Tíminn - 24.03.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.03.1970, Blaðsíða 6
18 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. marz 1970 Stórt fuglabúr til sölu. Upplýsingar í síma 33878. Kýr óskast Vil kaupa nokkrar kýr. GuSmundur Sigurðsson, Möðruvöllum. Sími um Eyrarkot. Sel beizli 1 x 2 — 1 x 2 Skilafrestur Vegna bænadaganna verður að skila getraunaseðli nr. 12 til umboðsmanna fyrir miðvikudagskvöld. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 15. LANDSÞING S.V.FJ. 15. landsþing Slysavarnafélags íslands hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík- fimmtu- daginn 16. apríl n.k. kl. 14,00- Að aflokinni guðs- þjónustu kl. 15,30 verður þingið sett í Slysavarna húsinu á Grandagarði. Þær slysavarnadeildir, sem ekki hafa þegar sent kjörbréf þingfulltrúa, eru vinsamlega beðnar að senda þau scm fy; _l. STJÓRNIN ÞAKJARN í ÖLLUM ÞYKKTUM FYRIRLIGGJANDI Verðið mjög hagstætt fifar grasfrœ ptrfirnparefni g MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 m Kjörskrá ísafjarðarkaupstaðar til bæjarstjórnarkosninga sem fram eiga að fara sunnudaginn, 31. maí, 1970, verður lögð fram á bæjarskrifstofunni, þriðjudaginn 51. þ. m., al- menningi til athugunar. Síðan liggur skráin framrni alla virka daga kl. 10—12 og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á laug- ardögum. Kærur um að einhvern vanti á kjörskrá eða sé þar ofaukið, skulu vera komnar til bæjarstjóra 3 vikum fyrir kjördag, í síðasta lagi laugardaginn 9. maí, 1970. ísafirði, 23. marz, 1970- BÆJARSTJÓRINN. ÚTBOD Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á loftræsti- kerfi í hluta að hótelbyggingu að Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja til verkfræðiskrifstofunnar Fjarhitun, Álftamýri 9, gegn 3 þúsund króna skilatryggingu. ÚTBOÐ Landsvirkjun hefur ákveðið að bjóða út eftir- greind tvö verk við Þórisvatnsmiðlun: 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón rúmmetrar, er ljúka skal á þessu ári. 2. Stíflugerð við Þórisvatn um 600 þús. rúmmetr- ar, er ljúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk verða afhent á skrif- stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudeginum 3. apríl n.k. Tilboð verða opnuð í skrifstofn Landsvirkjunar þriðjudaginn 5. maí n.k,- kl. 14.00. Reykjavík, 23 marz 1970. LANDSVIRKJUN. múla, hnakktöskur og margt fleira. Markús Bjömsson, Hverfisgöta 104 C, R. M.s. Herðubreið fer vestur um land til Akureyr- ar 1. apríl. Vörumóttatea, þriSjudag, miðvikudag og ár- degis á laugardag, til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, BfLdu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, Bolungarvíteur, fsa- fjarðar, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar og Ólafsfjarðar. M/s HEKLA fer austur um land til Aikur- eyrar 2. apríl. Vörumótttaka þriðjudag, miðvikudag og ár- degis á laugardag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víteur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Baikka- fjarðar, Þórshafnar, Rufar- hafnar, Eópasteers, Húsavíkur og Ateureyrar. <§níiiteníal HjólbardaviðgerBir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍViNNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykjavlk SKRIFSTOFAN: slmi 30688 VERKSTÆÐIÐ: sími310 55

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.