Tíminn - 02.04.1970, Side 8

Tíminn - 02.04.1970, Side 8
8 TÍMINN FIMMTUDAGUR 2. apríl 1970. TÓMAS ÁRNASON: felldi Atkvæli ráiherra stjórnarfrumvarp Afgreiffsla frumvarps til laga um verðgæzlu og samkeppnis- hömlar hefar að vonuim vakið mikla athygli. Ríkisstjórnin veit ek'ki sitt rjúkandi ráð og getur með engu móti útskýrt það sem hefur gerzt. Stjórnarfrumvarp Viðskiptamálaráðherra. Gylfi Þ. Gíslason, lagði frumvarp til ■ laga um verðgæzlu og sam- keppnishömlur fyrir Alþingi sem stjórnarfrumvarp. Þegar hann talaði fyrir mál- inu skýrði hann ekki frá neinni sérstöðu neins ráðherra. Þetta var sama og að segja, að allir ráðherrafnir væru frumvarp- inu fylgjandi, enda kvaddi eng- inn þeirra sér hljóðs, hvorki Eggert G. Þorsteinsson né nokkru annar. Morgunbl. seg- ir 25. marz s.l., að afstaða Eggerts sé „óskiljanleg með 611u“. En blaðið segir einnig, að „það verði að teljast úti- lokað að þessi afstaða ráð- herrans hafi legið fyrir, þegar ríkisstjórnin tók ákvörðun um að flytja málið á Alþingi sem sjórnarfrumvarp.“ Morgunblað- ið segir síðan, að „framkoma ráðherrans i málinu sé svo klaufaleg, að með eindæmum sé.“ Þrátt fyrir þessar staðreynd- ir og þessi skrif Morgunblaðs- ins sagði Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra á Alþingi, að afstaða Eggerts ráðherra hefði legið fyrir frá upphafi. Hver segir nú satt? Undirbúningur frumvarpsins í febrúar 1967 ákvað ríkis- stjórnin að skipa nefnd til að semja drög að nýrri löggjöl um eftirlit með einokun. hringa myn,Iun o% verðlagi. Mörg hagsmunasamtök o. fl., þ.á.m. stjómmálaflokikamir, tilnefndu menn f nefndina. Nefndin varð þvf mjög fjöl- menn eða samtals rúmlega 20 manns. Formaður hennar var ráðuneytisstjórinn í viðskipta- málaráðuneytinu, skipaður af ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni. Hann var einnig formaður und- irnefndar, sem skipuð var til að vinna að. tillögum og álits- gerð. Ég átti sæti í stóru nefnd- inni, tilnefndur af Framsóknar flokknum. Á s.l. hausti var ég skipaður í sendinefnd íslands á Allsherjarþing Sameinuðu þjóð anna og fór til þings 13. okt. Nefndarstörfum var þá etoki lokið. í lok október gerðu ýms- ir nefndarmenn skriflega grein fyrir afstöðu sinni til frum- varpsins í heild eða til vissra ákvæða þess. Þessar yfirlýsing- ar, fyrirvari og sérálit voru dags. á tímiabilinu 27.—30. okt. s.l. Þá var ég fjarverandi er- lendis og fékk þvi ebki tæki- færi til að láta álit mitt í Ijós á málinu í heild. Hins vegar hafði nefndin lokið störfum, þegár ég kom heim aftur. Hókus — pókus! Skoðanir voru skiptar í nefnd inni um það, hvenær lögin skyldu taka gildi. Þess vegna gerði nefndin ekki ákveðna tillögu um gildistöku. Það gerði ríkisstjórnin hins vegar, sem lagði til að lögin öðluðust gildi einu ári eftir að þau væru stað- fest Þetta er imjög óvenjulegt ákvæði, en á sínar skýringar, ef betur er að gáð. Sjálfstæðisflokkurinn hefur um lanson tíma lofað ■ kaup- sýslumönnum lagfæringum á verðlagsmálum. Sa’mþykkt þessa frumvarps, fyrir kosning- ingar, átti að verða efndir Tómas Árnason þ -ssa loforðs. Ýmsir Alþýðuflokksmenn voru hins vegar á moti frum- varpinu. Hernaðaráætlunin varð því sú að flytja frumvarp- ið sem stjórnarfrumvarp. Með því vildi Alþýðuflokkurinn láta líta svo út sem ríkisstjórnin stæði öll að þessu máli og það væri samkomulag í ríkisstjórn- inni að flytja það á Alþingi. Við atkvæðagreiðslu í þinginu ætlaði svo hluti Alþýðufl. að greiða atkvæði gegn frumvarp- inu, en treysta á að Framsókn- arflokkurinn styddi málið. í umræðum á Alþingi, eftir að frumvarpið var fallið, sagði Gylfi, að þeir hefðu treyst á Framsókn! Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði sér annars vegar að segja kaup- sýslumönnum, fyrir kosningar, að þeir gætu verið ánægðir, þótt lögin kæmu að vísu ekki til framkvæmda fyrr en eftir kosningar 1971 og hins vegar að segja launafólki flokksins, að það skyldi vera rólegt því ekkert myndi gerast fyrr en eftir Alþingisíkosningar og því væri eftir sem áður allt undir framkvæmdinni komiff. Alþýðuflofckurinn ætlaffi aff friða sitt fólk með því aff kenna Framsóknarflokknum um #am- þykkt frumvarpsins en lofa suma sína menn fyrir að standa, þótt ekki væri nema einu sinni, uppi í hárinu á Sj álfstæðismönnum. Gylfi og hans menn í flokkn- um myndi svo fullvissa Sjálf- stæðismenn um hollustu sína, en jafnframt hvísla því í Al- þýðuflokknum að þótt búiff væri aff samþykkja frumvarp- ið, ætti mikið vatn eftir að renua til sjávar, þar til þaff kæmi til framkvæmda og auk þess væri allt undir fram- kvæmdinni komiff. Á þennan hátt átti að koma málinu fram með stuðningi Framsóknarflokksins, án þess að ræða nokkru sinni viff hann um á hvem hátt hann gæti hugsað sér afgreiðslu málsins. Svo átti að hagræða málflutn- ingi fyrir kosningar eftir atvik- um hverju sinni. HafS: ríkisstjórnin áhuga á málinu? Menn velta því nú fyrir sér hve mikinn raunverulegan áhuga ríkisstjórnin hafði á mál- inu. Lagði Sjálfstæðisflokkurinn nokkru sinni að Alþýffuflokkn- um að samþykkja máliff? Eng- inn vafi er á því, að Alþýðu- flokkurinn hafði óðar stutt mál ið, ef Sjálfstæðisflokknum hefði verið það slíkt hjartans mál, að það hefði ella varðað stjómarslitum. AfstaSa Framsóknarmanna Framsóknarmenn fluttu rök- studda dagskrártillögu í Efri- deild Alþingis, þegar verð- gæzlumálið var þar til með- ferðar. Tillagan var á þá leið, að þar sem ætla mætti að koma mætti verðlagsmálum í viffunandi horf með breytingu á framkvæmd gildandi verð- lagslaga og þar sem álíta yrði næsta óeðlilegt aff samþykkja á þessu þingi frumvarp þetta, sem ekki væri ætlaff að öðlast lagagildi fyrr en á síðara'hluta árs 1971 teldi deildin ekki rétt aff halda áfram meðferð máls- ins. Auk þess gerffi ég svofellda grein fyrir atkvæffi mínu í Efri-deild Alþingis: „Meff skírskotun til síendur- tekinna gengisfellinga, magn- affrar verðbólguþróunar, horf- um á átökum í kjaramálum og óbreyttar etjórnarstefnu, segi ég nei.** Vildi ég meff þessu leggja áherzlu á, auk þess sem segir f dagskrártillögunni um mögu- leika á breyttri framkvæmd gildandi verðlagslaga og óeffli- lega gildistöku lagafrumvarps- ins, aff á tímum magnaðrar verðbólguþróunar og átaka í kjaramálum fengi frjáls verð- myndun í verzlun alls ekki not- ið sfn. Stjórnarstefnan hefur m. a. valdið þessari þróun og á meðari ekki verður breyting á henni er þýðingarlaust aff hugsa sér nægilega virka sam- keppni til að tryggja sann- gjamt verðlag. Máliff er í raun og veru áróffursmál af hálfu stjórnar- flokkanna, eins ogf það hefúr veriff lagt fyrir þjóðina. Óheilindin í meðferð máls- ins á Alþingi hafa sem vonlegt er orffið ríkisstjórninni til van- virðu og valdið þverrandi trausti á henni. -4 W Z S g S 2 w s? Ul. s E K ÉO s o* ►1 æ ok g? "ö -O « O' Oí S. a 3 E* =T C 0> § Enn fást 5 af 8 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar Tryggið yður eintök meðan til eru I tftlNUl Bahþa JtMjalUr ^lanbittuninoÍkurþiaiftgifnteiri JtifJií i umskiphm kirU og kpiw. Húi ir ritaS mil þidn rigil þfnt wm eídri I hnga, er itilt, gigiirl og ttjótle-fa. I hrtit ini Httananndir ig myiilit at tijlmiiwvloiiii. SAMSKIPTI KARLS OG KONU EIiii Hann«i Jín>*on fílag«fi*!ing IpUar «m pau gnntfvaHaratrlði f lifi akkar allra, tía nitti aii. ikipti fyrir lilikamiigjunj. XI stofnl tH er bókin hin vinsæla •rtntfi um télagitrcli tjeltkyUi 91 hjúikiparmila, tim Hanmt Jór.tton flutti I ríkitútvarpil tnemma irt 1965, tg fjólluðu m. i. im Ijólskylduna, makanlil, ittina, tró- lotuniaa, bjóaabandiS, kynlilil, hjlnatkiliail ig tumingjuna, m it liitiétaretni I Mkinnl mi m. i. nefna ilbrjiitemi, barnaþotka, (ilagmituii einitaklingtint, silligun og kurtilsi, lagaikrall og tolulegao tróiitlk im hknik (jöhkyldu- og hjúskaparmil o. fl. o. tL metta «r érvatibók, •tm i •rlndl tll allra EFMD,AÍDUMOCEILÍFÐARJI.ftlN : , ^ . KJOSANDINN, STJÓRNMAUN OúVALDID «*"■ K 0. m. m 10o*t .r U_ , remTjoii i. jótaiox rtLAcsfM»»cwi LFNI 06 HuFUNOAR: tlnar Olgeirtsna tkritar um Sésiaiittitlokklnn, fmll Jinun um AJþýðufiokkinn, Eyttaloo Jönttoo um Framséknartlokkíir, Calr Hangrimuoo um SjóilttsCistiokkinn, 6iii Gulu-.uudttan um flokkana Iram iS 1920, Dr. Cjnnar 6. Sckram um millirikjatamskipti og alþjéðalég, Haiioi Jiutoi um valdií, félagitiitturnar, lýff- raObskipulagiðralmcnr.ingrtlitiO, írééur o. fl„ Olalir JihanMtson um stjérnskipunino og aOstu stjémarstofnanirnar.. lÝORJtSBISlíC ríuessTösr hetta »r imaUnltg bðk öllum ihugamönnum u.n itjirnail. leitur honsar aulveldar minnum Iei3 Ina tll skilningt cg iXrila hvar I llokkl. t«n þeir itanda. ÞHTA ER KJORBÖK HUGSANOI FÖLKS A OtlUM ALDRL W | i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.