Tíminn - 24.03.1970, Side 9

Tíminn - 24.03.1970, Side 9
ÞMÐJUÐAGUR 24. mar* 1970 TIMINN 21 LANDFARI Eim utn Leitis-Gróu „Laaxdfari gióður! SGg rak í nogaistans er ég sá Landfarad'álka yðar í dag 20.3. Þar er smápistill skrifað- ar af einhverri Gróu Jakobs- dötter. Ön greinin út í gegn er dkrifuð af slíkri rætni að með fádsemum er. Hhrer var að tala uim Gróu á Leiti? Hf eintover ætlti þann titil skiiÍTin væri ]>að nafna hennar Jakobsdóttir. Ég vil vekja sér- sfcaka athygjá á niðurlagöorð- HBirljtessaijie, greinar: „Læt ég sw> skrilfum mínum um þetta mál lokdð.“ Kjami greinarinn- ar er einmitt fólgin í þessum orðum. — Gróa tilheyrir þeim \ íjiölmenna hópi, sem lœtur hafa sig í að skrifa alls konar óþverrakjiafteeði undir skjóli þessara orða. Þetta fólk skiptir það engu máli hvort það er satt eða logið, sem það skritar, aðeins ef Iþað getur fengið að hafa síðasta orðið, getur setið í sínu hásæti og sagt: „Þetta skrifaði ég.“ Um greinima sjálfa er það að segja, að ef forseti og stjórn S.V.F.I., eru af sama sauðarhúsi og nafna Gróu á Leiti, skal mig ekki undra þótt Baldvini Þ. Kristjánssyni hafi ekki líkað félagsskapurinn. FERMINGAÚR Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Niuada OMEGA rOAMEr JUpina. PIERPOÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 Ég vil yekja atihygli á þeirri staðreynd að greinin er að mestiu alls toonar kjaftháttur um persónuleg st'örf Baldvios Þ. Kristjánssonar, alls óskyld störfum hans fyrir S.V.F.l Málflutningur af þessu tagi, þar sem einskis er látið ófreist að í að sverta mannorð þess einstaklings, er í hlut á hverju sinni, hefur þann eiginleika að falla svo tÚ undanteikningar- laust um sig sjóifan, og sér til aukreitis það, að endurkasta öllum aurnum aftur til föður- húsanna. Vil ég svo að sfðustu benda Gróu á að þessi lágbúru- legi málflutningur getur aldrei orðið nema henni einni til skammar og háðimgar. Guðni Björgúlfsson. Kamibsv. 3. Bvík. Sendiherrum Norður- landa fjölgar Nýlega hefur það sikeð, að s j á v a r útvegsmálaráðherrann, Eggert, hefur búið sér til tvo aukasendiherra í Kaupmanna- höfn og eru þeir kallaðir Gísli & Nonni, svona manna ó meðal. Þetta era miklir gáfu og hæfileikamenn, með marg- slungna reynslu á sviði við- skipta og opinberra styrkveit- inga. Þess er vænzt að nú á næstunni muni heldur en ekki breytast tll batnaðar, sú tregða, sem verið hefur á um sölu fsfl, afurða hjá frændum vorum, þegar sérfæðingar þessir eru teknir til starfa. Hvað anrnar meira að segja hafa mikið vit á niðursuðu og jafnvel hafa unnið við slítot um nokkurra mánaða skeið. Eitthvað mun ráðherrann vera í vandræðum með þessa brjóstmylkinga sína, því þeir fara óvarlega með yfirlýsingar sínar, og Stangast þær illa á við upplýsingar, sem haun hef ur sjólfur gefið blöðum, ráð- herra jafnvel sýnt samuingana kunningjum svona til að láta aðra gleðjast með sér. Af tillitssemi við Dani, eiga þó menn þessir að vera bæði húsnæðislausir og alls ekki fá aðgang að síma, eftir sömu upp lýsingum ráðherrans, og vera bara venjulegir huldumenn, „At have lykke er skæbnens gunst, at være lykkelig livets kunst“. SADE. Svo er nú það. IC. í fbúð hans, og virðist vera af Ifconu Napiers, lögreglu- foringja. 22.05 Á glóðum. f dálitlu þorpi á eyjunni Ceylon við suðurodda 'lnd- lands gera þorpsbúar það guðum sínum tii dýrðar og blíðbunar að ganga á glúð- um viðarelda — og verður aldrei meint af, nema þeim einum, sem vantrúaðir eru> Þýðandi: Gunnar Jónasson. Dagslo-árlok. HLIÓÐVARP ODYRUSTU GOLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆÐ\ ★ ÍSLENZK in.l. Ný tækni skapar ★ NYLON EVLAN Aukinn hraða, aukin afköst, ★ KING CORTELLE méiri gæði og betra verð. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. Komið við i Kjörgarði. Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum. Sími 22206 — 3 linur. ZUtima Þriðjudagur 24. marz. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Aðalæfing. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Bækur og sjónvarp. Utnræðuþáttur í sjónvarps- Sal. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. 21.35 Stúlka í svörtum sundfötum. Sakamálaflokkur í sex þáttum gerður af BBC Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 5. þáttur. Meðai efnis þriðja þáttar: Heager verður fyrir líkams- árás, en sleppur lítt meidd- ur. Heil mynd af stúlkunni í avörtu sundfötunum finnöt 8iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiniiiiiii!iniiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii!i!iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiifii!ii!i::!iiii Hvers vegna stöðvarðu mig? Þarf að tala við þig, Harte! — S-sjálfsagt, leyfðu mér bara að fá mér i nefið, til að koma taugunum i lag! — Allt í lagi! Hann uggir ekki að sér, nú er að koma hans taugum úr lagi! — Bíll! Svo þannig er sagan, nota Rex sem beitu . . . óþokkaleg aðferð til að ná fjársjóðnum! //® — Heyrðu, ég þyrfti . . . ! — Allt í lagi, strákur, nóg ferskt loft, aftur til hóteisins! Úff, sá er handsterkur! Haltu hon- = um! giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiinuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiÉ Þriðjudagur 24. marz. 7.00 Morgunútvarp. VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleilfcar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr fórystugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgiunstund bamanna: Ralkel Sigurleifs- dóttir les söguna „Rósalín" eftir Jóhönnu Spyri (2). 9.30 Tllfcynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleifcar. 10.25 Nútímaitónlist: Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 11.00 Fréttir. 'Bónleibar. 11.40 fsilenzbt mél fendur- tefcinn þáttur. Á. Bl. M.). 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Slgild tónlist: 16.15 Veðnrfregnir. Endurtefcið efni. Stefán Júlíusson bófcafull- trúi ríkisins talar um ál- menningsbókasöfn. (Áður útv. f tvennu lagi 9. og 23. f. m.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró" eftir Estrid Ofct. Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (9). 18.00 Félags- og fundarstörf; — 8. þáttur. Hannes Jónsson félags- fræðingux talar um lýðrœði og meðferð valds í Sér- félögum og staðfélögum. 18.25 Tónieikar. Tilkynnmgar. 18.25 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Harald- ur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög nnga fólksíns. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 íþróttir. Örn Biðsson segir frá. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Sigríður E. Magnúsdóttir syngur við undirleifc Ólafs Vignis Albertssonar. 21.30 Úttarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur les (19). 22.0 Fréttir. 22.15 Veðu fregnir. Lestur Passíusálma (48). 22.25 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir, 22.55 Á hljóðbergi. „Saga maiarans", úr Kant- araborgarsögum Cþaucers. Stanley Holloway les á nútímaensku. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.