. apríl n.k. Félagsmálaráðuneytið, 16. marz 1970. TIL SÖLU Óskað eftir tilbo'ðum í eftirtaldar bifreiðar og tæki: R-14973 Land Rover diesel ’63 model. R-13944 VW rúgbrauð ’63 model. R-13579 VW pallbíll með 6 manna húsi, ’63 model. Galion 358 valtari 7—9 tonna. Ofantalið verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, í dag og á morgun. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11,00, föstudaginn 20. þ.m. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 —- Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.