Tíminn - 02.04.1970, Side 1
Nýstárlegt skip tók
tæki í Þorlákshöfn
KJ-Reykjavik, miðvikudag.
Nýstárlegt skip sigldi inn á
Þorlákshöfn iwi hádegisbilið i
dag, og fór þaðan svo aftur
undir kvöld. Þetta var danska
skipið Titan Scan, sem kom til
Þorlákshafnar að sækja þunga-
vinnuvélar frá Fosskraft og
Efra-Falli, en það sem einkenn
ir skipið er það, að hægt er
að opna stefnið og aka beint
inn í lestina, og um borð í skip
inu er geysllega öflugur krani,
er getur lyft 150 tonna þunga.
Skip þetta er um 800 lestir
að stærð, tveggja mánaða gam-
alt, og sérstaiklega byggt með
það fyrir augum að flytja þung
stykki. Er það frekar breibt og
ristir ekki djúpt. Skipið er
danSkt og kom frá Danmörku,
með viðfcomu í Færeyjum,
þangað sem það flutti tæki fyr
ir Phil og Sön, sem hafa með
höndum hafnargerð í Þórshöfn.
Aðaltækin sem skipið flytur
héðan, er rúmlega 40 tonna
krani, eða drag®kófla af gerð-
inni Landeverk L-77, og var
hann notaður við virkjunar-
framkvæmdir í Búrfelli. Þá
flutti skipið héðan grjótmuln-
ingssamstæðu, er Efra-Fall á
og var notuð í Þorlákshtxfn, en
alls fara 55 tonn af vélum og
ádiöldum héðan með skipinu til
Þúrshafnar.
THan Scan vIS HafnargarSinn (
Þoriákshöfn i gærdag. Á mynd-
innl »|ást armarnir sem skiplS
leggur á hafnargarSa þegar þung
tfykki oru hífS um borS. Níu
tonna steypubill er undir kran-
envm. (Tímamynd P.Þ.)
Eins og myndin ber með séi,
þá er krana- eða bómuútbún-
aðurinn mjög áberandi á skip
inu, og armarnir sem settir eru
upp á hafnarbakkann, setja
einnig svip á skipið.
í Þorlálkshöfn varð mönnum
Tillaaa Kristfáns Benediktssonar í borgarstjórn í gær:
SKÍDAMIDSTÖÐ VERÐI KOMID
UPP A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
AK, 'Rvík, miðvikudag.
Kristján Benediktsson, borgar-
fuilltrúi Framsóknarflokksins, ber
fram á f-undi borganstjórnar
Reykjavikur á mo-rguin tiUÖgu um
að borgarstjórnin beiti sér fyrir
Ekkert verið gert til
að undirbúa útflutn-
ing niðursoðinna
sjávarafurða
SKB-Reykjavík, miðvikudag.
í dag var til umræðu í sam-
elnufhl þingi fyrlrspum frá
Þóraml Þórarinssyni tH vtð-
sldptamálaráðherra um nýtingu
markaða fyrir niðursoðnar fisk
afurðir. Var fyrirspurnln á þá
lelð hvað ríkisstjómin hyggist
gera til að hagnýta markaði,
sem sérfræðingar Iðnþróunar-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna
álíti, að séu í Bandaríkjunum,
Kanada. V-Þýzkalandi, Frakk-
landl og Bretlandi fyrir niður-}
soðnar sjávarafurðir frá fs- J
landi. '
Sagðí Þórarin-n að komið)
hefði frám á blaðamannafundi i
desember s. 1. að þessir sér-
fræðingar teldu að á næstu 3—
5 árum gætu íslendingar flutt
út niðursoðnar sjáv-arafurðir
fyrir um 10 milljónir dollara á
Framhald á bls. 14
B0RGIN BYGGI MISSTÓRAR
ÍBÚÐIR FYRIR ALDRAÐ FÓLK
AK, Rvík, miðvikudag. — Á
fundi borgarstjórnar Reykjavíkur
á morgun flytur frú Sigríður
Thorlacius, borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins, tillögu um bygg-
ingu misstórra íbúða fyrir aldrað
fólk, og verði þær seldar eða leigð
ar eftir ástæ’ðum. Tillaga Sigríðar
er svohljóðandi:
„Borgarstjóm felur Félagsmála
ráSi Reykjavfkur að undirbúa tll-
tögur um byggingu misstórra
íbúða fyrir aldrað fólk, er verði
m.a. Ieigðar eða seldar þeim, sem
láta vilja af hendi stærri íbúðir,
sem ekki hen.ta lengur þörfum
þeirra. íbúðum þessum skal fylgja
þjónustumiðstöð, er lætur í té að-
stoð við heimilisstörf og annað,
sem íbúarnir geta ekki sjálfir
annazt.
Félagsmálaráð skal leggja tillög
ur um gerð íbúðanna og rekstrar-
fyrirkomulag fyrir borgarráð, eigi
síðar en 1. júlí 1971“
því a-ð komið verði upp fuMJkom-
inni skíðamiðstöð á höfuðtborgar
svæðinu. Er hér hreyft hinu mák-
ilvægasta méli. Till'agiaii ©r svo-
hljóðandi:
,,Borgarstjórn Reykjavikur
ákveður að beita sér fyrir því, að
komið verði upp á næstu árum í
nágrenni borgarinnar fuUkominnl
aðstöðu til skíðaiðkana fyrir al-
menning, „Skíðamiðstöð“.
Telur borgarstjómin nauðsyn-
Iegt, að sem fyr9t verði morkuð
ákveðin framtíðarstefna varðancH
uppbyggingu slíkrar „miðstöðvar“,
bæði að því er varðar staðsetningn
hennar og búnað.
Til að hrinda þessu máli í fram
kvæmd telur borgarstjórnin æski
legt að ná sem víðtækustu sam-
starfi við önnur sveltarfélög á höf
uðborgarsvæðinu og þau félög og
félagssamtök er hafa skíðafþró+t-
ina á stefnuskrá sinni.
Borgarstjórnin felur íþrótta-
ráði áð hafa forgöngu f þessu máH
af slnni hálfu. Skal það skila grein
argerð og tiUögum um málið td
borffarstjórnar, áður en fjárhags
áætlun borgarinnar fyrir næsta ár
verður ákveðin.“
hvort fylgzt
verður raeð loðnu-
göngum í sumar
SKB-Reykjavík, miðvikudag.
f dag var tU umræ'ðu í samein
uðu þingi fyrirspum frá Eysteini
Jónssyni til sjávarútvegsráðherra
um rannsóknir á loðnugöngum.
Vora þær á þá leið, með hvaða
hætti ráðherrann ætli að Iáta fylgj
ast með loðnugöngum og loðnu-
stofnum á þessu ári, og hvað sé
ætlazt fyrir um rannsóknir á göng
um sandsílis, spærlings og kol-
Framhald á bls. 14
APRÍLGABB
Frétt Tímans í gær um vatns-
söluna tU New York var, eins og
mörgum mun hafa orðið ijésf við
lestur hennar, aprílgabb.
Aðalfundur miðstjórnar hefst á morgun
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Aðalfundur miðstjórnar Fram-
sóxnarflokksins hefst í Átthaga1-
sal Hótel Sögu á fösludaginn kem-
ur kl. 13.30, og stendur fram á
sunnudag. 90 menn eiga sæti í
miðstjórninni.
Formaður Framsóknarflokksins,
Ólafu. Jóhannesson, mun setja
aöalfundinn, en síðan flytur for-
maðurinn yfirlitsræðu sína. Því
næst flytur Ilelgi Bergs skýrslu
ritara, Tómas Arnason, skýrslu
gjaldkera, Kristján Benediktsson
skýrslu framikvæmdastjóra Tím-
ans, og Halldór E. Sigurðsson
skýrslu iaganefndar, en hann er
formaður nefndarinnar.
Að því búnu hefjast almennar
umræður um skýrslurnar og stjórn
málin.-Að umræðum loknum munu
starfsnefndir fundarins koma sam-
an, en þær munu einnig starfa
fyrir hádegi á laugardag.
Eftir hádeg i á laugardaginn
hefst fundur að nýju, að þessu
sinni í salnum inn af Súlnasal
Hótel Sögu, en fundurinn á sunnu
dag verður einnig haldinn þar.
Hefst fundurinn á laugardaginn
með kosningum í ýmsar trúnaðar-
stöður á vegum flokksins, en að
þeim loknum verða nefndarálit
lögð fram og þau rædd og af-
greidd eftir því sem tími gefst
til þann dag, en fundi verður
frestað um kvöldmatarleytið til
kl. 10 á sunnudag.
Á sunnudag vcrða síðan af-
greidd nefndarálit, bæði fyrir há-
degi og eftir hádegi eftir- því sem
býrf er á, en miðstjórnarfundin-
um lýkur síðdegis á sunnudag með
ávarpi Kelga Bergs.
Eins og áður Segir éiga 90’
fuiltrúar sæti í miðstjórninni úr
öllum kjördæmum landsins.
K