Tíminn - 24.03.1970, Side 7
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. marz 1970
Heimir Pálsson:
Þögli spekingurinn með barnshjartað
Nokkur orð um norska stórskáldið
Tarjei Vesaas, sem er nýlátinn
Tarjei Vesaas
A síðusta áratugum aldarirm-
ar sem leið virðist hafa mátt
segja með saimi, að norskir rtt-
höfundar væra nokkurs konar
sameign lesanda á Norðurlönd-
mn. Nöta eins og Henrik Ibsen,
Bjömstjeme Bjömsom, Alex-
ander Kielland og Jonas Lie
vom næstam jafnþekkt í Dan-
mörku, Svíþjóð og á íslandi
eins og í heimalandí höfund-
aitna. Við þurfum ekiki annað
en líta á hiin gíifiurlfigiu álhrif,
sem þessir fjórmenningar
höifðiu á frumkvöðla íslenzkrar
skáldsagnagerðar til að sann-
færast um að þarna skildi ekk-
ert Atlaatsihaf a@. Einkum virð-
ast þó .þrír hinir síðastnefndiu
hafa átt ótrúiega stórae les-
endahóp á íslandi. Smám sam-
an ur®u á þessu skiljanlegar
breytingar. Heima eignuðumst
við eigin rithöfunda, nauðsyn
innfiliuttra slkáldsagna varð
minrti, og jafnframt rtsu nú
hátt með Norðmönnium rithöf-
undar, sem ekki skrifuðu hesfð-
bundið danskt ritmál, Iieldur
gengu ótrauðir þá braiut, sem
Ivar Aasen hafði markalð með
landsmóli sínu. Enn fcomu
að viísu fram höfundar eins og
Knut Hamsun, Johan Falfcberg-
et og síðast Johan Borgen, sem
alHir sfcrifuðu og skrifa hefð-
bumidið riikismiál, tilitölulega
auðlesið öllum, sem kunna sína
dömsfcu. En nýnorsbu höfund-
amir urðu ótrúlega frjóir.
Ame Garlborg vísaði veginn.
Olarv Duun gefck hann ótrauð-
ur, og oú á síðusta áratagium
hefur naumast leikið á þvi
vafi, að fremstur norskra skáid
sagnaihöfiunda væri nýnorsku-
maðurinn Tarjei Vesaas.
Hann fæddist á bænium Ves-
aas í Vinje ári® 1897, elztar
somir hjónanna Signe og Olavs
Vesaas og þar af leiðandi sjálf
kjörinn erfingi jarðarinear. En
haim virðist allt frá bernsku
hafa verið fnábitinn hugmynd-
inni um búsfcap. Hann komst á
lýðháskóla, las Tagore, Selmu
Lagerlöf og Kipiing og sann-
færðist fljótt um að þama
skyldi leiðin liggja. Vetarinn
1919—1920 skrifiaði haen
fynstu skáldsögu sína, fékk
hana efcki útgefna, en lét sig
ekki, skrifaði nýja bók, þessu
sinni prósaljóð í stíl og anda
Tagores. Enn þráaðist útgef-
andion við, og það var ekki
fyrr en 1923, eftir þrjár árang-
urslausar tilraunir alð hann
fékk að sjá prentaða bók eftir
sitg, skáidsöguna Menneskebonn
(Mannsbörn). Þar með var haf
in starfsævi rithöfumdarins
Tarjei Vesaas, starfsævi sem
átti eftir að bera rflailegan
ávöxt og lauk ekki fyrr en í
þessium mánuði. Han,n lézt í
Osló 15. marz, 72 ára að aldri,
og hafði þá gefið út ríflega 40
bækur, skáldsögur, smásögur,
ljóðmæli, leikrit. Hann var af-
kastamikill, vann jafnt og ör-
ugglega, hlédrægur bóndi á yf-
irborðinu, en gefið ótrúlegt
innsœi í hyldýpi mannlegrar
þjáningar og gleði. Spekingur
með bamsihjarta. Hann var
eftirlæti samtíðar sinnar í Nor
egi, en lét þó eins lítið á sér
bera og hann gat. Fámóll svo
or® var á gert, ef men,n heim-
sóttu hann, svaraði eins og
Svinxin ef honium bauð svo
við að horfa. Danska skáldið
Martin A. Hansen var einhvern
ttma að því spurður, hvað hann
gerði þarna uppi í Vinje, þeg-
ar hann væri í heimsókn hjá
Tarjei Vesaas. Hvað hann
gerði, nú talaði við Vesaas. Um
hvað? Ja, hann vissi það varla,
nei, það væri satt, þeir þegðu
víst lengstum. „Það er svo gott
að þegja með honum“. — Svip
að hefur Johan Borgen sagt:
„Haan er svo vitar, þegar hann
þegir".
Hann var orðinn gamall að
árum, en þó svo ungur í anda,
að síðasta bók hans, Báten om
kvelden kom víst flestam á
óvart £ nýstárleik sínium.
Þessum fáu orðum er ekkl
ætlað að. gera grein fyrir rit-
höfundarferli sbáldsins frá
Vinje. Til þess þyrfti lengra
mál. Hér er aðeins ætlunin að
benda lesendum á, að enn er
margt ólesið eftir Vesaas, þó
svo menn hafi gripið f þær
tvær sfcáldsögur hans, sem út
hafa komið á ísilenzku, KLaka-
höllina og Svörtu hestana (Hin
þriðja, Vornótt, var framhalds-
saga í Ríkisútvarpinu fyrir fá-
um árum). Enn hafa efcki ver-
ið þýdd snilldarverk eins og
Det store spelet, saga bónda-
sonarins, sem ekfci „svíkst und-
an merkjum“ eins og Tarjed
Vesaas fannst hann hálfpart-
inn hafa gert, þegar hann vildi
ekfci búa; Kimen, spegilmynd
hams af múgæðinu hryllilega,
sem hratt síðari heimsstyrjöid-
inni af stað; Huset i mörkret,
sagan um Noreg hermuminn;
Fuglane, sagan um MatUs, fár-
áðlinginn, sem þó e" ékki van-
gefimn, bara hafður skritinn,
eins og höfundurinn sagði sjóif
ur, til þess hamn gæti sagt gáfu
lega hluti — aið ógleymdum
smásögum og ljóðum, ser ekfci
standa skáldsögumum veruiega
að baki.
Þegar Tarjei Vesaas fékk
bókmenntaverðlaun Norðuir-
landaráðs árið 1964, voru liðin
ein 12 ár síðan hann hlaut
ítölsk bókmenntaverðlaun fyrir
„beztu bók Evrópu" árið 1952
(smásagnasafnið Vindane). A
hverju ári hefur verið talað
um hann sem hugsanlegan
Nótoelshöfund. En þeim vísu
mönmum, sem ráða fyrir bók-
menntaverðlaunum Nóbeis
tókst a@ bíða nógtu lengi. Héð-
an af er of seint að veita hon-
um þau. Sjálfum hefur honum
eflaust verið sama, aðdáendum
hans efcki. Ungir sem aidnir
Norðmenn minnast hans með
þökk þessa dagana. Vonandi
verða hlýjar kveðjur til hans
frá íslandl fleiri en þessi.
Þorlákur Jónsson:
STÁLIÐ Á AD VÍKJA FYRIR BÖRNUM
NÁTTÚRUNNAR, SÉ EKKI SAMLEIÐAR VUN
Krafturinn og kynngin - Kristur og Óðinn
Þessar hendingar úr stórfcvæði
Matthíásar kornu mér í hug í gær
kveldi, þegar ég horfði og hlustaði
á þá Þóri Baldvinsson, arkitekt,
og Knút Ottersitedt, rafmagnsverk-
fræðing, í sjónvarpsþættinum „A
öndverðum meiði“.
Ekki vil ég halda því til streitu,
a® Þórir Baldvinsson sé á boöð við
Krist, og enn síður vil ég kenna
hinn myndarlega rafmagnsverk-
fræðing frá Akureyri við heiðni
né (fjöl)-kyngi. Nei, en Óðinn var
eineygður, og þar að auki nokkuð
kaldrifjaður stundum. Það var
vist þess vegna að hendingaraar
komu i hug minn.
Ekki ætla mér að blanda mér
í útreikninga þessara ágætu
manna, né viðræður, báðir flutta
mól sitt vel, og rafmagnsverkfræð-
ingurinm kannski heldur be' ir en
efrni stóðu tfl. En mér er Laxá
kær, eftir langa kynningu, og mér
finnst ég nænri þvi mega til með
að segja nú örfá orð, og þá helzt
það, sem ekki barst svo mjög í
tal í gærkveldi.
Er það ekki nokkuð léttúðugt
af Laxárvirkjumarstjórn að ákveða
„nokkurn veginn" verð á rafmagni
frá Gljúfravirkjun, áður en nofck-
ur lifandi maður getur gert sér í
hugarlund þær ævintýraiegu skaða
bótakröfur, sem hljóta að verða
gerðar, ef valdi verður beitt? Þór-
ir vék að þessu hvað jarðir í Lax-
árdal snertir, og var kominn upp í
700 milljónir með þær. En þá er
nú eftir það, sem lífclega verður
dýrast. Þa3 er Laxáin sjálf, sem
veiðiá og náttúrufyrirbrigði.
Ég veit engau þann mann, sem
kyinnzt1 cur Laxá nokfcuð afð ráði,
sem efcki hefur orðið alveg ger-
samlega hugfangiinín. Hér verður
ekki farið neitt verulega út í þá
sálfræði, en verður þó að takast
fram, að þessi hughrif, sem ég
nefndi, standa ekki endilega í
sambandj rið ágæta veiðl, sem
vissulega er oft fyrir headi, held-
ur eru hér sterkir nóttúrutöfrar
á ferðinni.
Þegar Gljúfravirkjun f er að
skammta Laxá vatnið úr hneía,
sem er þá í þokkabót orðið bland-
að vatmi úr framandi vatnsföllum
— fer þá ekki hrollur um ána?
Allir, sem þekkja Laxá, vita hvað
hún er hóð alveg náfcvæmlega Mnu
eðLilega vatnsmagni. Rigningar-
demba, svo maður tali nú ekki um
stórrigningiu, getar breytt öllu
viðhorfi til veiða pg unaðar. En
það stendur aldrei lengi, hún jafn
ar sig furðu fljótt af þessu, og
býður vinium sínum upp á sitt ólg
andi líf að nýju. En hvernig snýst
Laxá við vatninu, sem hún fær
frá Gljúfravirkjun? Verður þa®
mikið eða lítið, eða þá standum
lítið sem ekkert, og svo aðra 6tund
heilmikið flóð? Mér skilst að allt
muni fara eftir því hvexnig stálið
er hreyft í stíflunni þar efra —
uppi í dalnum, sem að nokkru
leyti er orðinn að stöðuvatni.
Hvaða hitastig verður á þessu
vatni? Við, sem þekkjum Laxá,
vitam, að hitastigið er hennar við-
kvæma hlið. Verður nokkur
tími til þess að vanda henni kveðj
uraar í öesí-.m efinum? Þeir, sem
stjórna stáli stíflunnar, telja að
sjálfsögðu ódýrt rafmagn hiámark
tilverunnar, og er þetta ekki sagt
þeim, sem þar ráða, til áfellis.
Þeir þekkja ekfci Laxá f Þingeyj-
arsýslu nema sem rafmagnsfram-
leiðanda. Enginn, sem vel þekkir
þessa á, eðli hnnar og upplit,
mundi firs* til að standa að verki
sem þessu.
Laxá í Þingeyjarsýslu er búin
a@ vekja á sér heimsathygli. Ein-
angrun ofckar hefur valdið því að
svo varð ekki mifclu fyrr. Ég heyri
sagt, og trúi því vel sjólfur, að
nú séu boðnar í Laxá 70 þúsund
krónur fyrir stöngina í vikutíma.
11 stangir, 770 þúsund á vifcu.
Þetta hlýtar að bætast við þessar
700 milijónir ofan úr Laxórdaln-
um, ef laxinn flýr ána. „Dýr verð-
ur Hafliði allur“.
Bezt gætí ég trúað því, ef
Gljúfravirkjun nær fram að
ganga, að þar fengjum við það
rafmagnið, sem dýrast er byggðu
bóli. Ekki aðeins fyrir hinar ævin-
týralegu hóu skaðabótakröfur,
sem íram hljóta að koma fró hlut-
aðeigendum, heldur mundi virkj-
unin kosta það, sem ekfci verður
keypt fyrir peninga, að því er mér
býr í grun, og að framan er drep-
ið á. Mér finnst þessi virkjun vera
brot á leikreglum maunlífstns.
Stálið á a@ víkja fyrir börnum nátt
úrunnar — manneskjunni —
þegar samlei@ er efcki fyrir hendi.
Ég er ek’ vei bunnugur Laxá
fyrir ofan Brúar. Þar fer nokfcur
hluti árinnar á bólakaf, ef aC l£k-
um lætur. Það er eflaust efni £
hugleiðingu, svipaðri þessari, því
margir hafa víst tekið ástfóstri
einnig við þann hluta árinnar.
Hátúni 4, 19. marz 1970.