Tíminn - 02.04.1970, Blaðsíða 13
&. apríl 2970«
ÍÞRÓTTSR
ÍÞRÓTIiR
KR SIGRAÐI
í 3. FLOKKI
I sáðustu vilcn fór' fram á Akur-
eyri 'úrslitakeppnin í 3. flokki fs-
landsmótsins í körfuknattleik. Til
úrsiita lékn sigurvegararnir úr
NorSnr- eg Vesturlandsriðli, Þór
frá Akureyri og HörSur frá Pat-
reksfiröi, ásannt tveim efstu lið-
unum ór Suóurlandsriðli, KR og
KFR.
í 3. floikki tóku þátt 13 lið, þ.
á. m. fslaadsmeistararnir 1968 og
Rvíkurmótið
í badminton
Reykjavílcunnót í Badminton
hefst laugardaginn 4. aprfl. og úr-
slit sunnudaginn 5 .apríl, og fer
fram í Valshúsinu.
Keppt verður í meistaraflokki
og 1. flokki karla og kvenna, þátt-
takendur eru um 40, og meðal þátt-
takenda erra allir beztu Badmin-
tomnenn Iandsins, og er ekki að
efa áð keppni verði jöfn og
skemmtileg.
Valur og KR sjá um mótið.
Everton
Englands-
meistail
i
f giærkvöldi tiyggði Everton sér
sigur í ensku deildarkeppninni
með sigri yfir WBA, 2-0.
í fyrrakvöld fóru þessir leikir
fram í 1. deild í Englandi:
Coventry — Southamton 4:0,
Ipswich — Arsénal 2:1,
NotthamJForest — Man.Utd. 1:2.
West Ham — Volves 3:0.
1969 frá Borgarnesi. en þeir kom-
ust ekki í úrslit að þessu sinni.
Úrslitakeppnin var mjög jöfn
og skeimmtileg, en henni lauk með
sigri KR-jnga. Sigruðu þeir í öll-
um sínum leikjum, Þór 23:13 (8:8),
KFR 29:26 (12:11) og Hörð 28:21
(10:11). KFR varð í öðru sæti í
mótinu, Hörður í þriðja sæti og
Þór í fjórða.
Sigur KR í þessum flokki er
þriðji íslandsmeistaratitillinn, sem
félagið hlýtur í körfuknattleik á
þessu keppnistímabili. Og getur
KR þakkað Einari Bollasyni mik-
ið þennan fráhæra árangur, því
hann þjálfaði alla fjóra yngri
flokka félagsins, og kom þeim öll-
um í úrslit. Þrír af flokkunum
urðu íslandsmeistarar, 1. flokkur,
2. flokkur, og 3. flokkur, en 4.
flokkur varð í öðru sæti. í Reykja
víkurmótinu kom hann einoig öll-
um flokkum í úrslit, og er þetta
bezti árangur KR í körfuknatt-
leik í mörg ár.
Unglíngalandsliðið í handknattleik, sem leikur t Noröurlandamótinu í Ábo í Finnlandi um hetgina. Aftari
röS frá vinstri: Páii Eiriksson þiálfari, Vilberg Sigtry ggsson Ármanni, Jakob Q. Benediktsson Val, Páll
Björgvinsson Víking, Axel Axelsson Fram, Marteinn Geirsson Fram, Stefán Gunnarsson Val, Guöjón Magn-
ússon Víking. Fremri rö3: Björn P. Ottesen KR, Björn Jóhannsson Árm., Pá>lmi Pálimason, Fraim, Ólafur Bene.
diktsson Vai, Guðjón ErJendsson Fram Vignir Hjaltason Vai Ingvar Bjarnason Fram.
Góða ferð til Finnlands!
Klp—Reykjavik. I þátttöku í Norðurlandakeppni ungl
Unglingalandsliðið í handknatt- inga, sem fraan fer nm helgina
leik hélt utan í dag, fimmtudag til I í Ábo í Finnlandi.
Eyjamenn
vonsviknir
Evrópubikarleikir
í gær !
I gærfcvöldi fórn fram nofckr-
ir leikir í Evrópuibikarkeppninni.
í beppni meistaraliða sigraði Celt
ie Leeds 1-0. Uega og Feienoord
0-0. I keppni borgarldða sigraði
Shalfce 0-4, Manch. City 1-0. Og í
borgarkeppni Evrópu sigraði Inter
Milan Anderlecht 1-0.
Firma-
keppni ÍR
í kvöld fer fram áð Hálogalandi
innanhússmót í frjálsum íþróttum.
Á móti þessu, ’sem er firma-
fceppni, munu um 20 keppendur
keppa fyrir jafnmörg firmu.
Allir beztu frjálsíþróttamenn
okkar í þeim greinum er í verð- •
ur keppt, munu taka þátt í þess-
ari keppni og má búast við mjög
spennandi keppni í flestum grein-
um.
' Keppnisgreinar á mótinu verða,
hástökk, langstökk og þrístökk án
atrennu, og hástökk með atrennu.
Einnig verður keppt í langstökki
án atrennu fyrir konur.
Mikil áherzla verður lögð á að
mótið gangi vel og er ekki að
efa að marga mun fýsa að sjá
spennandi keppni.
Mótið hefst kl. 20.00.
Alf — Reykjaivík. — Knattspymu-
menn og knattspymuunnendur í
Vestmannaeyjum urðu fyrir mikl-
um vonbrigðum með forustumenn
Knattspymusambands íslands ný-
lega, að sögn Þórólfs Becks, þjálf-
ara Vestmannaeyinga.
KSÍ hafði lofáð Eyjamönnum
að senda landsliðið til Vestmanna
eyja um páskana, en sviku það
loforð. Var mikill viðbúnaður í
'Eyjum vegna þessa fyrirhugaða
leiks, m. a. var búið að auglýsa
hann rækilega, en aldrei birtist
landsliðið.
íslenzka liðið mætir tþ*d norska
á morgun, á laugardaginn mætir
það sænska liðinu eftir hádegi,
en því danska um kvöldið. Síðasti
leikur liðsins verður svo við Fmaa
á sunnudag.
Unglingalandslið okkar hafa
ætíð staðið sig með ppýði í þess-
ari keppni, en til þessa hefrar
íslenzkt lið aldrei sigrað í keppm-
inni, en tvisvar orðið í öðru sæti.
Liðið í ár hefur æft vel í allan
vetur undir stjórn Páls Eiríksson
ar og Reynis Ólafssonar, og að
undanförnu leikið æfíngleiki við
1. deildarliðin með þokklegvnn
árangri.
Leikmieno U!L eru að þessm
sinni allir úr Reykjavík, og er
það í fyrsta Sinn að enginn utan
höfuðborgarinnar er í unglinga-
landsliði í handknattleik.
Íþróttasíða TÍMANS óskar lið-
inu góðrar ferðar og góðs áráng-
urs í þessari erfiðu keppni, með
von um að það komi heim með
Norðurlandameistaratitil.
BARNALEIKTÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARÐS HANNESS.,
Suðurlandsbraut KL
Sími 358T0.
Stólarnir í Laugardalshöll:
Ekki eins hentugir
og ráðgert var
Að undanfömu hefur hefur
verið unnið af fullum krafti við
að setja upp hina marglofuðu
stóla í Laugardalshöllina, enda
borgarstjórnarkosningar á
næsta leiti.
Mikil óánægja er meðal
íþróttaunnenda með þessa
stóla. Og aðstaða þeirra í höll-
inni sízt betri við tilkomu
þeirra.
Stafar það af því, að svo
þröngt er á milli stólanna, að
nær ógjörningur er að komast
í sæti í miðri röð, ef einhverjir
hafa fengið sé sæti til endanna
áður. Ekki er hægt að leggja
seturnar aftur eins og t.d. í
kvikmynda- og leikhúsum, og
ef einhver þarf að komast fram
í mi'ðjum leik, verða þeir sem
fyrir eru að iðka erfiðar leik-
fimiæfingar til þess að það
megi takast.
Neðstu sætin eru þannig stað
sett, að þeir sem þar sitja, sjá
aðeins helming vallarins, ef
þeir þá sjá nokkuð fyrir áhorf
endum, sem standa við handrið
sem þar er. Þetta sama liand-
rið skyggir á helminginn’af vell
inum, og er því öruggt að þessi
sæti verða ekki nýtt af íþrótta
unnendum, því þeir koma í höll
- ina til að horfa á hcilan íþrótta
leik, en ekki það sem ske'ður
á öðrum vallarhelmingnum.
Starfsmenn hússins máttu að
loknu fyrsta keppuiskvöldinu í
inanhúss!.nattspyrnunni þrífa
nær hvert einasta sæti í húsinu,
því að þau voru öll útspörkuð
eftir áhorfendur.
Er þar tvennu um að kenna.
Fyrir það fyrsta meðfæddum
sóðaskap ungs fólks, sem ekk-
ert sér athugavert við að ganga
í sætunum, og vandræðum
hinna við að komast í og úr
sætunum.
Að sjálfsögðu er mjög gott að
fá þessi sæti fyrir hina fjöl-
mörgu sem í höllina koma. —
En hefði ekki verið nær að at-
huga betur, hvaða gerðir sæta
henta húsinu og áhorfendum
bezt, áður en farið var nt i
framkvæmdir? Nægur tími hef
ur verið til þess, frá þvi að
höllin tók til starfa.
— klp.
PÍRA-umboðið
HÚS OG SKIP
Ármúla 5. Sími 84415
— 84416.