Tíminn - 24.03.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.03.1970, Blaðsíða 10
tTminn ÞRIÐJUDAGUR 24. mam 1970 22 „Andrés Önd og félagar" í síðasta sinn á morgun j Þar sejn allir miðar seldust upp ; í annað sinn á sunnudaginn var, 1 verður barnaskemmtun Lions- Hve gott 15. að ear margir reka bann ber á Framhald af bls. svo spaugileigur, enn upp hlátur góma. „Hve gott og fagurt“ verður sýnit í Logalandi fram yfir páska, en ekki er enn ráðið hvort það verð- ur sýnt í fleiri samkomuhúsum. Myndin hér að ofan sýnir Jakob Guðmundsson og Hrafnhiidi Sveitns dóttur í hlutverkum sínum. Jokob hefur lengstan leikferil að baki hjá U.M.F. Reykdæla en Hrafnhildur hefur um árabil leik- ið stór hlutverk með miklum ágæt um, en þykir nú hafa tekizt betur en nokla-u sinni fyrr. klúbbsins Þórs, „Andrés Önd og félagar“ endurtekin í síðasta sinni á morgun, miðvikudag, kl. 3 síð degis í Háskólabíói, og verður for sala aðgöngumiða í Bókabúðum Lárusar Skólavörðustíg og Vestur veri, Bókabúð Jónasar Rofabæ 7, Árbæjarhverfi og í Hafnarfirði hjá Bókabúð Olivers í dag þriðju dag, svo og í Iíáskólabíói eftir kl. 4, ef eitthvað verður þá óselt. Verði einhverjir miðar óseldir á miðvi'kudag verða þeir seldir í Háskólabíói kl. 1 siðdegis á mið vikudag. Eins og í hin fyrri skiptin verða fyrst sýndar kyikmyndir af Andrési Önd, Mikka mús og fleiri vinum barnanna og .svo munu Ómar Ragn arsson og Svavar Gests skemmta börnunum, ómar með gamanvísna söng og öðru efnj við barnanna þiæfi og Svavar Gests verður kynn ir og stjórnar spurningakeppni og söng barnanna. Myndir af Andrési Kjorskrá í Kópavogi Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fram eiga að fara í Kópavogskaupstað hinn 31. maí, 1970 liggur frammi í bæjarskrifstofunni í Félagsheim- ilirru frá 31. marz n.k. á venjulegum skrifstofu- tíma. Kærum út af kjörskránni ber að skila á skrif- stofu bæjarstjóra fyrir miðnætti hinn 9. maí n k. 23. marz, 1970. Bæjarstjórinn í Kópavogi, IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Aröur til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 21. marz s.l. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir árið 1969. Arðurjnn er greiddur í aðalbankanum og útibúum hans gegn framvísun arðmiða merktum 1969. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavík, 23. marz 1970. Iðnaðarbanki fslands h.f. Móðlr okkar, Sigríður Jensdóttir frá Árnagerðl, Fljótshlíð, Nökkvavogi 16, andaðist á Heilsuverndarstöðinni 21. marz. Börnin. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Hólmfríður Jóhannsdóttir frá Vopnafirði verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 25. marz kl. 3 e.h. / Börn, tengdabörn og barnabörn. Ond og félögum, uppljmdar á plast, verða veittar í vorðlaun í spurningakeppninni. Þegar svo börnin fara út af skemmtuninni fá þau öll afhentan sérstiakan gjafapakka frá Andrési Önd, en í þeim pakka eru m. a., húfa, smella, sólskyggni, merki o. fl. o. fl. Til þess að þessi afhend ing gangi greiðlega fyrir sig verð ur hópur Lionsmanna á staðnum til leiðbeiningar og aðstoðar eftir þörfum. Sem áður rennur allur ágóði af skemmtuninni til Barmaheimilisins að Tjaldanesi í Mosfellssveit og Líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn Þór. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 VERÐLAUNAPENINGAR VERDLAUNACRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvinsson tauRívcgl 12 - Sfml 22804 Stálu plötum, plötuspilara og mögnurum, en skildu ræöur Stalíns eftir OO—Reykjavík, mánudag. Brotizt var inn í Einholt 6 s.l. nótt og stolið þaðan plötuspilara og mögnurum. Tæki þessi eru af dýrri gerð, verðgildi þeirra ekiki undir 60 þúsund kr.. Eru þetta stereotæki og mjög fyrirferð armikil. Hvor hátalarinn er t. d. um 70 sentimetrar á hæð og um málið eftir því. Málflutningur Sigurður Gizurarson lög- maður. Bankastræti 6, Reykjavík. Viðtaistími kl. 4—5 e.h. Sími 15529. í sama húsnæði var brotizt s.l. miðvikudag og stolið grammófón plötum á sama stað. Að vísu var öllum plötunum á staðnum ekki stolið, skildar voru eftir plötur með Snoddasi og stórt albúim, sem í voru margar plötur með ræðum Stalíns. - Yirðast þjófarnir hvorki hafá smekk fyrir Snoddas né Stalín, og lái þeim hver sem vill. HaL einhver orðið var við þau taöki, sem stolið var, er viðkom- andi beðinn að hafa samband við rannsóknarlögregluna hið fyrsta. Mafían Oiódiö JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200. Radioviðgerðir sf. Gerum við Ljónvarpstæki, útvarpstæki. radíófóna. — ferðatæki bíltæki. segul- bandstæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskað er. — Sækjum — sendum. — Næg bílastæði Radíóviðgerðir s.f. Grensásveg: 50. Simi 35450 Fraonhald af bls. 13 var leiðtogi öflugustu Mafíu- fjölskyldunnar í New York — í heimsókn til Haiti-forset- ans. — Joe Bananas kom ökki til Port-au-Prince (höfuðborg Haiti) til þess að berjast við einn eða annan, heldur til þess að fá leyfi til að stofna spila víti. Eftir ein'kaviðræður við Duvalier fékk hann þau leyfi, — segir St .George. Segir hann, að í þessari styr jöld CIA og Mafjunnar — sem kostað hafi milljónir dollara — hafi hundi-að manna látið lífið. Duvalier og sálfræðingurinn Ário 1962, áður en innrásar tilraunirnar hófust, fyrirskipaði K .nedy forseti leynilega athug un á andlegu ástandi Duvali ers. Sálfræðingur, sem gerður var til bráðabirgða starfsmað ur bandaríska sendiráðsins á Haiti, átti stutt viðtal við Du- valier í hádegisverðarboði í forsetahöllinni, og gaf þann úrskurð að Duvalier væri aug ljóslega ekki fullkomlega heill á geðsmunum. Segir í skýrsu sálfræðingsins, að Duvalier væri augsýnilega með stór- mennskubrjálæði au'k annarra andlegra kvilla - hann væri mjög veikur maður og því ekki vel til þess fallinn að gegna forsetaembættinu. — Bandaríska leyniþjónustan fékk því næst það hlutverk, að koma Duvalier úr forsetastóli, og CIA hafði þetta verkefni í forsetatið Kennedys og John sons, — segir i grein St. George í True Magazine. m m o ■ Hver er sú vambargylta, hún huigsar ekki um pilta, eina hefur hún tönn í haus, þó er hún líflaius. % Ránðing síðustu gátu: Fjöður. Gáturnar eru úr „Islenzkum gátum, þulum og skemmtun- um“, sem Jón Arnason og Ólaf- ur Davíðsson söfnuðu og Hið íslenzka bókmenntafélag gaf út fyrir aldamót. Safn þetta var gefið út á ný ljósprentað árið 1964. Flokksþing Framhald af bls. 13 um kommúnistaflokka 'annarra landa. Því er flokksþingið ekki rétt ur vettvangur fyrir málefni eins og þverramdi framleiðslu, versn- andi fjárhagsafkomu, ringulreið í flutningakerfinu og skort á nauð- synjavörum. Umræður um slík málefni mundu að jjiinnsta kosti ekki verða sérlega hátíðlegt forspjall Lenin- hátíðarhaldanna í naesta mánuði. Þess vegna er ekki lengur talað um væntanlegt flokksþjng í Moskvu. Slíkt tal verður að biða framtiíðarinnar. 40 bændur Framhald af bls. 24. f, tilkynningu um þennan fund, seni blaðinu barst í dag, segir eftirfarandi: „Mánudaginn 16. 3. 1970, var haldinn fjölmennur fundur áhuga manna úr Reykjadal, Aðaldal og Reykjahverfi. Boðað var til fundarins til þess að ræða um og taka afstöðu til framkomins frumvarps til laga um takmarkaða náttúruvernd á vatna svæði Mývatns og Laxár í Suður- Þingeyjarsýslu svo ag hinna fyrir huguðu virkjunarfraimkvæmda í Laxá við Brúarár. Fundinum stýrði Þrándur Indr iðason, bóndi, Aðalbóli, en fundar ritarar voru þeir Benóný Arnórs son, bóndi Hömrum og Oskar Sig tryggsson, bóndi Reykjarhóli. Eft irfarandi tillögur voru samþykkt ar: 1. Fundur áhugamanna haldinn í Aðaldal 16. 3. skorar á Alþingi að fella framkomið frumvarp til laga nr. 366 um náttúruvernd á vatna svæði Mývatns og Laxár. Teljum við að frumvarpið feli í sér óeðli lega mikið vald óviðkomandi manna á athafnalíf héraðsbúa. Sam þykkt með 42 samhljóða atkvæð- um. 2. Fundur áhugamanna um virkj un Laxár, haldinn í Aðaldal 16.3. 1970, skorar á Alþingi að leyfa þegar fullvirkjun Laxár. Samþykkt með 41 samhljóða atkvæði. 3. Fundur áhugamanna um virkj u- Laxár, haldinn i Aðaldal 16. 3. 1970, hvetur Laxárvirkjunar- stjórn til áframhaldandi rannsókna á hugsanlegum áhrifum á dýraiíf ob gróðurfar. Samþj'kkt sam- hljóða. Fnnfremur kaus fundurlnn þá Þránd Indriðason, bónda, Aðalbóli Benóný Arnórsson, bónda, Hömr um og Illöðver Hlöðversson, Björg um, til þess að starfa áfram og vinna að framgangi virkjunar Laxár.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.