Tíminn - 22.03.1970, Blaðsíða 6
TÍMINN
SUNNUDAGUR 22. mara 1970
Nýtt viðhorf í
I andhelgismálinu
UM BORÐ í TOGARA
Landhelgismálið
>að er niú augljióst mél, að
ekki verður dregið lengur að
Ihefjast rösiklega handa í land-
helgismálinu, eftir 12 ára at-
hafnaleysi. Tvennt veldur því, að
óhjákvæmilegt er að athafnir
komi í stað athafnaleysis.
Fyrri ástæðan er sú, að fyllstu
horfur virðast nú á því, að haldin
verði alþjóðleg ráðstefna uen
landhelgiscnálin, sennilega á
næsta ári, þar sem Bandaríkin
og Sovétríkin munu beita sér
fyrir því, að bæði landhelgi og
fiskveiðilandhelgi verði bundin
við tólf mílur og strandríki hafi
engin teljandi forréttindi til
fiskveiða utan þeirra marka.
Hin ástæðan er sú, að sökum
mijtils ágangs á fiskistofnana,
getur koimið til þess fyrr en
varir, að umræður verði hafnar
aim takmörkun fiskveiða á haf-
inu umhverfis ísland, en að
sjálfsögðu utan fiskveiðiland-
helgi þess. Fyrir ísland getur
skipt mi'klu enáli að vera búið
áður að tryggja sér sem víðtaek-
astan rétt og skýra sem bezt
réft sinij til landgrunnsins.
Samstaða Bandaríkja
manna og Rússa
í ákýrslu þeirri, sem utanríkis-
ráðlherra flutti á Alþingi síðastl.
íimimtudag, skýrði hann frá því,
að tvö stórveldi, Bandaríkin og
Soivótríkin, hefðu undanfarin
misseri unnið að köanun á því,
ihivort hægt væri að fá alþjóða-
samiþyikkt fyrir því að binda
bæði landhelgi og fisfcveiðiland-
helgi við 12 mílur, en landlhelgi
og fíiskveiðilandhelgi hinna
ýmisu rikja er nú mjög mismun-
andi eða allt frá 3 upp í 200
sjómílur. Jatfnframt er tim það
rætt, að strandríki fái nokkurn
forgang til veiða utan þessara
marka, en svo skammt er þar
gengið, að það fer algerlega í
behhögg við stefnu fslands,
eins og hún er mótuð í ályktun
Alþingis 5. maí 1959. Fyrirætl-
un Bandarikjanna og Sovétríkj-
anna hefur verið að gangast
fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um
þessi mál, þegar umrseddri könn
un er lokið, otr er búizt við að
þau geri það á þingi Sameinuðu
þjóðanna næsta haust og gæti
ráðstefnan þá verið haldin næsta
vor.
Stóreða lítil ráðstefna
Það hetfur gert nokkurt strik
í þessa áætlun Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna, að seinasta
þing Sameinuðu þjóðanna sam-
þyfckti að láta kanna fyrir þing-
ið, sem kemur saman f baust,
hvort ekki sé vilji fyrir þvf að
haldin verði ráðstefna um haf-
réttarmálin almennt, en því eru
stórveldin mótfallin og vilja að-
eins halda ráðstefnu um víðáttu
land'helgi og fiskveiðilandhelgi.
Það eru þróunarríkin svonefndu,
sem viljá balda svokallaða stóra
ráðstefnu, og vakir ekki sizt fyr-
ir þeim að fá víðáttu landgrunns
ins nægilega skilgreinda, en
Bandaríkamenn og Rússar vilja
draga það mál á langinn. Eins
og nú horfír, virðist það líklegt,
að hafréttarráðstefna verði
kvödd saman á árinu 1971, en
óráðið, hvort það verður stór
ráðstefna, eins og þróunarlönd-
in vilja, eða lítil ráðstefna, sam-
kvæmt óskurn Bandaríkjamanna
og Sovétríkjanna. f báðum til-
fellum yrði rætt unn fiskveiði-
landhelgina.
En hvor ráðstefnan, sem haMin
verður, þá munu Banda-
rikin og Sovétrikin reyna
að koma á bihdandi alþjóðlegri
reglu, er gengur nær algerlega
gegn rétti íslands til landgrunns
ins, að því er fiskveiðar snertir.
Sigurinn á ráðstefn-
unni 1960
Það var strax Ijóst etftir
Gentfarráðstefnuna, sem haldiúi
var vorið 1958, að íslendingar
þyrtftu að hafa hraðann á í land
helgismálinu, því að áhrifamikil
ríki myndu reyna að koma á
reglum, sem settu sfcorður við
útfærslu á flskveiðilandhelginni.
Því hótfst vinstri stjómin strax
handa um það, etftir að þeirri
ráðstefnu lauk, að færa fiskveiði-
landhelgina^ út í tólf mílur. Deil-
ur milli íslendinga og Breta,
sem hlutust af þeirri úttfærslu,
urðu til þess að atfla tóltf mílna
reglunni svo öflugs fylgis, að
akki var reynt að hamla gegn
henni að ráði á síðari hafréttar-
ráðstefnunni, sem haldin var
1960, heldur beindist þá 611 við-
leitni hinna íhaldssamari rikja
að því að gera hana að bindandi
reglu, þannig, að fisfcveiðiland-
helgin mætti ekki verða meiri
en 12 mílur. Það tókst með
naumindum að korna þeirri til-
lögu fyrir kattarnef og átti út-
færsla fiskveiðilandhelginnar
1958, sennilega mestan þátt í
þeim sigri, vegna þeirrar stór-
kostlegu athygli og áhuga, sem
hún vakti.
Sóknin stöðvuð
Úirslitin á hafréttarróðstefn-
unni í Genf 1960 bentu samt til
þess, að þess gæti orðið skammt
að bíða að gerð yrði ný tilraun
atf hálfu sbórveldanna til að koma
á tólf mdlna bindingunni. Þess
vegna þurftu fslendingar enn að
hafa hraðann á og ráðast í nýja
sóikn sem fyrst, í framhaldi af
útfærslu fisikveiðilandhelginn-
ar 1954 og 1958. Með landhelgis-
samningnum við Breta 1961 var
sóka íslendinga stöðvuð og eru
brátt 12 ár liðin síðan nokkuð
hefur verið aðhafzt í landhelgis-
miálinu. Sá fangi biðtími getur
átt eftir að reynast ofckur dýr.
Viðurkenningar
ekki leitað
Annað aðgerðarleysi getur
einnig átt afltir að_ reynast ofck-
ur tilfinnanlegt. f hinni sögu-
frægu ályktun Alþingis frá
5. maí 1959 var m.a. lög* áherzla
á, að „afla beri viðurkenningar
á rétti þess (þ.e. íslands) til
landgrunnsins ails“. Etftir áð
landhelgissamningurinn var gerð
ur við Bretland 1961, heíur ekki
neitt verið gert svo vitað sé, til
að afla slíkrar viðurkenningar.
Ré.tt er hins vegar að geta þess,
að tvö síðustu árin hefur í ræð-
um, sem íslenzkir fulltrúar hafa
flutt á erlendum ráðstefnum eða
þingurn, verið haldið fram þeirri
skoðun, að strandriki, er sé háð
fiskveiðum, sbuli hafa vissan
fórgangsrétt til veiða utan fisk-
veiðilandhelginnar. Þetta er
vissulega spor f rétta átt, en
gengur hins vegar hvergi nærri
eins langt og ályktan Alþingis
frá 5. maí 1959 mælir fyrir um,
þ.e. að fá rétt Islards til land-
grunnsins viðurkennean.
Tillaga Ólafs
Jóhannessonar
Um orðna hluti tj'áir hins
vegar ekki að sakast. Nú er að
bregðast vasklega við vandanum
og reyna að ná því bezta sem
náanlegt er. Af hálfu Fram-
sóknarflokksins hetf'ur verið lögð
á það áiherzla á undanförnum
þingum, að reyna að ná sem
mestri samstöðu innanlands um
þetta mál. Formaður Framsókn-
arflokksins, Ólafur Jóhannesson,
hetfur þing etftir þing flutt til-
l"gu, sem hefur gengið í þessa
átt. Hlu heilli var henni hafnað.
Rétt og skylt er hins vegar að
geta þess, að utanríkisráðherra
hefur í vetur haft nofckurt sam-
ráð við utanrikismálanefnd um
þetta mál og er það spor í rétta
átt.
Grundvöllur fyrir
samstöðu
Ef litið er á yfirlýsingar
stjórnmálaflokkanna frá alþingis-
kosningunum 1967, ætti ekki að
vera erfitt að finna samstarfs-
grundivöll fyrir flokkana. Allar
yfiriýsingar þeirra um landhelg-
ismálið hnigu í eina og sömu
átt. Yfirlýsing landstfundar Sjálf-
sbæðisflokksins, sem haldinn var
í apríl 1967, gæti t.d. vel orðið
umræddur samstarfsgrundvöllur.
en hún hljóðaði á þessa leið:
„Unnið verði markvisst á »1-
þjóðavettvangi að viðurkenningu
á einkarétti íslendinga til fisk-
veiða á land'grunninu og að
öðru leyti að nauðsynlegri fiski-
rækt og friðun fiskistofna við
landið, tll að forðast ofveiði."
Óliæt, mun að segja, að ekki
muni standa á stjórnarandsíseó
ingun’ að stvðja 1« vu&tfa
hér er mörkuð, og því æbti að
vera hægt að ná samstöðu um
landhelgismálið, etf engin annar-
leg sjónarmið koma til sögunnar.
Aðgerðir
Þar sem hin fyrirhugaða ráð-
stefna getur hafizt innan árs,
má nú engan tíma missa. Hetfja
verður strax marfcviss, og sfcipu-
leg vinnubrögð, sem m.a. þurfa
að beinast að eftirtöldum atrið-
um:
1. Að kynna sem bezt einka-
rétt íslands til fisfcveiða á land-
grunninu og afla viðurkenningar
á honum, eins og segir í lands-
fundarályktun Sjálfstæðisfloikks-
ins, en ekkert eða mjög lítið hef-
ur verið gert að því til þessa.
2. Að vinna að þvi etftir megni
á alþjóðlegum vettvangi, að
skapa sem mesta samstöðu gegn
tillögu Bandarí'kjamanna og
Rússa. Ef miðað er við úrslitin
á Genfarráðstefnunni 1958 og
1960, er meginlþorri Suður-Ame-
ríkuríkjanna og Araibaríkjanna
líklegir til að vera mótfallinn
henni, en þessi riki ráða yfir
nær þriðjungi atkvæða á þingi
3. Þ. eða albjóðlegum ráðstefn-
um, en þriðjungui’ atfcvæða næg-
ir þar til að fella allar meiri-
háttar tillögur. Ýmis önaur r£ki
ei’u einnig andvig bindingunni.
Því ætti það engan veginn að
vera vonlaust, að hægt væri að
fella tillöguna. Stórveldin miunu
enn hver,gi nærri telja sig örugg
um að fá hana samiþykkta, þrátt
fyrir mikinn undirróður undan-
farin misseri.
3. Athuga verður alla mögor
leifca, sem eru á því að hefjast
handa um friðunaraðgerðir utan
fiskveiðilögsögunnar. Slíkar að-
gerðir eru í fyrsta lagi nauðsyn-
legar vegna ágangis á fiskistofn-
ana og í öðru lagi myndu þeir
geta styrkt aðstöðu ofckar á
alþjóðaráðstefnum, og eins ef
til samninga fcæmi um tak-
mörbun fiskveiða. Áður er það
rifjað upp, hvílíkur styrfour það
reyndist á ráðstefnunni 1960, að
fisbveiðilandbelgin batfði verið
færð út í tólf mílur.
4. Gera verður Bandarikja-
mönnum og Rússum sem bezt
ljóst, hve lítil vinátta það er við
ísland, ef þeir beita sér fyrir
umræddri bindingu, án þess að
fullt tillit sé tefcið til sérstöðu
ÍSlands.
Má engan tíma
missa
Of mikla áherzlu verður e'fcki
hægt að leggja á það, að hér
má engan tíma missa. Þetta á
ekki aðeins við vegna umræddr-
ar ráðstefnu, sem getór orðið
haldin innan árs, heldur engu að
síður vegna viðræðna, sem geta
hafizt þá og þegar um takmörk-
un fiskveiða á Norður-Atlants-
hafi. Aðrar þjóðir munu leggja
áherzlu á, að þær nái til þess
hluta landgrunnsins, sem er
utan fiskveiðilandhelginnar. Þess
vegna mega íslendingar efcki
lengur draga neitt það, sem get-
ur orðið til að styrkja rétt þeirra
til landgrunnsins. Hér þarf þjóð-
in að vera einhuga og ákveðin,
þ\,: að um afkomumöguleika
b'fc5:«ivr er aé te®* Þ.Þ.