Tíminn - 02.04.1970, Side 6
6
TIMINN
FIMMTUDAGUR 2. apnl 1970.
ÞAKJÁRN
í ÖLLUM
LENGDUM
FYRIRLIGGJANDI
Verðið mjög hagstætt
fí5ur
grasfrœ
girðingarefni
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Sfmar: 11125 1TI30
K
i
KVÚLDVAKA
Kvöldvaka verðu rað BORG, Grímsnesi, laugar-
daginn 4. apríl M. 21.
Dagskrá:
1. Fjórðungsglíma suðurlands.
2. Sveinn Guðmundsson, Vestmannaeyjum sýnir
litskuggamyndir af hinu fjölbreytta steinasafni
sínu.
3. Verðlaunagetraun: GrænlandsferS fyrlr tvo.
Félagsheimilið BORG.
FERMINGAÚR
Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Mvada
JUpina.
PIERPOÍIT
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 — Simi 22804
Lækkið
KOSTNAÐINN
ÓD%R
límböhd
límbönd
PLASTPRENT H/F.
Rödd úr Sam
Þetta sfcólaiárið erum við
meanendur í Sam virinu sikólan-
un á Bifröst, 78 að töJu —
38 í öðruim be&k og 40 í þeim
fyrsta, og hafa aldrei verið
svo margir nemendou- hér.
Þótt svo mikil áherzla sé
hiér lögð á, að nemendur kynni
sér vel það er í skólabókun-
um stendur og annað í sam-
bandi við þær, og nemendur
verði að stunda námið vel svo
að viðunandi áran-gur náist, er
allt félagslíf hér í hávegum
haft. Bifrastarnemendur hafa
ætíð unnið kappsaimiega að því
að halda uppi blómlegu félags-
lífi i skóla sínuim og þroska
þar með fólagsvitund sína,
enda nauðsynlegt öllu ungu
fóliki sem því eldra. Homo sap-
iens er félagsvera — og hvað
er nú nauðsynlegra . Jörð-
deni okkar, en góður félagsandi
drottnenda hennar?
Poiráðaimenn Sanwinnu-
skólans gera sér ljósa grein
fyrir nauðsyn góðs félagsanda
og hafa sem samvinnumenn
reymt mikilvægi hans. Einn
kennari skólans e: hingað ráð-
inn nær eingöngu til þess að
sjá um þann þátt Skóians sem
viðkemur félagslífi nemenda,
er hann kallaður útivistar- og
tómstundakennari. Hann sér
um úitivist nemendanna og
skipuleggur ýmislegt í sam-
bandi við hana. Þá aðstoðar
hann oklkur nemendur við
hina mörgu þætti félagslífsins.
Klúbbastarfsemin.
Félagslífið hér byggist aðal-
lega á starfsemi svonefndra
klúbba, en framkvæmd þeirra
er að sjálfsögðu í höndum
nemenda sjálfra.
Hver sá nemandi er hefur
nám hér í Samvinnuskólanum
má vera viss um að einhver
klúbbanna vekji áhuga hans —
hann langar til að gerast virk-
ur þátttakandi í einhverjum
þessarra klúbba — jafnvel
fleiri en einum og er þá ekk-
ert því tU fyrirstöðu. Klúbb-
arnir eru margir og í flestum
þeirra hefur verið blómlegt
starf í vetur.
Ljósmyndaklúbburinn er
fjölmennastur allra klúbba
sfeólans. í vetur hefur honum
verið skipt niður í sjö stamfs-
hópa. Hver hópur hefur eitt
kvöld vikunnar myrkrakompu
skólans þar sem bægt er að
framfcalla og stækka. í vetur
sem aðra vetur hafa meðlimir
klúbbsins eignazt mikið magn
úr skólalífinu sem þeir svo
geta skoðað seinna meir og
minnzt skemmtilegra daga í
Bifröst.
Leiklistarklúbburinn er
næst fjölmennastur, og eins og
nafn hans bendir til ganga í
hann þeir nemendur er áhuga
hafa á því að tjá sig á leik-
sviðinu. Á 1. des. hátíðinni
setti klúbburinn á svið sjón-
leikinn „Lík til sölu“ eftir
Dario Fo og sá þá einnig um
kvæðaflutninig. Þegar Varma-
landsmeyjar komu í heimsókn
til öfckar um daginn, var sami
sjónleikur settur á svið fyrir
þær. Leikstjóri var fenginn frá
Rvík. til leiðbeiningar við upp
setningu leiksins, annars sáu
klúbbmeðlimir sjálfir um æf-
inigar og ýmislegt annað í sam-
bandi við hann. Þá sér kiúbb-
ur þessi stundum um kvöld
vökur. Sú síðasta til þessa var
á laugardagskvöldið sl. og
komu klúbbsaðstandendur þar
fram með svonefnda „uppá-
fcomu“ sem að sjálfsögðu vakti
mikla athygli áhorfenda, enda
nýlegi fyrirbæri í listalífi þjóð
arinnar. Einnig æfa þau í
Húbbnum upplestur. Að lok-
um má geta þess að nú eru
hafnar æfingar á leikritinu
„Loftbólur“ eftir Birgi Engil-
berts og er fyrirhugað að sýna
það einihvern tíma seinna í
vetur.
í Blaðamannaklúbbinn
ganga þeir nemendur sem á-
huga hafa á blaðairennsku. og
er aðalstarfssvið hans að gefa
út fréttablaðið ÞEF.JIANN.
Undanfarin ár hefur klúbbur-
inn verið eingöngu fyrir ann-
arsbekkinga og blaðið allmikið
fráhverft fré.tablaðaform-
inu. Breytingar voru gerðar á
störfum klúbbsins og blaðinu í
vetur: Reynt hefur verið að
einskorða blaðið sem mest við
fréttablaðsformið og eftir jóJ
var klúbburinn opnaður fyrstu
bekkingum ÞEFARINN kem-
ur út einu sinni í mánuði, og
er starfsemin höfð sem líkust
því, sem fram fer hjá dagblöð-
unum — en eðlilaga nær starf-
semin yfir lengri tíma. — Fyrst
er haldinn ritstjórnarfund-
ur þar sem aUir bJaðamennirn
ir koma saman. Á þessum
fundi er rætt um hvað birtast
skuli í blaðinu og er þá ým-
islegt er fréttnæmt getur tal-
izt ákveðið sem efni. Síðan fær
hver blaðaimaður sitt efni að
skrifa um. Viku síðar er svo
amnar fundur haldinn og eiga
þá allir bJaðamennirnir að
sfcila verkefni sínu. Þá hefst
prófarkalestur og efninu er rað
.að niður — útflit blaðsins gert.
— Síðast er svo blaðið stensl-
að, fjölritað og heft os því að
lofcum dreift.
Annað Mað er gefið út hér
í sfeóJa og nefnist VEFARINN.
en það blað stendur í engu
sanaibandi við Blaðamanna-
Múbbinn. Annast fjögurra
manna ritnefnd og ritstjóri út
gáfu blaðsins. Er það í tíma-
ritsfonmi og koma yfirleitt tvö
tölU'blöð hvert sfcólaár. í VEF-
ARANUM birta andans menn
skólans verk sín og í vetur hef
ur sú stefna verið mörkuð að
fyrir utan sögur og ljóð skóla-
skáldanna skuli það taka tíl
meðferðar viss málefni sem
ofarlega eru á baugi í þjóðlíf-
inu hverju sinni. Skömmu fyr-
ir jól kom út fyrra tölublað
þetta skóJaárið og var í þvi
tekið til meðferðar efni er bar
yfirskriftina „Hvað vUl ungt
fólk“. Þar skrifa nokfcrir nem-
endur skólans m.a. um álit sitt
á NATO og Ísland, þróun bók-
meanta okkar fslendinga, efna
hagslífi landsins o.s. frv. I marz
fcemur út síðara tölublað þessa
skójaárs o-g í því verður fjall-
að um hinar ýmsu stefnur f
heiminum eins og sócialisma,
f asisma, nationalisma. og fleiri
„isma“. Er óhætt að fullyrða
að með útgáfu þessara tveggja
skólablaða — ÞEFARANS og
VEFARANS — fá! nemendur
sfcólans gott tækifæri til þjálf-
unar í því að tjá sig með penn-
anum.
Myndlistarmenn skólans
sHpa Listaklúbbinn. Sjaldan
hefur verið blómlegra starf
innan hans. en í vetur og nóg
að starfa. í vete hefur Húbb-
ur þessi séð um að gera aug-
lýsingar fyrir aðra Múbba og