Tíminn - 02.04.1970, Síða 2
f
'
Myndin er tekin á frvmsýningunnl.
NÝÁRSNÚTTIN SÝND Í FLÚANUM
Bbjas-Vorsaibæ, þriðjudag.
JÞrjú nágranna ungmennafclög
í Flóan'jm, Baldur, Sam'hygð og
Vafca, hafa æft sj'ónleiikinn Nýárs-
nóttina, eftir InjiriSa Einarsson,
aS undanförnu, og var frumsýn-
fogin í Þjórsárveri í gærkvöldi.
Húsfyllir var á frumsýninguinni og
ivtoru undirtektir áhorfenda frábær
lega góðar. Leikstrjór'i er Eyvindur
ErlondsSon, og sá hann um gorð
Jeifctjalda, sviðsetningu og lýs-
Prófkjör Sjálfstæðis-
manna á Blönduósi
EJ—iReyikjavík, þriðjudag.
í upphafi þessa mánaðar fór
fram prófkjör hjá Sjálfstæðis-
mönnum á Blönduósi, og átti að
kjósa menn í fimm efstu sætin á
fnamboðslista flokksins.
Plest atkvæði fengu: 1. Jón ís-
berg, 2. Jón Kristinsson, 3. Bald
ur Valgeirsson, 4. Einar Þorláks
son, 5. Oli AadinegSrd.
í síðustu kosningum fékk flokk
urinn tvo fulltrúa af fimm í
hreppsnefnd, en þeir voru Einar
Þorlákgson, svitarstjóri, (sem
lenti í 4. sæti í próf'kjörinu) og
Einar Á. Evensen, (sem ekki er
meðal 5 efstu).
ingu. Honum til aðstoðar við leik
tjialdsmáði var Jón Kristjánsson,
og við leiktjaldamálun Sigríður
Kristjánsdótttir. Ljósameistari er
Albert Sigurjónsson._ Sön'gstjóm
og undirleik annast Ólafur Sigur-
jónsson.
Hlutverkin í sjónleiknum eru
19 og auk þess huldufólk, álfar og
söngfólk. Eins og ikunnugt er fer
Nýársnótt Indriða Einarssonar að
mestu fram í álfheimum á Nýárs-
nótt og sýnir álfatrúna eins og hún
var mótuð í þjóðarsálina áður
fyrr. Með hlutverk álfakóngsins
fer Gunnar Halldórsson, en Arn-
dís Erlingsdóttir leikur dóttur
hans Mjöll, Sjöfn Halldórsdóttir
leikur Áslaugu álfkonu, Ljósbjört
og Heiðbláin stallsystur hennar
leika þær Anna María Tómaas-
dóttir og Halla Aðalsteinsdóttir,
Egill Örn Jóhannsson leikur stall-
ara konungs, Sigurður Guðmunds-
son leikur Reiðar sendimann,
Guðni Ágústsson lei'kur Svart þræl,
álfakópgsins, og álfasveina leika
þeir Ómar Breiðfjörð Jón Krist-
jánsson og Pétur Hermannsson.
Mannfólkið lei'ka þeir Tryggvi
Bjarnason, er leikur Guðmund
bónda, Margrét M. Öfjörð leikur
Margréti konu hans, Margrét
Björnsdóttir leikur Önnu systur
hennar, og Jón fósturson þeirra,
leikur Róbert Maidsland, Guðrúnu
unnustu hans leikur Sigrún Á.
Gísladóttir, Sigríður Bjarnadóttir
leikur Siggu þjónustustúlku, Krist-
inn Helgason leikur Grím fyrrver
andi verzlumarmann og Sigurður
Björgvinsson leikur Gvend snemm
baara.
Eins og áður segir voru undir-
tektir áhorfenda með afbrigðum
góðar á frumisýningu. Heildarsvip
ur sýningarinnar var eftirmimni-
legur. Hinn rammíslenzki álfa og
ævintýrablær vekur ósvi'kna athygli
áhorfenda. Leiksviðsbúnaður'og lýs
ing álfheimanna var að allra dómi
með því bezta sem sézt hefur aust
an fjalls. Hefur leikstjóri lagt
gífurlegt starf í að skapa þá eft-
irminnilegu heildarmynd, sem sýn
ingin bauð upp á. Slíkar sýnimgar
sem þessi á Nýársnóttinni, er ekki
neitt hismi, heldur alvara lífsins,
í ógnveldi sínu barátta um líf og
dcvuða, hjátrú og hindurvitni, hat-
ur, ást. Ég er sannfærður um,
að margir Sunnlendingar vilja sjá
þetta listaverk Indriða Einarsson-
ar í þeim afbragðsbúningi, sem
Eyvindur Erlendsson hefur búið
það í, að þessu sinni. Meðferð leik
endanna á hlutverkunum er að
sjálfsögðu misjöfn, mörg hlutverk
in eru afbragðsgóð og eftirminni
leg.
Næsta sýning á leikritinu verð-
ur í Þjórsárveri annað (kvöld, mið
vikudagskvöld, og síðan verða sýn-
ingar é laugardag og sunnudag
í Þjórsárveri.
A Hvar næst ? f-l
J Hvernæst? L
DREGIÐ VERÐUR
MÁNUDAGINN 6. APRÍL
Vinningar gera hvorki mannamun né staSarmun. Gleymið ekki að
endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS
1
FLVIMTUDAGUR 2. aprfl 1970.
Ungur Keflvíkingur hlýtur
viðurkenningu í Banda-
ríkjunum sem vísindamaður
Fyrir 10 arum var sagt fra því í
íslenzkum dagblöðum, a'5 17 éra
piltur af íslenzku foreldri Hlöðver
Pálsson, fæddur í Kefilavík og al-
ina þar upp fciil 10 ára aldurs, en
flutti þá með móður sinni Krist-
ínu Gísladóttur, vestur til Banda-
ríkjauna, er hún giftist þarlendum
marnni, hefðd hlotið verðlaun fyr-
ir stjarnfræðilegia ritgerð sem eitt
af beztu ví? i nd am amnsef num í
Baindadkjunum.
Hlöðver tók fyrir þremur árum
„mast'ers“ próf í stjörnufræði með
frábærum vitnishurði frá Kansas
University, en síðustu 3 árin hef-
ur haun unnið að stjarnfræðileg-
um rannsóknum í sambandi við The
University of Michigan í Antn Ar-
bor og lauk doktorsprófi þaðan í
stjömufræði í desember s, 1. fyrir
ritgerð um „The Orgiu and Dyn-
amical Evolution of the Sol'ar Sy-
stem.“
Nokknu síðar var honum boðið
að kymraa niðurstöður raunisókna
sinrna á uppruna stjarnanna, á
þingi amerískira stjamfræðinga,
The Aimerican Astronomical Soc
iety, í New York. Samkvæmt frétt
um, sem ættfólki hans hér heirna
hefur borizt frá honum nýlega, er
dr. Hlöðver ráiðinn aðstoðarprófess
or váð háskólann í Michigan án
kennsluskyildu, þar eð hann vinn
Hlöðver Pálsson
ur eingöngu fyrst um sinn að út-
gáfiu á niðurstöðum rannsókna
sinna á undanförmum áruim.
Hilöðver Pálsson kallar sig
Jack G. Hills, en í bréfum heim
til íslands og í heimsókn simnd
hingað fyrir 2 árum beitir hann
hiinu ís'lenzka nafni. I bréfi til föð
ur sínis, Páls S. Pálssouar, hrL,
í fehrúar s. 1. geriir dr. Hlöðver
ráð fyrir því að sækja alþjóðaþing
stjarnfræðiingia „The Internationa!
Astromomical Union (I.A.M.) £
Brigihton í Englandi í ágúst n. k.
og hafa þá viðdvöl hér heima,
eftir því sem móðurbróðir hans,
Erlingur Gíslason Eikjuvogi 12,
tjáði blaðinu í gær.
------------------------------■;
Antigóna í síðasta
sinn í kvöld
í bvöld, fimmtudagskvöld, verð
ur síðasta sýning á AntigkSnu hjá
Leikfélagi Reyfcjavikur. Er þetta
25. sýniogin. Á skírdag hafði verið
auglýst, að þá væri siðasta sýning
á leiknum, eu breytt var til þar
siem stór hópur fólks varð frá að
hverfa í það sinn. Geysileg að-
sókn hetfur verið að þessum leik.
Betur má ef duga skal
40. sýning
í kvöld, fimmtudaginn 2. aprfl,
verður gafnanleikurinn Betur má
ef duga skal, eftir Peter Ustinov,
sýndur í 40. sinn í Þjóðleikhúsinu.
Aðsókn að leiknum hefur verið
mijög góð, eins og sýningarfjöld-
inn sýnir, enda hefur enginn gam
anlei'kur náð þetta háum sýninga-
fjölda hjá Þjóðleikhúsinu á síðari
árum. Þetta er þriðja leikritið
eftir Ustinov, sem sýnt er í Þjóð-
leikhúsinu. Leikurinn var frum-
sýndur þann 10. október s.l. og
hefur gengið síðan við mjög góða
aðsókn eins og fyrr segir. Leik-
stjóri er Klemenz Jónsson, en að-
alhlutverkin eru leikin af Ævari
Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ur og Rúrik HaraldsSyni.
Iðnaðarbanki Islands
vann „Landsbankabikarinn"
í firmakeppni Taflfélags
Reykjavíkur 1969
f gær veitti skrifstofustjóri Iðn-
aðárbankans, Jón Sigtryggsson, mót
fcöku veglegum farandbikar, sem
bankinn vann í firmakeppni Tafl-
félags Reykjavíkur 1969.. AIls
tóku þátt í keppninni, sem var i
útsláttarkeppni, rúmlega eitt hundr I
að fyrirtæ'ki. í lokakeppninni sigr-
aði Jón Friðjónsson fyrir hönd
Iðnaðarbanka íslands, hlaut 21
vinning úr 23 skákum. í 2.. sæti
varð Björn Þorsteinsson, sem tefldi
fyrir Morgunblaðið, með 2014
vinning, en í 3. sæti Ingvar Ás-
mundsson, sem keppti fyrir Heild-
verzlun Lárusar Ingimarssonar.
með 19 vinnluga.
Fyrsta útsláttarkeppnin í firma
keppni Taflfélags Reykjavíkur
1970 fer frami í maímánuði og
hefst skráning í keppnina nú um
miðjan apríl.