Tíminn - 24.03.1970, Side 2

Tíminn - 24.03.1970, Side 2
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. man 197« Kirkjuhljómleikar Kjöt - Kjöt verða haldnir í Dómkirkjunni á föstudaginn langa, 27. marz n.k. kl. 21,00 og í Eyrarbakkakirkju laug- ardaginn 28. marz kl. 16,00. Fluttur verður Kvartett um „Sjö orð Krists á krossinum“ eftir Joseph Haydn. Flytjendur: Sigfússon-kvartettinn. Sóknarprestarnir séra Óskar J. Þorláksson og séra Magnús Guðjónsson, sextett undir stjórn Ruth L. Magnússon syngur, við orgelið Abel Rodriguez- Aðgöngumiðar verða seldir hjá Bókaverzlun Lárus- ar Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar TILKYNNING um úthlutun byggingarlóða undir íbúðarhús í Reykjavík. Lóðanefnd Reykjavíkurborgar vekur athygli á, að nú eru til úthlutunar eftirtaldar lóðir undir íbúðar- hús í Reykjavík: 1. 73 lóðir undir raðhús í Breiðholti III, suður (Yrzufell, Völvufell og Unufell). Raðhús þessi eru á einni hæð, stærð frá 126 ferm. til 144 ferm. Byggingarhæfar í vor. Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77.000,00 lágmarksgjald. 2. 25 lóðir undir raðhús í Fossvogi III- við Logaland. * Raðhúsin eru á IV2 hæð, ca. 150 ferm. Byggingarhæfar seinni hluta sumars. Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77-000,00 lágmarksgjald. 3. 40 lóðir undir einbýlishús í Fossvogi m. og IV. (við Kvistaland, Vogaland og Traðar land). Einbýlishúsin'eru á 1 og IV2 hæð og lóð- imar byggingarhæfar nú þegar. Gatnagerðargjald er kr. 276.000,00 lág- marksgjald. Umsóknir skulu berast á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, en þar liggja umsóknar- eyðublöð frammi. Lóðanefnd Reykjavíkurborgar. LÓÐAÚTHLUTUN - HAFNARFJÖRÐUR Lóðum verður úthlutað í vor, undir einnar hæðar einbýlishús og einnar og hálfrhr hæða raðhús í Norðurbæ í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæj- arverkfræðings að Strandgötu 6. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu berast eigi síðar en fostudaginn 10. apríl n.k. Eldri umsóknir þarf að endumýja- Bæjarverkfræðingur. 4 verðflokkar. Verð krá kr. 53,00. Mitt viðurkennda hangi- kjöt, verð frá kr. 110,00. Opið kl. 1—7, til páska. Sláturhús Hafnarfjarðar Símar 50791 — 50199. Bifreiðaeigendur ATHUGlÐ Nú er rétti tíminn til að panta tíma og láta þétta rúður og hurðir. 1. fl. efni og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 51383, eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. LaFAYETTE MULTITESTER Hinir vinsælu LAFAYETTE mælar komnir aftur. Sendum i póstkröfu. HLJÓÐBORG Suðurlandsbráut 6 Sími 83585. LÉTT Á FÆTI EKKI HAL audveld í umhirdu Bifreiðaeigendur athugiö Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bfla. Sækj og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað Sími 81609 Fást sem venjuleg stígvél og sem reidstigvél i öllum betri sköbúdum Fjölskyldan byrjar dnœgð hdtíðina með hangikjöti frd okkwr REYKHÚS Hangíkjöt er hátíðamatur Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í veit- ingahúsinu Sigtúni, laugardaginn 4. apríl 1970 og hefst kl. 14,30. D A G S K R Á : 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til banka- stjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 1. apríl, fimmtudaginn 2. aprfl og föstudaginn 3. apríl kl. 9,30—12,30 og kl. 13,30 —16,00. í bankaráði Verzlunarbanka tslands h.f. Þ. Guðmundsson, Magnús J. Brynjólfsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.