Tíminn - 02.04.1970, Side 5
\
FIMMSPUÐACfUR Z. april 1970.
TÍMINN
s
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Svo er bezt aö miiwra alla
Hoglinga, sem 8iættir til að vera
of lengi úti á kvöldin, á, að
vera þá svolítið lengur, því
þá verða allir glaðir, þegar
þeir loksins koma heim.
Ferðamaður á Suðurhafseyj-
um fékk allt í einu löngun til
að gerast kafari. í fyrsta sinn,
sem hann fór í kaf, varð hann
dauKiræddur við hákarl og
flýtti sér hi@ bráðasta á þurrt
land aftur. Þegar hamn var
spnrður, hvort hann hefði orð-
JÖ hræddur við hákarlinn, svar-
a@i hann:
— Nei, það var ekki hákarl-
riMi ,sem ég hræddist, en ég
hafði ékki minnstu löngun til
að sjá það, sem hafði hrætt
hann svona-
Sænsk kennslukona gerði sér
það til gamans að láta 9 og 10
ára nemendur sína skrifa stíl
um efnið ,,Hvað ég mundi gera,
ef ég gæti óskað mér“. Kennslu
konan varð sannarlega undr-
andi, því hún átti von á, að
börnin óskuðu sér hluta eins og
bíla, brúða, hljóðfæra, skautp
og skíða. En þetta /oru ekki
æðstu óskirnar. Flestir nemend
urnir, þ.e.a.s. að tveim undan-
teknum, óskuðu þess, að fá að
sofa. Setningar sem þessar
voru algengastar: Ef ég gæti
fengið ósk mína uppfyllta,
mundi ég vilja sér herbergi,
þar sem ég gæti sofið. — Ég
vildi, að ég gæti sofið til eitt
á hverjum degi. — Ég vildi að
ég mætti sofa á morgnana. —
þá er ég svo syfjaður. — Ég
Ég vildi að ég þyrfti ekki í skól
ann, heldur.gæti bara sofið.
Þetta er þér sjálfum að keima. Þú hefðir aldrei átt að byrja
að lesa fyrir hann æfintýri þegar hann var hvolpur.
Gamall tryggingasali Iá fyrir
dauðanum og presturinn leit
iim til hans.
— Jæja hvernig gengur?
spurði köna prestsins, þegar
hann kom heim aftur.
— Ég er búinn að líftryggja
mig, svaraði presturinn.
—• Hvað er hundurinn alltaf
að snuðra kring um mig, spurði
einn gestanna í veizlu hjá Jóni
bónda.
— Hann vill ekkert illt, svar
aði bóndakonan, en' við áttum
ekki nógu marga diska, svo við
fengum hans lánaðan.
DENNI
DÆMALAUSI
Pabbl segtr að Alþýðublaðið komi
út á kvöldin núna, því kallarnir
vissu ekki hvað - þeir áttu að
skrifa fyrr en þeir voru búnir að
lesa Moggann . .
Hafi umferðin um Munchen
aukizt á síðustu mánuðum, þá
er ekfci aðedns um að kenna
Ólympíuleikunium sem þar á að
halda, það er einnig sök Rud-
olph Moshanners. Það er hans
vegna, sem frægir karlar eins og
Richard Burton, George Harnil
ton og Salvador Dali yfirgefa
"hlýjar baðstrendur suðursins,
klæðast loðképum og halda til
kaldrar Miinchenar. Og hver
er hann þá, þessi Moshammer?
Hann er ekki nema tuttugu og
sjö ára gamall, en Iiefur gétið
sér frægð fyrir byltjingarkennd
ar hugmyndir sínar um karl-
mannafatatízkju. Moshammer
vill gjörbyilta klæðnaði toarla.
Moishammer bendir gjarnan á,
að þegar auðugir tízkuáhuga-
menn komi fyrst til Miinchen-
ir
Hin. ágæta brezka leikkona,
Claire Bloom, var til skamms
tima gift brezka leikaranum
Rod Steiger, en þau skildu eft-
ir margra ára hjónaband. Og
nú er Claire nýgift í annað
sinn, og nú er það bandarískur
kvikmyndaframleiðandi Hillar
El’kins. Með Claire Bloom fær
Elkins níu ára gamla dóttur
hennar og Steigers.
Almenn var álitið, að hjóna
band þeirra Claire og Rod Steig
er væri hamingjusamt, en nú
hefur frúin sagt frá því, að
ævinlega hafi ríkt á meðal
þeirra mikil samkeppni sem að
lokum hafi orðið þeim báðum
óbærileg, þá var og svo komið
að þau voru bæði mánuðum
saman fjarri hemilinu við kvik
myndun.
ar, likist þeir helzt gráum
pappamanineskjum, en eftir að
þeir hafi veriið hjá sér, klæð-
ist þeir litrífcum fötum, marg-
brotmim í sniði og beri auk
þess höfuðið hátt, öll minni-
máttarkennd hafi horfið með
gömlu gráu jakkafötunum. ,,það
er verulega sorglegt“, segir
Moshamer ,,að sjá fólk halda
til. samkvæma á kvöldin, ko-n-
urnar oft á tíðum glæsilega bún
ar, en kariar aliltaf eins og
syrgjandi líkneskjur eða i þess-
um hlægilegu „þjónsfötum“
sem þeir kalla smóking!" Og
myndin er af Moshammer í
nýsaumuðum fötum, hugsanleg-
um samkvæmisklæðnaði fyrir
karlmenn. Verð áætlað um
10.000 kr.
★
Menntamanni nokkrum, sem
fyrir nokkru var gerður brott-
rækur úr Frakklandi fyrir starf
semi sem miðaði að því að
steypa rikisstjórininni (segir
franska lögreglan), var fyrir
fáeinum dögum leyft að koma
aftur til landsins, dveljast þar
í einn dag við erindi sín, eu
hafa sig siðan sem skjóbast í
brottu aftur. Maður þessi er
Austurríkismaður, Tomi Sch-
waetzer að nafmi, og var rek-
inn úr landi í október s-1. fyrir
starfsemi sína í hópi viinistri-
sinnaðra stúdenta. Honium. var
svo leyft að koma til Frafck-
lands aftur um daginm tíl að
ljúka prófum sínum í lækois-
fræði. Hópar vinstri sinnaðra
stúdenta, gerðu þetta mál
læknanemams heyrum kunmugt,
og kröfðust í nafni Tomi
Schwaetzer, akademísks frelsis,
og að Tomi fengj að koma @ft-
ur tíl Frakklands að Ijúka próf
um símim. Það var efcki fyrr en
um miðjan marz, að stjómin
lét eftir og gaf Tomi ferðaleyf-
ið. Er Tomd kom til sfcóla síns
í París, gekk hann fyrst fyrir
hóp prófessora sem prófuðu
hann, ea á eftir gefck harm um
heiðursgöng stúdenta, og mifc-
ill fjöldi hyllti hann utan við
háskólann.
Munið þér eftir Smoddas?
Það er maðurinn sem varð
frægur um alla Svíþjóð eftir
að hann söng „FIootarkáiTek“
í „Karusellen“. Eftir þetta gekik
eins fconar Snoddas-hitasótt um
alla Svíþjóð, og umboðsmenn
og skemmtihússtjórar stóðu í
biðröð fyrir utan hjá Snoddas
og vildu fá hann til að syngja
sinn hadderíanhadderæ í sínu
húsi. Peningarnir sterymdu inn
hjá Snoddasi, hann keypti sér
lúxusbíl, lifði eins og herlogi
og söng „Flottankárlek" dag og
nótt. Svo sendi sfcattheimtan
honum reikning, þar sem far-
ið var fram á að hann greiddi
15.000.000.00 í skatt til sænsfca
. ríkisins. Nú mun Snoddas vera
búinn að borga.
Ennþá syngur hann sitt „hadd
erian. . “ stöku sinmun, en
aðallega notar hann tíma sinn
til að sinna áhugamálum sín-
um, t. d. hefir hann komið á
fót gæsabúgarði, „. . en ég get
ekki hugsað mér að drepa