Tíminn - 24.03.1970, Blaðsíða 8
20
TÍMINN
WIIÐJITDAGITR 24. marz 197»
Moysce Gsaig
ÁST
Á VORI
Bctíh hristi höfuðið vingjarh-
lega. — Þú hugsar ekki um ann-
að en ást og hjónabönd. Mamma,
kona á þínum aldri. Ég er full-
komlega ánægð eins og ég er,
þakka þér fyrir. Og nú verð ég
að flýta mér upp, fara í bað og
skipta um föt. Hr. Dillan ætlar að
ná í mig klukkan sjö.
2
þe-íwíai' stöð, minintást hún þessara
samtaia við móður sína. Hafði
ftn'tn á rétita að standa? Æfcti hún
að segja upp og rey.na að fá sér
vitunu anmars sfcaðar? Myodi hún
Josna við eirðarlejrsið, sem hún
mieira væri á mitli þeirra. Væri
hafSi fundið til upp á síðkastið,
og verða rólegird? Hún vissi, að
Tom fóll vel við hana. Hún hélt
moira að segja, að hanin væri
hrifinn af henni, en hann hafði
aldrei gefið henni til kiynna með
orðum eða aithöfnum, að neitt
betra fyrir hana og sjálfsvirðingu
hennar að fara? Tilhugsunin ein,
um að fara og sjá Tom Dillan
ekiki á hverjum degi olii henni
sársaufca og sbelfingar:
— Þú ent bjánd Befch Rainer,
sagði hún við sjáiía sig um leið
og hún settist niður við ritvélinia.
— En þú vilt frernur halda áfram
að vera þessi kjáni, hvað miklum
sársauka, sem það kann að valda
þér, heldur en vera nokkiur önn-
ur manneskja, jafnvel — hún hló
við — Englandsdrotjtning.
Daguirinn leið, án þess að noklk-
uð kæmi fyrir. Hún fór hei-m á
róttum tíma, til þess að geta far-
ið í bað og skipt um föfc. Fyrst
Tom ætlaði að fara með hana í
Savoy vildi hún, að hann gaeti ver
ið stoltar af henni. Hvað var það,
svona þýðingarmifcið, sem hann
vilidi tala við h®na? Hún flýtti sér
að hætta að hugsa um það.
Annar kafli.
Heimili Beth var í Putney. Þar
bjó hún í fremur stóru húsi með
fafflegum, Böum garði í kriog,
sem móiSir henrtar hugsaði um af
mikilli natnL Húsið var of stórt
Tyrir þær, en móðir hennar, sem
var mijög tiifinnLnigainæm, vildi
efclkd slieppa því, þar sem nún
hafði flutzt hingað skömmu eftir
að hún giftist og Beth hafði fæðzt
hér. Fjórar steintröppur lágu upp
að húsinu, síðan kom yfirbyggður
inngangur, áður en komið var að
dyrunum.
Beth opnaði með iyfcjlinutm og
geklk irnn í forstofunia.
— Mamrna mín, kaiiaði hún.
Rödd móður he-mnar harst úr
sefcustofunni, sem va.r við hliðina
á forstofunni: — Haliló elslkan. Þú
fcemur tmnanlega heim í kvöld.
Beth fór inn í stofuna til henn-
ar. Móðir hennar lá í sófanum,
og var að lesa eitt af hinum
mörgu kvennablöðum, sem hún
virtist aldrei þreytast á að lesa.
Hún var lágvaxin, glaðleg kona
með faileg brún augu, anliitið
hafði einu sinni verið kringlótt,
mjúkt og fallegt ,en drættirnir
höfðu harðnað með aldrinum og
hárið, sem einu sinni hafði verið
rauðgullið eins og hár dóttur
hennar, var farið að fölna. En
hún var ennþá full af lífsfcrafti,
og stökfc á fætur um leið og hún
sá Beth og gekk hröðum skrefum
yfir igólfið til hennar til þess að
faðma hana að sér.
— Þú kemur snemma heim,
elskan, endurtók hún — .Það gléð
ur mig, að þessi gamli skarfur lét
þig ekfci vinna lengi frameftir.
Ég var að búa til handa þér köku
þessa serrf þér þykir svo góð.
Beth faðmaði hana innilega að
sér —. Ó, mamma, mér þyfcja
kökurnar þínar svo góðar en, því
miður verð ég efcki heima í kvöld.
Ég er að fara út að borða.
— Ertu boðin út? spurði móð-
ir hennar æst. — Er það ein-
hver nýr, Beth?
Beth hló innilega. — Nei
mamma mín. Mér þykir það leitt,
en þetta er ekki einn af þessum
hundrað og einum pilti, sem eru
á eftir irnér. Ég er að fara út
með forstjóranum.
—• Óh, frú Rainer varð fyrir
vonbrigðum. — Ég býst við, að
þú verðir þá að vinna eftirvinnu
í kyölidi?
— Nei.'það held ég ekki. Hann
ætlar að bjóða mér á Savoy.
Mamma. Iiún faðmaði móður sína
ástúðlega að sér. — Það gefcur
meira að segja verið, að við döns-
um á eftir. ‘
— Hvað hefur komið fyrir?
spurði móðir hennar, dálítið
hæðnislega. — Hefur hann náð
einhverjum góðum samningum?
Beth hél.t henni fró sér. —
Vertu ekki leiðinleg mamma min.
Ef til vill langar hann bara til
þess að borða nieð mér vegna
ánægjunnar, sem hann hef-ur af
því. Og þar að auki, bætti hún
við og augun glömpuðu, — sagð-
ist hann þurfa að segja mér dálít-
ið áríðandi.
— Ef það er það, sem þú held-
ur að -hann ætli að segja, vina.
mín, þá hefur það tekið hann
nokkuð langan tíma, að komast
að niðurstöðunni, sagði móðir
hennar leyndardómsfull.
Beth híó. — Vertu ekki að
reyna að gifta mig þegar í stað.
Það er of fljótt.
— Of fljótt? Það faufc í móð-
ur hénnar .— Ég vil ekki eiga
pipankerlingu fyrir dóttur.
Móðir hennar sveimaði inn og
út úr herberginu, á meðan hún
var að klæða sig. Iíún tók eftir
því, án þess þó að segja nokfcuð
um það, að Bebh fór í eina kvöld-
kjólinn, sem hún átti, fcjól, sem
hún hafði orðið hrifin af á út-
sölu og keyipt, en aldrei farið í
áður. Blússan var þröng og úr
gulllituðu brókaði, pilsið vítt úr
mörgum tull pilsum í gullnum og
grænum litum.
— Þú ert regulega falleg,
sagði móðir hennar, og stundi
þunglyndislega.
— Nóigu góð fyrir hvaða mann
. . . Hún hætti skyndilega.
— Þú meinar nógu góð til þess
að hvaða maður, sem er, gæti heð-
ið mín. En einhvern veginn
finnst mér nú samt, að hr. Dill-
an sé e'kiki með bónorð í huiga.
Það er eitthvað þýðingarmeira.
— Það er ekkert til þýðingar-
rneira en bjónabandið, sagði móð
ir hennar með ákefð. — Ef þú
giftist ekki, þá ert þú ekki nema
hálf mannesfcja.
— Jæja, mamma mín, ef þér
er nokkur huggun í því, sagði
Beth og brosti til hennar, — þá
skal ég sannarlega gera mitt
bezta í kvöld.
—Þér þykir ekkert verra þótt
hann sé töluvert miklu eldri en
þú?
Beth hristi höfuðið. — Það get-
ur vel„yerið, að Tom sé hátt á
fertugs aldri, hún fcallaði hann
Tom, þegar hún talaði um hann
heima fyrir og í huganum — en
í anda er hann cins ungur og
hver annar, sem ég þekki, og
hann hefur reynsluna fram yfir
þá.
Þær heyrðu, að bíll ói upp að
húsinu o-g nam staðar við hliðið,
og báðar gen.gu þær út að glugg-
anum.
Tom Dillan var á svöitum Bent
ley. Þetta var stórkostlega glæsi-
legur bíll, og allir aðrir bflaar í
götunni h-urfu gersamlega í
skugga hans.
Frú Rainer hló vandræðalega
— Guð minn góður. nú fá ná
grannarnir eitthvað til þess að
tala um.
— Viltu fara og opna fyrir hon
um, mamma min. Ég ér eWki al-
veg búin að snyrta mig.
Hún gaf mó'ður sinni tían-a til
þess að segja fáein orð við Tom.
Þetta var í fyrsta skipti, sem þau
hittust, en samt heið hún ekfci
allt of lengi. Móðir hennar var
þekkt fyrir hreinskilni sína, og
hún var hrædd um að hún kynm
að segja eitthvað óþægilegt, e?
þau fengju að vera ein of lengi
Nokkru-m augnablikum síðav
stóð hún í stofudyrunum, róleg
jafnvel en unglegri útlits, en bú-
ast hefði mátt við eftir aldri henn
ar, og hún var hreint og beint
falleg í igullna kjólnum sínum, með
silfprrefinn um herðarnar.
Tom Dillan, sem hafði verið að
ræða við móður hennar, var
fclæddur skreðarasaumuðum kvöld
fötum.
— En Beth, sagði hann, og það
Sætti undranar í röddinni, _______
hvað hefur fcomið fýrir þig? Þú
ert svo gerbreytt?
— Þú hefur hingað tfl aðeins
þefcfct mig á skrifstofunni, hún
-bnosfci til hans. — Þetta er min
önnur hlið.
— Það eina, sem ég get sagt,
er. að ég er stoltur yfir að vem
að fara út með þér í kvöld.
Hún horfðist brosandí í a-ugu
við hann. — Mér þykir líka mrjög
gaman að vera að fara út með
þér.
— Jæja, komið ykfcnr nú af
stað, sagði móðir hennar og veif-
aði til þeirra eins og hún væri
að reka á undan sér fcjúfclinga.
— Það er aldrei nógu mikill tími,
þegar maður fer út að skemmta
sér, — að minnsta fcosti var það
er þriðjudagurinn 24. marz
— Ulrica
Tungl í hásúðri kl. 2.13
Ái-degisháflæði í Rvik kl. 7.12
HEELSUGÆZLA
SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðii
fyrir Reykjavík og Kópavog
Súnj 11100
SJÚKRABIFREIÐ I HafnarflriB
sfma 51336.
SLYSAVARÐSTOFAN I Borgar
spftalannm er opln allan sólar
hringinn. Aðetns móttaka slas
aðra. Sfml 81212
Kópavogs-Apotek og KefLavíkur
Apótek eru opin virka daga kl.
9—19 laugardaga kl. 9—14 helga
daga kl. 13—15.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9—7 á laug
ardögum ld. 9—2 og á sunnudög-
um og öðrum helgidögum er op-
ið frá kl. 2—4.
Nætarvarzla lyfjabúða á Reykja-
vikursvæðiíiu er í Stórholti 1. sím)
23245.
Næturvörzlu í Keflavík 24. 3. ann-
ast Kjartan Ólafsson.
Kvöld og helgarvörzlu apóteka vik
una 21. marz—27. marz annast Ing
ólf#Apóte-k og Laugarnes-Apótek.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélagsferðir
Páskaferðir.
Þórsmörk á skírdag 5 dagar.
Þórsmörk á laugardag, 2Ví> dagur.
Hagavatn á skú-dag, 5 dagar.
Sunnudagsferð.
Gönguferð á ÍTIfarsfell 22.3. kl.
9.30 frá Arnarhóli.
Ferðafélag fslands,
Öldugötu 3,
símar 11798 og 19533.
Árshátíð Siglfirðingafélagsins 1
Reykjavík og nógrenni verður hald
in að Hótel Sögu miðvikudaginn
25. marz n. k. og hefst kl. 19 með
borðhaldi. Nánar auglýst síðar.
Tónabær — Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara. Opið
hús miðvikudaginn 25. marz. Dag-
skrá: Spil, tafl, lestur, kaffi, bóka
útláin, upplýsingaþjónusta, kvik-
mynd.
SIGLINGAR
Skipadeild SÍS-
Amarfell fór í gær fró Reykjavík
til Norðurlandshafna. Jökulfeli
fór frá Keflavík 17. þ. m. til Phila-
delphia. Dísarfell fór 21. þ. m. frá
Svendborg til Austfjarða. Litlafell
fór í gær frá Eskifirði til Brom-
borough. Helgafell fór 21. þ. m.
frá Sas Van Ghent til Reyðarfjarð-
ar. Stapafell fór frá Reykjavík í
gær til Norðurl-andshafna. Mæli-
fell íer í dag frá Heröya til Gufu-
ness. •
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er á Norðurlandshöfnum
á austurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til
Reykjavikur. Herðubreið er á
Vesfcfjarðahöfnum á suðurleið.
FLUGÁÆTLANIR
Loftleiðir h.f.:
Leifur Eiríksson er væmta-nLeg-
ur frá New York fcl. 1000. Fer til
Luxemborgar kl. 1100. Er væntan
iegur til baka frá Luxemborg kl.
0145. Fer til New York kl. 0245.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá New York kl. 1000
Fer tH Glasgow og London kl.
1100. Er væntanleg tií baka frá
London og Glasgow kl. 0145. Fer
tfl N. Y. kl. 0245.
ORÐSENDING
Mimdngarkort.
Slysavarnafélags Islands, barna-
spítalasjóð Hringsins, Skálatúns-
heimilisi ns, F j órðuingss j úkr ahúss-
ins á Akureyri, Helgu tvarsd.
Vorsabæ, Sálarrannsóknarfélags
íslands, S.I.B.S. Styrktarfélags
Vangefinna, Mariu Jónsdóttur
flugfreyju. Fást í Minningabúðinni
Laugavegi 56. símj 26725.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaiga kl. 13.30—14.
Minningarspjöld Kapellusjóðs
séra Jóns Steingrímssonar fást á
eftirtöldum stöðum: Minningar-
búðinni Laugavegi 56. Skartgripa-
verzlunin Email. Hafnarstræti 7.
Þórskjöri Langholtsvegi 128. Hrað
hreinsun Austurbæjar, Hliðarvegi
29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni
Vík, Mýrdal. Séra Sigurjóni Ein-
arssyni Kirkjuhæjarklaustri.
Minningarspjöld
Styrktarfélags heyrnardaufra, fást
hjá félaginu Heyrnarhjalp, Ingolfs
stræti 16 og í Heymleysingjaskól-
anum. Stakkholti 3.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást í Bókaverzl-
uninni Hrísateigi 19. súni 37560 og
hjá Sigríði Hofteigi 19, simi 34544,
Ástu, Goðheimum 22 simi 32060 og
hjá Guðmundu Grænuhlíð 3. sími
32573.
Minningarkort Biindravinafélags
ins, S j úkrahús s j óður Iðnaðar-
manna Selfossi, Helgu Ivarsdóttur
Vorsabæ, Skálatúnsheimilisins,
Fjórðungssjúkrahússins, Afcureyri,
Maríu Jónsdóttur flugfreyju, Kap-
ellus j óður Kirk j ubæ j arkl au stars,
Styrktarfélag Vangefinna, S.F.R.I.,
S.Í.B.S., Borgarneskirikju, Krabba
meinsfélags Islands, Barnaspítala
Hringsins, Slysavarnafélag Islands,
Rauði kross Islands, fást i Minning
arbúðinni, Laugavegi 56, simi
26725.
SÖFN OG SÝNINGAR
íslenzka dýrasafnið
er opið alla suimudrga frá kfc 2—
5.
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
HJÁLPUM KIRKJUNNI
AÐ HJÁLPA
527. Krossgáta.
Lárétt: 1 Dýr 6 Sótt 8 Guð 10
Bonða 12 Varðandi 13 Gat 14 Bein
15 Siða 17 Fæddu 19 Dónaskap.
Krossgáta
Nr. 527
Lóðrétt: 2 Hitunartæki 3
Nes 4 Birki 4 Innt 7 Hest 9
Leiði 11 Uil 15 Fantur 6
Veik 18 Datt.
Ráðning á gáta nr. 526:
Lárét.t: 1 Vikur 6 Lán 3 Mál
10 Dæl 12 At 13 Te 14 Lag
16 Sið 17 Ómó 19 Salli.
Lóðrétt: 2 Ilia 3 Ká 4 Und
5 Smali 7 Gleði 9 Ata 11
Æti 15 Góa 16 Sól 18 ML.